Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 1
JRitat jórat. •I6n Kjartanssoií. Valtýr Stefánsson Sími 500 ISAFOLD A: gangurinn ar 5 krónur. ðjí: idagi 1. júlí. > greiðsla og nnheimta .i ísturstræti 8. Simi 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. ðrg° 12. tbL l*rid)udaginn 15 mars 1927. I fsafoldarprentsmiSja h.f. + Olav Forberg Landssímastjóri. 22. nóv. 1871 — 10. mars 1927. Eftir þrotlaust stríð við ólækn- andi sjúkdóm í nærfclt 2 ár, er Forberg landsímastjóri fallinn í vaí- inn. — Fyrir meira en ári, var það orðið alþjóð kunnugt að bati myndi ófáanlegur. Með alveg einstöku sáiar- og líkamsþreki, gegndi lianu störfum sínum, alt fram til síðustu daga. Svo lijartfólgið var honum orðið sitt rúmlega 20 ára starf með þjóð vorri. Svo mikið var starf hans, svo glæsilegur ferill hans, að nafn hans verður óafmáanlega tengt við end- urreisnarstarfið mikla, er hófst fyrir alvöru, þegar við fengum innlenda stjórn. Fyrir augum þeirra, er fylgt hafa starfi Forbergs hjer á landi, frá fvrstu tíð, er það æfintýri líkast. Fjöldi manna skoðaði símalagningu hjer á landi vera óðs inanns æði. — Ekkert mvndi standast hina íslensku vetl’arvebráttu. Framsýnir forgöngumenn leituðu að reynslu, sem haldgóð yrði hjer. Og aímastjórnin norska benti á steðv- arsbjóra norður í Væblungsnes' — Starf hans hafði ekki verið uiu- svifamikið, en erfitt. Konan hans var síniritari og annaðist stöðina á sumr- in, meðan hann hafði verkstjórn á liendi við símalagningu um fjöll og firnindi. Hann hafði sýnt það í verki, að hánn ljet ekki yfirbugast, þo erfiðleikar væru miklir, ofviðri, fannkyngi, snnrbrött fjöll. Síma- stjornin norska hafði augastað á manni þessum — það myndi vart vera verra að Ieggja síma á fslandi. pegar Forberg ferðaðist hjer um landið sumarið 1905, fnnn hann und- ir eins, hve staðhrettir voru hjer svipaðir og þeir, sem hann átti að venjast heima fyrir, strjálbýli og einnngrun, deyfð og drungi yfir fá- mennum sveitum. En fjöllin — þau voru smávaxin í samanburði við þau, sem hann hafði átt að venjast. „En það var eitt, sem kom mjer á óvart“ — sagði hann eitt sinn „það var ísingin.“ ísing hnoðaðist hjev a þræðina í umhleypingum, sleit alt og kubbaði. En auk ísingar af veðráttunnar völdum, var önnur verri — það var „hjartans ís“ eins og Hafstein komst að orði. Fjöldi manna voru andvígir sím- anum, og töldu honum alt til for- áttu, sem framast var unt. Forberg landsímastjóri sinnti því lítt. Hann vann verk sitt með ein- beitni og frábærum dugnaði. Hann gerði það þrekvirki, sem engan hafði órað fyrir — að láta -símann bera sig fjárhagslega. Landsíminn var óskahai'n hans. — Eftir var að gera hann að eftirlæíi allrar þjóðarinnar. petta tókst. pað varð að takast. Maðurinn, sem lagt hafði símann, stjórnað hafði fyrirtækinu alt frá því það skreið úr eggi, klofið hafoi hveni tekniskan erfiðleikann öðrum meii'i, var lífið og sálin í öllu saman svo langt sem símalínur náðu, hann hlaut að ávinna sjer traust og virð- ing alþjóðar og landsímanum al- menningshylli. Óglevmanleg voru orð hans í sam- sætinu, er honum var lmldið í haust, þar sem hann tnjaði um starf sitt - og leit yf'ir liðin ái’. Engum, sem orð lians lieyrðu blandaðist hugur um, að hann stæði á grafarbakkanum. Hann sjálfuv horfðist í augu við dauðann — og mælti á þá leið, að hann hefði lagt uiður fyrir sjer, hvort heldur hann vildi, fyrri andúð gegn símanum og starfinn og fulla heilsu — eða vin- arþelið, hlýleikann, velvildina og sjúkdóm sinn, og hann kaus að hafa alt eins og það var. pessi karlmnnnlegu orð Forhergs landsímastjóra mega ekki gleymast. pau lýstu manninum og starfi hans betur en langt mál. Petta geta menn kallað að lifa fyrir starf sitt, þarna kom fram áhugi, sem