Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 4
4 lgAFQLD "erð. Ilann sæi það 'hvergi í lögum Bfj. að þetta væri löglegt. En ef það væri heimilt, þá gæti Bunaðar- þing alveg eins vel gert alla ráöu- nautana að búnaðarmálastjórum, en afleiðing þess væri auðsæ. Þá kom hann inn á stjórnarfyrirkomu- lagið í Bfj. ísl., hve mikil nauðsyn væri að gerbreyta þvi öllu. — M. J. talaði enn langt mál og svaraði Jör undi. Hafði hann Tírnann fyrir framan sig, og las margt skemtilegt upp úr honum og vakti það hlátur meðal þingm. og álieyrenda. — Ný frv. og þál. pjóðjarðarsala. Jón Sig. ber fram frv. um að atvrh. heimilist að selja Sauðárkrókshreppi þjóðjörðina Sauðá, að undanskilinni. verslnnarlóðinni, fyr ir það verð er dómkvaddir menn meta. Er frv. þetta íram komið til þesa, að kauptúnsbúar á Sanðárkróki, þeír, sem einhverjar skepnur eiga, geti með hægara móti en áður fram- fleytt' þeim, bæði um beit og heyafla. Fyrir löngu var skift á ítökum milli .Sauðár og Sjávarborgar, þannig, að iSauðá fjekk engjaeyju í Hjefaðs- rötnum í stað rekarjettar. En reka- ítakið er nú talið sama sem einskis virði, vegna þess, að það er fyrir landi verslunarlóðar Sáuðárkróks. — Er ætlast til þess, að um leið og söluheimild Sauðár er fengin, þá verði gert út um hvernig fara skuli um ítök þessi, Nefndarálit. St jómarskrárbreytingin. Minnihluti stjórnarskrárnefndar Ed. (IP og JJ) hefir nú skilað áliti sínu. Felst hann á að rjett sje að hafa reglulegt þing aðeins annað hvort ár, en er á móti lengingti kjörtímabils kjördæmakjör- inna þingmanna úr 4 árum í 6 ár. Hann er einnig á moti þvi, að þing- rof skuli ná til landkjörinna þing- manna, og virðist jafnvel rjettara að afnema landkjör með öllu. Atviruna við siglingar. Minni hl. sjávarútvegsnefndar Nd. (Bernh. og Hjeðinn) leggur til að frv. um þetta efni verði felt. Ber hann fyrir sig að nóg sje til af mönnum, er full- nægi þeim kröfum, sem gerðar eru til skipstjómarmanna. Alítur minni hlutinn að frv. muni fremur til ills, því að ábvrgðarfjelög skipanna muni ekki kunna því vel, að minni kröt- ur en áðnr sje gerðar til skipstjórn- armanna. Ahtur minni hl. „að frekar ætti að stuðla að því, að auka kröf- urnar til þekkingar og reynslu yf- irmanna á skipunum, heldur, en að slá af þeim.“ frjettir Aðfaranótt þriöjudags 8. þ. m. andaðist nngfrú Guðrún Sigurðar- dóttir, dóttir Sigurðar bónda Jons- sonar í Hrepphólum í Ytrihrepp. Iíún var fædd 4. júní 1887 á sama stað og sama heimili, sem nu gevm- ir hana látna. Hún fór aldrei úr föðurgarði til dvalar annarsstaöar, alt hennar starf og öll hennar um- húgsun var í þágu teskuheimilisins. Þar hafði hún notiö umliyggju góðra foreldra og þar sýndi hún öðrum sömu ástúð og umhyggju til dauðadags. Hún var ga'dd öllum }mim kostum, sem, eru prýöi lieim- j iliselskrar, góðrar konu. Hún var; giaðlynd og ljúfmannleg í allri 'umgengni, enda óvenjulega vel ; þokkuð af öllum þeim, sem höfðu af henni nokkur kynni. Eftir frá- fall móður sinnar hafði liún að miklu leyti á hendi húsmóðurstörf- in og rækti þau með fylstu alúð og umhyggjusemi og ræktarsemi við ininningu góðrar móður. Fyrir fáum árum tók hún van- heilsu þá, sem nú hefir orðið bana- mein liennar. Enginn' er til frá- sagnar um það, hversu þung sú raun varð, ekki aðeins veikindin, heldur líka liitt að hafa hug og vilja til starfa en þverrandi mátt. En hún bar það, sem á hana var lagt, með hugprýöi og æðrulevsi til hinstu stundar. J. Ö. skippund. Erá Sandgerði ganga nú 12 bátar. Ur Keflavík er sömu sögn að sagja. Hafa bátar fengið þar yfir 10 