Ísafold - 21.06.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.06.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjar.tansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Aígreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Cfjalddagi 1. júlí. Argangurinn kostar 5 krónur. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ B2. árg. 29. tbl. Þriðjudaginn 21. júni 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Aðstaða bænda wið næstu alþingiskosmngar. Eftir Guðmund Friðjónsson. (Niðurl.) III. Horfst í augu við staðreyndir. Jeg drap á það í fyrsta kafla þessa ináls, að Alþýðublaðið hefði pvi an Q!i' þín framar væri hvergi vígi vesturheimska frelsið æfintýr og lýgi-“ Vera kann að svo sje, að fáeinir menn í landi voru sjeu fastheldn- ir á grasrót og mold. Þeir unna landrýminu eins og skáldið vest- ræna. Þar er þeirra eina frelsi. Landslögin og sveitarstjórnarlög- in legg’jast á eitt að kúga þá og vei’kalýðurinn gerir.slíkt hið sama. eftir aldamótin, blaðið sem Pjetur |>að væri sæmilegt þessum afkom- (1. Guðmundsson ábyrgðist, ámælt éndujn' landnámsmannanna, sem 'ákafíega bændum fyrir meðferð- nAmu heil hjeruð, að halda dauða- ina á fólkinu, í vinnúbrögðum, at- haldi £ jörðina sína. En ekld er 3æti og útlátum. Jeg veit ekki sú fastkeldíii annálsverð, svo al- með vissu, Jiversu þessu máli' ment sem stórjarðirnar eru boðn- skaut við, t. d. sunnanlands. En, ar til haups í öllum landsf jórð- það veit jeg, að þá var Norðan-1 ungum þessi árin, eða til ábúðar. lands farið með fólkið á sama j j>au sanrLÍndi eru ólirekjandi, að hátt, sem húsbændur og husfreyj- kændurnir vilja yfirgefa jarðirnar ur fóru með sig. Bændur gengu 0„ færa sif? á mölina, heldur en til allra verka með hnskörlnm, búa áfram _ ekki fyrir þá sök, og húsráðendur sátu við sania a5 þeir öfUndi í hjarta sínu verka- borð, sem fólkið. Húsfreýjur |y5inn af þeirri stöðu að vera á gengu í draslið. Vinnufólkið eUgri grasrát, heldur liugsa þeir gi'æddi þá fje, ef ráðdeild var í aem svo, að ekki geti annað verra því, þó að húsráðendur græddu ^ ttn einyrlcjabúskap í sveit, þar elcki, Vinnumenn og vinnukonur sem flestöll lífsþægindi vantar, og gátu orðið búendur, ef þau sótta engin hvíldarstund fæst frá lífs- að því takmarki, með atorku og baráttunni. ráðdeild. Þetta atferli var í sar.i-j gn þeir bændur sem þaunig ræmi við landshætti. Vinnumenn hugsa< lita þ5 ekki stúrt á sig. Og séra hofðu sauðfje á kaupi smu meðan þeir vilja lieldiu’ moka snjó og í hlunnindum á grásnytjum, voru • sjálfum sjer og húsráðend- um betri, en lausafólkið er, sem stagargötunum, ættu þeir að láta fer á flugi um landið og grær þa5 egert að ganga til alþingis- af hlaði sjálfra sín og frá fjen- aðarhúsura sínum, en snjó af kaup- sjáandi líosninga með verkalýð bæjanna, sem er á seil þeirra l'eiðtóga, sem ras'/ hat'a alskonar snákilsku á hornum sjer gagnvart landbændrmum. — og hagsmmrir þessara stjetta fer eklti saman, og getur als ekki farið sömu götU, meðan grasrótin lcemst ekki á möl- ina. nje mölin á grasrótina. i hvergi saman við sveitalífsskilyrð in. þeir menn sem æst liafa fólkið t.il að slíta sifjaböndin við rótina, hafa unnið ýmist eða blindandi, óþarft. verk og all- Hugsunarháttur illt. Bi'ígslyrðin til bændanna, um illa meðferð á vinnufólki og lcaupa fólki, Ijet. og lætur í eynm okkar Norðlendinga eins og' öskur í blót- neyti, sem stangar moldarbarð. — er æfinlega óviturlegt að stofna j tiJ óvildar milli aðiJja, sem svo, eru settir, að hvor um sig er upp á. hinn kominn. Bændur þurfa á verkafólki að halda. Og verkafólk þarf á vinnuveitendum að halda, bæði til lands og sjávar. A.lúð og viðskifti koma sjer vel fyrir baða hlutaðeigendur. Þeir sein hlynna að bræðrabýtum milli stjettanna, eru þarfir menn, en liinir vargar í vjeum. i Jafnaðarmannablöðin eru með sífeldar selbitasendingar