Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 2
V ÍSAFOLi En það er ekkA á vaidi ein- stakiinga eða s.ierstakra fjeiaga að kippa í lag ninu stórkostlega ósamræmi ,sem nú er milli fram- ieiðvslukostnaðar og afurðaverðs í landinu, ríkisstjórnin verður að gera sitt til, alþingi sömuleiðis, og hver ein.asti einstaklingur verður aið leggja af mörkum til þess, og vinna að því. Takist þetta ekki, verður afléiðingin fyrst og fremst sú, að gengi íslenskra. peninga lækkar aftur, og mun eflaust mörgum finnast sá kosturinn illfær. Verst af öllu er þó að láta framleiðsluna falla í rústir svo sem óhjákvæmilegt er, eigi hún í framtíð að búa við samskonar aðstöðu og nú er hjer á Landi- Gott er ef einhver gæti bent á aðra*r lieppilegri leiðir út úr ógöngunum en hjer hefir verið gert, en svo mikil alvara er hjer á fetrðum, að óhjákvæmilegt er að breyta um stefnu ef ekki á að kollsigla. ^ Páll Ólafsson. Lokasvar til J. J. Deilan, sem staðið hefir um hríð milli mín og Jónasar Jónssonar alþm. frá Hriflu, um sambtræðslu jafnaðarmanna og bænda í stjórn málum, er talsvert eftirtektar- verð. * Hún er eftirtektarverð vegna þess, að J- J. leggur svo afar mikla áherslu á það, að bændur t, r ú i honum þegar hann segir, að slík sambræðsla sje í alla staði eðlileg og sjálf- sögð. J. J. reyni.r ekki að .útskýra það á neinn hátt, hvað það í raun og veru er í stefnu íhalds- flokksins, sem geri það að verk- um, .að nokkritr bændur megi alls ekki fylgja honum að mál- um, heldur eigi þeir að vinna með jafnaðarmönnum, m ó t i íaldhsflokknum. Nú er það vit- anlegt, og það veit J. J. vel, að fjölda margitr bændur fylgja nú þegar íhaldsflokknum, og þeim fjölgar óðum bændunum, sem skipa sjer í fylking með flokkri- um. Hví skyldu þessir bændur gera þett.a Eg- það ekki vegn.a þess, að þeir hafa sjeð það, og þ r e i f- a ð á því, að það er fyrst og fremst íhaldsflokkurinn, sem hef" ir htrint í framkvæmd stærstu velferðarmálum Iandbúnað>arins, og það er þessi flokkiir, sem er líklegastur til þess að lyfta land- búnaðinum upp úr þeirri allsherj- |ar niðurlæging, er hann vatr kom- inn í? Bændurnir sjálfir hafa e n g a trú á því, að jafnaðatr- mannaflokkamir, flokkar umróts og niðunrifs, hafi nokkurn mögu- leika til þess að inna þ e 11 a starf, viðreisn landbúnaðarins, af höndum. Þannig er þessu varið. Og jeg tel engan vafa á því, að því meitr sem foringj.ar Pramsóknar- flokksins daðra við jafnaðarmenn, því færri verða bændurnw- í Framsókn, og sennilega fer það svo að lokum, að enginn bóndi finst í flokknum. Vilji Fram- sóknarflokkurinn eiga nokkurn tilverurjett sem bændaflokk ! u »r í f ramtíðinni, verður hann |að setja skýrar markalínur milli sinnar stefnu og jafnaðarstefn- unn.ar. Haldi hanr áfram að ! daðra við jafruaðarmenn, líkt og hann hefir gert. undanfarið, líð- jur ekki langur tími þar til jafn- 'aðarmenn hafia náð völdum í flokknum. Það er t'kki til neins fy.rir J. J., eða aðra andstæðinga íhalds- flokksins, að ætla sjer að hræða menn frá stetnu flokksins vegn.a nafnsins, sem er á flokknum- — Alveg eins og „Framsóknar“- nafnið getisr ekki til lengdar gint menn í þann flokk, eins getur „íhalds“nafnið ekki hrætt menn frá íhaldsflokknum. Aðalatriðið er hvað hvor flokkurinn gerir, Nú hafa menn þreifiað á störf- um hvors flokksins fyrir sig, og eftir því hafa menn valið. íhalds- menn hafa yfir engu að kvarta; það sýndu landskjörin síðastliðið ár. En hafi