Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 3
ÍSAPOLÐ
3
Að tapríl liðnuxn hættu Bretar að
selja kol og útfl. annara vara
(sjerstaklega jámvarnings) mink-
.%ði stórum og verslunarjðfnuður-
Eftirmæli.
Jón Jónsson bóndi á Skeið-
flöt í Mýrdal, dó úr lungnabólgu
inn versnaði með hverjum mán- y (jes s j
uði, þangað til svo var komið, sem. jon var fæddur 4 I>c*rláksmessa
enginn skyldi trúa, að þegar leið 23. des. 1867 í Kárhólmum í Mýr-
að hausti bar til beggja voaa um dal Foreidrar hans voru jón Sig_
það, að Englendingar gæti lánað urgsson 0g KrLstín Árnadóttir.
nokkurn skapaðan hlut. Og þó Þau bjuggu síSa#r 4 Skarðshjáieigu 1 heiH umhyggjusamur fóstur-
hefir Englandsbanki um langt j Mýrdal. — Föðursvstir -Tóns á1 og stínpbornum sínum, ems og
skeið ve*rið höfuð allra peninga- Skeiðflöt ’ var Ingveldur í Sól- eigin börniim ^et k allan|
heimahjáleigu, kona Sæmundar :hátt ant ura bag Þeirra fJara”|
Grímur Einarsson frá Steig, ljest
úr lungnabólgu. Yar Jón hjá henni
fyrst, sem ráðsmáður, en gekk að
eiga hana árið 1901. Bjuggu þau
síðan á Skeiðflöt, mesta myndar-
búi í 25 ár og eignuðust suman 5
börn, tvær stúlkur og þrjá drengi,
sem öll eru nú uppkomin og
heima þar. Reyndist Jón jafn hug-
og hjálpsemi Jóns kom mönnum um í öllu og hjónahandið ágætt.
vel, er til hans náðu, ,svo voru og Er hún hin mesta dugnaðar og
ráð hans jafnan holl til þess að, sómakona, og tekur með kjarki
greiða úr ýmiskonar vanda, og'og dugnaði mótlæti og skilnaði.
voru þau Skeiðflatarhjón mjög Hefir hún nú mist tvo menn sína,
vel samtaka í þessari góðgerða-
semi. Svo heimili þeirra var orð-
en er þrátt fyrir það hin örugg-
asta og ber engan kvíða fyrir
ið eitt hið mesta góðgerða og framtíðinni. Taka sveitungar
gestaheimili hje,r í sveit. Heimil -! hennar einnig samhuga þátt, í
islífið var rólegt og líflegt, hafði söknuði hennar og reyna á þann
Jón jafnan nóg umræðuefni, og hátt að sýn.a hve innilega þeir
komst spaklega að orði um ýmsajvirtu og mikilsmátu hinn látna
viðburði, og iðkaði lestu,r góðra mann hennar. Og lengi munu þeir
tíð. Eru fósturbörn hans nú öllibóka til fróðleiks og skemtun.'ir. miimast Jóns á Skeiðflöt með
stofnana í heimi.
En hjer með er ekki öllu lok- Amasonar er þar bjó fyrir síð-
ik. Á fjárlögum Breta 1926 varð u_tll „íaavnfit Kristín móðir f,3<rin að heiman og em- Kristófer.Hjelst þar og jafnan gamall og hlýju og blessa starfsemi hans.
* mUj. stpd. tekjuafgangur, „ "min J <W—» Mfrrfing.r í Eevkj,
ófyrirsjáanleg útgjöld, vegna kola Dyrhólaætt, dóttir Árna Hjörts- YÍk- Olafur Grímsson er þegar
verkfallsins námu 19 milj. stpd., sonar) er bjó á Dvrhólum; bræð-,tekin við búi að nokkirn leyfi a
svo að í raun rjettri varð tekja- ur hennar vom Þorsteinn hrepp-1Skeiðflöt °S MarSríet Grímsdótt-
halli 14 milj. stpd. FjhrmáLaráð- stjóri 4 Dyrhólum, Ei,w bóndi í,ir’ Slft Þorstei.ni bónda Gmlnarsj
herrann hefir reynt að sníða fjár- Holti 0„ jon hóndi j Eyjarhólum, |syni 4 Ketilstöðura-
lögin ífyrir þetta ár svo, að eigi allir nú dánir__og svstur hennar. | Jón á Skeiðflöt var meðalmað-
þurfi að hækka skatta og hefir Ka*rítas korta Svipmundar er bjó l1>r a v°xt, grannleitur og ljósleit-
þvi leit.að nýrra tekjustofna. En f Loftsalahjáleigu, Ragnhildur, |nr a har °? skegg. Góðmannleg-
það er talið mikið efamál, að áætl- gift Hjörleifi í Garðakoti, þau nr °S gœtinn, orðv.ar og orðhepp-
anir hans, sjerstaklega um tekju- fluttu til Ameríku, Elín kona Áma inn» síglaður og skemtinn í tali,
skattmn, rætist, vegna þess hvað Gíslasonar sýslumanns, síðast í djúphygginn og *raungóður.
