Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.02.1927, Blaðsíða 4
4 1 g A F Q L » FRJETTIR Hei Ibr igðisf r j ettir. (▼ikuna 30. jan.—5. febiv) ( anþága til þess að leyfa erlend- ! um síldarveiðiskipum að leggja, lags íslenskra botnvörpuskipaeigenda, i upp síld og salta í kindi gegn gerðum í fyrra, á kaup sjómanna að vissum skily»rðum. Hjeldu þeir liækka og lækka samkvæmt verðlagi í því fram, að það mundi verða til þess að veita verkafólki meiri og Reykjavík. JKikbóstiim breiðist ót hröðum i4;jyf'mn. pessa viku sáu læknar bæj- 99 ný tilfelli á 52 heimilum áður rúmlega 44 tilfelli á 22 (•i^ttilum ). Og þó segir hjeraðslækti- ir, að veikin muni ótvírætt vera á w(Jrgnrn heimilum, sem ekki liafa ví 8* læknis. Veikin er sem sje yfir- lcffi mjög væg. Eitt nngbarn (fárra tn/oBaða) hefir dáið. Hnn sjá læknar einstaka tilfelli af infMensu og þó nokkuð af kveti í rvljjp.uní. AlS öðru leyti er farsóttalaust í bæn wójGfcg heilsufar gott, „eftir því, sem um þetta leyti árs“ segir hjer- a,ðH®knir. Suðurland. Kikhóstinn breiðist út. í Borgar- tu^Jyeraði hefir hann borist frá Galt- ai^olti (áður getið) á 4—5 bæi. í Itðrgarnesi er reikin í 5 húsum. Aður er getið um veikina á Kol ▼iftgyból og 5 bæjum í Villingabolts- Uijjppi. Veikin er nú einnig komin á 2 b*i (6 sjúklingar) í pykkvabæ í Itángárhjeraði. Og í dag segir Ólaf I pjórsártúni kikliósta kominn að ffúsatóftum og Bitru. f næstu sveit ir við Reykjavík, Hafnarfjarðarhjer aðj Keflavíkurhjerað og Skipaskaga- lijprað er veikin ókomin enn. Talsvert wqj kvef í Borgarfirði. í Vestmanna- eyjjum er inflúensan nú á förum. — Vjðast er beilsufar talið mjög gott. Vesturland. Hjeraðslæknir á ísafírði lætur vel a£ heilsufari vestra. Norðurland. Kikhóstinn er mjög víða í Blöndu- •áhjeraði og yfirleitt mjög vægur. I Sauðárkrókshjeraði hefir veikin ver- ið stöðvnð í bili. í Hofsóshjeraði hef- ir hún komist á 3 bæi, ef ekki fleiri. Par hefir eitt ungbarn dáið. Annars engar farsóttir. Austurland. par gengnr enn sumstaðar inflú- eijsa og rauðir hundar. Annars mann- böilt. 1 7. febrúar 1927. G. B Frá Vsstmameyjum. (Símtal 7. febr.) Vertíðin er nú byrjuð af fullum krafti. Um 90 bátar ganga nú frá Eyjnm, og von á fleirum, t. d. er verið að sækja 2 báta til útlanda. Á Gísli Johnsen annan en Arni Böðvarsson hinn. — Fjöldi aðkomufólks er komið til eyja, líklega töluvert á annað þúsund manns. Að Narðaa. Akureyri, F1B 1. febr. ÞINGMÁLAFUNDUR Á AKUREYRI Björn LíncLal, þingmaður Ak- urey»rar hafði boðað til þiugmála" fundar hjer í gærkvöldi. Fund- urinn var fjölsóttur, en óvanalega íriðsamur. Aðeins eitt mál va»rð Terulegu deiluatriði: Fisk- vfáði'alöggjöfin frá 1922. Vildu já|8»aSar«aenn, að veitt yrði und- UI mm betri atvinnu. Líndal lagðist á móti þeim og taldi, .að undanþága mundi verða dauðadómur yfir ís- lenskri sílda»rútgerð. Eftir miklar umræður var samþykt tillaga um að skora á þingið að sl.aka í engu til frá því sern nú er. Alls voru 8 mál á dagsbrá fundarins. Þessar aðrar tillögur voru helstar: STJÓRNARSKRÁRMÁL. Fundu»rinn telur nægilegt, að