og 12 skippund í róðri. Fimm róðrar hafa verið farnir þar í fyrri viku. Lík Sveinbjörns Sveinbjörnssonar verður flutt hingað heim með Brú- arfossi. Yerður .jarðarför tónskálds- ins auglýst síðar. Líkið er flutt heim eins og kunnugt er á kostnað rík- Skrifstofustjóri hefir Vigfús Ein- arsson fulltrúi, verið skipaður í at- vinnu og samgöngumálaráðuneytiiiu frá 1. þ. m. Sundhallarmálið. — Nýlega fjekk Helgi Briem- sonur Páls heitins íþróttasamband íslands tilbóo frá!tBriems amtmanns, hefir hlotið 500 norskum byggingameistara, Hennkjkr' verðlaun af »Gj°f Jóns 8igurðs- Haldin að nafni, viðvíkjandi hinui, f nar“ ^ ritgerð um sjálfetæði væntanlegu sundhöll, sem gert er ráð s1íuk1s fyrir, að hjer verði reist. — Hann j hefir sjeð um byggingu sundhallar- innar í Björgvin, og sendi teikning- ar af henni, ásamt brjefi, seni st.jórn f. S. í. hefir nú sent bæjarstjórn Reykjavíkur til athugunar. Svo mikla athygli vekur þetta menningarmál er- lendis, að verkfræðingar þar hyggja Frá Vestur-íslendingnm 2. mars FB. Ritstjóraskifti. Hr, Jón J. Bíldfell, sem um tíu ára skedð hefir verið ritstjóri Lögbergs, að keppa við ísl. verkfræðinga um’ , „ , , .t ° hefir nu latið af þvi starfi. Við nt- stjórninni tekur Einar Páll Jónsson byggingn sundhallarinnar. Maður fellur útbyrðis. Aðfaranótt skáld, sem verið hefir starfsmaður 9. þ. m. kom það slys fyrir á vjel- bátnum „Gullfoss“ úr Iveflavík, að maður datt útbyrðis og varð honum ,við Lögberg í meira en tug ára. 10. mars. FB. Sjera Rögnvaldur Pjetursson ekki náð. Hann hjet Bragi Jónsson, , .„ , ,, 4 , , .... Tr , _ ; skrifar langt mal um Islandsfor Vest- ættaður að norðan, en hafði verið bú- settur tvö síðustu árin í Keflavík hjá móður sinni, ckkju. Haiin varþ ungur maður, um tvitngsaldur. ur-Isíendinga 1930, í sambandi við Alþingishátíðina, er þá verður hald- in hjer. Skríxar sjera Rögvaldur um ferðina á þeim grundvelli, að 12— 1300 íslendingar að vestan muni taka þátt í henni, eða eigi færri en svo, að 100 verði úr hverri þinghá fornri. .Greinarhöf. gerir ráð fyrir því, að Vitar og sjomerki. Skrá yfir vitai , „ . . , w. . , íhopunnn sarmst saman í VVmnipeg og sjómerki á Islandi hefir VÍtamálaÁ fylgjigt að þagallj en samið verSi stjóri Th. Krabbe nýlega gefið út. I vig eitthvert járnbrautar. og gllfn. henni er og jafnframt leiðarvísir fvr Goopers Baðlyfin ávalt fyrirliggjandi í Heildv. Garðars Gíslasonar Vi er Eneexportörer av Kainit og Kaligödninger fra de nye Polske Gruber, og söger Forbindelse med IslUndske Importörer. Handelsbolaget „Po lonia' Bondesson <& Co. Klippan, Sverige. Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, handdselur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldhús- vaskar, skolprör og alt tilheyrandi, vatssalerni og m. m. fl. — Vandaðar og ódýrar vörur. — Á. Einarsson & Fnnk. Reykiavík. Gísli J. Ólafson hefir verið settnr landssímastjóri. ir skipbrotsmenn, sem lenda á suð- urströnd fslands. Eru þar ýmsar góð- skipafjelagið um flutning. A austur leið ráðgerir sjera Rögnvaldur, að komið yrði við í Dublin á írland', ar bendingar um það, hvernig skig- ^ SnSurevjum og Orkneyjum. A. brotsmenn eiga að haga sjer og hvert ^ fjórir mánuSir fari til farar. þeir eiga að leita á hverjum stað. pá er og getið um loftskevtastöðvar á landinu. pessi leiðbeiningakafli er hinn þarfasti, en hefði jafnframt þurft að vera á einhverju erlendu máli, því ekki skilja allir sjómenu, sem hjer stranda, íslenska tungu. Sameinaða. Ferðaáætlun þess fyrir þetta ár er nú komin. Fara skipin ,Island‘, ,Botnia‘ og ,Drotning Alex- andrina" 12 hraðferðir milli Islands og Hafnar á tímabilinu 13. apríl— 14. sept. Hjeðan fara skipin norður um land til Akurevrar en snúa þar aftur. ,Tjaldur‘ heldur uppi ferðum milli Leith og Reykjavíkur fyrst í stað, en svo tekur ,Botnia‘ við þeim þegar ,Drotning Alexandrina' byrjar ferðir sínar 22. júní. Hjeðan fara; hraðf erðaski pin til útlanda annan- hvorn miðvikudag kl. 8 síðdegis. Úr Mýrdal (símtal 12. mars). par hefir verið róið nokkra daga undan-j farið og fiskast sæmilega, einkum einn dag, á föstudag. Fengu bátar í Vík þá uin og yfir 20 í hlnt; hæst 27 í hlut af þorski; minna fiskaðist í út-Mýrdal. Telja Mýrdælingar að fiskiganga sje að koma að austan. Frá Sandgerði. Uppgripaafli hefir verið í Sandgerði síðustu viku, hafa bátar fengið að meðaltali 10 skip-1 pnnd í róðri, en nm vikuna 60—70 innar, hálfsmánaðardvöl Revkja- vík, síðan farið kringum land, og ut- an um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Triesmfiaverksmiðia Jóh. J. Reykdal Setbepgi (við Hafnarffjörð) hefii' nú fjölgað vjelum í verksmiðjunni og hefir því ákveðið að setjá niður verð á hurðum, gluggum, listum o. fl. um alt að 20%. Mun hún því lijer eftir geta kept við erlendar verksmiðjur. Eins mun timbur verða selt með lágu verði í heil hús. Pantanir afgreiddar út um alt land. Timbrið er fcá Norður-Svíþjóð, af bestu tegund. Fyrirspurnum svarað fljótt. Frjettir úr uErstöfluunum Iveflavík, FB. 14. mars. Bátar rerti síðast á laugarclag og öfhiðu frá 8—12 skpd. Góðnr afli, þó ekki geti talist mokafli þegar farið er á sjó. Gæftir hafa verið góðar, en bátar liafa ekki sótt á sjó alla tlaga vegna þess, að þeir hafa verið sendir til Reykjavíknr til ]>ess að sæk.ja salt. Sandgerði, FB. 14. mars. Ágætur afli undanfarið. I dag reru 4 bátar. Metjalagningar eru bvrjaðar. Tveir menn hafa vitjað um og fjekk annar 400, hinn 130. Vægnr kikhósti breiðist út. Vestm.eyjum, FB. 14. mars Afli misjafn undanfarið; vfir- leitt heldur lítill. Sílavart hefir orðið og búast menn við því, að aflast muni í net bráðlega. Gæftir góðar seinustu daga. Kikhóstinn breiðist út og er ekki mjög slæmur. Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Údýrast. Innlent. Akranesi, FB. 14. mars. Afli lieldur í daufara lagi sein- ustu daga, er róið var. A föstudag og laugardag var ekki róið, en í gær kveldi íeru allir og eru ókomnir að. Kiklióstinn er kominn á 3 heimili. Stykkisliólmi, FB. 14. mars. . Blíðuveður í g«T og dag, sólfar og "'hlýindi. Engar sjósóknir sem síendur hjeðan, en í Eyrarsveit er róið og aflast heldur lítið. Á Sandi aflaðist mikið um tíma, en nu er tekið fyrir ]>að í bili. Margt um fcotnvörpunga beggja megin Jökuls undanfarið, en ekki getið um usla af þeirra völclum. Menn vita ekki um nein kikhóstatilfelli í hjer- aðinu. Byggingarefni □g eldfæri. Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujárn 24 og 26, 5—10 f. ’ Sljett jám 24 og 26, 8 f. paksaum og alsk. saum. Pakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni. Eldf. stein 1”—iy2“—2“ . og eldf. leir. Vörur sendar út um land gegn eftirkröfn. G. Behrens REYKJAVÍK. Sími 21. Smælki. Húsbóndinn kemur seint heim og- konan er reið. — Hvað er frarnorðið? hreytir li.'in úr sjer. — pað er alls ekld framorðið, seg- ir hann. Jeg fullvissa þig um þnð, elsku Soffía mín, að það er ekki líkt því eins framorðið og vant er að ver.i um þetta leyti. Tískuherrann Poiret segir að bráð- um reki að því, að konur hætti að ganga á kjól og taki í þess stað sið- buksur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.