Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.03.1927, Blaðsíða 3
ISAFOLB 3 Jnpíters-máiið. Dómur Hæstarjettar. Þórarinn Olgeirsson dæmdur í 15 þús. kr. sekt. í.þ.m. var kveðinji upp í Hæsta vjetti dómur í Júpíters-málinu. Tvomst rjettnrinn aS þeirri niðtu'- stoðu, að framliurður ákærða og skipverja hans Kæti alls eigi hnekt •eiðfestum -vijnisburði „Trausta' ‘ - manna, og yrði því aS teljá löglega ^annað, að Júpíter hefði verið að Sænsk-íslenska frystihúsið. Hafnarstjórn hefir undirskrif^ð leigulóðarsamning við fjelagið. Lesendur fsaf. rekur eflaust minni irskrifaði samninginn hjer fyrir fje- til þess,, að fyrir hálfu þriðja ári I lagsins hönd. ílutti það grein 'um mikið fyrirtæki, Skantablanp. Sonja Henie vinnur heimsmeistaranafnbót í listhlaupi. sem í ráði væri að setja hjer á stofn —'frystihús og íshús. Altaf síðan á þetta var minst hjer í bláðinu, hafa farið fram ýmsar ti!- raunir og margskonar undirbúningur til þess að hrynda þessu máli í fram- Fjelagið heitir Svensk-Isliindska veiðum innan landhelgi hinn 21. ág. kvæmd’ stnndum hafi lítíl árang- Pað breytti engu hjei" um, þótt mæl- ur orðið' Bn m' er RV0 komið’ i,ð -ingum varðskipanna á Jegustað hlutafjela"lð er stofnað’ b*jarstTóru „Trausta“ bæri ekki saman; hvovt in hefir selt >ví 16ð 6 leigu hjer v.ð báturinn l.efði legið 0.4 eða 0.5 míln hofnina °« ' alKr, sen, «6 innan landhelgi kæmi í sama stað ^essu lóta> hafa verið undirskrifaðir ni{nr> >ví að miðin á Júpíter sýndi af '^8814 hJer og umboðsmanrú fje- 1 báðum tilfellum að hann l.efði la-sins' °” er >ví sá skriður kominn verið fyrir i„mm landhelgislínu. á málið’ að b-vrjað verður á hygging' Dæmdi því rjetturinn pórarinn 01- um ',r‘ix ’ sumar' geirsson til þess að greiða 15 þús. Kr. sekt (og er miðað við gullgildi Úr leigusamningnujn. krónunnar 81.65), en verði sektin ■eigi greidd innan mánáðar fra birt- ...... .-nii ínpn. A' . , Frvseriaktiebolnget 1 Gautaborp:. Og mgi. domsins, sknl ákærður sæta 8 , , ... mánaða fangelsi. íoðin> sem >V1 er lelS8> er lim 3400 ", ’ ferm. að stærð, við Skúlagötu, Ing- n-jettun.m leit svo á að ilkvæðum lagauna um x . ólfsstræti, Sölvhólsgötu og Geirsgótu. ganna um fangels. skvldi aðeins . . .... lnOQ beitt, ef um það væri að ræða að Leig,ltiml Cr 60 UT’ fra L 31111 1928 togarar færi „'f ásetningi til veiða aS telja‘ Lei^ltakl fœr >Ó’ átl end’ i landhelgi. En í þessu tilfelli vrði Urgjalds' umráð y£ir lóðmnl 3afn‘ «ð líta svo á, að ákærður hefði ’skj6tt 0g hann >arf að nota 1,ana •óviljandi farið inn fyrir landhel'gis- Vegna búsbyggíngarinnar. línu, 0g yrði hann því ekki dæmdur Arsleignna á að ákveð'1 af í fangelsi. matsnefnd fyrirfrnm fyrir 5 ár í Upptaka afla og veiðarfæra gat S6nn’ °g Skal hÓn WrSa metÍn >af"‘ 'ekki komið til greina, þar sem svo Íg’ að hún sjc eigi hœrri fyrir term' ^angt er nm liðið, frá því brotifc á ári’ en liCgsta leiga af °ðrnm Sam' var framið bærilegum lóðum hafnarinnar. Ákærði 'var dæmdur til þess að LÓðÍn °r leigð eÍngÖngn fil >ess að „ ,, , gera á lienni frystihús og mannvirki sTe.