Ísafold - 26.04.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.04.1927, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLB lagafrv. áætlað útgjöldin vegna II. skattafrumvarpi, sem hann galar mest kafla jarðræktarlaganna of lágt. — um nú. pað var fyrst eftir að stjórnin Áætlunin var 50 þns. kr., en fjvn. var búin að leggja frumvarpið fyrir hækkaði hana um 100 þús. kr. — upp þingið, að Tr. þ. reis upp. í 150 þús. kr. En hjer var alveg eins Á þessu sjest best vesaldómur þessa ástatt eins og með breytingnna á stjórnarandstæðings. Hann virðist ekki tekjuáætluninni; breytingin var gerð sjá það, að um Ieið og hann ásakar fjrrir bein tilmæli frá atvinnnmála- stjórnina, fellir hann þungan dóm ráðherra. Atv.mrh. upplýsti að skýrsk yfir sjálfum sjer og starfbræðrum sin- ur þær, sem fram hefðu komið, eftir urh í fjárv.nefndinni. Fjárveitinga- að stjórnarfrv. var samið, sýndu, að nefndin reiknar í sínum áætlunum með áætlunina þyrfti að hækka nm þessa gengisviðaukanum, alveg á sama hátt upphæð. — En hversvegna kömu skýrslur um þetta ekki fyr, kynni ■einhver að spyrja ? Sje þar um nokkra vanrækslu að ræða, þá er hún hjá stjórn Búnaðarfjel. íslands, því hún hafði allar skýrslur þesSu yiðvíkjandi. Tr. p. er formaður Bfj. ísl. Hann. hitti því raskilega naglann á höfuðiS með þessari aðfinslu sinni! 1 priðja og eíðasta aðfinsla Tr. p. var um „týnda skattafrumvarpið“, er 'Tr. p. skrifar um í Tímann nú. Á þinginu 1025 var svo ákveðið, að í árslok 1027 skvldi hætta að og stjórnin gerði. En Tr. p. hefir nú með frumhlaupi sínu sannað, að hann hefir ekkert vitað livað hann var að fara, þegar hann rannsakaði tekju- áætlun fjárlaganna. I stað þess því að hitta stjórnina hú með árásarflani sínu, hittir hann fyrst og fremst fjárveitingarnefndarmanninn Tr. pór- hallsson. Er gaman að því að sjá hann þannig oft vera að gefa sjálfum sjer Uiðrung. Veöursp jall á víö og dreyf. Eftir Jón Eyþórsson. I. 1 indabálkur, sem vjer nefnum veð- pað hefir löngum verið trú manna, urfræði, (á flestum öðrum máluoi að veðri og vindi væri stjórnað ,af ineteorologi.) guðlegum völdum. pví blótuðu for-. II. innheimta ýsasa tofla og gjöld m-ð fegur vorir til árs og friðar, að þeir Veðurfræðin hefir aðallega tvö við- -.5% gengisvi®auka. I rann °S raru mjjja s]jftp goðanna, svo þau fangsefni. Fyrst að afla vitneskju um var þetta barnale0 ákvörðnn . hjá sen<ju ekj,j harðindi og misæri yfir og lýsa, hvernig veðráítan að jafnaði þinginu, einkanlega þai sem þingið jan<jjg_ pegar land varð kristið tók hagi sjer hvervetna á yfirborði jarð- þá, og eins érið ájðnr, hafði ráðist í betra við. Veðrið var framvegis ar og' um leið hvaða skilyrði lífvev- vmsar stórkostlegar verklegar fram- , ... , . ,. * , , . . . , , . , ’ . * valdi hinna nýju guða, enda teknr urnar eigi þar við að bua vegna veð- kvæmdir, ei»« og hyggingu landsspí h;n jlejg;( jj'j. þv; fram meg berurn ursins. pá grein nefnum vjer loft3- tala, viðhótarbyggingn %ið Klepps orgum) ag gug láti sólina skína og lagslýsingu (klimatologi). Hún gerir •spítala og heilsnhæli Norðlendinga, ._ „ . *. . „ . . regnið falla jaínt yfir rjettlata sem t. d. grein fynr einkennum hita og auk risavaxi»ma framkvæmda ú öðrutn . , , , . , i u , ,, , ,,, , rangláta. Hjer