Ísafold - 18.02.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 18.02.1927, Blaðsíða 2
2 í S A F 0 L Fjármálin. ✓ , Rceöa 'Jóns t?orlákssonar fjármálaráöherra í neðri öeilð í gcer. Tekjur og gjöld ríkissjóðs árið 1926 hafa því nær staðist á Yerslunarjöfnuður ársins óhagstæður. Sparnaður nauðsynlegur 1927. Tekjur og gjöld standast á. Áður en jeg vík að frumvarpi því til fjárlaga fyrir árið 1928, sem hjer liggur fyrir til umræðu, skal jeg samkvæmt venju gefa yfirlit yfir fjárhagsafkomu ríkissjóðs á nýliðnu ári. Upphæðir hinna einstöku tekju- Og gjaldaliða geta þó tekið einhverj- Hm breytingum, áður en gert verður upp til fullnaðar, því að innborgun- um og úthorgunum er ekki lokið enn þá. (Sjá tekju og gjaldatöflu á næstu blaðsíðu). Samkvæmt þessu yfirliti ætti jtá að vera tekjuafgangur yfir áriíj um 48 þúsund krónur, en þær breytingar geta hæglega orðið á upphæðunum, að hann hverfi- alveg, og þykir mjer þvi rjettast að líta svo á, sem tekj- ur og gjöld ársins liafi staðist á. Helstu tekjuliðir fram úr áætlun. Tekjurnar á árinu virðast mur.u nema tæpri 12% milj. kr., og fara fullum 2i/2 milj. kr. fram úr áæt'.un fjárlaganná. peir liðir, sem hafa far- ið mcst frnm úr áætlun eru: Tekju- og eignarskattur, um 400 þús. kr., og stafar af þvi, að arið 1925 var að mörgu leyti hagstætt at- vinnuár, þótt erfiðleikar hyrjuðu und- ir árslokin. Tóbakstollurinn hefir farið 685 þús. kr. fram úr áætlun fjárlaganna, en þetta stafar af breyttri löggjöf. Á móti þessu fellur niður liðurinii tekjur af tóbakseínkasölu, sem var áætlaður 275 þús. kr., svo að raun- verulega hafa tekjur af tóbaki orðið 410 þús. kr. umfram áætlun. Fyrir utan þetta var flutt inn tóbak á liðna árinu, sem var í tollgeymslu á ára- mótum, er svarar 142 þús. kr. í tolli, en sú upphæð er ekki meðtalin 1 to- bakstollinum hjer, af því að rjettara þykir að telja hann á sínum tíma með tekjum ársins 1927. pá hefir verðtollurinn farið 492 þús. kr. fram úr áætlun. þá hafa pósttekjur og símatekjur bvorar fjrir sig farið um 200 þús. kr. fram úr áætlun. En gjöldin hafa líka farið fram úr áætlun, við póst- málin, þó einungis um rúmar 60 þús. kr., en við símann rúml. 350 þús. kr. Helstu gjaldaliðir fram úr áætlun. Gjöldin voru í fjárlögunum áætlnð 10 milj. 318 þús. kr., og hafa þannig orðið rúmum 2 milj. kr. hærri. A 7. gr. hafa sparast um 320 þut,. kr. af vöxtum og um 530 þús. kr. af áætluðum afborgunum, livort- tveggja stafandi af því, að grciðsiu lausaskuldanna var lokið í ársbyrj- un, en fyrir því hafði ckki verið rað gert þegar fjárlögin fvrir 1926 voru sctt. Aftur hefir á öðrum fjárlaga-. gTeinum, frá 8. til og með 20., orðið umframeyðsln samtals um 1 milj. 47.0 þús. kr. petta stafar að dálitlu leyti af því, að dýrtíðaruppbót starfs- manna ríkisins reyndist hærri en áætlað var, 67%% í stað 60%, en líka að nokkru leytí af því, að stjórnin leyfSi ýmsar frarakvæmdir, sem fje var ekki veitt til, eink- um vegaviðgerðir, brúargerðir, síma- endurbætur, vita og sjómerki. Margt af þessu var orðið mjög aðfcallandi, vegna undanfarinnar kvrstöðu verk- legTa framlcvæmda, og þótti ekki rjett að uteita um það með öl!u, þeg- ar fje var fyrir hendi, scm ekki þurfti að nota til skuhlagreiðslu. — Stærstar liafa umframeyðslurnar orð- ið á þessum liðum: Landsíminn .......... 