einlægur er og sannur. pegar hann sá, að 20 ára starf hans hafði leitt til sigurs — andnð sumra var snúin í velvild alla, fyrirtækinn var borgið, og vissa fengin, að stan’- ið bæri glæsilegan árangur í fram- tíð, þá var lífsánægjunni fullnægt. J En ennþá eftirtektarverðari em1 þessi orð, þegar þess er gætt, að maðurinn sem talaði, var ekki bor- inn og barnfæddur íslendingur. Hann kom hingað alókunuugur útlendingnr og tók ábvrgðarmikla stöðu. Og þó hann íegði fram óskifta krafta og þrek alt, í þjónustu þjóðar vorrar, var hann þjóðerni sínu trvir alt til æfiloka. Hann var Norðmaður. Og hvernig sem viðskiftum vbrum verður háttað við fræridur vora austan hafs í fram tíðinni, þá er það víst, að minningin um Norðmanninn, fyrsta landsíma- stjórann okkar, mun stuðla að hlýleik og velvild til frændþjóðarinnar. Olav Forberg var einn af lielstu forystumönnunum í hiriu nýja land- námi voru, landnáminu á sviði verk- legra framkvæmda og framfara, er hófst með símalagningunni fyrir 20 árum. Leiðtogarnir allan vaðal Tr. p., var hið fullkomna þekkingarleysi hans á öllum högum ræða um banka-og peninga-WÓSarinnar ~ HjeSinn ljet sjer mál þjóðarinnar á Alþingi. sæma aS scgja frá málum r þing ________ salnum, er honum var trúað fyrir, Abyrgðarheimildin til handa sem >ingmanni' Ekki var aS sjá á Landsbankanum Hjeðni, að hann blygðaðist sín fynr ________ ; athæfið; en ekki mun hann hafa Tr. Þ„ Hjeðinn Vald. O. fl. vaxið £ áliti hjá Hngmönnnm. - verða sjer til minkunar. Forseti sameinaðs þings reyndi ,ð _____________________ ; fylgja. Hjeðni í því, að rýra álit Is- A þingmálafundi norður á Hólma- landsbanka. H. Stef. hjelt eina ræðu vík í Strandasýslu 19. f. m., var sþ. um gengismálið, og var hún Öll í svohlj. yfirlýsing: skemtilegri mótsögn við fyrri skoð- „Ennfremur lýsir fundurinn því anir hans °S ?erðir f W máli' yfir, að hann ber ekki nægilegt ■ h - h- ÓTm- talaði Kl. J. Nefndia tvaust til þingmannsins til þess ia"ði með irv-i °S þurfti Kl. J. oft að fela honum forustu í stórmál- ■að öenda 1 r. p. á, að alt sem hann um þingsins." hjelt fram í þessu máli væri bygt pingmaður Strandamanna er eins a ramskökknm forsendum og hefðn og kunnugt er, Tryggvi pórhallsson,! fullyrðingar hans þar af leiðandi við ritstjóri. Strandamenn hefðu átt að vern engin rök að styðjast. pað gefast eflaust mörg tækifæri staddir á áheyrendapöllum Alþingis I'I Þess síðar, að skýra frá ein- fyrra mánudag. peir hefðu þá e.t.v. stökum atriðum er fram komu við sannfærst enn betur um rjettmæti umrœður um þetta mál. Verð'.ir yfirlýsingar þeirrar, er samþykt var Þa ekki hjá því komist, að skýra al- á Hólmavíkurfundinum. Tr. p. hefir (menningi nánar frá því, hvernig „leið- aldrei sýnt það jafn átakanlega, hve togamir" ræða á Alþingi liin alvai- gersamlega óhæfur hann er til þess legustu mál þjóðarinnar. að hafa forustu stórmála á þinpj. _ ______ s Til umræðu var frumvarp til laga um heimild handa ríkisstjórninni til þess að ábyrgjast lán fyrir Lands- banka Islands. Stjórn Landsbankaris hefir undanfarið staðið í samningulu I Hjer á dögunum bar Jónas frá við ameríkskan banka (The National Hriflu fram frv. til laga um það, að City Bank of New-York) um opnun' embættismenn og læknar mættu ekki reikningslánsviðskifta handa Lands- vera ölvaðir við störf sín. „Frv. til laga <1 Heiðursmerki hafði Forberg þessi: 1907 var liann sæmdur riddara- krossi Dannebrogsorðunnar. I fyrra varð hann Kommandör af Dbr. og stórriddari með stjörnu af Fálkaorð- unni. Forberg giftist eftirlifandi ekkju sinni, frú Jenny Forberg 26. ágúst 1900. peim varð 7 barna auðið og lifa þau öll og eru hin mannvænleg- ustu: Tryggve og Sverre, báðir í Am- eríku, Bjarni aðstoðarverkfræðingur við landssímann, Kári, símritari