dugðu ekki lengur kuldabeltaloitslags og rannsakar svo flviðnm, svo sem vegalagningar, siuia- , ,, . , blótveislur, en með bænum og áheitum ytir hvaða svæði þau ná. lagvngar, bryggju og brúarsmíðar o. þ, oft f, áheyrn> svo að byr í öðru lagi leitast veðurfræðin (í m' ' , g»fi eða storm lægði. Peir, sem þrengri merkingu) við að rannsaka Stjornin la.gði þvi þegar moti þvi . _ . lausir voru i trunni notuðu galdra- logmahn fyrir hreyfmgum þeim og á þinginu 19_5^að 0engisvi au um gtafj ega önnur töfrabrögð til þess breytingum, sem eiga sjer stað í yrði feldur níður. Hún hafði í npp játa veðrið leika sjer í lyndi. — lofthafinu og hvernig þær lýsa sjer hafi, í samráði við sinn flokk, sett , „ . . „ . . ~ . , ... , .. . ,v ’ . .. En svo er nu efagirm og efmshyggja daglega í veðrinu a yíirboi-ði jarðar. sier það maitedð, að vinna öflnglega , , „ . n ,, orðm rik, að flestir munu hafa mist Par er gengið ut fra þvi, að logmal «ð samgöngnbótum í sveitunum. E.i v . .,, truna á þann moguleika, að fá veðr- ur atlfræði og cðlisfræði, sem algild þessar samgöngubætur hofðu til þessa , , , , , , , ,. ...... ., . inu breytt samkvæmt oskum sínum, eru tahn, gildi emmg um lofthafið. setið miög á hakanum. Stjormn nldi * , . . „ „ . , , enda verða oskir manna oftast miög Engin breyting verði þar an þess að -alls ekki léta þessar framkvæm-.,ir , , , „ . „ ... ,. , ... sundurleitax í þvi efm. — Pegar tilsvarandi orka sje fynr bendi til ao þoka fyrir öðrum framkvæmdum, sem . . , . „ , _ .., , . . emn vill solskin vill annar regn. koma benm at stað og stjorna rás þingið 1924 og 192o setti ínn. . T7 „ „„ , , - ., . , .* , En þótt ekki sje unt að brevta hennar- Veðurfræðin neitar þvi fast- Ef nu það ráð hefði venð tekið, að r J A , , veðrinu eftir óskum, mætti oft við lcSa aö nolckur veðurbreyting komi xvra tekiur ríkissjoðs þvi sem svarar . _ , , , * . „ , , , . „ það una, ef hægt væri að vita fyrir elns °S skollm ur sauðarlegg, an þess ‘25% gengisviðaukanum, þa heiði al,- . , _ . , , fram, hvermg veðrið muni haga sjer a° el"a sJer aðdraganda og eðlilega leiðing þess oiðið su, að imnka hefði ° b J . , , ., . „ „ u næstunni og haga svo verkum sínum skýnngu. Snoggar veðurbreytingar, er orðið storum verklegar framkvæmdir b , , , í sreitunum. samkvæmt því. A þessu hafa merm mest koma almenmngi a ovart, eru „ ,. ,., . ,, . líka spreytt sig frá æfafornu fari, oft þannlg lagaðar að orsakir þeirra petta vildi stjormn ekki gera, entia , , , , ,,. , „ , samhliða blótveislum og bænahaldi. hggJa augljosar fyrir þeim sem veð- var það þvert a moti stefnu hennar ° „ „ ,, f, , „ » .. . „ Hafa því sprottið upp ókjörin öll af nrfregmí hafa fra fjarlægum stoðura flokks, Ihaldsflokksins, og moti y / 11 J , „ , , , . , . ,, , veðurmerkjum, sem hver einstaklingur °g "e^a fylgst mee ras viðburðanna stefnu hennar sjalfrar. Stjomin akvað , ’ v b _ . , , , ... „ , , , , „ . fynr Sig hefir reynt að styðiast við, 1 loftinu og nð mmsta kosti leitt því, þegar hún samdi fjarlagfm. fynr . ° J J , ’ , _ , .. , „ . til þess að sjá fynr skaðaveður og getum að nndirrot þeirra. pað er árið 1928, að reikna með somu tekju- y ° .....