Ísafold - 26.04.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.04.1927, Blaðsíða 4
4 ISAFQLD Kapprelisr Sjó" og eldsvoðatryggingar eru einnig j miklu lægri nú, en þá gerðist, og ber i það að þakka Sjóvátryggingarf jelagi j íslands. En breytingarnar á þessum 25 ár- um eru ekki einasta á sviði atvinnu- Hestamannafjelagið Fákur hefir ákveðið að tvennar kappreiðar skuli vega og fjármála, segir Kaaber. Jiþklar háðar á skeiðvellinum við EUiðaár á sumri komanda; þær fyrri annan hvíta* framfarir hafa hier orðið á hinu and" 1 , ... , . , .,,, sunnudag 6. ,ium og þær siðan sunnudaginn 3. iuli n.k. lega sviði. Yfir landið hefir skollið ... ,, , , ... ! Verða þær með sama suiði og áður: sprettfæri vekringa 250 m., eu. alda nyrra tima, sem opnað hefu' ................. i ° ’ monnum útsýn, og yakið áhuga þpirrn. ,stökkhesta 300 m. Lágmarkshraði til I. verðl. á skeiði er 25 sek., og stökk- Á sviði trámála eru nýjar hugsjónir hesta 24 sek. Enginn vekringur hlýtur verðlaun ef hann er yfir 27 sek. (250 teknar til meðferðar og athugaðar m.) og stökkhestar heldur ekki, sjeu þeir yfir 20 sek. (300 m.). — Auk þessa frá fleiri hliðum en áður var. Jeg verður sjerstakt hlaup fyrir hesta » oliWnnm 5. að framfarirnar síðustu 25 árin' held á aldrinum 5—6. vetra,. og hlaupvöllur , þeirra 250 metrar. sem hjer hafa orðið eigi hvergi sinn , | Ekki er enn ákveðið um verðl. á síðari kappreiðunum og verður það Jeg hefi reýnt að gera börn mín síðar. En á fvrri kappreiðunum —- annan hvítasunnudng — vérða að trúföstum íslendingum, um leið og þrenn vérðlaun veitt: 200 —'100 og 50 kr. fyrir hvorttveggja stökk og skeið.,. jeg hefi reynt, að láta þau skilja en 50 —- 30 og 20 kr. í folahiaupi. Auk þessa er heitið 50 kr. fyrir nýtt að þrátt fvrir kærleiksþel mitt til íslands, míns nýja heimalands, þá geti jeg þó aldrei. gleyrnt eða brugðist því landi, þar sem jeg er fæddur' ög uppalinn. förm. fjelagsins Dan. Daníelssyni dyraverði í stjórnarráðiriu (sími 306) eigi Að endingu komst Kaaber bankaj síðar en miðvikudaginn 1. jání n.k. kl. 12 á hádegi. Lokaæfing verður fimtir stjóri þannig að orði: daginn .2., júní og hefst á skeiðvellinum við Elliðaár á miðaftni, Þeir hesar Já, jeg stend í mikilli þakklætisskuld einjr geta fengið að keppa, sem koma á lokaæfingu og eru innritáðir i flokkaskrá, Reykjavík, 16. apríl 1927. það, að þrátt fyrir kærleiksþel mnc met> bæSi á stðkki og. skeiöi. — Flokkaverðl. — 15 kr. — hlýtur fljótasti hestúrinn í hverjum flokki stökkhestanna, þó ekki þeir, sem aðalverðl. hljóta, Ge’ra skal aðvart um hesta þá, sem keppa ciga á fyrri kapjireiðunum, við ísland. Hjer hefi jeg komist í kynni við marga menn, og hefi áunn- ið mjer vináttu þeirra og traust, og hefir það orðið mjer mikill .