Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 2
s ÍSAgOL» um trú um að „vágesturinn'‘ sje lána sjeu dregnar frá, en svo segir skammarlegu og erfiðu „lausa- og liann gætir þess, eins og sjálf- kominn — ]>ó jeg viti, að það hann að J. Þorl. hafi reiknað þetra skulc]ir“ á þrem árum. En svo fór sagt er, að láta vegabæturnar ekki •ekki annað en sólbruni. út líka og komist að noklcuð ann- að þær voru fyr búnar. Olli því vera óþarflega dýrar. —- Það er Andstygð allra góðra drengja á ari niðurstöðu, sem sje, að halli góðærið 1924 og ’25, en þó má skylda hans. Fjeð sem veitt er til háttalagi Tímamanna er takmarka laus. Jónas frá Hriflu hröklast ur þessara ára sje undir iy> miljón, einnig segja að skifti um hver á vegagerða er ríkiseign, eign allra og muni það vera rjett! heldur. Hefði ekki þingið 1924 landsmanna, allra sem að vegun- En það var ekki nóg að vera gengið frá tekjulöggjöfinni eins og um vinna, og er veitt einkum til hverju kjördæmi á fætur ööru. — glöggur á misfellurnar, þó að það það gerði liefði það munað h. u. b. nota fyrir íbúa þeirra hjeraða, Hann þeyttist austur í Sk'aftafeí.’s- væri strax mikið spor í áttina. — 5 miljónum króna á þessum tveim þar sem vegabætur eru gerðar. •sýslu. Þar mætti honum falsmálið Næst var að bæta úr þeim. árum. Góðærið hefði gengið um Það er því fáránleg heimska, að alræmda, þegar Tímamenn föl.mðu Þaið varð að hætta þessum herfi- garð, og lausaskuldirnar staðið álasa vegamálastjóra fyrir það, að uppsagnir til Varðar. Hann var lega b'úskap' með lialla á liverju kyrrar! , sparlega sje á þessu fje haldið. gerður þar afturreka eftir tvo ári og stöðuga víxla til þess að Árangurinn af starfi íhaldsfl. 1 En það er að halda sparlega á fundi. Þóttist ætla norður á geta staðist daglegar greiðslur. í þessu máli, sem hann setti sjer að- því fje, sem vegamálastjórn er Strandir. Kom ]iar aldrei í 1 jós, sjóði var til dæmis þegar íhalds- allega að vinna ,er sá, að skuldir trúað fyrir, að sæta lægstu boðum ])ó hann væri á næstu grösum er flokkurinn tók við sem svaraði til ríkissjóðs liafa farið það langt. uin kaupgjald. Það er mönnum í fundur var haldinn á Borðeyr'. tveggja daga útgjalda! Nú eru þir niður, að það sparar yfir y2 mil- sjálfsvald sett, hvort þeir vilja Hann finnur jörðina brenna nokkrar miljonir! jón á ári í vexti! Á sama vinna fyrir kaup það sem í boði undir fótum sjer. | Þessari lagfæringu varð ekki tíma liefir verið varið miklu fje er við vegavinnuna. — Ef menn Á síðustu stundu fyrir kosning- komið á nema með öðru af tvennu: til verklegra framkvæmda. j hækka vegavinnukaupið kemur það arnar finnur hann hvergi friðland. Niðurfærslu gjaidanna eða hækk- Nú er þá spurningin: Yilja menn fyrst og fremst niður á hjeruðun- Kosningarnar skera hvort þjóðlygar og Hriflu-manns eigi að marka stefnu úr því, un teknanna stóriðja tveggja. komi ? Var það marg reynt til þrautar, eða helstr'hvoru að þessir ráðsmenn fari, og hinir um þar sem vegirnir eru lagðir. Því hærra sem kaupið er, því dýr- M. J. stjórnmála vora, Jiögar haldin að gjöídunum var ekki hægt að verður 1000 ára hátíð Alþingis. Fjármálastjórn koma það niður, að neins gætti jmóti svo gífurlegum halla, sem orðinn var. Það var því ekki um annað að ræða, en hækka tekjurnar, og Uegauinna. Jari sem hver vegarspottinn er, því seinna miðar samgöngubótunum áfram. j Skrif Alþýðublaðsins miða að iþví, að reyna að dylja