■ _ íorðast þannig tjón á lífi og eignum. lindum, sem nú eru til, þ. a. m. gengis , ? , , tt' i *• l Ma um þessi veðurmerki segia, að viðaukanum. Hun lagði þess vegna ’ mjög gagnlegt að gera sjer það íjóst að veðrið kemur og fer. pnð veður, sem var á Grænlandi í gær, er oft hjer í dag, og á morgun vcrðnr það komið austur um haf til Noregs eða norðaustur í Hafsbotna. Pessum veðurflutningi er jafnan hægt að | fylgja úr einum stað í annan, með því móti að fá veðurfregnir frá nægi' lega stóru svæði og skipa þeim niðnr á veðurkort. — Yeðurspár byggjast aðallega á veðurkortum. HL Veðurkort eru fyrst og frensst venjuleg landabrjef, sem sýna lönd og höf í rjettri afstöðu. Veðurfregn- irnar eru svo ritaðar á eyðublöð þessi með ákveðnum, handhægum merkji:ni — hver á sinn stað. Vindáttin er t. d. táknuð með örvum, sem fljúga tneð vindinum, rigning með svörttim depli, snjókoma með stjörnu o. s. frv. — Einnig er ritað á kortið hjá hverri stöð, hve hátt loftvogin stendur þav. og hvort hún er fallandi eða stígandi. Staðir þeir, sem hafa jafnháa kft- vogartölu eru tengdir með línum tiv nefnast jafnþrýstilínur (ísóbarlínuv). pegar litið er á slíkt veðurkovt full- teiknað, sjest strax að allmikil i'ígla og samhengi er í því. Sumstaðav c-v>) stór svæði, þar sem loftvogin stenduv lágt (,„illa“), á öðrum stöðum stend- ur hún hátt (,,vel“). Sumstaðar er úrkoma og skýjað loft á stórum | svæðum, sumstaðar þurt veður og (bjart. Sumstaðar er hvast og sum- staðar er hægviðri. Sjc nú litið á næsta kort á undan, kemur það í Ijós að sömu veðursvæði eru þar fyrir liendi, að mestu leyti. pau hafa aðeins færst nokkuð úr stað. Má þá mæ>a j ■ • stefnu og hraða veðurbreytinganna og reikna með því hve langt þær muni komnar eftir vissan tíma, ef stefna og liraði helst óbreytt. Til þess að glöggva sig nokkuð 1 nánar á því, hvernig þessi atriði koma fram á veðurkortunum, virðum vjer fyrir oss skýringarmyndina, sem sýn" ir jafnþrýstilínur og vindstefnur um ísland og nágrenni þess, þegar )oft- þrýstingin er lægst fyrir suðaustan landið og hæst fyrir norðvestan, yfir Grænlandshafi og Grænlandi. — Hvæði það er liefir lægsta loftþrýst' ingu er táknað með orðinu „Lægð“ (á ensku low, depression). Jafnþvýsti línurnar lykja um lægðina og sýna tölurnar á þeim hve djúp hún 11 er og hvernig þrýstingin eykst á alla vegu út frá henni. Á sama hátt er svæði það, sem hæsta loftþrýstingu hefir, táknað með orðinu „Hæð“ (á ensku high). Lykja línurnar einnig um hæðina og sýna að þrýstingin fer þar minkandi til allra hliða. Pað vill nú svo vel til, að lega og stefna jafnþrýstilínanna, sýnir jafn framt stefnu vindanna eða loft- straumanna. Veðurhæðin fer einnig eftir því hve þjett línurnar liggja þ. e. hve hröðum skrefum þrýstingin fer hækkandi út frá lægðinni. pað er misþrýsting loftsins sem setur það á hreyfingu, en auk þess hefir einnig ■ snúningur jarðarinnar mikil áhrif á ’ vindstefnuna. Á kortinu hjer að ofan | sýna örvarnar vindstefnurnar í sam- | bandi við línurnar umhverfis lægðina 'og hæðina. Umhverfis lægðina blása | vindstraumarnir andsælis og sniðhalt 1 inn á við en rjettsælis og út á við umhverfis hæðina. Vindakerfi það sem ‘ lægðin stjórnav hefir því einnig verið neft sveipur (e. cyklon), en hitt sem : bnndið er við hæðina andBveipur (e. anticyklon). pað