Ísafold - 20.06.1927, Side 2
f
ISAFQLB
járnbraut en Framsóknarflokk-
urinn, samanber tillögu Jörund-
ar Brynjólfssonar á síðasta
J?ingi. Og enginn Framsóknar
maður er harðari en Magnús
Kristjánsson í því að berjast
fyrir járnbrautarlagningu á Suð
urlandi.
Bf þið kjósið hann, þá er
þessu mikilvæga máli vel' borg-
ið.“
Eins og sjá má, birtist greinar-
korn þetta nokkru fyrir lands-
kjörið 1. júlí f. á. Þá var Magnús
Kristjánsson efsti maður á lista
Framsóknarflokksins.
Það skal fúslega viðurkent, að
M. Kr. sje ákveðinn járnbrautar-
maður. Hann sýndi það oft í vetur,
að hann bar góðan skilning á
þetta „mesta áhugamál Sunnlend-
inga.“ En það sama verður ekki
sagt um Framsóknarflokkinn al-
ment, og síst af öllu verður þetta
sagt um foringjana, Tryggva Þór-
shallsson og Jónas frá Hriflu.
Hver hefðu orðið afdrif járn-
brautarmálsins á síðasta þingi, ef
foringjar Framsóknar, Tr. Þ. og
■Jónas frá Hriflu, hefðu haft ráðin?
Er því fljótsvarað. Þetta „mesta
úhugamál Sunnlendinga,‘ ‘ sem
Tíjmann nefndi' svo rjettilega í
fyrrasumar, hefði verið drepið —
steindrepið.
Þegar málið var til meðferð-.r
í neðri deild, beitti foringi Fram-
sóknar, Tr. Þ., sjer af alefli á móti
málinu. Hann talaði oft á móti
málinu, með mikiu gaspri, en litlu
viti, og hann greiddi atkvæði á
móti því.
Þegar málið svo kom til eíri
deildar, ui ;r verndarvæng bins
foringja Framsóknar, Jónasar frá
Hriflu, þá byrjaði hann þegrr að
tefja fyrir framgangi þess, með
alskonar vífilengjum, og út úr
snúningum um aukaatriði. í lið
með honum gekk foringi sósíalista.
Jón Baldvinsson. Margar brtt.
flutti J. J. við frv. er voru þcss
eðlis, að ef þær hefðu náð sam-
þykki, þá var það. sama og að
fella málið. Var sýnilegt að J. J.
Bausóknir á Bergþúrshvoli.
viidi málið feigt, þótt hann eki.i!
hefði kjark íil þess að snúast á
móti því með atkvæði sínu að iok-
um.
Þessi var nú áhugi foringja
Framsóknarflokksins fyrir „mesta
áhugamáli Sunnlendinga.“ Afiu»
á móti var það stjórn Ihaldsflokks
ins sem beitti sjer af alefli fyrit
framgangi málsins. Það er hennar
verk og engra annara, hvað um ist
hefir.
Það er sagt að yfirvald Árnes
inga hafi nýlega boðað til almenns
fundar á Selfossi til þess að skýra
Arnesingum frá, hversvegna hann
sagði sig úr Sjálfstæðisflokkuum
og gekk í Framsókn. Hafði hann
þar gefið þá skýringu á þessu ■
fyrirbrigði, að þar sem Sjálfstæð- ,, , ... , , ,
. . . . , ,. , ,.. Mynd þessi er af b.ænum a Bergþorslivoli, sem rifinn var i fyrra-
ísflokkurmn Jietði snuist a moti .
„máli málanna“, járnbrautarmál- sumar og llaust' Stafnl>ilin snúa mót suðri. Þar sem skemmurnar
inu, þá hefði sjer verið ómögu’egt ','t,,1ida (austast) og a svæðinu milli husanna, stendur nú liið
að fylgja flokknum áfram. nýja prestsetur. 1 suðvestur-horninu, rjett hjá gaflinum á stærsta
Það var í rauninni óþarft fyrir húsinu, fundust fornleifarnar. Undir tveimur húsunum lengst. til
yfirvald Árnesinga, að vera að at- vinstri (vestast) og sunnan við þau og vestan, ætla menn að sje bæj-
Foruminjamálið.
