Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 v7ar sett 9. þ.m. k). 5 e.h. í liúsi Bún- aðarfjelagsins. Fulltrúarnir úr Múla- sýslnm, þeir Björn Hallsson og Bene- -dikt Blcindal kornu með Gullfossi. Formaður fjelagsins Tryggvi pór- liallsson setti þingið. Fór hann iiokkr- um orðum um það, að undanfarin ár hefðu menn liaft meiri trú á sjávar- útvegi heldur en landbúnaði, og hefði margt skipast meðal þjóðar vorrar •sffir þeirri stefnu. Nú væru margir farnir að líta svo á, að menn hefðu haft oftrú á sjónum, og of litla trú á landinu. Ljet hann þá ósk í Ijósi, að þetta búnaðarþing mætti starfa að því af heilum hug, að auka trú jngnna á framrlð landbúuaðarins; því mcetti anðnast að vinna nytsamt verk landlninaði voruni til heilla. Mintist hann síðan nokkurra þeirra •manna, er látist hafa síðan síðasta búnaðarþing kom saman, og látið höfðu til sín taka í þágu landbún- aðarins, og þá fyrst og fremst Sig- urðar heitins Sigurðssonar ráðunaut-. Fundurinn var örstuttur. Nefndar- kosningum o. fl. frestað. I gær fÓT þar fram útnefning í nefndir. pað hefir verið venja, að -stjórn Bf. fsl. gerði tillögur um skip- nn nefnda á búnaðarþingi, og var svo enn. Mörgmn mnn þó þykja það hafa verið illa til fallið, að stjórn fjelagsms skyldi nota sjer af þeirri vehju, við útnefnding nefndar, í hið svonefnda „áburðarmál". Formaðnr fjelagsins Tr. p. tilnefndi 5 menn í nefnd, í það mál. Eins og eðilegt var •°g sjálfsagt, “mótmælti Sigurður Sig- urðsson þeirri aðferð, og krafðist þess, að kosning færi fram. Ljet hann þess jafnframt getið,. að sjer þaítti riettma'tast, að hvorki þeir stjórnarnefndarmenn Trvggvi og Magnús porl. nje Sígurður sjálfur fækju þátt í þeirri kosningu. :— En formaðurinn Tryggvi pórhallsson neitar þeirri sjálfsögðu rjettlætiskröfu. Fóm svo loikar að þeim Magn, porl. og hönuiu tókst að fá >á sömu menn kosna, er þeir áður höfðu til- nefnt. Möimum verður fyrst f.yrir að spyrja, því sýnir stjórn Bf. ísl. sig svo einstrengingslega ? Fjarri fer því að nokknvrn detti í hug að hrégða þeim mönnum um hlutdrægni, sem í nefndina voru kosnir. En hitt er 'vist, að allir þeir sem eigi voru kosii- ir í þessa 5 manna nefrnl hafa lát- ið þá skoðun í Ijósi, að þeir vævu fylgismenn Sigurðar í þessu máli, eft- 'ir því sem sagt verðnr af giignum þeim sem fram eru komin. pessir voru kosnir í nefndina: Ha!l- 'dór Vilhjálmsson, Páll Zophoniasson, Benedikt Biöndal, Björn Hallsson og Jakob Líndal. Aðrar nefndir í húnaðnrþingi evu pessai': Fjárhagsnefnd: Björn Hallsson, Guðm. porbjarnarson, Halldór Vií- hjálmsson, Magnús por)., Sig. Hlíðar. Jarðræktarnefnd: Halldór Vilhjálms hjálmsson, Jakob Líndal, Magnús Porl. Laganefnd: Kristinn Guðlaugsson, Sigurðnr Sigurðssoo, Tryggvi pór- haljsson. Keikninganefnd: Benedikt Blöndal, •Jakob Líndal, Tvristinn