Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 2
? I S A F © L Jl skólaliús, vjelahús og vinnustofur, með nauðsynleginn áhöldum og út- búnaði, þegar allir aðilar (Alþingi, bæjarstjórn, Iðnaðarmannafjelagið og Verslunarráðið) leggja fram nauð- synlegt fje. Eiga ríkissjóður og bæjar- stjórn að leggja að jöfnu fram 4/5, en iðnaðarmenn og verslunarmenn að jöfnu %. t Mcsfellsprestakall. Skv. till. biskups flytur stj. frv. um það, að eadurreisa Mosfellspresta kall (þ. e. Lágafells, Brautarholts og Viðeyjarsóknir), en prestakall þetta var afnumið með lögum 1907 — Brautarholtssókn lögð til Reynivalla- prestakalls, en hinar sóknirnar ti! Revkjavíkurprestakalls. — Lög þessi áitu að koma til framkvæmda er þá- vernndi prests misti við. pað var 1924, en síðan hefir þó settur prest-, ur þjónað Mosfellsprestakalli, með leyfi stjórnaxvaldanna. Atvinna við sigling.ar. Erv. er um það, að ráðuneytið geti. þegar sjerstaklega stendur á, veitt undanþágur frá ákvæðum siglingalag- artna fyrir skipstjóra og stýrimenn. Hefþ' verið svo mikill hörgull á slíkum mönnum, að ráðuneytið hefit' orðið að slá af kröfunum (sjerstak- lega um siglingatíma), svo að skip þjrrfti eigi að liggja í höfn sölann skorts á hæfum mönnum. Alþingi. í dómkirkjunni. Klukkan 1 9. þ. m. gengu þingiri. í kirkju. Sjera Bjarni Jónsson prje- dikaði. Lagði hann út af þessum orðum í 118. sálmi Davíðs 20. „Ilvei' sem kemur, er blessaður í nafni Drottins, frá húsi Drottins blessum vjer yður.‘ ‘ Ræða hans var fyrst og frcmst Kl. 5 var fundur settur aftur í Sþ. og vorú þá allir þingmenn komn- ir, einnig atvinnumálaráðherra, sem legið hafði veikur að undanförnu. — Skiftist nú þingheimur í 3 deildir, til þess að rannsaka kjörbrjef liinna nýkosnu þingmanna og reyndist ekk- ert atliugavert við þau. Eftir það unnn nýir þingmenn eið að stjórnar- skránni. Forsetakosning. pá var gengið til kosninga um for- sem annara, að leita sannleikans. — Gat hann þess, að í hornsteini Al- hvatningarræða til manna, þingmanna seta Sþ. Fór atkvæðagreiðsla fyrst svo, að Jóh. Jóhannesson fokk 21 atkv., Magnús Torfason 20 og jónas þingishússins væru m. a. letrnð þessi Jónsson 1. Varð nú að kjósa aftur, orð: „Sannleikurinn mun gera yður þar sem enginn hafði fengið meiri frjálsa." hhita grciddra atkvæða og fjekk þi En ræða Ijans var Jafnfvamt borin Jóh. Jóh. 21. atkv. og M. T. 21. í fram af bjartsýni þess manns, er þriðja. siun var kosið, og fór á sömu treystir á framtíð lands og þjóðar, leið. Var þá varpað hlutkesti og kom manns, sem trúir því, að nú renni upp hlutur Magnúsar Torfasonar og dagur dáðríkra starfa jifir þetta land, var hann þar með kosinn forseti. vonir og draumar skáldanna. muni Varaforseti Sþ. var kosinn Trvggvi rætast — dranmar hreytast í dáðríir pórhallsson með 21 atkv. (pórarinn störf. Jónsson fjekk 20 atkv., en 1 seðiil