Framsókn yfi,r ein- hverju kvarta, þá á sú kvört- un áæeiðanleg.a að beinast að foringjum flokksins. Það eru þ e i r sem stefna flokkn- um á ótal blindsker, og Mýtur það fyr eða síðar að ríða flokkn- um að fullu. Ekkert nýtt er að finna í síð- asta sv.ari J. J. til mín, í Tím- anum 22. þ. m. Hann er nokkuð grobbinn; þykist hafa marg „skákað“ mjer, og að lokum „mátað“ mig. Jeg lofa honum að njóta þeirrar ánægju. Ve>rst er, ,að það eins og skín út úr öllum þessum skrifum J- J„ að hanji er e k k i eins ánægður, eins og hann læst vera. Hann skyldi þó aldrei hafa orðið einhvers var, einmitt frá bændum, sem bendir til þess, að þ e i r eru óánægðir yfir daðri hans, og þeinra Tíma- manna, við jafnaðarmenn ? J. K. Hndlegar lækningar. Eftir Steingrím Matthíasson, lækni. (Framhald.) Enn má geta þess, að í Banda- ríkjunum eru öflugir andatrúar- flokkar og guðspekissöfnuðir og meðal þeirra fara víða fram and- legar lækningar og sumar engu áhrifaminni en þær sem nú hafa verið nefndar. Einn af hinum merkustu lækn- um guðspekinga heitir Quackenbos og var fyrrum háskólakennari við Columbiaháskólann. Hann hefir mikið orð á sjer fyrir að lækna þá sem forfallnir eru til áfengis, tóbaks og annaraeiturnautna. Ilann notar dáleiðslu í sambandi við deyfilyf (trional og brómlyf) og lætur mikið af árangri sinna lækn- inga. Biskupakirkjan á Englandi og í Ameríku Ijet sig lengi litlu skifta þær sögur, sem fóru af bænalækn- ingum Christian Scientista og ann- ara andlegra lækna, enda kom viða í ljós, að mikið af sögunum voru ýkjur einar og misskilningur. En á seinni árum hefir alinannarómur orðið svo hávær um margar undra- Jækningar fyrir bæn og dulhrif, að kirkjan hefir ekki getað setið hjá, enda hafa ýmsir lærðir læknar tek- ið upp þ.essar lækningaaðferðir og hrósað þeim að m. k. sem hjálpar- aðferðum, þar sem vísindalegar að- gjörðir reynast ófullnægjandi. Þess vegna hafa nú kirkjustjórnirnar bæði í Englandi og í Bandaríkjun- um, hvor í sínu lagi, kosið stöðug- ar nefndir (parmanent committees) valdar úr flokki klerka, sálfræðinga og lækna, til að íhuga þessi mál og grafast eftir öllum sannleika., svo að unt sje fyrir kirkjufjelögin að taka afstöðu til þessara lækninga og gangast síðan fyrir samvinnu milli lækna og presta í söfnuðunum til að lækna og líkna. Nú í nokkur ár hafa andlegar lækningar verið þeg- ar teknar upp við nokkrar kirkjur í Bandaríkjunum t. d. í N. York og Boston. Læknir er ráðinn til að athuga þá sjúklinga, sem leita sjer lijálpar og velja þá úr, sem helst eru horfur á að geti fengið bót. Sumir prestar hafa þegar fengið orð á sig fvrir að vera sjerstaklega bænheitir og áhrifamiklir, og það er farið að tíðkast að yfirlæknar við sjúkrahúsin kalla slíka presta sier til aðstoðar við ýmsa þá sjúk- linga, sem erfiðlega gengur að lækna. T suinum kirkjunum eru haldnar lækningaguðsþjónustur einu sinni í viku. Presturinn gengur um að lokinni ræðu og bæn og blessar sjerstaklega hvern sjúklinganna og smvr þá með ilmandi smvrslum. Það eru horfur á að fleiri og fleiri kirkjur taki upp þessa siði. Læknir eínn, Dr. R. Cabot, sem Verkfallsmenn eru böðlar þjóðfjelagsins. REYNSLA ENGLENDINGA. Það er nú all-langt síð,an að menn vissu það, að verkföll eru ein hin verstu átumein hvers þjóðfjelags, og áð verkfallsmenn eru bæði böðlar þjóðfjelagsins og sínir eigin böðlar. En .aldrei hefir þetta komið jafn glögt í ljós eins og á á*rinu sem leið, enda „hefir