í bændanna. þau fárast. um að stór bændur drotni yfir landinu 0SilífinUi ^ þeir sem,lengst fara, Nú garð Þgg IV. Andstæður hugsunarháttur. Verkalýðsstjettin í kaupstöðun- uiu er lvormmg og að þvi leyti elvki þroskuð, er m. ö. o. ungling- ur, sem skortir þroska.. Iíún hefir lært. utan að af leið- togum sínum útlendar kenning'Vr, maimfjelagstiráarbrögð, senv ofsa- menn hafa borið fram í þjóðfje- lögum, sem lutu ofjörlum iðju og löggjafar. Þessir menn hafa lítils- virt þjóðerni, sögu og jafn vel tungu, lát.ið sjer í ljettu rúmi ja trúarbrögðin og glott kuld’ lega við hjúskapnum og heimili-.- meini daglaunastjettinni jarð- gæðin. Skoðum nú til; I Eina frelsið, sem bændurnir hafa að hugga sig 'við nú á tím- um, er frelsi landrýniisins, þai' sem það er til. Þetta frelsi kemur Klettafjalíaskáldinu St. G. St. til að brosa glatt í þessum ljóðlín- um: „Jeg xann þjer vestræn óbygð, þú láðið lífs og bjargar, sem rúmar vonir margar; méð landrýmið þitt stóra, eru það öfgamenniiTnr, sem setpi ins á einn vegdað ógeðfelt væri að fyrirlíta og fótumtroða trú og siði foreldranna. Samskonar mót- bárur komu fram í landi vo.ru -gegn trúboði konungs. Þarna áttu bændur hlut að málum. Veit jeg það, að svo ilt og óþolandi getur ástaiid orðið í landi, að bylting sje eina úrræðið. En eru í raun og veru þau vandræði hjer til staðar? Og í öðru lagi s eru ann- markarnir, sem hjer eru á lögum og landsrjetti og atvinnúháttum, þeim stjórnendum að kenna, sein nú á að ganga milli bols og höf- uðs á? Jeg nmn ræða það efni í niðurlagi þessa máls, eða loka- þætti. Verkameimirnir, þ. e. a. s. Jafn- aðarmennirnir haga sjer þanriig, að þeir lieimta af öðrum — at- vinnuna, kaupið og skipulagShætti þjóðf jelagsins. Bæiidastjéttin heimtar þessi gæði.af sjálfri sjer. Þessi mis- munur er svo mikjll, að hann girð- ir fyrir allan pólitískan bræðra- lagsliátt og samrvlna og þjóðmála samvinnu í loggjöf og stjórn. Jafn aðarmenskan liugsar einkanlega um líðandi stund og svo um drauru óra komandi nætur. Hún vill ekki lifa við sögulega reynslu. Bæpdastjettin hefir í heiðri vitn isburð sögunnar. Hún segir við sjálfa úg: Víti liðins tíma segja mjer fiá því, sein jeg á að varast. Hitt á jeg að ástunda, sern reynsla liðinna alda gefur í skyn, að þjóð- inni sje happadrjúgt. Bændur verða að vera varkárir í breytingum, tortryggir, íheldn- ir, ef þeirra ]íf á að vera sæmi- lega trygt. Bændastjettin á liags- munavon sína undir breytingalitlu lífi. Hún má ekki hætta til þess að fálma í breytinganna átt. Hún á á hættu, að tapa við þau köst. Nú er það svo um öll lönd, að stjettir manna skiftast í þjóðmála- flolcka mjög eftir því, sem liags- munavonirnar horfa við flokkun- um eða st*jettunum. 'Bændur allra landa eru íhaldsmegin, þó að und- anfekningar finnist. Sú regla sýú- ir, að stjettin veit og skilur, að róleg framför er henni til brifa, en rassaköstin til óþurftar, hver sem þau eru og hvaðan sem þau stafa. Jafnaðarmennirftir vilja stvtta vinnudaginn og þeir vilja, að lcapp laust sje að verkinu gengið. Þessi tvö atriði, nieð uppsprengdu lcaupi í ofanálag, gerir allan landbúskap fótalausan og,ljemagna. Allir bændur í landi voru liafa Jmarkið á fjelagsskapinn. Verður efnast á þann eina hátt, eða liald Frá vatnavöxtunum í Bandaríkjunum. Vatnsflóðið brýtur flóð- varnargarð, með járnbraut. að dæma liann og lcenningar h:n.s eft.ir þeim hoðburði, sem málgógn.- in flytja og' ræðum hans á l’uud- Ull* Bændastjettin í hverju landi sem er, situr.við hitt heygarðshorn ið. Ilún ann sögunni, tungunni, þjóðerninu, hjúskap og heimilis- lífi, óðalinu, grasrótinni. þegar Ól- ið í horfi, að vinna af kappi langa dága og- sætta’ sig' við seintekinh hagnað. Jörðin okkar eða moldin er ekki hánytja, er dropasæl, þeg- ar best gerir og a?vinlega fast- mjólka. Samkvæmt því verður að lifa á henni og haga sjer á allar íundir. Bændastjettin getur ekki heimt- afur Tryggvason braut undir sig, að daglaun að kvöldi. Hún verður til kristni, landslýð í Noregi, avár- að taka undir með Klettafjalla- aði stórmennið boðskap konungs- skáídinu og segja spaklega: „að reikna' ei með árum, en öldum að álheiinta ei daglaun að kvöldum, því svo leugist mannsæfin inest.