Guðlangsson. Búfjárræktarnefnd: Björn Kallsson, Ben. Blöndal. Páll Zophonia.sson. AJlsherjarnefnd: Magnús Friðriks- son, Páll Zoph., Sig. Sig. Fundirnir eru lialdnir í baðstofn iðnaðarmanna. Næsti fundur f dag kl. 10 f. h. inu er óviðkomandi hafa áhrif gerðir sínar. Sigurðar Sigurðssonar dæmt Og það væri óskandi, að það bún-1 InflÉensan er i rjenun. I BÆJARSTJORNIN TEKUR MÁLIÐ UPP. í liæstarjetti. aðarþing, sem nú sest á rökstóla hæri; Fógetaúrslcurðurinn staðfestu.r. Hæstarjettardómur í inusetöingav- máli Sigurðar Sigurðssonar og með- algöngumáli Jóns Porbergssonar gegu Búnaðarfjelagi íslands, var kveðimi upp 7. þ. m. peirri kröfu Jóns por- bergssonar, að viðurkendur j-rði rjett- ur hans til þess að taka sæti í stjórn Bfj. ísl., var vísað frá exofficio, þar j Á bæjarstjórnarfundi þ. 13. jan. Skeyti frá sendiherraskrifstofunni yar bœjarstj4va Jóni Sveinssyni gæfu til þéss að leiða framfaramál íslensku í Höfn segir að heUbrigðis- Qg Jakol) Karlssyni bœjarfulltrfla landbúnaðarins út úr ongþveiti flokka stjórnin danska telji inflúensuna í f , , fH , - , • / R rfgs og reipdráttor inn á brautir við- rjenun, bæði f Danmörku og eins L «*. ^Lála Lnn W sýnis og samúðar. öðrum löndum álfunnar yfirleitt. 1 Tmiii á lanáið. Þessum umboðsmönnum bæjar- I stjórnafi'innar gerði R. 01. síð$n Isölutilboð, en undanskildi þó'lóð- jir á svonefndum Oddeyrartangj), ------- imeð mannvirkjum þeim, er þar Miðvikudaginn þann 7. júlí í sumar eru, og voru með í kaupum Ragn- andaðist að Hólabaki í Húnvatnssýslu ars. Gerði hann bæji'irst.jórn SSánæfs^imniiig. TVO SÖLUKOSTI. Lesendur Tsafoidar m-" ekkjall Sigríður Frímannsdóttir. Sig-j eð fógetarjetturinn hafði ekki úr-' vafalaust hafa veitt >ví eftirtekL ^ heitin yar fædd að Gilsstöðumj skurðað kröfuna. Að öðru levti kvað hvernig Tryggva pórhallssym, for- j Vatnsdal þ. 22. febrúar 1851. For-j Annan, að selja eignina fyiir hæstirjettur upp efnisdóm í málinu. manni Búnaðarfjelags íslands, fórnai • eldrar hennar voru Frímann Ólafsson 100 þús. kr. og horgist sú upphíftð Bygði hann dóminn á skipunarbrjefi orð er hann setti bunaðarþingið. jog jóninn Magnúsdóttir. Fluttist á tveim árum; með tveimur jöfik- atvinnimálaráðnneytisins, dags. 25. peir sem þekkja manninn, ]lun meg foreldrum sínnm að Hofi í um afborgunum; hinn að eignln apríl 1924, þar sem svo var ákveðið, ekki erfitt með að gera sjer í lmgar-1 Vatllsdal og síðar að Helgavatni í verði seld á 120 þús. með jöftnOn að 'þeir V. Stef. og Tr. p. skyldn hmd í hvaða tóntegnnd hann talaðU gömu sveit) en >ar bjnggu þau hjón greiðslnm árlega í 40 ár; y.xfe skipaðir í stjórn Bfj. fs). „þangað til Með prestlegum fjálgleik og bænasvip Qg JÓTnnn ransnarbúi u:u 6%. öðru vísi kann að verða ákveðið." — lýsir hann hinn afleiðingar.ka <>fng-|skei8 Qg hjelt Júrunn uppi