Ísafold - 21.06.1927, Blaðsíða 3
tSAFQLP
3
Frá afreksmerkjainótinu.
rannsóknum á fjallinu Rit við Aðal-
vík. Nú fara þeir þangað aftur,
og lialcla rannsóknunum áfram.
Eannsóknir þessar eru gerðar í
samráði við íslensku stjórnina. En
þýsk vísindáfjelÖg og háskólinn í.
Hamborg kostar leiðangurinn.
minningarDfö.
Hefir hann lært. söng undanfarin
ár hjá Geir vígslubiskupi, og að-
stoðaði hann Sæmund við sönginn.
Er svo sagt í símtali að norðan.
að Sæmundur sje hið mesta söng-
mannsefni, og liafi sjera Geir mik-
ið álit á honum til þeirra hlufa.
En vígslubiskup er, eins og allir
vita, hinn ágætasti smekkmaður
á söng og sjálfur hinn mesti söng-
maður.
Þótti ltirkjuvígslan og söngur
Sæmundar að henni lokinni, hinn
mesti merkísviðburður norður þar.
Þann 19. febrúar síðastliðinn
andaðist á sjúkrahúsinu á Sauð-
árkróki Ragnheiður Björnsdóttir
frá Sótheimum í Blönduhlíð.
Hún var fædd í Miklabæ 16.
mars 1902, dóttir sjera Björns
Jónssonar prófasts í Miklabæ og
frú Guðfinnu Jensdóttur konu
hans. Var Ragnheiður næst yngst
barna þeirra, eru voru 11 alls.
Með fráfalli Ragnheiðar er sár
harmur kveðinn að móður hennar
og öðrum ættmennum. Var hún „
, ..„ , , •voll fjelagsms. Þar foru fram
kona gotug í lund, lnut og pruð .. , ..,,
i ræðuhold og songur.
17. idní ð Hkureyri.
Akureyri 17. júní. FB.
17. júní hátíðahöldin hjer fóru
frarn fyrir forgöngu Ungmenna-
fjelagsins. Fjölmenn skrúðganga
um götur bæjarins og upp á leik-
17. júní hljóp iMagnús Guð-j
björnsson i einum spretti frá Þing
völlum til Reykjavíkur: rúml. 501
km. á .rúinum 4 klttkkutímum. Er,
þetta lengsta blaup, sem þroytt
hefir verið á Islandi, og lengta
<en Maraþonhlaupið. Magnús var
íSæmdur sigurkransi og útskorn-
um bikar úr íslensku birki fyrir
■lafrekið.
um alla hluti, gáfuð og fríð sýn-
um.
Var ekki að undra þótt móðir
og ættmenni önnur, gerðu sjer
á Íþróttavelli á föstudag, þegar
mótið liófst. Er þar fvrst flokkur
þeirra manna, sem voru í litklæð-
um. Voru ]>að 15 fullorðnir meiin
og einn drengur, sonur Pjeturs
Gúðmundssonaf kaupmanns í Mál
aranum. Næst er mynd af Jó-
hannesi Jósefssyni glímukappa,
tekin meðan hann flutti ræðu
Minni Jóns Sigurðssonar flutti
Einar Olgeirsson, en minni íslands
Jónas Þorbergsson ritstj. og minni
(Akureyrar Steiúgrímur Jónsson
íjarfógeti. Að afloknnm ræðu-
Myndir þessar eru telcnar suður.sína. Þá kemur mynd af Magnúsi vonir um sólbjarta framtíð henm,.
Guðbjornssyni, þar sem hann sit- til handa og ýmsir fagrir og hug-l^ , ,. ,, _ „ .
úr á gullstóli með heiðurssveig- ljúfir framtíðardraumár væru við!i,°ldu“ llofSt 1Þrotta™>t
mn og blómvöndinn frá forseta í, hana knýttir. Ell nú eru þeir Eyiaf#ðar °" Suður-Þingeyjar
S. í. Sémast er mynd af hinum dramnar að engu 0rðnir, er bundn
stóra flokk . fimleikamanna er ir voru við framtíð hennar hjer,
sýndu leikfimi. 0g þær v.onir allar fölnaðar. Hin
Útbú Landsbaukans á 25 ára af-
' yndislega og háttprúða unga
kona hnigin og horfin.
i Sál hennar unni öllu sem
„ iagurt w. Eilíf w*m, saklaua ”‘*1' ,f “aml ú*b“st)or
lund og stórt og göfugt hjarta
sýslur.
íþróttamótið heldur áfram á
morgun. Knattspyrnnfjelagið Val-
Ur úr Reykjavík þátttakandi.
Lars Eskeland
sextugur.
