Ísafold - 18.02.1927, Side 3

Ísafold - 18.02.1927, Side 3
í S A F 0 h* 9 fyr on verið heíir. Til þess að við- unandi yfirlit yfir viðslciftahagi lan-ls íns út á við sje jafnan fyrir liendi, vantar þó, enn að gera hagskýrslur, að minsta kosti um hver áramót, um skuldaskifti landsmanna við útlönd, ■og er nú verið að vinna að því, úð boma einnig þessu í lag. Árið 1926 var óhagstætt fyrir atvinnuvegina. inð 1926 hefir verið óhagstat’ f\rir atvinnuvegi landsins að því o fjaihagshliðina snertir. Vcrð íslonskra afurða fjeíl mjög mikið síðústu mán- uði ársins 1925, og liifS lága verð hef- ir haldist á aðalvörutegUndunum. — Kaupgjald og annar tilkostnaður á úr inu var aftur á móti hátt, að miklu leyti miðað við hið háa verð á af- urðum og hið lægra peningagildi, er atvinnuvegirnir áttu við að búa 1924; og meiri liluta ársins 1925. Hjer við bætist svo mjög mikil aðkréppa og. tilkostnaður fyrir sjávarútveg og, siglingar af kolaverkfallinu á Eng- landi. Parmgjöld milli landa hækk- uðu mjög af sömu ástæðu, en slík hækkun er tilfinnanleg fyrir sjávar- útveginn. Verslunarjöfnuður óhagstæður. pessir erfiðleikar liafa m. a. komið fram í því, að verslunarjöfnuð- ur landsins hefir orðið óhagstæður samanburði við undanfarin ár. Eftir þeim skýrslum, sem nú liggja 'fyrir, og vonast cr eftir að sjeu nokkurn veginn tæmandi, hefir verið innflutt á árinu: Vörur allskonar fyrir 48 milj. 285 þús. kr. Skip — 2 — 254 — — Samtals inn'fl. 50 milj. 539 þús. kr. En útfluttar vörur fyrir 47 — 864 — — Mismunur 2 milj. 675 þús. kr. ■sem vantar iil að útflutningur bórgj miklu leyti stafar hreyfingin af því, allan innflutning, að skipum meðtöld- að erlent fje, sem streymdi hingað á um. Skipin, sem hjer eru talin inn- árinu 1925 frá útlöndum, hefir á síð- flutt, ern strandgæsluskipið ,(3ðinn‘ asta ári verið dregið heim eða notað og 4 botnvörpuskip, sem flutt voru til kaupa á íslenskum útflutnings- mn snemma á árinu. pcssi órfiði vörum. verslunarjöfnuður stafar ekki eiti- j Seðlaútgáfan. göngu af hinu óhagstæða verslujar- Seðlaútgáfa ríkissjóðs samkvæmt árferði, heldur einnig af því, að lögum nr. 7, 4. maí 1922, nam 3 mil j. framkvæmdir voru miklar í beinu 701 þús. kr. í bvrjun ársins, og komst framhaldi af árgæzkuuni undanfarið, aldrei jafnhátt á árinu. Seðlavelt.an hæði óvenjurúiklai' liúsabyggingar í er vonjulega lægst að vorinu, en hasst kaupstöðúm og skipakaup þau, sem að haustinu. Ef talið er á mánaða- neind voru og fleira. Vegna þessara1 mótum eingöngu, þá náði útgáfa rík- tramkvæmda hefir innflutningur árið, issjóðsseðla síðastliðið vor lágmarki 1926, að skipum frátöldum, orðið sem'l. maí með 1 milj. 776 þús. kr., sem næst alveg, jafnmikill að gullverði og1 svarar til seðlaveltu alls um 7% milj. árið áður, eða aðeins % mii.j. kr. | kr. Hámarki haustsins náði hún 1. lægn, eftir því som enn verður vitað.' nóv. með 3 milj. 271 þús. kr. af rík- -Utflutmngur ársins 1926 virðist veru' issjóðsseðlum í urnferð, sem svarar t.ii mð voxtum eða vi.rumagni um 4%' seðlaveltu alls 9 milj. kr. Nú í árs- xninni en 1925, en að gullverðmæti (lokin var seðlaútgáfá ríkissjóðs kom- hcfir hann orðið 24,2% minni 1926 in niður fyrir vorlágmavkið, eða í 1 ön árið áður, að því cr Hagstofan • milj. 474 þús. kr., sem svarar t il telur. í rauninni er það furða, hve' seðlaveltu í heild rúml. 7 milj. kr. langt útflutningurinn, þrátt fyrir Lágmark seðlaveltunnar i vor hefir þetta mikla raunverulega verðfall, þannig verið sem næst hið sama iietir hrakkið til að liorga hinn niikhyog vorið 1925, 7% milj. kr., en bæði innflutning. |hausthámarkið og ái'amótaveltan er á þriðju niiljón kr. lægra en á sama Bankarnir út á við. tíma 1925. Bankamir skulduðu til útlanda i Afkoma atvinnuveganna og bank- jarslokin nálægt 360 þús. sterlingspd., anna á liðna árinu felur þannig, eigi <3U höfðu átt inni í ársbyrjun um 225 síður en afkoma ríkissjóðsins sjálr's, þús. sterlingspnnda. Ennfremuv hefir í sjer sterka aðvörun um það, að Landstiankinn selt <á úrinu erlend fara nú einstaklegn gætilega með verðbrjef fvrir tæpa % milj ísl. kr. fjúrmálin, þangað til þessi krepi>a er pessi mikla hreyfing á greiðslujiifn- liðin lijá. Skal jeg svo enda mál mitt nði banbannna út á við stafar ekki með þeirri einlægu ósk, að Alþingi netna að nokkru leyti af óhagstæðum mogi takast að levsa af hendi með 'verslunai'jöfnuði eða greiðslujöfnuði fullum heiðri hið vandasama stavf landsins í heild á árinu. Að æði sitt á þessu sviði. FRJETTIR Keflavík 16. febr. FB. Aflabrögð. K.ier hefir ekki verið róið síðan á hiugardag, en þann dag aflaðist lítið. Virður ekki komist á sjó vegna þess nð stórsjór er jafnan úti fyrir og áífeldir stormar. pó suma daga lœgi lítið eitt nm miðdegi, þá er hann 1‘'iöka npp aftur. Læftir munu jafnslæmar í Sand- guði, Hjei' hefir ekkert aflast að kalla á aðra viku. Heilsufar ev ágætt. Enginn kik- Jiósti. peir, sem fóiu út í enska línuveið- arann um daginn og settir voru í sóttkví losna úr henni í kvöld. Pjórsárbrú 16. febr. FB. Vatnsflóð. Tíðavfar gott. píðviðri. pjórsá hef- ir hlaupið upp h.já Sauðholti í Asa- hreppi. par býr Agúst Jónsson. Hef- ir áin flætt alveg kringum bæinn, er stendur mjög lágt, og liefii' fólk ekki komist til sauðahúsa. Eru aðstæður bóndans afskaplega örðugav sem Atend ur. Hcfir verið um það ráðgast, a-ð senda bát nð. Sauðholti, því ef flóðið eykst er fólkið í hrettn statt og kaun ist ekki í burtu. Aðeins einu sinni, svo menn muna, hefir áin flætt upp þarna svo mikið. Tekjnr og gjöld ríkissjóðs 1926. Sjá bls. 2. T E K J U R: Á æ 11 u n R e i k u i n g u r Fjárl.gr. kr. kr. kr. kr. 2. gr. 1. Fasteignaskattur 215000 243000 2. Tekju- og eignarskattni' 800000 1200000 3. Lestagjald af skipnm :10000 1045000 42000 1485000 4. Aukatekjur 325000 449000 5. Brfðafjár.skattur 35000 71000 6. Vitagjald 250000 330000 7. Leyfisbrjefagjöld 10000 13000 8. Stimpilgjald 300000 363000 9 9. Skólagjöld 20000 30000 10. Bifreiðaskattiu' 22000 962000 32000 1288000 ■1.1. Utflutningsgjald 12. Áfengistolíur 53000® 800000 785000 857000 13. Tóbakstollur 450000 1135000 14. Kaffi- og sykui'tollur 975000 1154000 15. Annað aðflutningsgjald 115000 241000 16. Vörutollur , 1400000 1406000 17. Verðtollur 800000 4270000 1292000 6013000 • 18. Öjald af svkurvörugerð 19. Pósttekjur 350000 15000 552000 20000 20. Símatekjur 1150000 1500000 1354000 1906000 21. Vínemkasala 375000 275000 22. Tóbakseinliasala 275000. 23. Steinolíueinkasala 60060 3. gr. 1. Eftirgjald eftir jarðeignir 33000 30000 2.—3. Tekjur af silfurbergi og kirkju .. 15100 48100 30000 4. gr, 1. Tekjur af bönkum 50000 8000 2. Tekjur af Ræktunarsjóði ........ 25000 3.—4. Tekjnr af bankavaxtabrjefum . . . 55000 68000 5.—7. Tekjur af vÖxtum 100000 230000 115000 1 191000 5. gr. 1. Ovissar tekjur 50000 43000 2. Endurgreiðslur 2000 17000 3. Endurgr. lán og andv. seidra eigna 175000 163000 4. Ur viðlagasjóði 37666 264666 37000 260000 Tekjui' at' skiftinivnf \ , - ‘ ■ " 152000 9844766 12477000 GJÖL D : Á æ 11 u n R e i k n i n g u r Fjárl.gr. kr. kr. kr. kr. 7. i. Vextir 1031341 709000 II. Afborganir ■ 1507147 976000 Df. Frnmlag til Landsbankans 100000 2638488 100000 1785000 8. Borðfje konungs 60000 60000 9. Alþingiskostnaðiu' 199800 242000 10. Ríkisstjórnin 11. A. Dómgæsla og lögreglustjórn 607678 268480 662000 303000 B. Sameiginlegur kostnaður 125000 732678 167000 829000 12. Læknaskipun og heilbrigðismál .... 914855 9 986000 13. A. Póstmál 427366 489000 B. Vegamál 499320 760000 ('. Samgöngur 4 sjó 297000 337000 1). Símamál 951000 1305000 B. Vitamál 176420 2351106 335000 3226000 14. A. Andiega stjettin 324556 300000 P>. Ivenslumál 1115726 1195000 . 1440282 s 1495000 15. Vísindi. bókmentir. listir 251910 252000 16. Verldeg fvrirtæki 715440 725000 17. Almenn styrktarstarfsemi 460200 («47000 18. Eftirlaun og styrktarfjo 180493 185000 19. Oviss gjöld 100000 230000 20. Lögboðnar fyrirfrámgreiðslur ..... 4000 23000 23. 1. Emiskipafjelag íslands '60000 I f. Samband íslenskra samvimnifjelaga 86000 146000 2(i. Gjðld samkvannf sjerktökum lögum . ✓ 1295000 10317732 12429000 prr

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.