í heimi harðúðugra einvígi ekki unnið verið heldr en það er þreyta gjörðu“ kolamenn og kolanámueigendur í EngLandi. Allur heimur veit, að á verkfallinu gjræddist ekkert, jen tjónið, sem af því hlaust verð- ! ur aldrei með tölum talið. Það (má að vísu gera sjer nokkura ! grein fyrir hinu beina tjóni, sem ; af verkfallinu hlautst, en óbeina tjónið getur enginn metið. Þar kemur svo margt til greina, sem 'eigi er hægt að virða til peninga; eða hver mundi dirfast að meta til fjár það böl, sem verkfallið ! hefir leitt yfir heimili verkfalls- rnanna, alla þá eymd, sem af því hefir hlotist, örvílnun feðra og mæðra, er eigi gátu satt börn sín vegna þess að föðurnum var bann ;að að vinna? Og hver mundi dirf” ast að meta til fjár afleiðingar þess haturs við alt og alLa, sem atvinnuleysið hefir skapað í sál- um hund.ruð þúsunda, jafnvel miljóna manna, kvenna og barna? Og svo eru lyktimar þær, að alt er unnið fyrir gíg, og ver þó. — Einstakir æsingamenn leiða bölv - un yfir þúsundir heimila, yfi.r alli þjóðina og hafa ekkert annað fram að færa sjer til .afsökunar en það, að þeir skuli gera þetta aftur hvenær sem tækifæri býðst ! TÖLUR SEM TALA. Að þessu sleptu, e»r önnur hlið á málinu, sem er áþreifanleg og þar kom»a til greina tölur, sem tala, þau vitni er eigi verða ve- fengd. Skal hjer nú nokkuð skýrt frá hinum beinu áhrifum verk- fallsins. Á*rið 1926 byrjaði vel í Eng- landi ogfyrstu mánuði»rþess gáfu góðar vonir um, .að það mundi verða farsælt ár. Á tímabilinu frá 1. jan.—30. apríl hafði atvinnu- leysingjum fækkað um nær «300.000 (1.316.000 1. jan., 1.034.000 þ. 30. .apríl), eða um 75 þús. á mánuði hverjum. Fór því þjóðaæhaguris* stórbatnandi á þessum tíma og útlit var fyrir að framhald mundi verða á því. En 1. m»aí (hátíðardag jafnað- armanna) skall allsherjarve»rkfall á. Það stóð í 10 daga. Þegar því var lokið voru 1.576.000 manna áa atvinnu, auk rúmlega 1 milj. kola manna, sem hjeldu verkfallinu áfram. I júnílok voru atvinnu- leysingjar 1.699.000 auk kolaverk- fallsmanna. Hagfiræðingum telst svo til, ,að innanlands framleiðsla hafii verið 15% minni meðan á kolaverkfallinu stóð, heldur ea | áður var, og á þann hátt hafi þjóðin hreinlega (netto) tapað 300 miljónum sterlingspunda. j Fyrstu 16 vikur ársins voí'« tekjur fjögurra stærstu jám- brautafjelaganna í EngLandi nasst. um 1 milj. sterlingspunda hærri en á sama tíma árið áðu*r. Eu í miðjum nóvember, þá er kolaverk- fallið h.afði staðið 6J4 mánuð, voru tekjur þeirra (fyrir 44 vik- ur) 26þj> milj. stpd. 1 æ g r i en á sama tíma 1925. Líka sögu hefir járn og stál- iðnaðurinn að segja. — Fyrstu 4 mánuði ársins var framleiðslaa nær þriðjungi minni en á sama tíma árið áðu»r. En kolaframleiðsl- .an mun á sama tíma hafa orðið 140 miljónum smálesta minni en 1925. Svo kemur verslunin við út- lönd. Þar er best að láta hag- skýrslur Breta segja frá. Tölur þeirra e*ru þessar í milj- stpd.: 19251926: Innflutt jan—.apríl 462.3—423. í Útflutt. jan—apríl 321.9—290.7 Innflutt umfram útfl. 140.4—133.2 Innflutt jan—nóv. 1.188.6—1.129.6 Útflutt jan—nóv. 847.1— 713.