Alþýðublaðið - 30.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐI-Ð Tilkynning. Víð í höttd ferandi mæia aflestur, er hígað verður á sama hátt ©g sflesturinn f bytjun maf, hækka gjoidin aftur upp ! hið taœ?, sem þsu vom sígastliðÍBM vetur: 75 áura á kwjt til Ijósa, og 20 sur* á kwst. til suðu og bituaar um sérstakis ntæii. Raímagnsveita OLeylijavÍlittr. Verðlækkun á koksi. Koks þaö, sem Grasstööin lieíir jaa » tooöstolum, er óvervjalega, gott pg liita-> milsiö, og því ssérstaklega hentugt bæði fyrir miðstöðvar og oína, Veröið kr. 11,30 tsliippvindio, eöa 70 Í2r<5iiu.r tonnið Jbteimflutt. Gasstöð Reykjavikur. Riutjóri og ábyrgSarmaður: Ólafur Friðriksson. PrantsmiSjaa Gutenberg. Bffttkuð ísl. Mmesklt 10 aura graea, 25 — rsuð. 20 — yfirsiitnpluð á 25 — 50 stk. sitt sf hverri tegsnd kaupi eg hæsta verði. Jatet £. Ottösson Vestsirg. 29. Kensla Nokkrer te'par geta feagið til sögn f aandavinnu. — Eins gætu börh fenglð tilsögn í skúií og lestri. UppS. á Liugav. 23. frá kl i^— 3. (MjólkutbúðÍHtsi) Kartöflur nýjar, pokinn 12 krónnr Yerzlnn Hannesar Jóassonar, i.£*æi£i Langareg 28. ÍÉlSi;.. EdgatRice Burr&ughs; Tarzan snýr aftnr. andi við hlið 'sér. Þegar þeir höfðu gengið tíu skref átti d'Arnot að gefa lokamerkið — þá áttu þeir að shúa sér við, og skjóta unz annarhvor féll, eða hvor hafði skotið þeim tíu skotum, sem leyfilegt var að skjóta. Meðan Fiaubert talaði tók Tarzan vindling úr hylki stau,Jog kveikti í honum. Greifinn var imynd rölyndis- ius — var hann ekki bezta skytta Frakklands? Loksins kinkaði Flaubert kolli til d'Arnot og hvor um sig setti skjólstæðing sinn á þann stað er hann skyldi standa. „Eruð þið alveg til?" spurði Flaubert. „Alveg", svaraði greifinn. Tarzan kinkaði kolli. Flaubert gaf merkið. d'Arnot og hann gengu nokkur skref til hliðar, til þess að verða ekki fyrir skotunum. Sexi Sjö! Áttal Það voru tár í augum d'Arnots. Hann elskaði Tarzan mjög innilega. Níu! Eitt skref enn og veslings foringinn gaf merkið, sem hann hataði að gefa. Honum fanst hann með því kveða upp dauðadóm yfir bezta vini sínum. Greifinn snéri sér snögt við og skaut. Tarzan kiptist ögn við. Skammbyssa hans dinglaði enn við hlið hans. Greifinn hikaði, eins og hann biði þess, að andstæðingur sinn félli til jarðar. Frakkinn var of æfð skytta til þess að sjá ekki að hann misti ekki marks. Tarzan reyndi enn ekki að miða byssu sinni. Greifinn skaut aftur; en framferði apamannsins — hið algerða skeytingarleysi um það, sem fram fór og kæruleysi sem Iýsti sér íöllu hjá þessu trölli, jafnvel jafn og stöðugur reykur vindl- ingsins í munni Tarzans — hafði truflað beztu skyttu Frakklands. f þetta sinn hrökk Tarzan ekki við, en greifinn vissi, að hann hafði hitt aftur. . Alt í einu flaug honum skýring í hug — þessi and- • stæðiogur hætti rólegur á það, að hann mundi ekki hljóta neitt hættulegt sár af þremur skoturn gréifáns. Svo ætlaði hann sér, að skjóta greifann hægt og rólega, með köldu blóði. Kalt vatn rann Frakkanum milii skins og hörunds. I>að var hryllilegt — djöfullegt. Hvers konar háttalag var þetta, að standa teinréttur með tvær kúlur í skrokknum og bíða þeirrar þriðju? Greifinn af Coude miðaði því vandlega í þriðja sinn en hann var orðinn of æstur, og misti marksins. Tarzan hafði aldrei hreyft hendina, sem'hélt á byssunni niður með hlið hans. Eitt augnablik horfðust þeir í augu. Á andliti Tarz- ans mátti lesa vonbrigði. Á andliti greifans af Coude hraðvaxandi ótta — skelfingu. Hann þoldi þetta ekki lengur. „Drottinn minnl Herra — skjótiðl" æpti hann. En Tatzan miðaði ekki. í stað þess gekk hann til greifans, og þegar d'Arnot og FJaubert, sem misskildu ætlun hans, ætluðu að hlaupa til, rétti hann upp vinstrí hendina til merkis um að þeir skyldu ekki nálgast. ,Óttist ekki", mælti hann við þá, neg skal ekki gera honum mein". Það yar ástæðulaust, en þér námu staðar. Tarzan gekk fast að greifanum. „Það hlýtur eitthvað að hafa verið að skammbyssu herrans", mæltí hann. „Eða herrann er óstyrkur. Takið mína byssu og reynið aftur", og Tarzan rétti honum byssu sfna, greifanum til hinn&r mestu undrunar. i,Z>rotíinn minn, herral" hrópaði hann. „Eruð þér brjálaðir?" „Nei, vinur minn", svaraði apamaðurinn; *en eg á það skilið að deyja. Á þann eina veg get eg bætt fyrir rangindi, sem eg hefi gert mjög góðri konu. Takið við byssu minni og gerið eins og eg skipa". „Það væri morð", svaraði greifinn. „En hvaða rang- indum beittuð þér konu mfna? Hún sór mér að —". „Eg á. ekki við það", flýtti Tarzan sér að segja. „Þér sáuð alt það, sem okkur fór rangt í milli. En það nægði til þess að varpa skugga á mannorð hennar, sem eg. átti ekkert grátt að gjalda. Sökin var mín, svo eg vonaði að fá að deyja fyrir það, nú í morgun, Eg er óánægður yfir því, að þér eruð ekki eins góð skytta, og mér hafði verið talið trú um". „Þér segið, að þér eigið sök á öllu ?" spurði greifinn ákafur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.