354 þús. kr Vegamálin................ 261 —- — Vitamálin................ 159 —- — Berklakostnaður .. .. 179 — — Óviss gjöld . . . .......130 —- — Teknir í heild hafa gjaldaliðir fjár* laganna sjálfra þannig eigi farið nema um 670 þús. krónur frarn úr áætlnn. Að öðru leyti stafar umframeyðsi- an af gjöldum utan fjárlaga, samkv. riýjum og eldri lögum, og cru þetta aðalupphæðirnar: Til kæliskipskaupa .. .. 350 þús. kr. — Ræktunarsjóðs .. .. 275 — — Flóaáveitunnar . .. 226 — - — Vegna Vestm.-íiafnar .. 108 — ■— Kostnaður við skiftimynt 24 -— — Gengisnefndin.......... 10 — Fyrirhl. Markarfljóts .. 10 — - Ymsar upphæðir, sem teknar verða í frumvarp til fjáraukalaga fyrir 192(j.................. 288 — — Á fjárlögunum fyrir 1926, var áætlaður tekjuhalli um 473 þús. kr. pað hefir þannig í reyndinni tekist að afstýra þessum tekjuhalla. Enn- fremur hefir verið unt' að greiði kæliskipsframlagið af tekjum ársins, en þegar lögin um kæliskip voru sett á þinginu 1926, var í rauninni ekki búist við því, að framlagið yrði greitt af tekjum ársins 1926, heldur af sjóði þeim, sem fyrir hendi var í ársbyrjun. En niðurstaða ársins gerir það að verkum, að ekki hefir ennþá þurft að skerða sjóðinn, a.m.k. ekk- ert' verulega. pá er og rjett að geta þess sjerstaklega, að í gjöldum árs- ins er innifalin afborgun af skuldum nærri ein milj. kr., framlag til Lands- bankans 100 þús. kr. og afturkræf npphæð til Flóaáveitunnar rúml. 150 þús. kr. Loks er rjett að geta þess, að seðlagjaldið frá Landsbankanum, sem er lagt til hliðar samkvæmt ákvæðum laga nr. 53, 1926, og auð- vitað er eign ríkisins, hefir numið á árinu 100 þús. kr., sem stonda í viðskiftabók við Landsbankann, og eru ekki tnldar með tekjmri í fram- angreindu yfirliti. - pótt fjárhagsafkoma ríkissjóðs þannig hafi orðið eftir öllum vonum á liðnu ári, þá felur hún í sjor ýmsar sterkar áminningar um að fara, nú gætilega í fjármálum. Tekj- urnar hafa orðið yfir 4 milj. kr. lægri en næsta árið á undan — og því skyldu þær ekki geta haldið áfram að lækka? Horfurnar 1927. Mjer sýnist þessvegna rjett að segja nokkur orð um horfurnnr fyrir afkomu ríkissjóðs á þessu nýBýrýaða ári 1927. Síðustu 2 árin hafa útgjöld fjárlag- anna hækkað í meðferð Alþingis um liátt upp í 1 milj. kr. hvort árið, frá því sem stjórnin hafði stungið upp á í fjárlagafrumvarpi sínu. Jafnframt hefir svo tekjuáætlun stjórnarinnar v’orið hækkuð til þess að forðast allt of bágborinn jöfnuð á fjárlögunum. Afleiðingin af þessu er m.a. orðin sú, að sumir tekjuliðir eru bersýni- lega of hátt áætlaðir í fjárlögunum fyrir þetta nýbyrjaða ár. Sem dæmi netni jeg