í Innfl. umfram útfl. 341.5— 413.4 fylgst hefir með lækningunum við sem nota hið svo nefnda Abrani,- Emmanuel-kirkjuna í Boston, segir áhald, en það er leyndardómsfull frá allmörgum sjúklingum, sem þar1 rafmagnsvjel, sem enginn skilur hafa mætt til lækninga. Alt. voru nema þeir (!) því rafmagnsáhrifin það taugaveikluna.rsjúklingar og of- eru svo fíngerð að rafmagnsfræð drykkjumenn. Hann segir svo: Af 82 taugaslekjusjúklingum ingar hafa eigi getað sannfærst um að þau sjeu í rauninrii nokkur. fengu 17 mikinn bata, 16 dálítinn, Marga fleiri skottulæknaflokkamætti 17 engan. TJm 20 fjekst engin vitn-]nefna, og má óhætt líta svo á, að eskja. Af 22 ofdrykkjumönnum krkninga.r þeirra byggist því nær fengu 8 mikinn bata. Um verulegar' eingöngu á andlegum blekkingar- undralækningar hefir ekki orðið áhrifum. En hvað gerir það til ef vart; við í kirkjunum, þar sem fólkinu batnar?, segja þeir, sem læknar hafa verið til að skoða sjúk aðhyllast þeirra aðfarir. lingana á undan og eftir. | Loks má geta þess, að í Ameríku Það mætti nú halda lengi áfram gengur kaupum og sölum sá rokna- og segja frá andlegu lækningunum |sægur af leyndarlyfjum eða undra- amerísku, því að þeirra tala er Ivfjum, að hvergi á það sinn líka legío eins og af eftirfarandi má (sbr. „Þar er lnimbúkið þjett og fá nokkra hugmynd. Ekki má í ótt þæft í myllum — yfir rúmsjúka þessu sambandi gleyma að minn- rekka skjótt rignir pillum“). Um ast þess, að hvergi í heiminum þessi skottulyf má fullvrða, að finst sá aragrúi af allskonar skottu- undraverkun þeirra byggist því nær læknum eins og í Ameríku. Skal' eingöngu á andlegum áhrifum. Þeg- jeg sjerstaklega nefna t. d. chiro- ar fólk fær að vita hvaða efni eru practors. Þeir telja flest alla sjúk- í þeim (og það er vanalega eitt- dóma stafa af hryggliðaskekkju og hvert ódýrt efnarusl) þá koma koma öllu í lag með því að hnykkja þau að engu gagni. liðunum aftur í rjettar skorður og| Nú má enginn halda, að fvrir hafa þeir til þess undarlegar að- þenna undrasæg af andlegum lækn- ferðir, sem sjúklingunum finst mik- ingum og skrumlyfjum sjeu vís- ið til um. Þá eru ostleopaths eða indalegar lækningar að keyrast um beinalæknar. Þeir eru aðallega nudd koll í Yesturheimi. Langt frá því. læknar og lækna bein og liðamót Ameríka er heimur stór, og þó að bæði með nuddi, rafmagni og mag- fáeinar miljónir, segjum 3—5 mil- netiséringu. jónir manna hænist að átrúnaði Ennfremur eru Aóram.s-læknar, skottulækninga, þá eru 100 miljónir á móti, sem lítið gefa þeirn gaum. Læknavísindin amerísku eru ein- mitt. stöðugt að eflast, meðfrant fyrir örlynda hjálp margra mil- jónamæringa, sem gefa og gefií liafa afarmikið fje til sjúkrahúsa og vísindastofnana. Hvert sjúkra- liúsið er þar öðru betra og sára- lækningar munu nú standa á hærra stigi í Bandaríkjunum en nokkn sinni áður. Á sjúkrahúsunum verð- ur heldur ekki yfirleitt annars vart, en að þar sitji vísindin í fyrirrúmi og hindurvitnalækningar sjeu efti*' megni fordæmdar. Jeg kom þó á eitt sjúkrahús í einni borginni, ]>ar sem kendi ýmsra kreddukenninga innan vísindamensk una og þar var það í fyrsta skifki á æfinni, sem jeg sá skurðlæknt gera bæn sína. á undan skurði, og mjer var sagt að hann gerði þaS ætíð. Það var gömul kona, sem hann ætlaði að skera. Þegar han» hafði þvegið sjer og var tilbúina lagði hann vinstri hendina á kviS konunnar, en hjelt hnífnum í hinni. | Síðan bað hann stutta bæn og baS drottinn að blessa verkið. Mjer fanst satt að segja, að það eiga eitthvað illa saman háfbeittur hnífurinn annarsvegar og bæni« hinsvegar — en datt þá í hug „Abrahams dýrðardæmi“ og hugs- aði svo — „Jæja — nú skulum vik sjá hvort þessi skurður gengur eklw langtum betur en hjá okkur hinum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.