Ísafold - 18.02.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.02.1927, Blaðsíða 4
I S A F O L Mtira um kyubætur. yútá- •þarf' ekfei a6 leiða neinar get- m*£E» prí, að bícndnr hjer it landi gera' sHrgií- itti5 far mib, að basta búfjen- • —Hl’ ’ aft. mfin, enda ræða blöðin þá hlið bSSiiiþariiis af fnll mikilli sparsemi. P^ft #r örsjaldan að þán flytji hratn- itígaV orð til bænda í þá átt. Pó vil j^jg (elja það eitt af aðalhlutverknm þí&Tfá, að benda bsendum á það, sem hjð þeim fer aflaga og koma með tiflfgjítr, sem miða til bóta í búskap og Siru því, sem t.il þjóðþrifa má 8fg hefi oftsinnis bent á” að nauð- ifn jhairi til, að bæta hestakyn okk- arj- eu hvorki blöðin nje aðrir hafa Htjér ritanlega lagt. því máli liðsyrði, rn®»a það, sem staðið hefir um þaÖ í'Bauaðarr. fsl., en það rit er því tfiÖ&ir ekki í allra bænda hiindum, þwjfc svo ætti að vera, en á meðan hÍfe er ekki, verða blöðin að bæta bÍBÍÚiam það upp, með lioilum ráðum ogfiiéiðbeimiigum, að öðrum kosti gera þáfc ekki skyldu sína. Bhtís og nú standa sakir má slá því (Qi, að hver ein einasta tegund aí húsdýrum, sem við fslendingai' undir höndum, eru ennþá ó r«|ÉÍ»ð. Ekki má þó ganga fram hjá þ|f, að stiiku bændur hafa sýnt áhuga f"pSri, að hæta gripi sína; — þelst oJSteripi og sauðfje, en svo er sú vggeitni skamt á veg komin, að hjá þorra bænda gætir þess ekk’. KJnbótahrútar, sem seldir hafa verið ajf þeiui mönáum, sem þá hafa att bðgfea, hafa verið það dýrt seldir, að tTéstn'm bændum hefir verið um megn ttð, eignast þá. Sama hefir gilt um n0J(tgi'ipina, hafi þeir verið það faii- i-0í og valdir, að þeir sköruðu fram þá hafa efnalitlir bændur ekki eignast þá. Öðru máli yrði að gegna, ef kyn- )i<jjíthú væru rekin, þá myndu gripir 6® þeim verða seldir sanngjörnn v.(*fSi, svo sem flestum veittist ljett eignast þá. Erinfremur má full gripirnir betur app aldir, hvort held- útlanda eða þá mundu málaráðherra hefir tóbakstollurinn árið 1926 nnmið kr. 1135.000. Er það 410 þúsund krónum meira ur þeir eru fluttir til seldir hjer innanltmdé, þeir borgu í flestum tilfellum betur’en gert var ráð fyrir að fengist með uppeldiskostnaðin*, og ætti það að^tóbakstolli og söluágóða einkasölvjin' vera næg ástæða til, að bændur findu ar til samans. hvöt hjá sjer til að vanda vel til upp-j Ríkissjóður hefir þannig grætt á eldis hrossanna, eins og yfir höfuð fimta hundrað þúsund krónur á því rotti að vera á öllnm búpeningi. að tóbakseinkasalan var lögð niður. Ymsar hentugar jarðir á ríkissjóö- Hversu mikið er ekki hægt að gera ur, sem reka mætti á kynbótabú, og fyrir slíka fjárfúlgu? okki ætti að vera skotasknld úr að Hvað segja einokunarpostularnlr fá hæfa menn til að reka slík bú, því nú? Ætla þeir að halda áfram nð fyrst og fremst heí'ir Búnaðarfjel. safna mótmælnm gegn afnámi einka- íslands nokkra ráðna ráöunauta, sem sölunnar? til ma'tti grípa, enda ættu þeiv aö XTr þessn ættj þó að vera vafasamt vera iiðrum fremri til þess starfa, nm árangur slíkrar liðssöfnunar. — og svo koma árlega nýir menn af Löðrungurinn, sem einokunarpostul- búnaðarskóiunum, sem sjálfsagt er arnir hafa fengið, ætti að vera nægi- að bera fult traust til í því efni. . Um fyrirkomulag' slíkra búa ætla. jeg ekki að