þenna ein-j 'falda sannleikai fyrir lesendum. Þar er talað eins og Geir Zoega sprottnar af skilningsleysi — eða oftar af vísvitandi loddaraskap. Aldrei liefir slíkt komið betur fram, en í umræðum á þingi og umræðum blaða um ábyrgðarheim- ildina til Landsbankans í vetur. Landsbankinn hefir í mörg ái haft mikinn hluta af erlendum viðskiftum sínum við Landsmands- bankann. Vegna erfiðleika hins danska banka, er hætt við að Landsbankinn geti eigi treyst á þau viðskifti í sömu mynd og áð- ur. Til þess að hafa tryggingu fyrir nægilegu fje til atvinnuveg- anna, þarf Landsbankinn að hafa vissu fyrir því, að liann hafi fje í bakhöndinni til ígripa. Landsbankanum er lofað láni Ameríku með hagfeldum kjÖrurn. Lánið fæst ineð svo hagfeldu móii, að það vekur eftirtekt erlendis. Meðal fjármálamanna eru láns- kjörin talin bera vott um, að fs- lendingar sjeu betur stæðir, en alment var álitið. , en tiæJrka tekjurnar, og A Eitt af „númerum“ „Alþýðu Ihaldsflokksins. þingið vatt sjer að því með lofs- blaðsins“ um þesar mundir, er að vegamálastjóri borgi verkakaup —------- j verðum samtökum flestra, eftir að gera veður út af kaupi því, sem úr sínum vasa!!! Eftir kosningarnar 1923 þótti augu þeirra höfðu verið opnuð. greitt er víðsvegar við vegavinnu -------- það sýnt, að stjórnarskifti mundu Stjórnin hafði undirbúið lög um ríkissjóðs. Kaup það, sem nú er I En þetta uppþot Alþbl.manna verða. Þjóðin hafði tekið þannig 25% gengisviðauka, sem svo var greitt, er nokkru lægra en alment'er hentug bending til bænda nú í taumana. kallaður, á tollum. -Við það ætlaði gerðist í fyrra. fyrir kosningarnar. Eftir því að Rjett fyrir þingbyrjun flutti Jón hún að láta sitja. En það var alls Út af þessu er ókvæðisorðum dæma, munu bændur eigi þurfa Þorláksson, sem varð formaður ófullnægjandi, og því bar fjár- dengt yfir vegamálastjóra, lands- að bíða þess lengi, að jafnaðar- íhaldsflokksins og tók við fjár- hagsnefnd neðri deildar fram stjórn, verkstjóra og yfirleitt alla menn vaði inn á verksvið þeirra,1 málaráðuneytinu þegar flokkur- verðtollslögin, en þau hafa meira þá menn, sem nokkru ráða um leiðtogar reykvíkskra, kommún- inn myndaði stjórnina, fyrirlestur en nokkur lög önnur reist við fjár- vegavinnuna. Mö'nnum þessum er ista vilji ákveða hvað bændur eigi í Bárunni. Þar var í fyrsta sinn hag ríkissjóðs. Skal ekki hjer að úthúðað fyrir það, að þeir gjaldi! að borga kaupafólki sínu norður' gerð ljóslega grein fyrir því, svo stöddu vikið meira að þeim lægra kaup en í fyrra, og sama j á Ströndum og Sljettu. hvernig fjárhag ríkisins var kom- merkilegu lögum. Yerðtollurinn kaupgjald eða líkt gildi ekki um ið. Má það undarlegt heita, að gaf í ríkissjóð á tæpum þrem ár- land alt. En kaup við vegavinnu það skyldi vera maður utan stjórn- um fullar 4*4 miljón krónur. er talsvert misjafnt eftir því, hvar arinnar, sem þetta gerði, og spáði Eitt af því, sem mest þjakaði unnið er á landinu. góðu um tök hans á fjármálunum, ríkissjóðinn voru hinar svo kölluðu En hvað er hjer að gerast? I en sýndi eymd og volæði stjórn- „lausu skuldir“, þ. e. ósamnings- stuttu máli þetta. Veittar erui ------- arinnar. En að þetta var þannig bundnar skuldir, skuldir, sem segj.