ávinning- ur, menn sem jeg hefi verið svq hamingjusamur að fá tækifæri til að vinna með, í ýmsum greinum, í því sameiginlega augnamiði, að auka ham- ingju og framfarir Islands. Með þakklátum huga minnist jeg þeirra j þriggja, er horfnir eru á bratjt: Jpns Aðils prófessors, Hallgríms Kristins- sonar, forstjóra, og Sig. Kr. Pjer urssonar, og ennfremur hins nýlátna vinar míns og samlanda, Egils Jae- obsen, kaupmanns, sem fluttist til íslands um leið og jeg. Stjórnin. Læknirínn sagðí, að eftir þeirri viðkynniftgu, sem hann hefði haft af Hriflumanni, hefði hann kom~ í ist að þeirri niðurstöðu, að hann væri stórkostlega sjúkur á sálinni, og þettá væri eigi áðeins skoðun sín, held ur allra lækna á landinu. Almennihg- ur vissi þetta líka og hefði tekið eft- ir því, að Hriflumaður fengi verstu köstin íneð vissu millibili, eftir straum um, og því væri það vana viðkvæðið, þegar tilrætt yrði um „sjúka manr inú“ : Hvernig stendur nú á tungli1? „Sjnki maðnrinn“ Veikindi hans haga sjer einkennilega. FRJETTIR Akureyri 23. apríl. FB. Skákþing Islands hófst í dag og eru þátttakendur 36, frá 6 fjelögum. Kept verður í þremur flokkum. Á fundi Ed. í gær var Jónas frá ,Hriflu að hnýta í nafna sinn, Jónas Kristjánsson lækni og greip hinn þá tækifærið til þess að gefa sjúkdóms" lýsingu af nafna sínum, Hriflumanní. Fyrstu sjúkdómseinkennin vora Um sumarmálin breytti til kulda* þau, að hann tók að kveikja róg og veðráttu. Hríðarveður í dag. Fiskifli .skapa úlfúð milli vina. Gerði hann góður, þegar gæftir eru. þetta. til að sundra og ná sjer sjálf-j um í politisk völd, en svo hefir þetta , 23. apríl. FB. ágerst, að það er nú orðið að ástríðuJ Búnaðarsambandsfundur Yestfjarða Hefir Hriflumanni orðið svo, vel á' stendur hjer yfir. Helsta nýmæli tjl -gengt, að honum hefir tekist að umræðu á fundinum er stofnun sauð' ..kveikja eld sundurlyndjs út um alt fjárkynbótabús. IriEi sr. Mffito og óprentud kvœdi. par eð jeg hefi í hyggju á næstu árum, að gefa út öll rit föðurs míns, eru það vinsamleg tiímæli mín til allra þeirra, sem eiga brjef og kvæði eftir hann, þau er áður hafa eigi komið fyrir almenningssjónir, að gera svo vel að senda mjer þau til1 láris eða afrit af þoim. Akureyri 7. apríl 1927. Steingrímur Matthiasson. ■land, og kveður svo ramt að þessu, nð sumir menu hafa orðið að flýja ættaróðul sin, Samvinnuskólann kvað líeknirinn Jónas nota til þess að ála þar upp slefbera, til þess að spýta í sig illkvittnis og óhróðursögum um ýmsa menn um land alt. Kvaðst hann vita um marga slíka slefbera í Skaga- Tíð er fremur óstöðug og úrkomur. Aflabrögð dágóð, talsverð kola hr ognkel s a veiði. Vesturland, Ásigling. — Fyrir nokkru varð rekstur milli togarans „Hilmis“ færeyskrar skútu, „Victory" ftá Auglýsing. Síðastliðinn vetur . var mjer dreg- inn hvítur hrútur, veturgamall, með mínu marki; sneytt- framan hægra, standfjöður aftan, blaðstýft. framan og- biti framan. Rjettur eigandi vitji nefndrar kindar og semji við mig uin markið. Bala í Rangárvallasýslu. 19. apríl 1927. Sigurður Guðmundsson. með þeim, því'á-litið var, að það groti 0!- bjargast hingað inn, og fullreynt þótti, að erigitm leki hafði komið. að því. firði. En þó færi Hriflumaður ekki | Trangisvaag, suður á Selvogsbanka. frómlegar með þær sögur er hanujVar sjópróf haldið hjer fyrir stuttu, fengi en svo, að einn slefberinn í og varð áreksturinn þannig, að því er Skagafirði hefði sagt sjer að sögu, sem ^ skipstjóri á „Victory“ segir, — að hann sendi Jónasi, hefði hann afbítk" . skipið var undir seglum og sigldi ljett- að og umsnúið, til þess að geta náð an beitivind. Kom Hilmir skáhalt á sjer niður á politískum andstasðing móti því, og áleit skipstjórinn, ?.