i Helsingfors, Sigurðnr á danska skóla- skipinu „Köbenhavn“, Astrid á skóla í Belgíu og Olav í Mentaskólanum. Jafnframt því að gegna landssíma- stjóraembættinu, var hann líka stöðv- stjóri landssímastöðvarinnar í Rvík, þatigað til 1917 og um margra ára skeið forstjóri bæjarsímans í Reykja- vík. Fyrir nokkrum dögum veitti lands- stjórnin með samþykki Alþingis Fov- berg 10.000 krónur, sem heiðursgjöf fyrir vel nnnið starf. Jón Leifs. í marsmánuði verða á Pýskalandi leikin vei'k eftir Jón Leifs, svo sem hjer segir: pann 3. mars í Berlín á hljómleiknm f je- lagsins „Berliner Tonkunstlerverein' ‘ (staðardeild sambands þýskra tón- listamanna) fimm lög fyrir piano- forte, en þann 11. mars í Bochum (í iðnaðarhjeraðinu vestur-þýska) þríþætt hljómkviða op. 1 fyrir stóra hljómsveit. bankanum. Landsbankinn hefir aldrci fyr haft viðskifti við þennan hanka. Frumvarpið var felt frá 2. umr. Sjö þingdeildarmenn greiddu því at- nu reikningslán í Ameríku. Til þess að ríkisstjórnin ábyrgst þetta reikningslán í eríku, þarf að geta bent á ræða lagaheimild sem sýnir, pað þarf ekki orðum að því að eyða kvæði nð frv. gengi til annarar umr. hjer, live mikilsvert það er fyrir Pa'ð var áreiðanlega 5 atkv. of margt. Landsbankann að komast í samband verið sæmilegra, að þeir fjelagar Jón- við stórbanka í Ameríku. Lán þaö, as og Jón Baldvinsson hefðu verið sem hjer um ræðir er nðeins bráðn- einir um það. birgðalán, tekið til eins árs. poð er margsannað, að þeir fóst- Yegna þeirrar hörðu kreppu sem bræður Jónas og Jon Baldvinsson gera hefir staðið yfir nú um hríð, er það sjer eigi liina rninstu grein fyrir því, ekki nema eðlilegt, að bankarnir þurii hvað almenn löggjöf fjallar um, og nú á meiri lánsþörf ertendis að lialdu hvað /i heima meðal velsæmis og en venja er, meðan atvinnuvegirnir mannasiða. pað er í rauninni ekki standa í blóma. En það er f.vrst og neina eðlilegt, að þessum tveim mönn- fremst vegna atvinnuveganna, að um veitist sjerlega erfitt að átta sig Landsbankinn vill nú taka þetta a þessu, því þeim — einkum J. J., er alveg furðulega óknnnugt um alt geti er að velsæmi lýtnr. Am- Andstöðu gegn drykkjnskaparfrv. ótví- þessu, getur honum dottið í hug aö að leggja út á þann veg, að þingmenn hún megi ábyrgjast lánið f. h. rík- vilji svo vera láta, að drukknir megi issjóðs. — pessi lagaheimild var dómnrar dæma dóma og læknar ganga ekki til, en síðan 1921 liefir það í ölvímu að skurðarborði o. s. frv. En tíðkast að stjórnir ábyrgðust slík tán þingmaðurinn gætir ekki að því, a5 fyrir bankann. Bygðist þetta upp- lög þau sem Alþingi semur, þó sam- .haflega á því, að ríkisstjórniu (fyrv. þykt sjeu með öllum atkvæðnm, hafa stjórn) leit svo á, að þar sem ríkið títil áhrif á þá menn, segi þannig í ætti bankann, mætti hún ábyrgjast kynnu að hegða sjer. Sjeu þeir mena lán fyrir hanri. (til, er brjóta svo gersamlega í bága Síðan hefir þingið ýmist beint eða við siðgæðisreglur, þá er þeim það óbeint samþykt þessa heimild. lítil viðbót, þó þeir brjóti skrifuð lög, En nú var farið fram á skýlaus.x sem sarnin eru af eigi óflekkaðri sið- lagaheimild. pá risu þeir upp hver ferðispostula en Hriflumanni. En það af öðrum, stjórnnrandstæðingarmr, situr illa á J. J., að temja sjer ekki og reyndu að „gera veður* ‘ út af skilgreining á þvf tvennu, lógnm At- þessari ábyrgðarheimild. Fyrstur stóð f þingis og atmennum siðareglum, því upp Tr. p. og óð elginn úr einu í J almenningur lítur svo á, að það sjeu annað, gutlaði mikið og gusaði í j einmitt verk kennara og skólastjóra, allar áttir eins og honum er títt, eu ^ að haldn uppi virðingn velsæmis, og ristí hvergi djúpt. pað sem einkendi einmitt þeir eigi að hafa augastað a.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.