ða allan mulskostnað, bæði fyrir ' í sambandi við það, eða hvggingar ’anduTjetti og Hæstarjetti. og útbúnað til að framleiðn vörur Fyrirætlanir fjelagsms. Fjelag þetta er sænskt, eins og áður hefir verið sagt, og starfar að- allega fyrir sænskt fje, en þó mm eitthvað af hlutafjenu hafa komið frá pýskalandi. Hlutafjeð er nú 650 þús. sænskar kr., en auka má það upp í alt að 2 milj. kr. Búist er við því, að allar bygg- ingar, vjelar og annar útbúnaður, er til fyrirtækisins þarf, nu.ni kosta um y2 mil. kr. Sú mun vera fyrirætlun fjelagsins, að bvggja fyrst vjelarhús og frysti- „tanka“, en'láta geymslupláss vitja á Frá vinstri til bægri: Frújlerma Jarozs, Vínarborg, Sonja Henie, Ósló, hakanum, en vitanlega vecður fje- Karen Simensen, Ósló, frú Ellen Broekhöft, Berlín. lagið að afla sjer þess smátt og ---------- smátt, eftir því sem starf þess eykst. Hinn 19. febrúar keptu konur um heimsmeistaratign í listhlaupi á og \ið--kifti \axa. skantum. Fór kappleikurinn fram á útibraut í Ósló. Keptu þar hinar fræg- nstu fimleikakonur í skautahlaupi, svo sem austurríski skantameistarinn frú Jarozs og þýska skautakonan frú Broekhöft. Urslitin urðu þau, að norsk Fr\sting mat\æla, aðallega kjöts o^., sonja Henie í Ósló bar sigur af hólmi. Næst heuni varð frú Jarozs; fiskjar, og framleiðsla á ís, eru höf- ^ sú þrxðja í röðmni varð norsk stulka, Ivaren Simensen að nafm, en £ru Ellen Brockhöft varð hin fjórða. Færið var ekki vel gott, nokkur snjór og hráslagaveður. Segja íþróttablöðin að þær frú Jarosz, og Brockhöft haf’ þess vegna ekki notið sín, enda sje þær vanastar við skautahlaup innan- húss. Er þess sjerstaklega getið um frú Brockhöft, að henni hafi verið kalt og báðar hafi þær verið ragari í hlaupinu heldur en ef þær hefði verið á skautabraut innan hús.. «m íir fiski, kjöti og öðrum afurðum. Á leigutaki, eða fjelagið, að hvrja á, húsbyggin«fu á lóðinni eigi síðar en 1. 3lggja þar enn ohreyfðar, ef nógu júlí í sumar, og fullgera þá án tafar dJÚpt er grafið, er auðsætt, að hjer þær byggingar, sem í upphnfi evu er aTveg einstakt tækifæri til að nauðsynlegar. komast að fastri niðurstöðu um húsa- Veðsett getur fjelagið leigurjett. skipnn íslendinga á söguöldinni. pví sinn, og selt hann öðrum, hvort held- rannsóknir í Danmörku hafa sýnt, að ur einstaklingi eða fjelagi, og notað mnmitt hrunarústir gefa að jafnaði lóðina til annars atvinnurekstrar, cf betri 0g tryggari upplýsingar um frystihúsið reynist ekki arðberandi. húsaskipun en aðrar rústir. Rannsók.) En hafnatsjóður licfir forkaupsrjett þessara rústa má því ekki láta urnlir að húsum og mannvirkjum fyrir höfuð leggjast, >ó hún kunni að kosta matsverð, ef fjelagið vill selja, eð. lalsvert fje, heldur verður hún fram taka um annan atvinnurekstur. að fara með allri þeirri nákvæmiu Eftir 60 ár, þegar leigutíminn er Sem kostur « á. á enda; hefir fjelagið rjett til að fá Seinní tíma rannsóknir hafa sýnt, samninginn framlengdan nm 30 ár, að bvggingarlag hefir fyr á öldum ef hafnarsjóður vill leyfa að hafa ' iða á Norðurlöndum verið svipað og frystihús og annan atvinnurekstur, a Tslandi, bæði í Noregi og Sviþ.jóð, sem þar t.il heyrir, á lóðinni á þeirn og eins i Danmörku kringum Krists tíma. mið. llenn hafa þá einnig þar bygt gv0 er ákveðið í leigusamningnu.n to.fi o„ gijóti, eins og á íslnndi. hafnarsjóðnr kaupi hús og girð Rannsoknin á Bergþórshvoli getur þvi haft mikla þýðingu fyrir ingar, sem vera kunna á lóðinni, að TT ol' leigutímanum onduðum, en ekki