Við fáum marga íslenska gripi,
sem geymdir hafa verið í þjóð-
minjasafni Dana.
sáka fyrir kjósendum þenna síð-
arrústir Xjáls.
asta snúning sinn. Kjósendur
vissu það löngu áður, að yfirvald j Matthías Þórðarson fornminja- og ryðjan ofan af því í lögum og
ið hafði vistað sig að hálfu hjá vörður kom hingað lieim itr Dan- reyna jafnframt að komast eftir
Tímaklíkunni og að hálfu hjá só- merkurferð nýlega. því hvernig hinum ýmsu bæjum,,
síalistum.. En það sem er brosleg«j ísafoid náði tali af honum sem þarna hafa verið reistir, liefir
ast við þetta, er að yfirvaldið not- tjj ])ess ag spyrja hann um:verið skipað.^
— Verða margir menn þarna í
vinnu 1
— LíJdega 6—7. það veitir ekki
af því, vegna þess að alt verður
að stinga upp með reku. Moldinni
verður ekið liurtu á hestvögnum
og hefi jeg liugsað mjer að gera
úr henni veg heim yfir mýri
austan við bæinn, sem er ill yfir-
ferðar. Hefir enginn vegur verið
austur frá bænum til þessa.
— Hvað búist þjer við að rann-
sóknin muni standa lengi ?
— Jeg býst við því að hún
standi að minsta kosti í alt sum-
ar, því að þetta er mikið verk.
Fyrst er að koma allri moldinni
burtu, og það er ekkert áhlaupa-
verk, en þegar því er lokið byrj-
ar járnbrautarmálið sem ástæðu rannsóknirnar ár Bergþórshvoli í
fyrir snúningi sínum. Vegna sumar, og hvernig á því stæði, að
áhugans á þessu máli, sem væri þeir hefði ekki komið dr. Valtýr
„mál málanna“, yrði liann að Guðmundsson og Kjær rannsókna-
ganga í Framsókn!! maður, eíns og við var búisL
Kjósendum Árnessyslu hefir nú — Dr. Valtýr er veikur og get-
gefist kostur á að kynnast ur |IVÍ elcki komið, mælti Matt-
áhuga(M) foringja Framsóknar- iuaS; en Kjær kemur ef til vill
flokksins á þessu „máli málanna.' seinna í sumar.
Mundi þeim sýnast áhuginn vera j — Hvenær verður bvrjað á að
svo mikill í þeim herbúðum, að grafa Upp brunarústirnar 1
þess vegna liafi það verið alvcg, — Verkið mun þegar byrjað, það
sjálfsagt fyrir Magnús Torfas ;u, er ag segja, það átti að byrja á þiú
að flýja á náðir þessara manna ? Upp ur mánaðamótunum að aka
Varla. Annað mál er það, að M. T. f,urtu rústum gamla bæjarins. En
þarf! að afla sjer nýs fylgis í Ár- um gröft , verður eigi að tala fyr
nessýslu, fyrir það sem hann hefir en jeg. ]cem austur.
tapað þar af síðustu þingveru j _ Hvenær verður það ?
sinni. Og þá er gott að flagga j — jeg fer austVir eins fljótt og
með þessu „máli málanna' í jeg get 0„ Verður þá tekið til'ar aðalstarfið, rannsóknin á bruna-
þeirri von, að kjósendur viti eklvi óspiltra málanna. Jeg ætla aðjleifunum.
hið rjetta. Ihafa alt bæjarstæðið undir í einu'
Svo sem kunnugt er, gerði lög-
jafnaðarnefndin tillögur um þuð
í fyrra, að Danir skiluðu okkur
ýmsum íslenskum forngripum, sem
geymdir hafa verið í þjóðminja-
safni þeirra. Vegna þessa sigldi
Matthías Þórðarson, þjóðminja-
vörður fyrir nokkru til að ráðg-
ast um við Mackprang þjóðminja-
vörð Dana og segja til um hvaða
gripir það væri, sem íslendingar
æsktu. Átti Matthías að segja til
fyrir okkar hönd hvaða gripi við
vildum fá, en Mackprang sagði til
hvaða gripi hann vildi ekki missa.
