Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 4
4 ÍSAPOLP liði, að leggja heitan bakstur við fingTirinn, svo heitan sem sjúki. þolir anðveldlega. Betra er þ.ið, að liggja í rúminu og búa svo um hönd og handlegg að hann *rísi nokkuð upp á við. Dregur þá •ftast nokkuð úr verknum. Þó það sjeþví sem næst ókleyft ,að kenna alþýðu meðferð fingur- Hieina, þá má hinsvegar margt gera til þess að forðast fing- urmein. Þau koma oftast af því, að hörundið hefir særst á einhvern hátt, stungist, fleiðr.ast eða þvíl. og sóttkveikjur náð að setjast þa*r að, en oftast er áverk- inn svo lítill ,að menn veita hon- um litla eftirtekt- Fingurmein sjó- manna sfcafa t. d. alla jafna af því, þeir stinga sig á óhreinum önglum o. fl. Fyrsta boðorðið er þá, að tryggja sig sem best gegn stungum og smá-áverkum. Aðgætni og liptwð, hyggilegt vinnulag er mikil vörn, en miklu skiftir það og að búa alt vel í höndurn.ar á sjew, svo hættan sje sem minst á því, að flísar, oddar eða ójöfnur rekist í þær. Annað atriðið er það, að gera við hverja skeinu og hverja smá- stungu- Einfaldasta aðge»rðin er að bera rækilega joðáburð a stunguna og hörundið umhverfis og vefja hreinu bindi um fingur- inn. Þessi einföldu tæki geta • allir veitt sjer og jafnvel haft þau við hendina þó á sjó sjeu. Ef haliið er áfram að vinna ma hlífa um- búðunum með „skinnnögl.“ Þó þessi varúð sje engan vegin einhlýt, þá hefir reynsLan orðið sú í verksmiðjum, að fingurmein- um fækkar til stórra muna ef hennar er gætt, G. H. Stokkseyrarbruninn. Er málið að upplýsast? Síðan bruninn mikli va*rð á Stokkseyri 8. des. s- 1. hafa staðið vfir sífeld próf, til þess að reyna að komast fyrir upptök eldsins. Prófin fó*ru fram eystr.a, þar til nú fyrir fáuin dögum að rjettar- skjölin voru send hingað, ásamt. Ingólfi Bjarnasyni, er ve.rið hafði í gæsluvarðhaldi siðan að brann. En eins og getið var um í upp- htflfi, hafði Ingólfur þessi teinð búð á leigu í svonefndu Ingólfs- húsi á Stokkseyri, en þar kom eldiwinn upp- Frarn til þessa hefir það verið hreina-sta ráðgáta fyrir mönnum, hver votu upptök eldsins, og eins og gerist og gengur, hafa ýmsar getgátur komið fram í því sam- bandi. Síðan málið kom liing.að suður. hafa próf í því haldið áfo-am. Er það bæjarfógeti sem prófar. Og í fyrradag gerði Ingólfur Bja*rna— son grein fyrir upptökum. eldsins- Segir hann svo f>rá, að kvöldið sem br.nnn, hafi hann farið út í búð og kveikt á lampa er þar var; hann hafi rekið sig á lamp- ann og lampinn -oltið um og brotn að í mola. Samstundis hafi eldtw- irtn blossað upp í vörubirgðum sem þflr voru. Það virðist. einkennilegt, að I- B. skyldi ekki segja frá þessu strax. en vera má að það upplýs- ist betn*r við framhaldsprófin. hvers vegna hann leyndi þessu- En hvernig svo sem því er varið, væri óskandi að þetfca mál yrði upplýst til fulls, svo að í fram tíðinni þyrfti enginn hulinn leynd a#rdómur yfir því að hvíla. Heilbrigðisf r jettir, (vikuna 16.—22. jan.) REYKJAVÍK. Kikhóstinn fp(r mjög hægt. 11 ný tilfelli á 6 heimilum. Engin dauðsföll. Síðast var getið um taugaveiki á einu heimili. Henn- ar hefir ekki frekar orðið vart- Dálítið um kvef í börnum- Mjög lítið um inflúensu. Yfirleitt er nú hei'lsufa*r í bænum óvenju got.t. — segir hjeraðslæknir. SUÐURLAND- Gat síðast um kikhósta í Galt- arholti og á heimili í Borgar- nesi og svo í Fornahv.ammi. — í Borgamesi engin ný tilfelli, en læknir heldu*r að veikin muni hafa komist frá Galtarholti á einhvmrja bæi í nágrenni. Hans