er oftast gagngerður munur á veðurlagi í sveipum og andsveipum eða lægðum og hæðuni. Lægðunnm . fylgja oft hvassir vindar og æfinlega meiri eða minni úrkoma, en hæðunum oftast kyrt og bjart >vður. Sje þess vegna hægt að reikua út hreyfingar þessara svæða má og með allmikiln vissu segja fyrir veðrið á þeim stöð- nm' sem verða á vegi þeirra. —- pó koma hjer mörg atriði til greina sur; ekki verða skýrð í stuttu máli, t. d. hiti og raki loftsins o. fl. —• Notkun veðurkortanna byggist því fytst og fremst á því að þan svna hvar lægðir og óveður eru fyrir hendi og gifa auk þess ýms gögn í hendnr til að reikna út hreyfingar þeirra nokkuð fram í tímann. T. d. fellui loftvogin jafnan á stöðum, sem lægðin er komin í námunda við en stígur þai' sem hún er að fjarlægjast. Að þessu leyti er loftvogin allgóður veðurviti. Enn fremur eru skýin á franihlið lægð- inni gagnólík þeim sem á eftir henni fara. Á undan ganga klósigar og blikur, þessi alræmdu illviðramerki, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja og vita skil á. i Oft ber m.ixið á því, að loft- straumar þeir, e” standa að lægð- unum eru misheitir. — Er ástæðan |Venjakga sú tð sumh koma sunnan r þingið frv. um framlenging sum eru b^ð ;i ^11^ reTnslu °g skynsamlegri athugun, svo langt sein þau ná, en flest eru þó bábyljur fyrir þessara laga. — Pað frv. er nú hjá fjhn. neðri deildar. Tr. p. reynir að telja mönnum trú einar En >örfin f>’rir a« um, að fjármálaráðh. hafi „týnt“ vria eltthvað’ hverniS veður muni ráðast, þótt ekki sje nema skamma stund, er svo mikil, að menn virðast þessu skattafrumvarpi. Tryggva er náttúrlega vorkun, því að hann man eftir „týndu“ miljóna skuldunum hafa ^il>ið hvert háImstrá’ sem kJ’nni hjá fjármálaráðh. Framsóknar hjerna að "eta "eflð leiðbeiningu. Og þörfin um árið. En þó að menn gætu við öllu >easi eykst ðr frá ári’ að sama skani húist af fjármálaráðh. Framsóknar í ,SC!m mannkynið nálgast meir það þessum efrium, nú eins og áðnr, mun takmark sem >ví upphaflega var sett: það ganga erfiðlega fyrir Tr. p. að a« uppfylk jörðina og gera sjer hanaj sannfæra menn um það, að Jón porl undlrgefna. „sje jafn glámskygn í fjármálum, eins! Á þeim óralanga tíma sem mann- og ráðhefrar Framsóknar voru. jkynið á að baki sjer, hefir því vaxið Annars fer illa á því, að Tr. P- (vit, reynsla og þekking á flestum skuli vera að á/saka stjórnina fyrir gleymsku eða vanrækslu í þessum efn- um. Hann á sæti í fjárveitinganefnd og átti sem slíkur að rannsaka ítarlega . f járlagafrumvarp stjómarinnar. Sjer- staklcga ber nefndinni að rannsaka nákvæmléga allar tekjuáætlanir, og sjá nm að þær sjeu varlegar. Nú af- greiddi fjvn,, þ. a. m. Tr. p., frá sjer f j árl ogafru m v a rpið án þess meðj sviðum tilverunnar og lært að beita þeirri þekkingu til að temja nátt- úruöflin — höfuðskepnurnar — og láta þau strita fyrir sig. Engin furða þótt mönnuð hafi meira en dottið j ■' í hug, að beita þekkingu sinni til þess að ljetta baráttuna við þá höfuðskepú j i) una sem vjer lifum og hrærumst í: loftið og veðráttuna. Af þessu hefir á síðustu tveim «inn orði að fíkja að þessu „týnda1 ‘. manusöldrum sprottið upp nýr vís- Sýnishorn af veðurkorti. «

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.