^vissar upphæðir til vega, nýrra I A .Rústir atvinnuveganna! Lík má sanna. T. d. játar fjármálaráð- mátti að væru í sífeldri óreiðu, og vega, vegabóta og brúa, og það, atvinnufyrirtækja! Landauðn sveit' herra Tímans þetta nokkrum dög- jafnvel móti lögum, eins og skuld- er verkefni vegamálastjóra að sjájanná! Alt að fara í kalda kil! um síðar. í fjármálaræðu sinni or ir við Landlielgissjóðinn. Þessar um, að því fje sem fyrir hendi segja Tímaritar.ar. Ekki við öðru- hann að gera upp tekjuhalla ár-' „lausu skuldir“ höfðu hrúgast upp er, sje sem best varið, fyrir það að búast, taka Alþýðublaðsmenn anna 1920—’22 og kemst að þeirri í h. u. b. 5 miljónir. fáist sem mestar og bestar sam- ujip. Það er ’auðvaldsskipulaginu niðurstöðu að hann sje um 6þ4' Fjármálaráðherra Ihaldsflokks- göngubætur. Honum er trúað fyrir af kenna. miljón, eða þó öllu heldur ekki ins hafði sett sjer það fyrir, að því, að sjá um þessi verk á sem nema 4 miljónir, ef afborganir losa ríkissjóðinn alveg við þessar hagkvæmastan hátt fyrir ríkissjóð, Lán. i lyrkjarániS 1627. Framh. Ræningjar skiftust nú í smærri hópa og voru 4—8 í hverjum. — Nokkrir fóru upp að Fiskahellr- um og „ekki stóð fyrir þeim björg eða hamrar framar en þeim alfæru íslensku, svo að þeir án festa eða vaða fóru upp þau björg eða hamra .... hver eð mælist frá sljettlendingu 100 faðmar, en ofan 310. Þenna veg sóttu þeir konurn- ar með sínum börnum án hand- færa, og þetta veitti þeim auðvelt. En þá þeir þóttust það ekki auð- veldlega sótt geta, skutu þeir það í hel, svo fólkið datt fjTsagðan veg ofan úr hömrunum.... Sumir sátu þar eftir í hel skotnir sem lif- andi væru.“ 1 tvo daga (17. og 18. júlí) voru víkingar at ræna eyjarnar. Fólkið, sem þeir kertóku, var flest hnept í fjötra jáfnharðan og síðan rekið sem búsmali niður til Dönskuhúsa. Var þar sv* margt fanga, að þrjú hiisin tóku ekki meira og stóð þú maður við mann. Unglingspiltur| nokkur smeygði sjer niður milli fólksins og skreið eftir gólfinu millum fóta manna út að litlu ræsi. Komst hann þar út og u- ræningjum. En þeir fóru nú að velja úr fólkinu það sem þeim þótti vænst, eins o’g þegar fje er dregið sundur í rjett. Þeir, sem valdir voru úr, voru fluttir á báta og síðan neyddir til að róa um borð í foringjaskipið. þegar þang- að kom, hittu þeir fyrir fólkið, sem hertekið hafði verið eystra, og voru karlmenn allir enn í bönd- um. Bjuggust Vestmannaeyingar við, að þeir mundu sæta sömn meðferð, en það var eigi, heldur voru Austfirðingar nú leystir og öllum gefinn ma.tur og drykkur. Urðu Austfirðingar fegnir, því að þeir höfðu hvorki bragðað vott nje þurt síðan þeir voru herteknir. Sætti enginn maður illri meðferð, eftir að um borð var komið, nema sjera Ólafur. Hann var leiddur fyrir Morat.h Flaming foringja, bundinn á höndum Og fótum, klæðflettur og síðan barði for- inginn hann með kaðli svo misk- unnarlaust, að prestur gat varla ldjóðað seinast. Þá skipuðu þeir honum að segja sjer til peninga á eyjunum og hvar fjárvon vær:, en liann sór og sárt við lagði, að hann ætti enga peninga og vissi eigi til að aðrir ætti þá. Með það var honum slept. Nú er að segja frá sjera Jóni Þorsteinssyni þar sem hann sat i hellinum. Voru þar lijá honum Margrjet kona hans, Margrjet dóttir hans og Jón yngri (Jón eldri var ekki heima um þetta leyti). Þar var ennfremur aldr- aður maður, próventukarl hjá sra Jóni, er Snorri hjet Eyjólfsson. „Sjera Jón prjedikaði fvrir sínu fólki og huggaði það. Síðast las hann litaniuna.