útflutningsgjaldið. pað er áætlað 1 milj. kr. í fjárlögum 1927, en hefir ekki reynst nema 857 þús. kr. árið 1926. Eftir reynslu ársins 1926 er líklega mjög hæpið, að vænta 500 þús. kr. tekna frá áfengisversl- uninni, eins og fjárlögin 1927 þó gera ráð fyrir. Tekjur rikissióðs mótast af afkomu atvinnuveganna. Tekjur' ríkissjóðs fara að talsverðu leyti eftir afkomu atvinnuveganna, með þar af leiðandi breytingnm á kaupgetu manna og eyðslu. En reynsl an sýnir, að tekjur ríkissjóðs mótast fult svo mikið eftir afkomu atvinnu- veganna og almennings næsta ár á undan, sem eftir ástandi hvers yf- irstandandi árs. ITinar miklu tekjur 1925 stöfuðu þannig fremur af góð- ærinu 1924, en af því, að sjálft árið 1925 væri svo framúrskarandi hag- stætt. Árið 1926 var nú fremur erf- • itt ár fyrir atvinnúvegina, en ríkis- sjóður hefir að talsverðu notið þess, að árið 1925 var yfir höfuð afkomu- gott ár. En aftur hljóta tekjur ársins 1927 að mótast talsvert af erfiðri afkomu hins nýliðna árs, það verð- ur að búast við þeim talsvert minni en tekjum ársjns 1926. par við bætist nú, að tekjur ársins 1927 hafa verið skertar nokkuð með löggjöf, eftir að tekjuáætlun fjárlaganna fyTÍr það ár var fullgerð. Jeg á hjer við breyt- inguna á vorutollslögunum nr. 54, 1926, með lækkun á kola-, salt og Jeinolíutolli, 0g burtfellingu tunnu- olls og kornvörutolls. • Sparnaður nauðsynlegur 1927. # 1 fjárlögum þessa nýhyrjaða árs eru tekjur ríkissjóðs áætlaðar 10 milj. og 834 þús. kr., eða rúmlega 1 milj. og 600 þús. kr. lægi'i en þær reyndust síðastliðið ár. Mjer sýnist samkvæmt framansögðu sennilegt aö svo geti farið, að tekjurnar geri ekkert meira en að ná ætlun. En fjárveitingav gjaldamegin í þossurn sömu fjárlög- um eru 276 þús. kr. hærri, og þar að auki er fyrirfram vitarilegt um ýms útgjöld, sem hafa ekki verið tekin upp í fjárlögin. Mjer virðist því alveg ljóst, að það muni verða mjög erfitt að halda jöfnuði milli tekna og gjalda á þessu nýbyrjaða ári, og það getur farið svo, að þetta verði ómögulegt. I þessu samhandi þykir mjer því rjett að minna á ummæli mín á síðasta þingi, þegnr frumvarp um lækkun vorutollsins var til umræðu. Jeg taldi þá, að vegna afkomu ársins 1926, væri ckki ásta?ða til að hafa á móti frumvarpiuu, en áskildi stjórninni að koma með tekju aukafrumvörp á þessu þingi, e£ þá þætti sjáanlegt að ríkissjóður þyldi ekki þennan takjumissi árið 1927. Stjórnin hefir nú ekki afráðið ennþá hvort hún .vill fara fram á slíka tekjuaukalöggjöf, eða reyna að komast af án liennar þrátt fyrir erfitt útlit, en mun hera sig saman við fjárhagsnefndir þingdeildanna u"i þetta. En hvað sem ofan á verður í þessu efni, þá mun stjórnin reyna aö gæta sparnaðar á ríkisfje eftir ýtr- asta megni þetta ár, meðal annars með því að ganga ríkt eftir því við forstöðumenn ríkisframkvæmda og stofnana, að þeir noti ekki fje um- fram fjárveitingu nema í brýnni nauð- syn, og þá ekki nema eftir fyrir- fram fenginni heimild. Fj