reglulegt þing korni saman ann- ,að hvort ár og saiutímis verði kjörtímahilið lengt í sex ár eins og áður var. BANKAMÁL. Fundu*rinn treystir því, að næ,sta alþingi komi tryggilegri og fullnægjandi skipun á seðlaút- gáfu ríkisins og gerir ráð fyiur að sú skipun vejrði lík og sam - þykt var í neðri deild í fyrra. ATVINNA ÚTLENDINGA. Fundurinn skorar á alþingi, ,að semja glögg og greinileg U>g um atvinnu og atvinnuleit útlendinga hjejr á landi, er hindri, sem mest samkepni útlendra verkamann. i við innlendan verkalýð. Jafnaðarmenn lýstu yfir því, á? fundinum, að þeir kæmi fram með engar tillögtur.Kváðust samþykkja það, sem þeim litist. í ve.rkalýðs- fjelögunum og senda þær tillögur sínar fulltrúum sínum á þingi til fyrirgreiðslu. Leiðtogar Fram- sóknar sýndu sig ekki á fundin- um- Honum lauk kl. 2.30 urn nóttina. Jandinu. Að undanfömu bafa tveir, menn frá hvoru fjelagi, ásamt hag-: stofustjóra, verið að reikna út hvaða kanp sjómenn æfcti að bafa í ár. Er sá útrcikningur byglSur á búreikningum Hagstofunnar og meðaltali húsaleigu hjer í bænum. Nefnd þessi lauk störf- um sínum í fyrralcvöld og voru þá nýir kaupsamöingar undirskrifaðir af báð- um aðiljum. Samkvæmt þeim lækkar kaup .sjóu:anna um 30ró og’ nær sú lækkun til allra, bæði á togurum og skipum Eimskipafjélagsins, nema skip- stjóra og stýrimanna, sem hafa sjer- staka sanininga. A Akranesi hafa bátar aflað gífur- lega síðustu vikn. Hafa þeir komið úr róðri með fullar lestar og á þilfari, og fengið frá 10—20 skpd. á dag. Er sagt á Akranesi, að aflavonir sjeu óvenju-. lega góðar, ef stilt tíð hjeldist. / Saudgrrði hcfir afli verið svipnö- ui og í hiuiun veiðistöðvimum, en þó ekki eins mikill og á Akranesi. Bátav bafa fengið 7—15 skpd. í róðri, og hafa farið 5 róðra vfir vikunn, flestir þeúra. Ilafnarbœturnar i Borgamesi. Búist er við því, að innan skams verði farið að viana a‘ð undirbúningi bafnarbót- anna, sem fyrirhugaðar eru í Borgar- nési. Verður byrjað á þ\í að taka upp grjót til uppfyllingar. Alfjingishútíðin. í bæjarstórninni á ísafirði var riýlega fætt um erindi það, sem undirbúningsnefnd hátíðahaldanna 1930 hefir sent út um land, þess efnis, að liver sýsla annaðist um umsjá síns fólks á hátíðinni. Bæjarstjómín var því mótfallin, að sinna þessu máli nokkuð, og feldi tillögu um það, að nefnd væri kosin til að athuga málið. Skjaldarglíman fór þannig um dag- inn, og Jörgen porbergsson bafði flesta vinninga, 12 og hlaut þar með skjöldinn. Auk þess fjekk hann I. verðlaun fyrir fegurðarglímu. II. vero- aun fyrir fegurðarglímu fjekk Björg- vin Jónsson frá Varmadal. í full/rúítrá^ð sambands starfs- Höfuðbólið Nes í Selvogi, ásamt hjáleigunum Ertig Bartakoti, Þórskoti og Götu, fæst til kaups og ábúðár á næstkomandi fardögum. Bygging á heimajörðinni er íbúðarhús úr timbri, 12 x 12 álnir tvílyft, tvær heyhlöður, fjós og fjárhús fyrir 300 fjár, auk annara gripahúsa. — »Jörðin er besta rekajörð sunnanlands. Tún stór og í góðri rækt. Hagaganga ágæt, bæði fjörubeit og kjarngott heið- arland. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, vagna- smiður, Frakkastíg 12, Reykjavík. Útfluttar ís il. afiriir í lan. 1027. Skýrsla tfrá GengisRe?nd. Fiskur verkaður . . . 3.511.190 kg. 2.257.610 kr.. Fiskur óverknður . . ..... 381.950 — 100 690 i- Karfi saltaður .... 100 — ísfiskur ? • t • • • 006 000 — Lýsi 56450 kg 33.370 — Sundrnagi 1.300 — 2.600 — Dúnn 52 — 2.610 - Saltkjöt 180 tn. 19.200 — Gærur ...... 2 690 — Garnir 156 kg. 100 - Skinn sút. og hert . . 5.570 — 11.890 — uu ....... 8.880 — 21.420 — Rjúpur 24.290 tals 9.790 — Refir lifandi .... ..... 13 — 1.740 v- Samtals kr. . . 3.069.810 í gullkrónum nemur útflutningnrinn kr. 2.507.728. — í jan. 1926 var útflutt í seðlakrónum 3.514.100 (gullkr. 2.867.857). — Fiskbirgðir 1. febi'- 1927 58.630 skpd. Birgðir 1. jan. 1927 79.182 skpd. Afli í jan. 2.984 skpd. Útflutt í jan. 23.536 skpd. I Kaupsamni% liafa gert með sjer nú nýleg.a verkamannafjc- lagið „IIlíf‘ ‘ í Hafnarfirði og at- vinnurekendiir þar. Gildir samn- ingiwinn til 1. jan. 1928. Kaupj^ karlmanna er ákveðið fyrjr dagvinnu kr. 1.08 nm tímann, en| kr. 2.00 í helgidaga- og nætur-i , . . Tr. „, +o1- „ f,.-1 manna rikisins voru kosmr a vmnu. Vmnud.agu»r er talinn ri.i , , „ , , . fundi um daginn: Agust rl. kl 7 árdegis til kl. 7 siðdegis, og - f erein stund dregin frá'til matar, Bjamason, professor; form.aður, og tveir stundarfjó»rðungar gefn-jsjera Skúli Skúlason frá Odda, ir'til kaffidrýkkju, sem þó drag-, Guðmnndur Bergsson, pósc ast ékki frá vinnutímanum. f »ieistari, gjaldkeri, Gísli Bjama- samningnum er það telrið fr.am, aðstoðarm. og Sigurður D.ahl að atvinnurekendu»r í Hafnarfkði ma,ln símritari. skuldbindi sig til að láta þá menn ’ ísfirsku bátarnir. íslandsbanki hef- sem búsetu höfðu í Hafnarfirði ir verið að reyna að. selja vjelbáta síðastliðið haust, sitja fyrir flllri þá, sem hann á vestur á Tsafirði. Hef vjnnil_ ir hann selt einn vjelbát, „Sjöfn*" og Pröfastur hefir sjera Ófeigur línuskipið „Fróða“. ,,F»róða“ Vigfússon á Fellsmúla verið skipað- kevpti Þorsteinn Byfirðingur o. fl. ur í Rangárvallaprófastsdæmi frá og verður Þorstcinn skipstjóri á 20. f. m. honum, en „Sjöfn“ keypti Guð- Óðinn kom til Vestm.eyja í fyri akv. mundur Guðmundsson firá Eyri, kvöldi, og voru allir heilbrigðir í og verður han'n formaður á þeim skipinu. Dagarnir 6 eru ekki útrunu- bát. Verða hátarnir gerði,r út ir fVr en í kvöld og hefir skijis- lijer syðra í vetur. Er vel farið aP höfn því ekkert samband við lands- skriður e,r að komast a þetta mal. menn fyr en þá. Sennilega verður gameinaða. Hiiíii 11. desember skipið í Eyjmn fram yfir helgi. 1866 var „Sameinaða gufu- Eldur kom upp fyrir stuttu í guano- skipa£jelagið“ stofnað í Kaupm,- verksmiðjunni í Vestmannaeyjum. höfn fyrir £orgöngu G. F. Tiet- Hafði kviknað í beinum inni í saln- gen einhvers hins mesta skör- um. Eldurinn var strax slöktur, og lulgs> er Danir áttu á öldinni er varð Htið eða ekkert tjón að. jeið. 11. dés. sl. átti fjelagið 60 í Styklcishólrm er verið að safna fje ara afmæli og gaf þá út mjög um þessar mundir til kirkjubyggingar vancjað minninga»rrit um starf- og sjúkrahúss. Á r.