sömu' í k.auptilboðinu felast allar lóg- Hefði því atvinnumálaráðneytið haft streymi þjóðlífsins. : rausn og myndarskap, eftir að hún ir bygðar og óbygða*r, allar 'lúf. - óbundnar hendnr, og getað breytt Mcnn flykkjast m sveilunum. xnisti mann sinn. Bjó hún lengi sern eignir, strandar og sjávarrjetfindli um stjórn, bæði aðalmenn og vara- Bjargálnamenn, sem grartt haf.i fj< ekkja 4 Helgavatni, uns hún fluttist sunnau og austan eyrarinnajr áð ínenn, þegar þvi þóknaðist. Leit á sveitabúskap hafa lejg.. því í -o„ ty dóttur sinnar, Steinunnar að undanski'ldum Tangauum, sem fyr hæstirjettur því svo á, 'nð nýja skin- ara, svikið sveitirnar og ræktnnma,1 Mö8ruv811um j Hörgárdal árið 1888. er getið nm. En meiri hluti Tang- unin frá 15. maí 1920, haii verið vegna þess, eins og I). P- i.i*tti pá túk vig búi 4 Helgavatni Jósep ans og mannvirkja þeirr.a, sem þár lögum samkvæm, og staðfesti úrskurð lega komst að orði, að þoir hafa jóhannsSon 0g Sigríður. — peim e»ru, koma ekkert þessum kanpnfn fógetarjettarins. Málskostnaðra- fyrir haft meiri trú á sjávarafla enrækt-’^^ tveggja harna auðið. Sigríður yið, því þau voru eigi í eigu Sam- hæstorjetti var ákveðinn 300 krónnr, nn. misti mann sii.n eftir nokkurra ára einuðu verslananna. Þar á Höpftí- og skyldi Sig. Sig. greiðn. 200 krónur, Isafold er fyllilega samdóma en Jón porbergssön 100 krómir. sambúð. Brá hún þá búi og var síð- ers-verslnn hryggju og hús, Tr. p. um það, að mikilsveiðasta v-ið- • ^ meg börn sín á ýmsum bæjum í sömuleiðis Ásgeir Pjetursson, fangsefni núlifandi kxnsloðai i,v oð yatnsdal og pingi. "W.athne og eins átti R. Ól. nokk- Mikinn hluta æfi sinnar átti Sig- urn liluta Tatígans, áðrur en Sam. seldn honum. auka trúna á ræktun landsins — og Pess ber að geta til skýriugar fyr . iáta eigi sitja við orðin tóm, heldur'^ yið megna vanbeilsn a8 stríða. versl. ahnenning, oð mál það sem dæmt var hefjast handa. |*En hún bar jafnt Mkamlegar þjáu- í hæstarjetti 17. þ. m. kemur að engn En þó Tr. p. hafi í þessn efni al-'.^ ^ ástyina söknuð; með sbmu loyti því við, hvernig búnaðarþmg gerlega rjett fyrir sjer, er ómögulegt stminga Qg jafnaðargeði. Einstæðings-! það sem nú sest á rökstóla, snýst við annað en að furða sig á því, að , . ,, , e , , 1 ' 11 u “ “ b y ’ skapurinn mun oft liafa gert vart j> hinn svonefnda „áburðarmáli“ eða hann gku]i koma sjer að, að lóta svonefndá frávikningu Sigurðar búnaðarmála- stjóra. Búnaðarþingið mun að sjálfsögðu taka þnð mál til rækilegrar rann- sóknar. 1 hinu nýútkomna riti Sig- nrðar krefst hann þess, að svo verði við sig i li.fi hennar, og margskonar bæiarstjór sjer þvílík orð nm mram fgra 1 erfiðleikar vorn lien.