“ i Bóndinn verður af liafa „láng- mið framundan“, á máli sama skálds. Hver fyrniugabúhöldur liefir fyrir stafni það takmark, og reynsla liðinna tíma sannar þá nauðsyn. Jafnaðarmaðurinn lilýtur að heimta daglaunin sín á hverju kvöldi, sjer til lífs. Hann lifir á1 augnablikinu. Hvað hai'a svona ólíkar stjettir að gera undir eitt og sama jarð- armen í kosningabaráttu ? Alls ekkert eiga þær sameiginlegt á þjóðmálasviðinu — fvrri en svo væri komið, að hver bóndi væri orðinn kotbóndi í minstu mynd, sem aleinn væri að verki. Meðan liann reynir að halda í því horfi að vera vinnuveitandi, getur hann ekki lagt lag sitt við stjett, við kjörborðið, stjett, sem reynir með löguni að stytta fvrir honura bjargræðistímann og rýja hana inn að skinninu með vægðarlaus- uin kaupkröfum. V. Metnaður og' forysta. Forysta og metnaður er tannfjé örfárra einstaklinga. Forystusauð- ur er með þeini metnaði, að hann vill eigi láta það viðgangast, að annar sáuður fari frain úr sjer. Hann drýgir sporið, ef þess þarf, svo að hann verði æ fremscur. Slíkt hið sama er kappsmál reið- hestsin.s. Hann titrar af „giímu- skjálfta* ‘ í lilaðinu og æsist í reið- inni, .ef aðrir hestar ögra honuro. Þetta eðlisfar er samskonar og þess mannss. sem er „með fullu lífi og sál“, árvakur við athafnir sín- ar. Hann situr uan byr til að sigla. Og ef hann liefir drengskapinn : stafni, mun liann aldrei sigla með lík í lestinni. „Mikill er metnaður yðar frænda. og er eigi undarlegt, þó að jeg hafi nokkurn.“ Hallgerður mælti.þessum orðum, þegar hún átti tal við föður sinn, og Hrút bróður hans. eitt sinn. Líkindi eru til þess, að enn lifi í metnaðarkolum bændanna, þann- ig, að þeir kjósi sjer að láta eldci tungarða sína færast inn á við, nje heldur að færa saman kvf- arnar. Asbjörn selsmagi, systursonur Erlings Skjálgssonar, vildi ekk: fella niðúr rausn föður síns og móður sinnar í búnaðarháttmn, bó að árgalli og liallæri þrengdi að honum. Vjer, sem enn sitjum á grasrótinni ættum að seilast til dæma í ok'kar eigin sögu, heldur en til útlanda, þar sem öll u.d- efni eru fjarskyld voru þjóðlífi. Síðastliðið ár kom út bók í landi voru, sem á víst að verða nokk- urskonar fagnaðarerindi vinnu- lýðsins okkar — „Rök jafnaðat- stefnunnar“. Bókin er vel rituð að því leyti, að hún grípur á mannfjelagskýlum Englands, og annara landa, sem eru því lík að lífi og landsháttum. Þar er verkalýðurinn til neyddur að sata boði og hanni iðjuhölda og lands- -drotna. Fólkið á enga aðra úr- kosti. Grunnar og jarðvegur og öll atvinnutæki eru í höndum of- jarla. Þar biður alþýða um vinnu og fær hana ekki nema höppum og glöppum, og þau laun, sem kalla má sveltilaun. En stórmennið baðar í rósum. Þar sem þannig hagar til, grípur fólkið til verk- falla í örvæntingu sinni. Hjer eru spilin á borðinu öðru vísi. Hjer er landið falt, jarðirnar boðnar í öllum áttum. Hjer er opið h-qft úti fyrir nærri 1000 mílna strandlengju, sem 100 þús- undum manna er strjálað um, og fiskur úti fyrir allri þeirra óra- lengd. Hjer er gengið eftir fólki, til að Vinna. Og hjer skapar vinnufólkið kaupið handa sjer með kröfum. Hjer lúta verkveitendnr vinnuþiggjendum. H.jer ættu þeir að halda sam- an við þingkosningar. sem ka.vpa vinnu. Það væri eðlilegt og skyu samlegt. Sú samheldni þyrfti aíls eigi að stafa af drotnunargirni eða aurasýki, heldur af löngnn' til að halda í því horfi, s?m nanð- syn kréfur, svo að landið losni, við að steypast á höfuðið, eða

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.