ekki vitjað þangað. —- Hvergi annars sfcaðar verður enn va*rt við kikhóstann á Suðurlandi, jafnvel ekki í Hafn arfirði. — Slæðingur af inflú- en.su víðast hvar enn þá. Veit ekki um Vestmannaeyjar; sam- band náðist ekki í morgun- — Yfirleitt gott heilsuffur á Suður- landi. VESTURLAND. Inflúensan á ísafirði rjenar og heilsufar er. yfirleitt gott. NORÐURLAND- Kikhóstinn í Blönduóshjeraði: 2 ný heimili, samtals 5 sjiikling- ar. í Skagafirði hefir veikin ekki breiðst út, nje heldur í Hofsós- hjertaði, svo vitanlegt sje. — í öðrum hjeruðum er hún ekki. Engin ný tilfelli af taugaveiki á Sauðárkróki, þeim fa*raldri lokið. Tveir af sjúklingunum allveikir enn. 1 Blönduóshjeraði hefir lækn ir fundið barn með lamanir eftir mænusótt, hafði ba*rnið veikst í h,aust. er leið. 1 Sauðárkrókshjer- aði sá læknir einnig nýlega 1 til- felli af þeirri veiki. Yfirleitt láta norðlenskir lækna*- mjög vel af heil sufarinu. Af Austurlandi hafa ekki bor- ist neinar nýjar frjettir. 24. jan. ’27. G. B. átti kyn til og sjerlega, vandað- ur maður í hvívetna. A hvern hátt hinn sviplega dauða hans hefir borið að, verður ekki sagt. Þunglyndisköst sóttu oft á h,ann í seinni tíð, og á laug- ardaginn urðu fjelagar hans á „Svaninúm“ va»rir við að hann var mjög annars hugar, svo að hann sinti varla verkum sínum. Frjettir uíBsuegar a0. Sjórekið lík. Á laugardagskvöldið var, var iknað matsveinsins af Breiða- arðarbátnum ,,Svian“. Og fanst anri ekki um kvöldið. Á sunnu- aginn var svo hafin leit að hon- m, en árangurslaus. Hann hjet Sigurjón Ásmunds- >n, og átti heima í Bergstaða- ræti 40. en var ætfcaður frá vngum í Meðallandi, einhleypw iaður. Hafði hann • verið mat- ^einn á ýmsum millilandaskipum m nokkur ár. , Á mánud. var maður á gangi hjer n með sjónum, og fann þá Sig- rjón sjórekinn í fjc*runni skamt á Hjeðinshöfða. Gerði hann rax aðvart, og var líkið flutt ngað. Það var algerlega áskadd " i. Sigurjón sál. va*r hægur og iltur í allri fr.mnkomu; hann ir greindur vel, eins og hann Sauðárkrókslækn/sh j erað. Til vandræða hefir horft með það, að fá lækni í Sauárkrókshjerað á meðan Jónas Kristjánsson situr á þingi. I rúman mánuð hefir stað- ið í sífeldu stímatwaki með það að fá lækni þangað og leit jaín vel svo út um tíma, að Jónas læknir mundi eigi geta komið á bing. En nú hefir ræst úr þessu. Hefir Sveinn Gunnarsson, aðstoð- ariæknir á Vífilsstöðum tekið það að sjer að gegna hjeraðslæknir- embættinu fy*rir Jónas meðan hann er á þingi. Mun SA>einn fara norður til hýeraðsins núna um mánaðamótin. VörtuPes/ í karföflum. Erlendi; hefir rwðið vart við mjög haittu- lega sýki í kartöflum, er Einar Helg>ason garðyrkjufr. nefnir vörtu pest í bók sinni „Hvannir“. Lýs- ir pestin sjer að sögn E. H. með því, að vörtur eða hrúðurkarlar koma. fram á kartöflunum sjálf- um, eða þeim hluta plöntunnar sem niðri í jörðinni vex. Ekkert sjer á grasinu. Hrúðurkarlar þess- ír geta orðið á stærð við lítinn hnefa, fyrst eru þeir hvítir á lit, en dökkna með aldrinum; liggi þeir í bi*rtu fá þeir græn'an !it. Vörtupestin veldur uppskerU- bresti, eyðileggur garða, einnig því, að kartöflur geymast ilia, þær .rotna og verða hvorki hæf'tr til matar nje fóðurs- E. H. varar alvarlega þá sem flyt.ja inn kar- töflur, við þessari pest. — Telu.r hann nauðsvnlegt, iað menn heirnti vottorð um að þær sjeu lausar við pestina. En er þflð örugt? Væri ekki vissara að gefa út b*ráða- birgðalög nú strax, til þess að vera. öruggnr? Ofsarok gerði h.jer sunnanlands, og sennilegia um land alt, á mánu daginn síðastliðinn. Höfðu bátar róið úr flestum veiðistöðvum hjer> Ak.ranesi, Sandgerði, Keflavík og einn bátur úr Vestmannaeyjum, ,,Minerva.