ræða að þessu sinni, sjeu jarðir með góðum leigumála fyrir höndum, þá er annar kostnaður við stofnun þeirra ekki afar tilfinnan- legur, ef ekki er þotið iit í öfgar með húsabyggingar á þeim til að byrja með. pað er enginn sá bóndaglópur til, að hann ekki kjósi heldur, að eiga fallegan og góðan hest, heldur en latan og Ijótan. pá vilja og bændur heldur eiga fallega og nytháa kú, en Ijóta og nytlausa, sama má segja ua sauðfjeð. — pessu eiga kynbótabú að legur í svipinn. „Ódinn“ kom á sunnudaginn var. Nýlega hitti ísafold Jóhann P. Jónsson skipherra á varðskipinu öðni. Kom hann hingað á sunnudagsmorg un úr Danmerkurför sinni. Ferðin hin ákjósanlegasta ? Yið vorum aðeins 4 'sólarhringa til Vestmannaeyja, segir Jóhnnn. Og viðgerðin gekk fljótt og vel? Já — hún gekk greiðlega þegar á 1, daga vegna slæmra gæfta, en í gær fórtt þrír bátar á sjó og öfluðu mis- jafnt, einn dável. í dag er útsynn- ingur, hvast, og ekki sjóveður, endn eugir bátar í sjó. — Heilsufar dá-i gott. Frá Borgarnesi. Borgarnesi, EB 15. febr. 1927. Tíðarfar hefir verið umhleypinga- samt upp á síðkastið. — Heilsufar • dágotl, nema að vægur kikhósti hef-^ ir verið að breiðast út um hjeraðið. | Verknmenn í Borgarnesi siofnuð i! með sjer fjelag í gærkvöldi. Eor j maður var kosinn Ingólfur Gíslason, - læknir. Farmdsalar óskast sem hafa áliuga fyrir kvikfjérrækt, og eru líklegir til að selja (taka á móti pðntunum) á fóöurefni, *•* allir þuria að nota. Þeir, sem eiga kýr, hesta. svtn, ldndur e&a hænsni. Vjer viljum fá umboðs- menn (farandsala) í öllum sýslum landsins. Menn mega vænta góðra Uum, Skrifið eftir uppiýsingum, (sem eru á dönsku). 1 * B Grabley Mineralsalt O. Farimagsgade 16. Köbenhavn Ö. Kanpgjaldsmálið, Yinnustöðvun hjer í Reykjavík. starfa. Dan. Daníelsson. Tóbakseinokunin. Hvað hefir reynslan kent okkur? um það, að verið væri með þessu að ***> að jafnskjótt og bændur sæja sfim næmj v3 meðfarna og fallega gripi koma íhundru5um þúgtinda króna. Jafn. m kynbótabúunum, að þá nryndui ^ fnl,yrt) ftð tóbakið yrSi jiefcr, áðui en l.mgt um liði gera „.ui,, mibln dýj.ara fyrir neytendur, eftir *** að’ að k0ma bÚp0nÍngÍ Smnm Mað verslunin yrði frjáls, vegna toll- (kð ástand, að hann gæfi þeim þann . '• " hækkunannnar, sem logð var a. Allir, sem nokkuð voru kunnir viðskifta og verslunarmálum, vissu a^ð, sem náttúran hefir til sétlast, vel og viturlega með hann farið. Ef til vill má gera ráð fyrir, að á’ xneðal ráðandi manna finnist þeir, koma- til leiðar eftir hæfilega lang- ,, ... . , , , . ... henni var byrjað. pað tok nokkurn on tima eftir að þau eru tekm til tíma, að komast að mðurstóðu um það, hvað gera skyldi við skipið. En nú er mönnum kunnugt um það, hvað gert var. • Hve miklu nam stækkun skipsins? { PaS er nú nálægt 150 tonnura stærra en það var. Er það góð við- bót, þegar þess er gætt, að hún kost- 'aði ríkissjóðinn ekki nema 8 þús. kr. í hæsta lagi. Hvaða áhrif hefir stækkun haft á ganghraðann ? Ganghraðinn er ákveðinn 13þj míla, þ. e. a. s. skipasmíðastöðin hefir ábyrgst þann hraða. Er eigi þar meö sagt, að hann geti ekki verið meiri. pað kann að vera að skipið sje eigi alveg eins hraðskreitt í lygnum sjó nú, eins og það var. En gangurinn er allur annar nú, þegar