pingíð sett. — Kveðja konungs. Að guðsþjónustugerðinni lokinr.i gengu þingmenn upp í Neðri deild- Námulög. arsalinn. par las Jón porláksson upp pá breytingu á að gera á n.imu- konungsboðskap til Alþingis. Jafn- lögunum, að ríkið, en ekki málmleit- framt hann Alþingi kveðjú endur, skuli láta gera uppdrátt að fr/( konungi og drotningu 'og mælti málmleitarsvæði. Áður en ár ev liðið /( þesS[) Þá hefir Hans Hátujn konwng- frá því uppdráttur var gerður, skal sá er málmgraftarbrjef hefir, hafa beiðst útmæiingar, annárs missir hann finnandarjett. Lögreglustjórnra er heimilt að afhenda mælingarbrjef eftir uppdrættinum, án þess að fara á staðinn, en áður var þeim gert að skyldu að mæla út námateigr, en því getur fvlgt mikill kostnaðnr fy- ir málmleitarmann og ýmsir fleiri annmarkar á því fyrirkomulagi. Iðnaður, iðja og iðrmárn. Að tilhlutun Iðnaðarmannaf jelags- ins her stj. fram tvö frv., annað lun iðnað og iðju, hitt um iðnnám. Enr frv. þessi hvort nm sig allmikitl lagabálkur og er eigi lrægt nð rekja •hjer efni þeirra. Með iðju er átt við allan iðnað (verksmiðju og vjelaiðn- að) nema handiðnað. Ákvæði laga þessara eru flest ný, enda hefir vant- að í atvinnulöggjöf vora ýmislegt ura þesei efni, einkum nú á seinni árum, er iðnaður hefir farið mjög í vöxt. Útlendir verkamenn. Nd. skoraði á stjómina í fyrra r.ð undirbúa löggjöf um rjett erlendra manna til að leita sjer atvinnu á f.s- landi. pví er frv. þetta, fram komið og á það, ef að Jögum verður, að hefta innflutning erlendra verka- manna, sem bæði getur verið „oþarf- Hann komst m. a. að orði á þessa var auður). Skrifarar voru kosnir leið: hinir sömu og í fyrra, Jón .4. Jóns-c „Yjer þurfum að eiga starfan h son og Ingólfur Bjarnason. menn, sem „sannleikurinn hefir gert, frjálsa". pá verður dagur yfir fs- í kjörbrjefanefnd landi, þá bíður fögni' framtíð þjóð- voru kosnir: Björn Líndal, Sveinn av vorrar.“ Ólafsson, Jón Sigurðsson, Einar Árna son og Sigurjón Jónsson. Til Efrideildar þurfti að velja ernn þingmann í stað Eggerts heit. Pálssonar. Yarð fyrir valinu Einar Jónsson (22 atkv.) Pjet- ur pórðarson fjekk 18 atkv., Jón Ól- afsson 1, en 1 seðill var auður. pá skiftust þingmenn í deildir. urinn óskað þess, að jeg vitf þctta. Kosningar í Neðrideild. Urkifa’ri ftytti þingi og þjótf Forseti var kosinn Benedikt Sveins- kvcð’jur • hans og ITcnnar Hátign- son með 14 atkv_ pórarini* f'jekk 13 ar drotningannnar, mcS þökk-um atkv?> en i seðiU var auður. 1. vara- fyrir viðiöknmar í smnar er leitl, forset; varð porleifur Jónsson (14 og fyrir hluttckning við hít rnóður atkv.), Pjetur OtFesen fjekk 13 atkv., konungs. llans Hálign óskar þess ei„n seðill auður. 