“ Veðrjð hjelst allan daginn, og um kviildið vo.ru ókomnir 3 bátar af Akranesi, 2 úr Sandgerði og tvei*r úr Kefla- vík, en frjest hafði til þeirra síð- .ustu — að þeir væru a leiðinni. Þessir bátar náðu þó albr Landi seint um kvöldið, að undantekn- uní Vestmannaeyjabátnum. — Til hans hefir ekki spurst enn. Hafa nokkur skip, þar á með.fll ,,Þó>r“ leitað undanfarna. daga, en ár- angurslaust þegar þetta er sk.rit'- ,að. Á bátnum voru fimm menn, og var Einar Jónsson, sonur Jóns Sve*rrissonar, yfirfiskimatsrnanris, formaður á honum. Því miðui' gera. menn s.jer Htlar vonir um, a.ð bátutrinn komi fram hjeðati iflf. Aðrar skemdir af völdum veð- ursins hjer voru eklci tilfinnan- legar. Þó trauk nokknð af þaki á a TUkynning. Samkvæmt vinsamlegu samkomulagi milli Ó. G. EYJÓLFSSONAR og Forsikrings-Aktiesel- skabet DANSKE LLOYD, yfirgefur hann nú stöðuna sem aðalumboðsmaður fjelagsins íslandi. Frá deginum í dag höfum vjer falið Orlogs- kaptajn C. A. BROBERG, aðalumboð vort fyrir ísland, og eru menn beðnir að snúa sjer til hans bæði viðvíkjandi vátryggingum og sköðum. Ó. G. EYJÓLFSSON verður þó viðriðinn fjelagið þar til 1. apríl 1927. Utanáskrift vor verður eins og áður, Hverf- isgata 18. Reykjavík, 22. janúar 1927. Forsikv*ings"Aktieselskabet Danske Lloyd Eins og sjá má á ofanritaðri tilkynningu frá DANSKE LLOYD, yfirgef jeg stöðuna sem að- alumboðsmaður fjelagsins, en Orlogskaptajn C. A. Broberg kemur í minn stað. í þessu tilefni þakka jeg fyrir góð viðskifti á liðnum árum og vona að heiðraðir viðskiftamenn fjelagsins sýni eftirmanni mínum sömu velvild og þeir hafa sýnt mjer. Reykjavík, 22. janúar 1927. 6- G. Eyjólffsson. Jeg undirritaður, sem í dag hefi tekið að mjer aðalumboð fyrir DANSKE LLOYD á íslandi leyfi mjer hjermeð að láta þá ósk í l(jósi, að jeg og fjelag mitt megum verða sömu velvildar aðnjót- andi í framtíðinni eins og fyrirrennari minn. Reykjavík, 22. janúar 1927. C. A. Broberg. húsi í Þvottalaugunum, og síma- stauriar brotnuöu á nokkrum stöðum. Veðurskeyt/'n og verstöSvamar. Eins og kunnugt er, sendi*r Veð- urstofan veðurskeyti til flestra verstöðva hjer nærlendis, síðari hluta dagsins kl. 7 að kvöldi. — |Hún ge*rði það og á sunnudags- kvöldið va.r, og taldi anst.anrok í aðsigi. En þess er að gæta, að símstöðvum í .sumum þessara ver- staða er lokað kl. 6 á kvöldin, og fá sjómenn í þeim því enga vit- neskju um veðurspána. Er hún þeim g.agnslaus, þega*r svo send- ur á. Þetta þarf nauðsynlega að lagfæra. Ætti að fá stöðvarstjóra í þessum stöðum að hafa opið ein- hvern vissan tíma eftir kl. 7, og taka þá við veðurskeytinu. — E>r veðurspáin svo mikil nauðsyn sjó mönnum og útgerðarmönnum, a'ð þeir ættu >að fá því framgengt, að þessi tilhögun yrði höfð. Annars e>r útsending veðurskeytanna þeim einskisverð, því flestir bátar munu far.a í róður um miðja nótt, eða löngu áður en skeyti kemur um mo*rguninn. Hflaltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Ódýrast. Innlent. Lei<Srje///n!y. í 60 töluhlaði Isa- foldar f.á. er wagt frá gjöf Magn- úsar prófasts Bjia*rnarsonar á ! Prestbakka, er hann gaf til m.inn~ ingari um hinn látna son sinn, Brynjólf; er þar sagt ,að gjöfhi hafi verið 't.il Hörglandslirepps, en átti að vera; Hörgslands- ogr Kirkjubípjarhrepps.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.