Eins og að líkindum lætur, urðu
það margir gripir, sem Matthías
óskaði eftir að fá, en liinn
vildi ekki láta, og verður það ef-
. laust verk stjórnmálamannanna að
j leggja þar á úrskurð. Má búast
1 við því, að lögjafnaðarnefndin
taki málið til meðferðar á fundi í
sumar og stjórnirnar geri síðan út
; um það sín í milli.
í í utanför Matthíasar fekst þó sam
komulag um fjölda gripa, sem ís-
lendingar eiga að fá aftur. Má þar
'meðal annars nefna hinn sitraut-
lega hökul Jóns biskups Arason-
ar og aðra gripi frá Hólum. Enn-
fremur marga aðra kirkjugripi,
útskorna muni, silfursmíði, drykkj
arhorn og útsaum og jafnvel ýmsa
gripi frá fornöld, er fundist hafa
í jörðu hjer og voru fluttir til
Danmerkur, áður en Þjóðminja-
' safnið var stofnað.
Dánarfregn. Fyrra laugard. and
aðist Beneclikt Magnússon hrepp-
stjóri og kaupf j elagsstj óri í Tj.dda
nesi, Dalasýslu. Mun hann hafa
legið stutt, því að hann hafði verið
hjer fyrir skemstu á Sambands-
fundinum.
lurkjaránið 1627.
í sumar eru liðin 300 ár síðan
serkneskir sjóvíkingar komu
hingað til lands, hjuggu hjer
strandhögg á þremur stöðum, her-
leiddu fjölda • fólks og drápu og
limlestu marga. Hefir vnkingaför
þessi jafnaðarlega verið nefnd
„Tyrkjaránið“, og hefir því fram
á þessa daga verið viðbrugðið sem
einhverjum hinum ægilegasta við-
burði í sögu þjóðarinnar.
Víkingar þessir^voru frá borg-
unum Algier og Kyle á Serklandi.
Höfðu menn í þessum stöðum um
fleiri aldir hina sömu atvinnu og
forfeður vorir eru mest dáðir fyr-
ir, að þeir fóru í víking, rjeðust
á saklausar þjóðir með báli og
þrandi, tóku það herfang er þeir
náðu í gripum og skipum, en her-
ieiddu konur, karla og börn og
seldu mansali er heim kom til
Baxbarfa, en svo var þá norður-
hluti Serklands nefndur.
Bæði var nú, að drepin var dáð
úr íslensku þjóðinni þá, eins og
best má sjá á því, að Tyrkjum
var hvergi viðnám veitt, enda hef-
ir dómur manna um víking þeirra
hjer orðið allur á annan veg «n
dómur manna um ránsferðir og
víking forfeðra vorra, og. hafi
nokkur þjóð verið hötuð alment
hjer á íslandi, þá eru það Tyrkir.
Heiptin varð enn magnaðri vegna
þess að þjóðin fann átakanlega til
síns eigjn vanmáttar í viðureign
við þá, og svo bættist það við, að
þeim átti ekki að ganga annað tiJ
en hatur við kristnina og dæma-
fár blóðþorsti. Þótt varlega verði
því að taka frásögum um fram-
ferði Tyrkjans hjer á landi, svo
sem þeirri, að hver maður hafi
haft við belti sjer drykkjarflösk-
ur, er á var mannablóð, blandað
púðri, og að þeir hafi bergt á því
sem stríðsöli til þess að geta orðið
sem allra grimmastir, þá er hitt
víst, að þeir fóru hrottalega fram
og miskunnarlaust. — En það er
siður víkinga, hVerrar þjóðar sem
verið hafa. Hjer sannaðist þó, að
sárast brennir sá eldur er sjaldan
bítur.
Hjer skal nú rifjað upp hið
helsta, sem sagt hefir verið um
víking Tyrkjans á voru landi. —•
Verður það að vísu aðeins stutt
ágrip, og ófulJkomið. Þeim, sem
vilja kynnast þessu betur, er ráð-
Jagt að lesa „Tyrkjaránið á Js-
'landi 1627“, sem Sögufjelagið gaf
út á árunum 1906—1909. í þá bóli
hefir dr. Jón Þorkelsson þjóð-
skjalavörður safnað því, sem um
þennan atburð er til, svo að menn
viti. Er bókin hið merkasta heim-
ildarrit, eins og vænta má af vand-
virkni þess manns.
Rán í Brindauík.