ú að fara að leika semi síria frá byrjun. — TTefir „Spanskfluguna" þar til fjársofnunar þaft sent ísafold eintak nf í þessu augnamiði. minningarritinu. Er allur frá- Kaup sjómanna. Samkvæmt samn- g,angu«- þess hinn vandaðásti og iagum milli Sjómannafjelagsins og fje- er það prýtt fjölda mynda af byggingum og skipurn (þar á meðal af ,Jsland“ og „Thvra“) og kortum af hinum ýinsu sigi- ingaleiðum. Þur er og listi vfiv öll þau skip, sem fjelagið liefir eign.a.st á undanförnum 60 á»vum. í haust, sem leið, átti fjelagi'ð 114 skip, sem voru í förum um allan heim. Ymsar hagskýrsluf eru líka í bókinni og má sjá á þeim, að á»rið 1919 liefir verið mesta gróðaár fjelagsins. Þá hafa „brutto“ tekjur þess numið* um 140 Hiilj- kr„ en útgjöld eigi verið nema um 70 milj. Árið 192.) voru tekjur og gjöld .aftur á móti mjög svipuð. Á*rið 1920 voru tekjurnar nær 150 milj. króna cn árið 1922 eigi nema um 64 miij. lcróna. Náttúrufræðafjelagið. Aðalfundur Hins íslenska Náttúfufræðaf jelags vnr haldinn síðastl. laugaTdagskvöld. — Hagnr fjelagsins er með betra móti, og aðsókn að safninu befir veriö mjög mikil. í stjórn voru kosnir: Bjarni Sæmundsson, porktdi porkels- son, Gísli Jónasson, Guðm. G. Bárð- arson og Eggert Briem, Viðey. Heið- ursfjélagi var kjörinu á fundinum I)r. Helgi Pjeturss. — Á fundinum voru lagðir frarn lauslegir uppdrætt- ir að búsi fyrir Náttúrugripasafniö og kostnaðaráætlun. Er búist við að slíkt hús miini kosta nálægt 100 þús. kr. Húsakynni þau sem safnið hefir nú eru að verða alt of þröng og ófull- nægjandi. Landsbókasafnið þarf og mjög á því húsnæði að halda. Er eigi of snemt að hugleiða hvernig hagan- legast er að byggja yfir safnið. Kem- ur þá til athugunar hvort hagkværn ara þykir að byggja eitt hús yfir fleiri én eitt safn. Gæti komið lil mála að setja pjóðminjasafnið, Nátc- | úrugripasafnið og Málverkasaföið j undir eitt og sanin þak. ,,Straumar“, nýja trúmálatímarit- 1 ið, er tiú komið út, eða 1 tbl. af þvi. i pnð liefst á ávarpi frá útgofenduin, og segir í því, að rit.ið sje framkom- ið vegna þeirrar nauðsynjar, sem þeir telja yera á slíku málgagni meö þjóðinni. Er anðheyrt í ávarpinu, að þeir ætla tímaritinu að vera mjög frjálslyndu. Auk ávarpsins flytur- tímaritið erindi eftir Sigurð Sívert- sen prófessor, „Heilbrigt trúarlíf“, Te deum laudamus (gömul saga), „Vegfnrð“, kvæði eftir Jakob J. Smára, „Guðshugmynd Jesú“, kafla fir ræðu eftir sjera Harald Níelsson.. og loks Kringsjá. Hið nýja skip Sameinaða. Kjölurinn að skipi þessu var lagour núna upp úr nýárinu, var lagður núna upp ú»r nýárinu. Verður skipið mjög v.andað, Það hefir 2000 hestafla vjel og á að geta farið 13—14 mílur á vöku. Farþega*rúm er þar fyrir 148: manns. Skipið getur tekið 1100 smálestir af vörum og er aðallegn út.búið til kjöt og fiskflutningn. Þettn ▼erður fyrsta „DieseL v,jelskipið“, sem siglir hing- að til lands, og e»r búist við að það geti bvrjað ferðir sínar 1.. júní.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.