árlagafrumvarpiS 1928. pá skal jeg snúa mjer að fyrirligg- jandi frumvarpi til fjárlaga fyr.r 1928. Tekjurnar eru áætlaðar 10 milj. 494 þús. kr., og gjöldin 103 þús. kr. lægri. Tekjuáætlunin ber talsverðan svip af' þeim hækkunum, sem þingið hefir gert á tekjuáætluu stjórnar- innar tvö undanfarin ár. pað er skoðun mín, að ekki sje leyfilegt að hækka hana að óbreyttri löggjöf og óbreyttum horfum, og einn einstakur liður (tekjur af áfengisverslun) er hærri, en stjórninni hefði þótt þor- andi, ef vitnéskja um afkonm 'árs- ins 1926 hefði legið fyrir, þegar frumvarpið var samið. Gjaldamegin hefir verið reynt að sníða frum- varpið eftir þeirri verðlækkun, sem er afleiðing hins hækkaða peninga- gildis. Launaupphæðir eru áætlaðar með dýrtíðaruppbót 45%', og lækkan- ir eru áætlaðar á öðrum liðum 10 til 15% frá tilsvarandi upphæð á fjárlögunum 1927, nema þar sem ástæða hefir þótt til raunverulegrar hækkunar. Hinsvegar hefir stjórnin viljað halda í frumvarpinu fjárveit- ingum til verklegra frambvæmda svip’ aðra og 1927; þar á meðal eru fjár- veitingar til sjnkrahússbygginga 270 þús. kr., til nýrra þjóðvega (akvega) 285 þús. kr., til brúargerða 225 þús. kr., til nýrra símalagninga 275 þús. kr. og til nýrra vita 100 þús. kr. pótl sumar krónutölur til slíkra -verklegra framkvæmda sjeu lægri í frumvarpinu en tilsvarandi upphæðir í fjárlögum ,1927, þá hygg jeg að þær svari nokkurnveginn til jafnmikilla framkvæmda, vegna lækkaðs verðlags' Við lauslegan samanhurð hefir mjr-r talist svo til, að í fjárlögnm 1927 sjeu veittar uni 1567 þús. kr. til allskonar nýrra mannvirkja, að frá- töldu tillagi til sýsluvega og því um líkt, en í þessu frumvarpi um 1320 þús. kr., eða milli 15 og 16% lægri krónutala. Gjöldin mcga ekki hækka. pað hefir alls ekki verið tilætlun mín með því, sem jeg hjer hefi sagt um meðferð þingsins á fjárlagafrum- varpi tveggja undanfarinna ára, :>ð veita Alþingi neinar átölur. En af öllu framansögðu vona jeg að það sje ljóst, að gagnvart þessn fruai- varpi verður þingið að taka aðra afstöðu, ef fjávhag ríkissjóðs á ekki að tefla í svísýnu. pað er ekki for- svaratllegt að ha'kka tekjuáætlunina, að mínu áliti, en þá mega gjöldin ekki lieldur hækka í meðferð þingsins svo neinu nemi, nema ný tekjutög- gjöf sje jafnframt sett og geri hækk- un gjaldanna forsvaranlega. En við meðferð þessa frumvarps liggur annað verkefni fyrir þinginu, og þá sjev- sfaklega fyrir háttvir.tum fjárveit- inganefndum. Pað er nð endurskoða hvern einstakan gjaldlið til athugun- ar á því, hvort niðurfærsla í hluf- falli við lækkað verðlag sje þegar komin fram í frumvarpinu, eða ekki megi ganga lengra í því efni, e 1 stjórniiT hefir gert. Jeg hygg að slík yfirskoðun sje öldungis rjettmæt, og rnuni hera nokkurn árangur. Yfir höfuð hygg jeg, að e£ þingið í þett.i sinn vill koma inn nýjum eða hækk- uðurn útgjöldum, þá verði að reyna að finna piðurfærslur gjalda þar á móti. Stöðugt gengi. Loks skal jeg minnast