ð j sínum. — En það hefði farið fyrir hann mundi fara- fyrir framan það,[þ, Hriflumanni, eins og sumum þeim, en er hann sá, að saman mundi skeHa, sem voru að fást við að vekja upp' ef hvorugt skipið breytti um stefnu, Frá Flateyri er nýlega skrifað, að í Önundarfirði hafi tíð verið afbragðs- :góð undanfarna tvo mánuði. Heybirgð- ir ■ sagðai' nægar, en lítill fengur í að fyrna hey vegna þess hve þau eru ljett. Fiskafli dágóður, einkum stein- bítsafli. En brjefritari segir, að lítiil arður sje að því að moka hontim upp úr sjónum, því verðið sje lítið á hon" um, og kveður hann umhugsunarvert, i hvað lítið sje til þess gert að gera sjávarafla verðmeiri. . .drauga hjpr-áður. pessi draugur sem^reyndi hann að stagvenda, en vindur hann hafði vakið upp,*hefði nú rá»Y , var svo lítill,, að það tókst ekki. Varð ist á hann sjálfan og væri búinn að því árekstur, og brotnaði bugspjotið draga hami að hálfu ieyti niður í dysjog eitthvað fleira á „Vietory“. — sína, þar sem ríkti öfund og illgirni, Hilmir tók síðan skipið á drátt og og þar sem aldrei sæi sól .sanngirní,' dró það vestur fyrir Reykjanes, en mannkærleika nje sannleika. þá slitnaði það aftan úr. Skildi þar Emhætti. Sigvaldi Kaldalóns heíir verið skipaður hjeraðslæknir í Flat- evjarhjeraði, og Ari Jónsson í Hró- arstuöguhjeraði. Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull, annast innkaup A erlendum vorum. og sölu islenskra afurða* Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, handdælur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldhús- vaskar, skolprör og alt tilheýrandi, vatssalerni og ín. m. fl. — Vandaðar og ódýrar vörnr. — Á. Einarsson & Fnnk. Reykiavlk. Gnðni A. Jónsson úrsmidur Austurstr.^l Reykjavik Talsimi 1115 íi 'ii 9 S selur aðeins bestu tegundir af ÚRUM (gull, silfur og nikkel), með langri ábyrgð, KLUKKUM af mörgum teg., ÚRFESTAR, SJÓNAUKA (Prisma), LOFTVOGIR, HITA MÆLA og GLERAUGU af öllum tegundum, VASA- HNÍFA, allskonar BORÐBÚNAÐ úr silfri og silfurpletti, margvíslegar tæbifærisgjafir úr gulli og silfri, svo sem HRINGA. BRJÓSTNÆLUR, ARMBÖND, HÁLSMEN, HÁIiSFESTAR, SKYRTUHNAPPA, CICARETTUVESKI, blýanta (Eversharp), tóbaksdósir, göngustafi, sjálfblek- unga (Parker) o. fl. — TRÚLOFUNARHRINGA af nýj- ustu gerð o. s. frv. — Alt með lægsta verði. Sent með eftirkröfu hvert sem óskað er. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti, og vörum skift kaupanda að kostnaðarlausu, og eru það eins dæmi. Byggingarefri □g eldfæri, Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujárn 24 og 26, 5—10 f. Sljett járn 24 og 26, 8 f. paksaum og alsk. saum. Pakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni. Eldf. stein 1 iy2’'—2“ og eldf. leir. Vörur sendar út um land gegn eftirkröfu. G. Behrens REYKJAVÍK. Sími 21. Maltöl ■ __ ■ i Pilsnei*. Best. - Údýrast. Innlent.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.