tekjur allra hafa orðið langt um Krísivík og G.róa kona Jóns Ein- Hann var sístarfandi heima og
mmni en buist var við, vegna kola arssonar fyr bónda á Hvoli í Mýr hjálpfús við granna -sína og vann
verkMlsms. Buast menn því við dal, nú á Stóra-Hofi á Rangár-'hj4 þeim, j.afnvel helst, er ekki
aukafjarlögum, þ4 er minst varir, völlum, mun Gróa nú ein lifandi g4tu borgað. Kom hann jafnt til
°g hækkun^ allra skatta. þeirna systkina og dvelur hjá þeirra óbeðinn, ef hann vissi brýna
Þetta er í fám orðum sagt lýs- dottur sinni Ragnhildi og Guð- þörf til þess að byggja upp hjá
ing á því hverju Cook og fjelag- mundi tengdasyni sínum á Stóra-'þeim og lilúa að húsum og heyj-
<ar hans hafa afrekað árið- sem Hofi. jxun, og stundum með syni sína
leið. Eigi er að furða þótt Alþbl.j Þau Jón og Kristín í Kárhólm- meg gjer, hætti hann .aldrei við
hrosi þeim og segi eitthvað á þá um, vo.ru fátæk, en góðsöm og hálfnað verk, og alla greiðasemi
velmetin hjón- — Hefir svo sagt hans einkendi svo ljúft. og glatt
tung- merkur maður, er þekti Kristínu, viðmót, að umgegni við hann þótti
að betri konu en hana liafi hann'ekki síðiw mikilsverð en vinna
ekki þekt. Þau áttu mö,rg böm, hans. Hann v.ax heilráður og út-
sem flest dóu á ungum .aldri, en sjeður, að greiða úr erfiðleikum
meðal þeirra er upp komust var manna. Bygginga»rmaður var hann
Sýslufundur Á/nessýslu 4 ah Jon a Skeiðflöt og ólst, hann upp góður og bygði laglega upp öll sín
hefjast á laugardaginn kemur. — að nokkru leyti hjá móður- fjenaðarhús og bæjarhús. Og hev-
Meðal annana mála, sem þar koma systur sinni, Gróu og Jóni á Hvoli fyrningamaður va,T hann mestur
fyrir, er spítalamálið a Eyra^r— i Myrdal. Til þeirra mun hann hjeír í 'hreppi. Var og oft, til hans
bakka. Fer Guðm. Bjömson land- hafa, komið 7 ára g.amall og fór leitað í vorharðindum og hev-
læknir austur um helgina þeirra þaðan að Skeiðflöt árið 1898. —: skorti, og þegar í vandræði rak,
örinda, að ræð.% við sýslunefnd Þa bjó á Skeiðflöt ekkja, Guðrún var það viðkvæði maxgra: „Jeg
góður heimilisbragur, sem laðaði
fólkið að húsbændunum og ge«*ði
því Ijett að starfa til hagsmuna
heimilisins.
Aldrei bjó Jón stóru búi, cn
traustu og rólegu búi. Lítil efni
blessuðust með nægjusemi og góðn
samlyndi. Skuldlaus var hann al-
gerlega og nú á síða*ri árum tal-
inn allvel efn.aður. Jarðræktin
Nágfranni.
Heíltirigðistfðindi.
Hvað skal gera.
7. FINGURMEIN.
Það myndi mörgum kærkomið,
ekki síst við sjóinn, að fá góð
var hans áhugamál; við það, að ráð við fingurmeinum og leiðbein-
rækta tún sín og kálgarða, va,r
ing um meðferð þeirra. Þau eru
hann \akinn og sofinn. Átti | ætig alvarlegur sjúkdómur og
einnig óbrygðuLan kálgarð og vel-jflest geta þann enda teki8> að
ræktað tún, girti hann túnin og1 flngurimj eða jafnvel höndin verði
v'eitti á engjar. Vothey ve,rkaoi þyj sem næst ónýt; auk þess sem
hann með fyrstu bændum hjer °g maðurinn vorður frá vinnu f
hjelt því æ síðan, og síðastliðið lang,an tima
rosasumar átti hann yfir 100
hesta af töðu í votheyi — og v.ar
leið að þeim sje:
„sungin dýrð af öllum
um“ fvrir frammistöðuna.
to málið.
>%'m sleppum allri bænargjörð og bít-
om á jaxlinn!!“ Nei — viti menn.