ÍHinn 20. júní 1627 lcom ókunn-
ugt skip að landi í Grindavík. Var
það víkingaskip frá Kyle. Skamt
!frá danska kaupskipinu skaut það
j akkerum fyrir borð og sendi þá
kaupmaðurinn, Lauritz Bentzon 8
menn íslenska á báti til að for-
vitnast um hvaða skip þetta væri.
Fóru þeir um borð, en vorn þar
Jmeptir í hald. Síðan tóku Tyrkir
kaupskipið og varð þar lítil fyr-
irstaða, því að skipst.jóri var emn
um borð. Þá flýði Bentzon og Dan
ir með honum, en víkingar gengu
á land og heim til Járngerðar-
staða. Þar bjuggu Jón Guðlaugs-
son og Guðrún Jónsdóttir. Voru
þar heima þrír synir þeirra, Jón,
skólagenginn, Helgi og Hjeðinn.
Þau tóku þeir öll höndum, og einn
ig Halldór bróður Guðrúnar, og
drógu til sjávar. Tveir brœður
Guðrúnar aðrir, Filippus og Hjálm
ar, komu að þeim á leiðinni og
vildu veita systur sinni, en lágu
þar báðir eftir óvígir af sárunx, ‘
enda höfðu þeir ekki vopn, nemaj
Hjálmar. Hann hafði járnsvipu í
hendi og ljet hana ganga á ræningj j
urn, og er vörn hans fræg orðin,
sem hins eina manns, er þorði að
veita viðnám. Fjórði bróðir Guð- j
rúnar, Jón, var á bátnum, er send-j
ur var um borð. Jón Guðlaugsson'
•x ir við aldur og veikur. Fjellj
hann í fjörunni magnþrota. Skildu
Tyrlcir hann þar eftir og þótti.j
ekki slægur í honum. En annað
fólk fluttu þeir til skips.
Sama dag sigldi þar um danskt
kaupfar, sem átti að fara til Vest-
fjarða. Það hertóku Tyrkir. Gáfu
þeir síðan 2 mönnum, sem voru
á bátnum, er sendir voru um borð,
landfararleyfi, og sigldu síðan
vestur um Reykjanes og ætluðu
að hertaka danska kaupfarið í
Hafnarfirði.
Holger Rosenkranz var þá hirð-
stjóri á íslandi og hafði setu á
Bessastöðum. 'Honum barst njósn
af för Tyrkja. Kallaði hann þá
dönsku kaupförin í KeflavíJ,' og
Hafnarfirði inn á Seiluna hjá
Bessastöðum, en kaupskipið, sem
í Reykjavík var (Hólmi), sigidi
suður á Leiruvog og lagðist. þar
grunt. Bjóst nú hirðstjóri th varu-
ar og ljet gera skotvígi í landi.
Hafði hann ærinn mannafia, því
að þar voru þá staddir margir
Norðlendingar aulc heimar.'anna
og skipverja á 3 kaupslcipum.
Tyrkir komust að því, að kaup-
skipin voru komin inn í Seilu og
lögðu því inn Skerjafjörð að
kvöldi fyrir Jónsmessu. En lxer-
skipið t.yrkneska, er fór á '.w an
kaupskipinu vestfirska, sem Ty.'k-
ir höfðu tekið, rakst á sker og
*tóð þar fast. Fluttu Tyrkir þá af
því farangur og fólk yfir í hitt
•kipið og voru að því alla Jóns-
messu. Imsnaði skip þeirra ekki
fyr en daginn eftir og sigldu svo
bæði skipin burtu með allan ráns-
feng sinn, en Holger Rosenkranz
fekk ámæli mikið fyrir slælega
framgöngu. — Vildu Islendingar
leggja að skipinu meðan það stóð
á flúð, en Jiirðstjóri var svo hrædd
ur, að liann hafði söðlaðan hest
að húsabaki á Bessastöðum og
ætlaði að vera viðbúinn að flýja,
ef noltltur liætta væri.
Tyrkir ætluðu nú til Vestur-
lands, en höfðu þá spurn af ensk-
um fiskisliipum undir Jökli, að
ensk herskip væri fyrir vestan.
Sneru Tyrkir þá aftur og hjeldn
heim. Voru bandingjar fluttir á
land í KvJe 2. ágúst og seldir, og