eitthvað er að veðri. Yfirleitt er Jóhann hinn ánægðasti yfir viðgerðinni. pcgar verið var nð leggja niður eitt emokunar-„vígi‘ ‘ þeirra sósíalista og Tímamanna, tóbakseinkásöluna, heyrðust háværar raddir frá „víginu' ‘ vel, að allar fullyrðingar einokunas'- postulanna um þetta, var marklaust sá|íi segi. að nú sjt síst tím.u til að þvagur mgjndi revnslan sýna <1j6a landsfje til kynbótabústofnana. Að Vestan. Ifejði vegna fjárhagsörðugleika og eins vfjgna þess, að landbúnaðarafurðir ráþru að faíla í verðL Hvað fyrri fijjtbáruna snertir, þá mun það satt og sanna. Nú er þegar fengin nokkur sönnun Flateyri 13. þ. m. í þessu máli. Rúmt ár er liðið síðan Látist hafa nýlega hjer í firðlnum, tóbakseinkasölunni var ljett af. Hagalín porsteinsson fyrrum bóndi, Ekki þarf að fræða almenning um háaldraður maður og hinn nýtasti ^a, nð um nokkura fjárkreppu mun þ, staðreynd> sem hann hefir reynt; drengur, og Guðmundur Friðriksson v»a að ræða, en vonandi þó ekki það^ ^ & t6baki> tekka8i stórum við frá Breiðdal, 18 ára efnispiltur. ■|kla, að ekki sje vinnandi vegur ^ ^ versiunin var gefin frjáls. Afli góður, þegar gefur á sjó. - jfess vegna að hrindn kynbótabúum á Einnig batna5i yaran. hún yarð fjð)_ Annars ískyggilegar horfur um sjáv- tí|ggirnar, ef n’Ija og trúin á Þau ,breyttari 0g betur við hæfi neytenda. arútreg á Vestfjörðum. v^ntaði. ekki. Vi« seinni mótbáruuui^ hefir hjfir endnrtekið _________________ 4“ ** nefndi, cr Jm til að svara.i £ Varan ver8ur 4 þegar afurðasala bupemnp er lag,l ^ £ frjálsri 8amkepni, ríður bændum á, að skepnurnar _ , neldur en 1 emkasolu. íri sem mestum arfii, við þao gæt- , ,v , Svo er hin hliðin a malinu, su seii Frá Akranesi. i« %iinna verðlækkunarinnar á afurð- oÍmnn. Fíðastliðið ár par er emnig að ríkissjóði snýr. reynsla fengin. I ræðu fjárinálaráðherra, er hanu 9 útlanda og þau íáu, sem þ.in^a bjejt - þjnginu á föstudag, kom fram seldust örfá hross sljRust, seldust lágu. verði Jtjer innanlands seldist noukuð af a^f-iáttarhrossum; flest þeirra Iítil, þá gömul afnáms hross, og seld- þau lágu verði, sem von egt r»r, jtp’ þau roru rýrt búsflag. pað er nauðsynlegt fyrir hændur, loana við þesskonar hross, en um * skýrsla í þessu máli. f fjárlögum fyrir árið 1926 var tóbakstollur áætlaður 450 þús. kr., og. tekjur af tóbakseinkasölunni 275 þús. j kr. Er það samtals 725 þús. kr. Svo j ákvað Alþingi 1925 að leggja skyldi j tóbakseinkasöluna niður, en jafn-1 framt skyldi hækka tóbakstoltínn svoj Akranesi, PB 15. febr. Mikill afli. Bátar hafa ekki róið undanfarna daga vegna gæftaleysis, þangað til í gær, að allir bátar rjeru og fiskuðu ágætlega. Einn bátur, mb. Víkingur, varð að afhausa til þess að koma aflanum fyrir. — Heilsufar gott. Frá Sandgerði. Á sunnudaginn auglýstu útgerðar- menn kauptaxta, sem gilda skyldi fvrir hafnarverkamenn. Var þar á- kveðið kaup í dagvinnu 1.20 fyrir klst. Dagsbrúnartaxtinn er kr. 1.25., Daginn eftir átti að skipa upp kol- um úr togaranum „Geir11, sem komið hafði frá Englandi um nóttina. — Byrjuðu verkamenn um morguninn; en stuttu eftir að vinnutími liófst, kom stjórn Dagsbrúnar á vettvang og stöðvaði vinnu við skipið. Og var ekkert unnið við það í nllan gærdag. Útgerðarmenn hafa lýst yfir því, að þeir láti ekki vinna eitt liandtak hjer við togarana nema fyrir þaö kaup, sem þeir hafa ákveðiö og aug- lýst. pegar sýnt þótti, að togararnir fengjust ekki afgreiddir hjer, afrjeðu útgerðarmenn að senda þá til Hafn- aríjarðar. Fór Geir þangað. En var neitað um afgreiðslu af verkamönn- um. Lágu þá þrír togarar hjer, Ög biðu þess að lausn yrði á málinu. 