Skurðurinn gekk* illa og klúðurs-
lega og tók langtum lengri tíma en
venjulegt er. Það var mesta lán
að gamla konan hafði ekki mein af
og ekki sannfærðist, jeg í þetta
skifti að bæn væri gagnleg við
Jcurði.
Margir eru nú þeir, sem í hinum
andlegu trúarlækningum sjá hiUa
undir nýja og betri tíma framund-
an, — þar sem prestar og aðrir
andansmenn taka öldungis við öll-
sjúklingum af okkur læknunum.
Verðum vjer }>á að hella út öllu
okkar meðalagutli, henda verkfær-
unum út á haug og fara að róa til
fiskjar eða púla í kúgrasi til að
þafa ofan af fyrir oklcur. Þessir
aðdáendur andlegu lækninga nna
bera okkur óspart. á brýn, að vjer
•\jeum afturhaldsseggir og ofstækis-
ftdlir efnishyggjumenn, sem ekki
* riiuin á guð nje góðu englana og
þvi síður 4 dáleiðslu, dulhrif, fjar-
brif, hugarslökun og annað margt
S<m 'v.jer köllum hókus-pókus, en
Sem þpir kalla dulræn fyrirbrigði,
Áhrif frá öðrum heiini, hjálp frá
óscýnilegum hjálpendum alt í kring-
oui okkur 0. s. frv. — Það vantar
heldur ekki, að amerisku lærðu
læknarnir hafi fengið ljótt að heyra
um þrályndi sitt í að vilja ekki
alment taka upp þessar lækninga-1
aðferðir.
Magnúsdótti»r, með þrjú börn sín fer til Jóns míns á Skeiðflöt“ og
á Ungum aldri. Maður hennar, þar brást lieldur eigi hjálp. Eins
það heilla*ráð. Fjelagsmaður var
Jón góður, og stöðugur þar sem
hann annars var með. V.ar hann
hinn ábyggilegasti í hverju því
esr hann tók að sjer að vinna,
svo telja má, að hann væri hjer
með .allra athafnamestu bændum
heima og heiman. Og var hann
þó ,jafna.n hægur um sig og lagði
fátt til almennra mála ótil—
kvaddur, en hinn c,ruggasti ef
hans var leitað og máttu tillögur
hans sín mikils, bæði í opinber-
um og almennum málum, eins og
í einkamálum manna í grendinm.
Ekkja hans, Guðrún Ma,rkús-
dótti.r. var samhent manni sín-
í þetta sinn vill nú svo vel til,
að jeg hefi sótt mestallan fróðleik
þann um andlegar lælcningar, sem
jeg hefi borið hjer á borð fyrir ísl.
lesendur, úr langri ritgerð í Tíma-
riti hins ameríska læknafjelags
(Journal of the Am. Med. Assoc.
1926, No. 20—21—22.). Ritgerð
þessi er skrifuð af sálarfræðing og
heimspekisdoktor, Dr. Alice Poul-
sen í New York. Hefir hann verið
til þess kjörinn, af því að hann
er talinn óljúgfróður og óvilhallur
vísindamaður, sem lagt hefir st.und
á að fræðast um þessa hluti. Hann
hefir tekið sjer fyrir hendur að
safna eins áreiðanlegri vitneskju
og hægt er að fá um hinar mörgu
trúarlækningar (religious healings)
í Bandaríkjunum og er þessi rit-
gerð bráðabirgðayfirlit, þar sem
fljótt er yfir sögu farið og aðeins
vmprað á því helsta, sem þarf
nánari athugunar við, en seinna
mun koma út um þetta ítarlegt rit.
Dr. Poulsen hefir nú jafnframt
því að safna skýrslum frá trúar-
flokkunum og læknendum þeirra,
aflað sjer skýrslna og umsagna frá
ýmsum lærðum læknum, bæði þeim,
sem hafa sjerstaklega og óhlutdrægt
kynt sjer og fylgst með mörgum
lækningum ilnnaii trúarflokkanna
og líka frá læknum, sem af liend-
ingu hafa kynst árangri lækning-
anna á sjúklingum, sem til þeirra
hafa leit.að á undan og eftir.
Andlegar lækningar eru stundað-
ar af snmum í sambandi við bæn og
guðstrú, en af öðrum án sjerstakr—
ar guðstrúar og þá eingöngu með
dáleiðslu og beitingu hugar og vilja
vissa stefnu. Hvortiveggja acfferÓ-
in virðist gefa sama gó'ða árangur
í vissum sjúkdómum — segir Poul-
sen.
Hinsvegar hjó jeg eftir því, sem
Poulsen segir um reynslu hinna
meiri trúarlækna. Þeir fullyrða:
„að fyrir einlæga bæn til guðs komi
l m
. ósegjanlegur sajlunnar friður inn í
(sál læknisins jafnt og sjúklingsins.