2. varaforseti Sig- (jctið, að þan framfurafynrt/pki, nrjón Jónsson með 13 atkv., Pjetur scm unv.ið var að af kappi, og í pórðarson fjekk 12 atkv. irmlirbúningi voru, og konungs- Skrifarar: Tryggvi pórhallsson og hjónunum roru sýnd hafi rcrið Magnús Jónsson. þeini mikið gleðicfni og góðs viti og óska konungshjónin þess, að Kosningamar í Efrideild. framtíð Islands mcgi verða sem Eorseti var kosinn Halldór Stein- björtust. son með 8 atkv. 1. varaforseti Jónos Að svo mæltu lýsi jeg því, nð AI- Kristjánsson. 2. varaforseti IngibjÖrg þíngi er sett. H. Bjarnason. Að því búnu var hrópað nífalt Skrifarar: Jóhann .Tósefsson og húrra fyrir konungi. pvínæst bað Einar Árnason. forsætisráðherra aldursforsefa þings-' t báðum deildum var útbýtt stjórn- ins Björn Kristjánsson, að taka vio arfrv., sem getið ei' á öðrum stað í fundarstjórn. Stje hann í forsetastó). blaðínu. Mentamálanefnd: Ingibj. H. Bjamn- son, Jóh. Jóhannesson og Jónas Jóns- son. Allslierjamefnd: Jóh. Jóhannesson, Jóhann Jósefsson og Guðmundur Ólafsson. peir Jón Baldvinsson og Jónas Jónsson hreyfðu mótmælum gegn því, að sami maður sæti í fleiri nefnd- um en tveimnr og báru fyrir sig þing- sköpin og úrskurð sem forseti Ed. hefði felt 1917. Forseti kvað það venju, síðan hann hefði orðið forseti Ed. að þingmenn sæti í þremur fastanefndum. Forsætisráðherra benti á það, nð í fastanefndum væri 27 sæti, en í þau vaeri eigi ncma 12 mönnum á að skipa, því að ráðherra og forseti væri undanþegnir nefnda- störfum.. Yrði því að skipa sama mann í þrjár nefndir. Feldi svo fov- seti úrskurð á þá leið. J. Bald. vildi fá úrskurðinn borinn undir deildina, en forseti áleit þess enga þörf. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Klemens Jónsson, Halldór Stefánsson, Jakob Möllor, Björn Líndal, Jón A. Jónsson. Fjárveitinganefnd: Trvggvi pór- hallsson, Ingólfur Bjarnason, Magn- ús Torfason, pdlrlei fur Jónsson, pór- arinn Jónsson, Jón Sigurðsson og P.jetur Ottesen. Samgöngumálanefnd: Klemens Jóns- son, Rveinn Ólafsson, Pjetur pórðar- son, IJákon Kristófersson og Jón Olafsson. Lándbúnaðarnefnd: Halldór Sk- fánsson, Pjetur pixrðarson, Jörundur Brynjólfsson, Hákon Kristófcrsson og Árni Jónsson. Sjávarútvegsnefnd: Sveinn Ólafs- son, Bernhard Stefánsson, Hjeðxnu Yahlimarsson, Ólafur Thórs og Sig- urjón Jónsson. Mentamálanefnd: Ásgeir Ásgeirs- son, Jón Guðnason, Klemexxs Jón.s- son, Magnús Jónsson og Jón Kjart- ansson. Allsherjarnefnd: .Jörundur Brynj- ólfsson, Jón Guðnason,' Iljeðiua Yaldimarsson,- Jóh Kjartansson -’g Árni Jónsson. á: Einai' Sæmundsen, Jóhann Hjör- leifsson, Helgi Tryggvason, Vilhelm Jakobsson, Árni Óla, Sigurður Gísla- son, Sigurður Haukdal, porgrímur Sigurðsson, Einvarðrrr Hallvarðsson, Sigurður Gt'ímsson. Dyra- og pallavarsla: Árni S. Bjarnason, porlákur Davíðsson, Páll Lárusson, Halldór pórðarson. Símavarsla: Ingibjörg Jónsdótþir, Ingibjörg Pjetnrsdóttir, sinn hálfan daginn hvov. pmgsveinai': Stefán Árnason, por- steiixn Sveiiisson, Ragnar Sigurðfeíjon, Ragnar