16. þ. m. voru lok.s undirskrifaðir samningar fyrir það kaup, er útgerö- armenn höfðu auglýst. í fyrra urðu forkólfar verkamauua þess valdandi, að margir togaranna hjeðan voru sendir til Hafnarfjarð- nr og afgreiddir þar. Var áætlað, að verkamenn hjer hefðu tapað mn 100 —150 þús. kr. á því ráðlagi foringj- anna. En þeim hefir ekki nægt það tap; þeir hafa ætlað að leika sama leik inn af'tur. Frjettir uíösuegar aö. verða þeir að gæta. þess, að al» RS gjeð yrSi. um að ríkissjóður biSi. app samskonar gripi. — Væru engan halla. Samkvæmt skýrslu fjár- Bátar Sandgerði, PB 15. febr. Slæmar gæftir. hafa ekki róið undanfarna Mest öll síld, sem legið hefir á SiglufirSi, hefir nú vei’ið send á er- lendan ínarkað. Komu tvö skip um daginn og tóku hana alla að heita mátti. Hún var flutt til Svíþjóðar. Ekki mun hún þó vera seld iill enrt. 600 tonn af kohun komn um dag- inn til Siglufjarðar, og eru þati se!d á 55 kr. tonnið úr húsi. Aflalaust ef gersamlega á Sigiu- firði um þessar mundir, að því cv slmað var þaðan nýlega. Tíðarfar hef ir og verið þar óstilt. En snjór kv.'iS ekki vera mikill norður þar ura þess- ar mundir. Frá ísafi'rði var símað á laugard. aS þar hefði verið aflalítið undaufarið og aBalföl Bajepsktol Plltner» BasL - íáýrast. . IiuiaBt. t * og í dag. Eru það aðeins litlir vjel- ekki gefið á sjó lengi fyr en í gter . bátar, sem gongo til veiða vestra. Stærri bátarnir, sem haldið verðnr út hjer syðra yfir vertíðina, eru að tínast snður. j l Hestamannafjelagið Fákur ætlar að fara að gefa út blað, og mun fyrsta eintakið væntanlegt bráðum. Pað her- ir m. a. inni að halda bendingar Uirt nýjan markað fyrir íslenska hestn. ♦ Haxaldur prófessor Níelsson var ný- lega skorinn upp við botnlangabólgu á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði. Voru sjúkrahús hjer svo full, að ekki var rúm fyri* hann þar, þegar hapn veiktist. Færeyska blaðið „Dimmalætting" flytur fyrir nokki-u lango grein nm fsland, og er hún tekin að mestu leyti upp úr ritgerð porvaldar Thpr- oddsen í „Land og Polkt ‘. F'ylgja greininni margar góðar myndir. <— Greininni er ekki lokið í þeim blöð- um, sem Mbl. hefir borist. Adrian Mohr, rithöfundur t’ra'ga! í'itsins „Was ieh in Island sah,“ hef- ir verið í Færeyjum í wumar, en er- nú í Björgvin. Hann er iðinn yið kolann að skamma fslendinga. Hefír hann nýlega ritað langa skaiuma- grein í eitt Björgvinjarblað, utu J6» Leifs. Flugmaður þýskur er væntanlegiw hingað í mars eða apríl, til þess að undirbúa tilraunaflugið næsta sumac, sem ioftferðatjelagið þýska hefir boð- ist til að koma hjer á. Endai'legar ákvarðani® um fyrirætlanir þessar éru- þó eigi ftekuar ems. Smœlki Dorus Bijkers lieitir Hollendingu nokkur og er hanu nú áttrœður. Cím æfitíB lefir hann bjargað 51 mannslífmt ®g 42 skiputm, sem vori í sjávarláska.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.