500 krónur. Er tilætlast, að allir líann þá, svö menn viti með fullri yoru dýrustu djásnin í eðli hennar
islenskir nemendur Eskelands og ^ vissp, í þrem nágrannasýslunum: 0g skapgerð.
vinir fái tækifæri til að leggja Gullbriqgu- og Kjósarsýslu, Árnes- Til munu vera svo liugnæmar
. sinn skerf tih samskota þf-ssa'a, sýslu og , Rangárvallasýslu.
.Ávarp til íslenskra nemenda
hans og vina.
enda hefir því verið tekið með
fögnuði miklum víðsvegar um
og lireinar sálir, að þær eiga ekki
inn allan timann.
, Um 200 strokkar af millisíld
hafa veiðst í kastnætur á Pollin-
um. Mokafli á útfirðinum, þegar
góð beita er.
Dýraheknir hefir ennfrenmr iieima á þessari jörð, heldur á
'sagt Mbl., að mjög væri senni- einliverjum dýrðareyjum við ljóss-
land, og hafa þegar fjö’da margirGegt, að kláðinn væri enn víðar, ins 0Sa, Ragnheiður Björnsdóttir
j gefið sig fram, oðar en þeir frjettú ])o ekki hefði til spurst. Þvi það var ein þeirra, Nú er hún komin
Pður mun það öllum kunliugv, ávæning af tiltæki þessu. væri aðgætandi, að í þessum sýsl- heim.
lón Porualdsson
frá Krossum.
að vinur vor Lars Eskeland skóla-
istjóri á Vörsi, .varð sextugur fyr-
ir skömmii. Hefir staðið styr hiik-
01 um nafn hans un'danfarin miss-
iri ut af truarskoðunum hans, og
hefir þeim málum lokið þannig,
,að Eskeland lætur nú af skóla-
stjórn og hverfur frá skóla sín-
um, en Eysteinn sonur hans tekur
við og heldur áfram starfi föður
síns.
Eigi mun þurfa að skýra yður
frá, að nemendur Eskelands hafa
st.aðið með honum ma.nnjafnt í
baráttu þessari, og vildu þeir
fegnir stvðja harm af öllu megni.
Hafa þeir sýnt honum margvís-
legan vott vináttu sinnar og
trygðar á þessum erfiðustu stund-
um æfi hans. Einnig lijer á landi
hafa gamlir nemendur hans og
vinir viljað sýna honúm einlivern
vott vináttn sinnar og þakklætis ;
tilefni af sextugs-afmæli Eske-
lands. Hefir því verið efnt til
samskota og þonum verið send
minningargjöf nokkur hjeðan að
lieiman. Af vjssum ástæðum varð
þó gjöf þessi nokkuð síðbúin, og
varð hún eigi send lijeðan fyr en
19. þ. m. Mun Guðmundur ritliöf-
undur Hagalín hafa afhent Eske-
land gjöfina í grer eða fyrradag,
*og borið honum kærar kveðjur
*og árnaðaróskir frá íslenskum
nemendum og vinum.
Minningargjöf þessi er bóka-
hilla vönduð mjög og haglega
gerð. Hefir Rikarður Jónssón
niyndliöggvari teiknað hana og
skorið af hugviti m-iklu og liag-
Aeik Kostar hillan með öllu fulíar
| Bkora jeg nú á alla þi, er æskja
að taka. þátt í samskotnm þessum
að gefa sig fram við m.g sem
fyrst. Er búist við, að hluttaka
verði svo mikil, að eigi komi
nieira en 10—12 kr. á hvern. —-
5 erður Eskeland síðan send
skrautrituð skrá með nöfnum aPra
gefenda. En sjálfir fá þeir góða
ljósmvnd af hillunni til kvittun-
ar fvrir gjaldi sínu.,
Reykjavík, 25. maí 1927.
Yinsamlegast,
Helgi Yaltýssr.n.
pósthólf 533.
Fjárkláði
í þremur nágrannasýslunum
Fyrir rúrnri viku varð Magnús
Einarson dýralæknir var við kláða
í einni kind á Kjalarnesi, í Skraut-
hólum. Var þá búið að sleppa öllu
ije á afrjett, og ógerningur að
sannfærast um, live mikil brögð
væru að kláða á þessum bæ.
En dýralséknir lagði svo fyrir,
að smala skyldi öllu fje á þessum
bæ, fyrst og fremst, og jafnframt
fje á Sjávarhólum, Esjubergi og
öðrum bfejum þar í grendinni- Og
á síðan að tví'baða fjeð.
En auk ]>essa kláðabæjar á
Kjalarnesinu, hefir og orðið vart
við kláða á Stórahrauni í einni
kind. Og loks hefir Magnús dýra-
læknir sagt Mbl., að frjest hafi til
kláða í Rangárvallasýslu. Og ér
um, sein áður voru nefndar, liefði
allajafna verið lítið um kláða, þær
hefðu verið í því efni í betri sýslna
röð. í Gullbringu- og Kjósarsýslu
liefði t. d. ekki orðið vart við
kláða síðan 3906, að hann liefði
yerið í kindum í Stardal. Og þeg-
ar þetta lcæmi upp í hinum betri
sýslum, þá mundi mega vænta
miður góðra frjetta úr hinum lak-
ari.