Yalgeir Sigurðsson, Theodór Eriðgeirsson. Látnir þingmenn. Mintist hann þaðan þeirra" þingm. er látist hafa síðan síðasta Alþingi var háð, bæði þeirra sem áttu sæti á þingi, er þeir önduðust, og eins þeirra, sem'sadi hafa átt á fvrri þing-j um. Eins og kunnugt er hafh þessir þingmenn dáið síðan síðasta Alþingi var háð, Jón Mngnússon, Bjarni.son L gær lagði stjórnin fram hin nýju frumvörp sín í þinginn og síðan vir kosið í fastanefndir. Færn þær kosningar svo: Efri deild. Fjárhagsnefnd: Björn Kristjánsson, Jóhann .Jósefsson, Jónas Kristjáns- Jónas Jónsson og Jón Baldvins- Eins og sjá m í á nefndaskipun- inni í Nd., eru Ihaldsmenn þar al- staðar í minnihluta, enda hafa. þeiv ekki nema 13 mönnxxm á að skipa í deildinni, en andstæðingarnir sarnein ■ aðir 15. Og þar sem andstæðiugarnír unnn saman við þessar kosningav, eins og við forsetakosninguna í Sþ. og Nd., þá gátu þeir ráðið meiri- hlutanum í xiefndunum. — En kjós- endurnir, sem sent hafa hina svo- kölluðu Sjálfstæðismenn á þitig, verða að gera það upp með sjálfnm s-jer fvrir næstu kosningar, hvernig þeim geðjast að því, að þeir hvað eftiv annað stuðli að því að rammir ‘þjóð- nýtingar- og einokunarpostular fái ráðið mest.u um vinnubrögð í nefnd- mn þingsins. Plokkaskiftingin á Alþingi nú er þnnnig: íhaldsménn ern 21, Prám- sóknarmenn 1G, jafnaðarmenn 2 og svokallaðir sjálfstæðismenn 3. Við forsetakosningu í sameiuuðu' þingi niá pftast sjá, hvernig mémi skipa sjer saman í þinginu. Allir vissn það, að Framsóknar- menn og jafnaðarmenn mvndu kotna fram eiiis og einn maður. pessir tveir flokkar hafa þegar verið tengdir það xwkilega saman, að þeir nmnu verða óaðskiijanJegir. Að vísu er það svo, að þeii' eru allmargir innan Frairi- sóknarflokksins, sem engin mök vilja i'iga við jafnaðarmenn. En þeir sem ráðandi eru í flokknum, halda fasr við jafnaðarmenn, og framtíðin éin verður úr því að skera, hvort hinir verða látnir hey'gja sig. Mönnum kom því ekkert á óvart samvinnan milli Framsóknar og jafn- aðarmanna við kosningar i fyrradag. Hitt kom mönnum raeira á óvart, hvernig sjálfstæðis-„brotið‘‘ kaus við. þessar kosningár. pó verður þar að undanskilja eiim mann, höfuðpaurinn sjálfan M. Torfason. Hann er eng- inn sjálfstæðismaður. Ef hann verð- ui' talinn til stjórnmálaflokka, þá yrði að telja hann nð svo sem f/3 hluta hjá Framsókn en að % hlnt.nm hjá jafn- aðarmönnum, alt eftir því úr hvaða átt vindurinn blæs. Kvöldið fyrir þingsetnirigardag tóku menn eftir því, a.