ú trúir íöim- ‘ - '- Hvernig hefir hann staðið í ístað inu í þessu efnif UNDIRTEKTIR BÆ JARSTJ ÓRNAR. jan. kom málið fyrir U. nma. Þeir b'K'jarstjóii og Jakób Kas’lsson mæltu eindreg- nantár á lífslevðinni. En hún fjekk ið me-ð þvípað bæj.arstjórnin gengi w M x >ann k.)'ark 1 vöggiigjöf, og þarm að kaupunum. Bárn þeir fram til- Oþarft, er að orðlengia um þaö. , , , , , ... , „..v , , 1 1 J truarstyrk 1 nppeldmn 1 foðurhusum, lögu þaraðlútandi. Allir bæjacr - í nærfelt 10 ár hefir hann skrifað í vikublað um íslenskan landbúnað. er g'erði henni tiltölulega auðvelt að bera bvrðar lífsins. Oddeyrarsalan. Sölutilboð Ragnars Ólafssonar. fulltrú.'wnir, sem á fundi vorn, greiddu því atkvæði að bæjái- stjórnin sinti þessu tilboði R. ÖL. nema Halldór Priðjónsson. Hanit ; greiddi ekki atkvæði. Hafði haxOt þó lýst því yfir, aS hann væfi málinu fylgjandi- — R. ÓL vjek ,af fundi, áðu,r en málið kom til tfmræðu. — Einn bæjarfulRrfii Sveinn Sigurjónsson var fjaxver-- andi sökiun veikittda. gertþog mun stjórn Bf. Isl. vera hon- Hafa skrif hans verið vel til þessj um 'sammála um, að hann eigi hinn fajbu að auka trúna á landbúnað-! fylsta rjett til þess að rannsókn fari iuum? ^ran’ • Öðru nær. Hann hefir þóst bera | í raun og veru er svo komið, áð hag landbúnaðar fyrir brjósti. Og vel.j vafi leikur á því, hvort hægt sje að má vera að það hafi engin uppger'ð i skoða Búnaðarfjelag Islands sem fje- verið. lag í venjulegum sldlningi, þar eð En hvað hefir hann haft til brunns! stjórnarvöldin, en ekki fjelagsmenn, að bera; hvað hefir hann kent og ráða meiri hluta í stjórninni. Er það prjediknð öll þessi ár? Hvert er að-! Úlfaþyttw sá sent varð út af þýðingannikið atriði fyrir bunaðar- aðaleinkenni á skrifum bans? því, að Ragnar Ólafsson keypti j þingsfnlltrúana, er nú eiga að ráða Barlómurinn. Oddeyrin.a af Hinunt sam. ísl.- ráðum sínura, að bafa fengið hina Af allri sinni viðkynningu við verslunum, var að mestu liðinn fylstu lögskýringu á a.fstöðu fjelags- bændnr og sveitabúskap, hefir Tr. hjá, er það frjettist, að R. 01. ins til stjórnarvaldanna. pað var m. p aðeins lært eitt, hann kann að væri búinn að bjóða bænum þann a, með þetta fyri,r augum, að S. S. herja lóminn betur en nt)kkur aftlnla Iiluta eignarinnar tvr bærinn sótt— lagði út í þá niálssókn, sem nú w _ eða fitkjálkabóndi. 'ist eftir til kaups. 1 lokið- • I Hann hefir reynt að telja bændnra I Andstæðingum R. Ó. á AJtur-; “æ“ta f® aHega*r tekjur af En málarekstur þessi kemur vitan- trú um, að ræktun beri litla ávexti, eyri tókst ,nð blása miklum æs- eignmm atlklst að mun 1 náiní’ lega alls ekki við afstöðu Sigjtrðar bændur yrðu að lifa á gjafafje efingi í málið í bili. Yar alt viðvíkj- framtíS- til núverandi fjelagsstjornar, þegar >eir ættu að hnldast við í sveitun- andi kaupunt þessum, lagt út áí um það skal dæmt, hvort brottrekst* um> sveitimar tæmdnst hvað lítið hinn versta veg fyrir Ragnari, ^®®^TUR TIL AKVORÐUNAR.