nei.is Norðurlond, sem liður í langri rann- n • , T . ,,, , * s 11 konar vjelar eða sjerntbunað. aóknakeðju. pví hjer er um að ræða ' .. ’ „ . . . , , . verð. .larnhraut logð að hafnar- nlveg e.nstakt tiltelh, þar sem menn , . .. . „ svæðmu, hef.r le.gnsah — liafnar- vila með vjs.su, hvenær Njálsbrenna sjógur _ skuldbundiS sig til> áu fór fram (1011). pað mundi því lík- kostnaðar fyrir leigutaka, a8 leggja lega meg« « fTe tn rannsóknanna á teina ag þeim hli6um lóðarinnar, er ert,þórshvoli frá Danmörku, ef ein- ]eigutaki tilteknr og staðhættir leyfa. mr tl0"®a yrði á að fá það á Ts- fj] tryggingar því, að leig.^iki b.rnli, eða ekki svo ríflegt, sem hhta komi uþp frýstihúsi á hinni leigð.i nnindi til f.illkominnar rannsÓKii.ii'. ]ág á tilsettum tíma, fær hann leigu- m fviir því mun ekki þurfa ráð aÖ.sa]a í hendur 25000 krpno banka- gera, ]>ar sem um er að ræða rann- Höfuðverkefnið uðverkefni fjelagsins. Komið getur og til mála, að það hafi með höndum niðursuðu. En ekkert er afráðið ura það. petta fyrirtæki á að verða all- stórvaxið, ef lagður er á það ísl. mælikvarði. Er búist við, að hægt verði að framleiða á sólarhring 40 tonn af ís, og hægt sje að taka til frystingar á sama. tíma um 80 tonn a.f matvælum. Eins og gefnr að skil.ja, er ekki og verðnr ekki innanlands markaðnr fyrir allan þann kælda og frysta mat, sem frystihúsið hefir yfir að ráða; verður það því að senda á erlenda markaði meginhlutann, eða ef til vill alla framleiðslu sina. — Skapast þar allmikill farmur fyrir eimskip þau, er hjer sigla frá landi. Pví gert er ráð fyrir, að þau verði notuð, en fjelagið fái sjer ekki sjer- stök kæliskip til þess að flytja vör- una. Markaðaaukning. Bygging þessa frystihúss tekur sjerstaklega til togaraútgerðarinnar 1 hjer, og raunar allrar úgerðar, og jafnframt til kjötframleiðsíunnar. pví vænta má þess, ef frystihúsið kemst upp og geti starfað með fullum krafti, og á því er enginn efi tal- inn, að þá geti togarar selt mikið af sínum fiski í húsið, losnað við Englandsferðir og sparað með því mikinn tíma og fyrirhöfn. Sama máli er að gegna með vjt báta. peir ættu að geta selt afla Frá Alþingi. Umræður. Afnám kennarastóls í klassiskum fræðum. P. Ott. flutt hrtt. þess efn- is, að fræðslumálastjóraembættið yrði sameinað kennaraembætti við kenn- araskólann. Brtt. sú var feld, og frv. samþ. 11. mars. Frv. um einkasölu á tilbúnum á- huxði. Tr. p. fylgdi frv. úr hlaði með nokkrum orðum, og gat þess, að það væri sama efnis og nál. samhljóða frv. því er hann hafði flutt á und- anförnum þingum. — Á. J. tók þá til máls og benti á, að þeir eigin- legu sveitabændur nytu tiltölul. lít- ils góðs af frv., þar sem nýræktin væri mest kring um kaupstaðina, og notkun tilbúins áburðar hefði fram að þessu að ca. ’/10 hlutum verið í nágrenni kauptúnanna. peir menn, sem aðalstyrksins nytu, væru því þeir sömu, sem vegna markaðsskilyrðann.i er við kauptúnin sköpuðust, hefðu ið fyrir augum almennings eftir bún- aðarþing, en áður liefði verið. Kvað Alþ. eiga heimting á að fá glöggva. skýrslu um þetta frá form. Bfj., sem jafnframt væri flm. frv., áður e.n það samþ. lög, sem stefndu þessum málum í hendur framkvæmdastjóra Bfj. Næsta dag hjeldn umr. áfram. Urðtr enn miklar umræður um þetta mál, einskonar