“ En Snorri karl toldi ekki inni í hellinum og var sífelt að rápa úti fyrir. Prestur bannaði honum það, en hinn skeytti því ekki. Einhverju sinni er prestur gekk fram í hellirinn, sá hann hvar blóðlækir runnu inn á hellisgólfið. Gekk hann þá út og fann Snorra höfuðlausan úti fyrir hellinum. „Höfðu ræningjar sjeð hann og skutu af honum höf- Allar þessar upphrópanir eru vindbólur einar, annað hvort Nú skyldu menn halda að menn þeir sem bera almenningsheill fyr- ir brjósti, væru ánægðir með þessi málalok. Fjármálastjórn vor und- anfarin ár hefir aukið traust vort út á við. Við fáum möguleika til hagfeldari lána til atvinnuveg- anna, til aukinna athafna, aukinu- ar atvinnu, aukinnar búsældar í landinu. — En stjórnarandstæð- ingar látast ekki skilja það. Lán! Miljónalán! Og þó ekki væri nema lánsheimild! Alt lætur þetta illa í eyruin kjósenda. Getur vakið tortrygni, ótta, grun um að hjer sje hletta á ferðum, þ.e.a.s. hjá þeim mönnum, sem vaða alger- lega í villu og svima um málið. Með endurteknum blekkingum stjórnarandstæðinga, er reynt að láta kjósendur verða sem lengst. úti á þekju. En með leyfi að spyrja. Eru ekki blöð samherjanna, stjómar- andstæðinganna, Alþvðublaðið og Tíminn og allir þeirra fylgifiskar að tönnlast á því, að landið sja ekki ræktað, húsnæðisleysi í kaup- stöðum, vjelar vanti og fullkomin tæki, o. fl. o. fl. ? Þetta er rjett, og meira til. Hjer þarf að rísa uðið, og hefir hann verið þeim skalkum svo sem ávísun til liell- isins. Gekk þá sjera Jón inn aftur, segjandi þennan atburð, skipaði og áminti alla að biðja aþnátt- 'ugan guð sjer til hjálpar, því nú mætti það sjá, hvar komið væri og hver óþjóð að því drifi. Strax eftir þetta stefndu þessir blóð- jhundar að hellinum, svo hann heyrði þeirra fótadunk. Þá mælti hann: Þar koma þeir, Margrjet! ’ með sínu fótasparki. Nú skal óskelfdur í móti þeim ganga. Hiin bað hann guðs vegna eltki frá sjer 1að fara.“ I í því bili komu ræningjar að hellinum og er sagt að í för tneð jþeim hafi verið þorsteinn sá, sem fyr er nefndur. Þegar hann sá sjera Jón, mælti liann: „Því ertu hjer sjera Jón? Skyldir þú nú ekki vera heima í kirkju þinni?“ Prest- ur svaraði: „Jeg hefi verið þar í morgun.“ Þá er mælt að Þor- steinn hafi sagt: „Þú skalt ekki vera þar á morgun.“ Hjó þá '■'un af ræningjum í höfuð sjera Jóni, en hann breiddi út hendnrnar og . mælti: „Jeg befala mig mínum guði, þú mátt gera það frekasta." Hjó ræninginn þá annað högg, ea sjera Jón mælti: „Jeg befala mig mínum herra Jesu Christo.“ Mar- grjet kona hans skreið þá að fót- um illmennisins og greip um knje hans grátandi, en hann blíðkaðist ekkert við það og hjó þriðja högg- ið og klauf höfuð sjera Jóns. Það seinasta, sem menn lieyrðu prest segja, var þetta: „Það er nóg. Herra Jesú! meðtak þú minn anda,.“ Þannig ljet sjera Jón líf sitt og varð harmdauði öllum er liann þektu. Upp úr liellinum var dálítil smuga. þar leyndust tvær konur, er sáu allan þennan atburð og heyrðu hvað fram fór. Hafa þær sagt frá þessu. Þegar sjera Jón var fallinn, gripu ræningjar fólk hans og drógu það niður að Dönsku-hús- um þangað sem hitt fólkið var fyrir. Sagan segir, að Þorsteinn hafi fengið makleg málagjöld hjá Tyrkjum fyrir svik sín, því að þeir liafi hengt hann á hásiglúnni á foringjaskipinu áður en þeir ljetu í haf. Tyrkir fluttu nú um borð alt það fólk, er þeim þótti slægur í vera, eigi síður börn en fullorðna, eigi síður konur en karla. En nokkra höfðu þeir rekið inn í hús-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.