- ttr hans frá fjelagintt hafi verið sem út af bæri, og cnginn gæti hald-.talið að ltann hefði stórkostlega! Frest llefir R' 01 • "eílð bíEjaT rjettmœtnr eða eigi. — par koma til ist þar yið sv0 viðunandi væri nema gengið á hlut bæjarins: hann ætl - stjominni til 1. des. næstk. til þess greina ákærur þær og dylgjur, Scm hann fengi til þess ríkissjóðsstyrk. ; aði að sölsa undv,- sig eign þessa að ákveða hv0rn sölukostinn hún fjelagsstjómin hefir fært fram, • og\ pessi befir verið sónn Tryggva í óþökk bæjarbúa, Hefu' hæjarstjóra^ ver» bygt brottrekstur sinn á. Kemnr og, pórhallssonar, formnnns Búnaðarfje-1 En jafnskjótt ög salau yar utn'falið fara tl1 Reykjavíkur, til til greina, hvort fjelngsstjórnin hef-'ings fslnnds, sem á miðvikudagioh' garð gengin, Ijet R. Ól. það í að leita fyrlu s-ier um lan hanÆ’ ir samkv. fjelagslögnm haft heimiid var- talaði um nauðsynina á því, að veðri v.aka, að hann myndi fáan- bænum. aðallega með ()ddey.rai>- ARÐVÆN EIGN. Eign sú, ,sem R. 01. hýður bæ.n um til kaups, gaf af sjer á*rið sefii leið 5300 kr. i „netto“-tekjur. — Margar verðmæt.ar lóðir ertt þfár óbygðar enn á Oddeyrinni, svo til að rekn hann frá. starfi sínu. pv hvað sem ölltt líður, þá blýtur stjórn fjelagsins að vera háð lögnm þess. pess cr að vænta, a.ð búnaðarþings- fulltrúarnir geri sjer far um, að fá sem fylsta og glegsta skýrslu uut þetta mál, og taka sjer fult- næði til þe@s að afla sjer rökvissar skoðunar á málinu. Pað er blátt áfram. skylda þeirra manna sent á búnaðarþingi sitja, og eigi hofa linft. afskifti af málinu fyrri en nú, að láta hvorki flokkadrátt, persónulega óvild eða, annað sem mál- efla „trúna á. landið.“ heldnr. legur til þess að selja bænnm eign-1 kanPin fyrú' augum. Sá hefír gert það — eða hitt þá ina. Litu margir svo á. að söht-| ®ins ^11^ önrónvt fjlgi bæj- skilmálar Sameinuðu verslananna ’■arsíjórnarinnar bendir til, mælist __________________ myndu vtvra þess eðlis, ,að bæjar-j sölutilbot5 K«Suars yMeitt vel stjórnin ntyndi eiga fult í fangi Ú riv, þnt nyrðra. Atkvæði voru talin í gær við prest- með að ganga að þeim, því kattp- kosningu til Breiðabólstaðar. — Er verðið alt myndi þurfa að borgast Sveinbjörn Högnason löglega kosinn út á skömmunt tíma. Með því að með 140 atkvæðnm. Eiríkur Helgason R. Ól. keypti eignina, og seldi fjekk 42 ntkvæði, Gunnar Árnason hana síðan bænuni, með löngtun 7, Stanley G. Melas 2 og Jónmund- afborgunarskilmálum, • þá væri ur Halldórsson 1 ntkvæði. pt-ir seðl-, blátt áfr.am verið að greiða fyrir ar voru ógildir. því, að bærinn gæti eignast Odd- eyrina. Sundí'ð. Sanikvæmt skýrslum, sent sundkennararnW Jón Pálssön og Ólafur Pálsson hafa látið bæj- arstjórninni í t.je, hefir netncndEt- fjöldi þeirra verið 427 1924, og 376 1925.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.