eldliúsdagsumræður yfir förmanni Biinaðarfj. íslands út af hinu svokallaða „áburðarmáli“. -— Fyrstur tók til máls Magnús Jónssom og rakti sögu málsins, einkum síð- asta þáttinn, frá brottrekstri Sig. Sig. og fram til „sáttagerðar“ Bvm- aðarþings. Kom liann vitaskuld víða viS. — Tr. Þ. tók því næst til máLs og var helst. á honum að skilja, aS hann vildi halda sama hulinshjálmi vfir málinu áfram, eins og verið hefir yfir því til þessa. En þó lof- aði hann að gefa landbúnaðarnefnd um skýrslu um málið, og bíða vist margir með óþrevju eftir þeirri skýrslu. — A. J. svaraði ýmsu úr ræðu Tr. Þ. — Jör. Br. lijelt langa langbesta afstöðn allra bænda, og væri því eigi augljós ástæða til þess'ræðu' Kom hann fram £-vrir Tr. Þ. »ókn a næst helgasta Stað þjóðarinn- ar og1 rannsókn, sem vænta má að 'arpað gæti ljósi yfir eitt af megin- atriðunum í menningarsÖgu hennar: husaskipunina á sögúöldinni. tryggingn, og fellur sú npphæð til hafnarsjóðs ef ekki er fullnægt sinn svo að segja daglega til frysti-, ag styrkja þá sjerstaklega til endur- hússins. jbóta á atvinnnrekstri sínnm, því end- Nokkuð svipað ma segja nm kjöt- j urbæturnar hæru sjálfar sín laun í markað vorn. Hann ætti að rvmkast sjer_ — pá vjek hann að framkvæmda allmikið, því engum efa er það J stj. Hf'j. ísl., og taldi að lijer væri bundið, að frystihúsið kaupi mikið sjerstök ástæða fyrir formann Bfj., sem kosinn væri að tilhlntun Alþing- is í stjórn fjelagsins, að skýra frá Bvgging þess er þvi í raun og vem'þeini málarekstri, sem nndanfarin n.ikil aukning markaðs fyrir j missii-i hefði verið í Bfj. og á bún- aðalframleiðslu vora, auk þess sem ' aóarþingi einmitt tun þetta mál. — það ætti að verða hið þýðingarmesta Kvað hann stjórn Bfj. hafa gefið af nýju kjöti til frystingar og sendi síðan á erlendan markað. niál fyrir bæinn að ýmstt öðru leyti. Er ógerningur að segja fvrir um það, hverju góðtt svo mikið fyrirtæki, ákvæðum samningsins um þetta efm.! með nógu starfsf je, getur til vegar petta eru helstu atriði sanutings- komið, beinlfnis og óbeinlínis . fyrir, nefndir Alþingis jafnframt því, sem ins. Virðist. vera tryggilega . um alt, þjóðf jelagið. jþað væri lagt fyrir húnaðarþing, en efndir hefðu engar orðið á þessu. — fyrirheit um það, í greinargerðinni nm áburðarmálið og frávikningu bún- nðarmá/astjóra, sem birtist s. 1. liaust, að leggja málið fvrir landbúnaðar- búið frá bæjarsjóðs eða hafnarinnar hálfn. Lárus Jóhannesson hrjm., und Málið liefði verið enh vendilegar fal- og sagði ýmislegt, sem Tr. Þ. rildi.. segja, en þorði eltki. T. d. vildi Jör. Italda því fram, að Sig. Sig. \neri í rauninni ekki búnaðarmálastjóri heldttr eitthvað annað, en hvað, nefndi ltann ekki. — J. K. mintist á tvo búnaðarmálastjóra, sem nú værn. Hið eina, sem menn visstt uni þá. væri, að þeir' ættu að hafa sömu rjettindi og sömu skyldur, sem bún- aðannálast jóri hefði áður haft. Þeir ættu því báðir að hafa lattn búnað- annálastj., en mismunur á launum búnaðarmálastj. og ráðunauts næmi sjálfsagt 2000 kt\, auk ýmsra hlunn- inda sem búnaðarniálastjóri hefði. Þessi breytta tilhögun hefði þv'í talsverð litgjold i fór með sjer. Þá spurðist hann fyrir um það, samkv. hvaða' lieimild þéss’i tilhögun værí

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.