^ Þeirra innri maður gjörbreytLst
|snögglega og þeim finst þeir nýir
| og betri menn. Andi friðarins gagn
tekur hjartað eins og indæll sumar-
ylur á eftir kuldakasti; og það má
^ telja áreiðanlega víst, að flestum
má takast að vekja þenUan kraft
: til starfa, já, eins vissulega, eins og
1 að hægt er að safna sólargeislum
|með brennigleri til að kveikja í
|viði.“
Því miður er að sögn Poulsens
| lítið hægt að reiða sig á skýrslur
þær um lækningar, sem hinir og
þessir undralæknar láta frá sjer
fara. Þeir eru venjulega ólæknis-
fróðir menn og fara einungis eftir
Isögusögn sjúklinganna sjálfra, bæði
um hvað að þeim gangi og um á-
rangurinn. Heldur ekki segja þeir,
— enda vita það ekki — á hvaða
stigi sjúkdómurinn er, og heldur
eklci vita þeir, hve lengi batinn
hjelst á eftir, en hins vegar algeng
sagan sú, um hinar og þessar undra
lækningar, að batinn helst- aðeins
í bili. Yæru þessar undralækningar
af einu eða öðru taginu eins full—
komnar eins og margt fólk gerir
sjer í hugarlund og gæti t. d. í
raun og sannleika tekist með þeim
að lækna krabbann, tæringuna, holds
veikina o. s. frv., þá er enginn vafi
á, að allir samviskusamir læknar
mundu hiklaust senda sjúklinga þá,
er þeir sjálfir örvæntu um að geta
læknað, þangað, sem slíka dásam-
lega lækningu væri að fá, öldungis
eins og nú er vant að vísa til sjer-
fræðinga, þar sem þá er fyrir að
hitta.
Lækningaaðferðir hins nafn-
kunna franska læknis Coué (sem
dó í vor) hafa talsvert verið próf-
aðar í Ameríku. Þær aðferðir gáf—
ust í fyrstu afarvel í höndum sumra,
líkt og Coué sjálfs. Hann hafði
alls engar bænir og studdist ekki
við neina guðstrú í lækningum sín-
um. Eigi að síður varð honum eigi
minna ágengt gegn ýmsum sjúk-
dómum heldur en hinum bænheit-
ustu klerkum og kapellánum. En
það vildi brenna við um þær lækn-
ingar, eins og mörg kraftaverkin
klerkanna, að batinn reyndist ekki
haldgóður nema stöku sinnum.
Dr. A. Poulsen lýkur máli sínu
á þessa leið: Ef jeg í stuttu máli á
Því miður kann jeg ekki nema
eitt gott ráð við fingurmeinum úr
því að þau eru eitt smn komin og
það er þetta:
FARÐU STRAX TIL LÆKNISi
og settu ekki fyrir þig, þó hann
vilji láta þig liggja nokkra daga
í rúminu eða telji nauðsynlegt að
svæfa þig, meðan skurður er gerð-
u*r. Hvorttveggja er oft nauðsyn-
legt.
Ef það er með öllu ómögulegt
að leita læknis í svip, skal þessa
gætt: Óðar en verkjarins verður
vart, skal leggja hönd og hand-
legg í góðan fatla og ekki nota
han.a til neins.
Stundum kemur það að nokkra
að segja, hvers jeg hefi orðið vís-
ari eftir bestu heimildum, um virði
hinna mörgu andlegu lækningaað-
ferða, þá er niðurstaða mín þessi:
1. Taugaveiklaðar manneskjur —
ofdrykkjumenn og aðrir eitur-
nautnasjúklingar fá oft góða
bót.
2. Kjarkur margra sjúklinga, sem
þjást af líkamlegum sjúkdóm-
um, vex oft á dásamlegan hátt,
svo að allar þjáningar hverfa
eða minka talsvert, þó að sjálf-
ur sjúkdómurinn haldi sinni
▼enjulegu rás.
Það er ógjörlegt að gera upp
á milli árangursins af bæna-
lækningum samfara guðstríi, 0»
andlegum lækningum án bæna
<>g guðstrúar. En það er áreið-
anlega hægt að fá sjúklinga til
að gleyma sorgum og þraut án
nokkurra trúarlegra seremónía.
3. Það er sennilegt, að í öllum
andlegum lækningum trúaðra
jafnt sem fríhyggjumanna, fel-
ist sameiginleg atriði, afar þýð-
ingar mikil til hvers konar
lækninga. Þetta verður að rann
saka ítarlega og gera sjer greis
fyrir þeim náttúrulögmálum,
sem hjer ráða, svo að hjer
komi vissa í stað trúar, eins og
á öðrum sviðum hagnýtra
læknisvísinda.