á nokkar atriði úr afkomu liðna ársins, önnur en þau, sem áður er geiið og varða fjárhag ríkissjóðs beinlinis. Gengi íslensku brónunnar hefir ver- ið óbreytt alt árið, um 81.6% a£ lög- mætu gullgildi hennar. Veðlánaþörfin. Veðdeildin. Hinir nýju flokkar veðdeildar Landsbankans tóku til starfa á árinu, hinn 1. okt. Ríkislán, að upphreð 2% milj. danskar kr., voru tekin í Danmörku, hjá Statsanstalten for Livsforsikring og tryggingarfjelagiuu „Hafnia,“ til kaupa á veðdeildar- brjefum 5. fl. Lánin eru veitt ríbis- sjóði með 5% vöxtum til 30 ára, og uieð afföllum svo að svarar því, að Taunverulegir vextir verða 5%% á láninu frá Statsanstalten (2 milj. d. kr.) og 6% á hinu láninu (% mi!j. d. kr.) Bankavaxtahrjef þau, sem_ ríkissjóður eignast fyrir þetta lánv fje, bera einnig 5% vcxti, og eru keypt með þeim afföllum, að ríkis- sjóður á að vera skaðlans af lántök- nnni, eða vel það, þegar inndrætii brjefanna verður lokið. Á þessum 3 mánúðum, frá 1. okt. til ársloka, voru veitt úr 5. flokki, sem ríkissjóðui- kaupir allau, 306 lán að nafnvevði 2375500 kr., og úr 6. flokki, sem cr til sölu, 47 lán að nafnverði 3106"0 kr. Fram til 5. þ. m. höfðu alls ver- ið veitt úr báðum flokkunum 487 láti að upphæð 3.544.700 kr. Bftirspurnm eftir þesum lánum hefir verið mjög mikil, og er langt frá því að lok;ð sje við að fullnægja henni. Að húti hefir orðið svona mikil stafar með- fram af því, hve óaðgengilegt hefir þótt að nota 4. fl. veðdeildarinnar, sem sjá má af því, að þan 12 ár, sem hann starfaði, voru eigi veitt neina 61 lán að meðaltali á ári úr veðdeild- inni, og árleg samtaln lánanna ekki nema um 416 þús. kr. að meðaltah. í ranninni lá því fyrir nú, og liggm' að nokkru leyti fyrir enn, að full- nægja samansafnaðri fasteignaláns- þörf margra ára. Bæktunar s j óSút. Úr Ræktunarsjóði voru veitt á ár- inu 28T lán að upphæð alls 876.450 kr. Síðan sjóðurinn tók til starfa eftir hinum nýju lögum, 1. okt. 1925, hefir hann voitt nokkuð yfir 1 milj. kr. i lánum. Skýrsinr mn verðmæti mnfluttrar og útfluttrar vörn. Á þessu nýliðna ári hefir venð gcrð fyrsta tilraun til þess að fó jafnóðum mánaðarskýrslur um verð- mæti innfluttrnr vöru, en áður var byrjað að gera slík mnnaðarvfirlit vfir verðmæti og vörumngn útfluttr- I ar vöru. Pað em sýslumenn og bæj- arfógetar utan Reykjavíkur, og lög- reglustjórinn í Revkjavík, sem -safna skýrslunum hver úr sínu umdæmi. — Hagstofan leggtxr svo saman tölurnar af öllum hinnm einstöku innflutn- ingsskýrslum úr Rcykjavík, en utan Reykjavikur leggja sýslumenn og bæj- arfógetar saman og síma niðurstöð- nna mánaðarlega til fjármálaráðn- neytisins. Er þnð mikið verk, sem með þessu hefir hæst á mörg em- bættin. Yfírleitt virðist þetta hafa tekist eftir vopum. — Pessu verðnr haldið áfrnm, og er þesa vænst að það leiði m. a. til þess, nð fullkomn- av verslunarskýrskir fyrir hvert ár geti verið tilbúnor frá Hagstofunni

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.