ð M. Torfason, Jón- as frá Ilriflu og Jón Bald. áttu marga og stranga fundi samnn. Fjekk M. T. því þá til leiðar komið, að sam- bvæðsla Framsóknar og jafnaðar- manna skyldi ota honum fram sem for séta Sþ. Á þeim grundvel'li átti svo að „hjóða í“ þá Jakob Möller og Ben. Sv. petta hepnaðist alt mæta vel, Jak. M. og B. Sy. bitu á agnið. En orð fóx af því í þingsalnum, eftir kosn- inguna, að þettn væru dýrustu kaup, sem Framsókn hefði ge.rt. ur og hættulegur“, erns °g gu • Jónsson frá Yogi og sr. Eggert Páls- aths. — Skv. frv. er hverjum maniu ' on> 0? aufe þesg tyeir er Att höfðu fjelagi eða stofnun hjer á laxirli j sfeti á fyrri þingum, þeir Jón pór-! son, Ingíbjörg H. Bjarnason, Einav óheimilt að taka erlenda menn í þ.jón arinS80n fræðslumálastj. og Kristján Jónsson, Einar Árnnson og Guðm. ustn sína gegn kaupgreiðslu, annari jónsson dómstjóri. — Aldnrsfors^ti J Ólafsson. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóhanne.s- en fæði og húsnæði, hvort sem er um langan tíma eða skamman. pó ern nokkrar nndantekningar gerðar, svo sem um erl. kunnáttumenn, og * ein's má ráðuneytið, - ef sjerstaklega stendur á t. d. ef eigi fæst nógur vinnukraftur til þess að koma upp einhverju fvrirtæki, veita undanþág- tir, þó með ýrosum skilyrðum. rakti í fam orðum helstu æfiatriði þessara mannn, og bað þinghefm síð- an nð roinnast þeirra með því að standa úr sætum sínum. Sex þingmenn voru fjarverandi, I þegnr hier vnr komið sögri, og vorn! Landbúnaðarnefnd: Jónas Kristj- 5 þeirrn væntanlegir moð Gnllfossi, ánsso,b Einar Jónsson, Tngvnr Pálma- er hingað kom kl. 3!/>. þingmenn S.-|Son' Múlasýslu, pbrleifur í TTólum, Jakobj Sjávarútvegsnefnd: Björn Kristj- Möller og .Tóhann Jósefsson. Aldurs- ánsson, Jóhann Jósefsson, Jón Bnld- forseti frestnði því þingfnndi til kl. 5. vinsson. Samgöngumálanefnd: Björn Ivristj- ánsson, Einnr Jónsson, Jónas Krist- jánsson, Magnús Kristjánsson og Ein- ar Árnason. Landbúnaðarnefnd: Starfsmenn Alþint?is. pessir hafa verið ' ráðnir starfs- menn Alþingis af forsetum öllum í sameiningu: Skrifstofan og prófarkalestur: P,/, ur Lárusson, Torfi Hjartarson, Theo- dóra Thoroddsen. Skjalavarsla. og afgreiðsla: K ján Kristjánsson. Lestrarsalsgæsla: Olafía Einarsdótl ir, Pjetrína Jónsdóttir. sinn hálfnn daginn hvor. Innanþingsskrifarar: Teknir st-nix: Gústaf A. Jónasson, Finnxxr Sigmnnds son, Svanhildnr Ólafsdóttir, Pjetur Benediktsson. Teknir síðar, jafnóðum @g þiirf er Grunt á því góða. Fyrir stuttu síð- an stefndi Ólafur Friðrikseon Hjeðui Valdimarssviii fyrir meiðra'ði. Fjella þatx á fundi í Bárunni 4. þ. m. — Lýsti Hjeðinn Ólaf svikara í viðnr- vist fjiilda manna. pyki-st Ólafur ekki geta unað við þetta., og hefir því stefnt, Hjeðni, að því er Morgunbl. hefir frjett. Gerist nú heldur ka't á milli þeirra vinanna og samhei'janna og verðnr fróðlegt að vita, hvort sáttanefnd getur nokknð bnrið í brest- Tjöld í léikritið „Munkana á Möðnx völlum", sem nú á að fara að sýna bjer innan skamms, málar Freymóð ur Jóhannsson, og koma þau að norð- an með íslandi næst. Aðaltjaldið er úfsýn yfír Eyjafjörð frá Gásum, en þar fer einn þáttur leiksius fraw.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.