Þ9skur vfsindaleiðangur.
Yísindamennirnir, sem voru
vestur á Rit við Aðalvík
í fyrra, eru komnir aftur.
Ilingað kom fyrir helgina þýskt
eftirlitsskip fiskiveiða, er heitir
„Zieten.<£ Foringi þess er Paul
liðsforingi. — Með skipinu koniú
fjórir þýskir vísindamenn. Eru
þeir á leið vestur í Aðalvík. Yérða'
þeir fluttir þangað á skipi þessu.
Þeir fara hjeðan í dag.
Vísindamennirnir eru þessir:
Dr. F. Dannmeyer, forstjóri ljós-
rannsóknadeildar við hinn al-
menna spítala í Hamborg, Eppen-
dorf; Dr. Joh. Georgi, forstjóri til-
raunastöðvar veðurfræðideildar
sjávarrannsókna þýska ríkisins í
Hamborg; Dr. med. L. Gmelin
læknir og hr. Friedr. Friedrichs,
staifsmaður við sjévarrannsókn-
irnar.
Tveir hinír fyrstnefndu voru
hjer um tíma í fyrra, og störfuðú
að Ijósrannsóknum og veðurfræði-
En yndislegar minningar lifa
nm hana í hugum móður og syst-
kina. Og yfir brostnum vonum og
hrundum /Iraumum breiðir sig
eilífðin björt og fögnr.
Amicus.
Ktrkiuvfgsla norðanlands
! Á aunan í hvítasunnu var vígð
ný kirkja að Stærra-Árskógi á Ár-
skógsströnd í Eyjafirði. Er það
s’teinkirkja, og var byrjað á henni
í fyrravor og lokið við nú í vor.
Gerði teikningar allar að kirkj-
unni Halldór Halldórsson frá
Garðsvík við Evjafjörð, og var
„hann umsjóuarmaður verksins, en
framkvæmd hafði á hendi á kirkju
býggingunúi Yigfú# KrisHjánsson
af Árskógsströnd.
Kirkjan er sögð hin smekkleg-
asta og vandaðasta í alla staði,
eftir því, sem vant er um sveita-
kirkjur, og állstór. Rúmar húli
um 300 manns, og mun það v-ra
í stærra lagi sveitakirkja.
Mikill fjöldi fólks var yiðstadd-
ur vígsluna, bæði afjnnan- og ut-
ansveitarmönnum.
Sr. G. Sæmundsson vígslubþskup
flutti vígsluræðnna, sr. I. Þor-
valdsson í Oíafsfirði stójræðu, en
sjera Stefán Kristinsson á Völlum
í Svarfaðardal, sóknarpresturinn,
flutti fermingarræðu, því fermt,
var um leið.
Að lokinni kirkjuvígslnnni söng
Sæmundur Stefánsson, sonur sjera
Stefáns, opinberlega í kirkjunni.
Aðfaranótt 11. þ. m. andaðist í
Bolungarvík Jón Þorvaldsson, frá
Krossum á Árskógsströnd, fyrr-
um bóndi á Hofi í Svarfaðardal.
Ljest hann á heimili Jóns sonar
síns, 85 ára gamall.
Jón var kominn áf hinni víðr
kunnu og margmennu Krossaætt;
var hann móðurbróðir Jóhanns
Sigurjónssonar skálds, og föður-
bróðir Guífjóns Baldvinssonar,
kennara. Hefir hvorttveggja birsi
jöfnum Iiöndum í þessari ætt: gáf-
ur og dugnaður, og eru þau ein-
kenni mjög föst í henni, ásamt
öðrmn góðum kostum.
Jón heitinn Þorvaldsson ólst
upp á Krossum hjá foreldrum sín-
um. En um 16 ára skeið bjó hanu
á Hofi í Svarfaðardal. Eftir þann
tíma dvaldist haim enn að Kross-
um, hjá Þorsteini bróður sínum.
En um rúmlega 20 árin hin síð-
ustu var liann lijá Jóni Eyfirðing
svni sítmm í ^tolungarvík.
Jón var orðlagður dugnáðarmað
ur eins og hann átti kyn til, fróo-
ur mn niarga hluti og stálminn-
ugur, svo að orð var á gert, fast-
heldinn á forna siði og hætti og
samdi sig lítt að venjum hinnar
yngri kynslóðar. Hafði hann and-
lega krafta óskerta fram að því
síðasta.
Hann var kvæntur Guðrúnu
Jónsdóttur, og lifir hún mann
sinn.
Börn Jóns og liennar eru: Sig-
urlaug, Þordís Carlquist, ljósmóð-
ir, báðar hjer í Reykjavík, Sigur-
laug Thomsen, Vestmannaeyjum,