Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 4
» Á 5 0 L ® ==¥= SnnnleBskir bændnr hafa kveöiö upp sinn dóm yíir Tryggva Þórhallsyni. Kjósendur í bændakjðrdæmum landsins munu feta i fótspor þeirra. Minst er á aðalfund Bánaoar- til að leiðbeina bændum. En hva'ð fjelags íslands á öðrum stað bjer verður úr leiðbeiningunum, þegar í blaðinu. þeir sem eiga að notfæra sjer þær, Aldrei hefir það komið greini- hafa eigi lengur trú á því, sem legar í ljós en á fundi þeirr. hve fjelagssstjórnin ber frani ? Búnaðarfjelag íslands er .í rann Þegar á þetta er litið, er það og veru illa farið. : augljóst, að það liggur viðr að IJíidanfari Búnaðarfjeiags ís- Trvggvi Þórhallsson sje orðinn lands *ar „Suðuramtsins húss og beinn J.iröskuld.ur í vegi búnaðar- bústjórnarfjelagt ‘ Það var stofn- íramfara. að 1837. Um aldamótin var verk-: Svo djúpt er Búnaðarfjelagið svið fjelagsins víkkað um land alt. sokkið. 1 ár er því einskonar 90 ára af- ] Fjelagið* á sjer ékki viðreisnar- mæli fjelagsins. Óhætt er að full-1 von meðan hann er í stjórninni. yrða, að aldrei hafi fjelögin verið Það vita allir og sjá, sem voru á í annari eins niðurlægingu og Bún síðasta aðalfundi. aðarfjelag íslands nú. | Og það eitt er víst, að ís- í 90 ár hefir bændíistjett lands- lenskir bændur munu lengi muna ins litið til þessa fjelagsskapar i ólánsmanninum Tryggva Þórhalls- fullu trúnaðartrausti. Þangað bafa syni hvernig Búnaðarfjelag fslands bændur sótt leiðbeiningar og að- jiefir farig í höndum hans. stoð. Þar hafa verið að verki menu, sem bændur hafa treyst í vanda- málum landbúnaðarins. Hvernig er umhorfs nú innan Búnaðarf jelags íslands. Hvar er nú traustið, tiltrúin? Það var einróma álit fundar- stofna ti! fyrirtækja, sem ver >a henni til viðhalds. Þannig er alt þeirra ráðlag og- fyrirhyggja. Svo hrópa þeir um „áuðvald“ og „brask“, jafnframt því, sem þeir geta glaðst af því, að þeir liafa með ólxemjuskap og æsing- 'um komið hverju atvinnufyrirtæk- jinu af öðru á hnje. Og „braskar 'ar“ eru þeir menn nefndir, sem neyddir eru til þess árum saiuan, að borga svo liátt kaup,- að þeir missa aleigu sína, og fara á höf- uðið. Bankar og lánsstofnanir ’tapa. Hvert fer fjeð? Til verka- fólks m. a., sem svo stendur at- vinnylaust og innan skamms með tvær hendur tómar. j Ungir menn, sem ekki hafa fengið yfirlit yfir atvinnulíf vort, fylkjast af auðtrygni undir : merki jafnaðarmanna. Þeir sem lært hafa af reynslunni, lært hafa í lífsins skóla, sjá og skilja, hve gaspur jafnaðarmanna er innan- tómt skvaldur. Ull t þwegna og óþvegna, kaupir Heildwerslun Garðars Uíslasonar. IHentnn. manna- á hinum nýafstaðna aðal- fundi Búnaðarfjelags Islands, að annan eins skammafund liefðu þeir aldrei setið. Fundarmenn, vel f A íhaldið er á móti álþýðu- mentun, móti skólum, móti fræðslu, segja stjórnarandstæðingar, og þykjast fyllast heift og vandlæt- En livað um lýðmentun og lífs- reynslu? Skólar eru sannarlega til þess að undibúa menn undir líf- ið. Skólar, sem veita almenna fræðslu, auka þekkingu, skerpa dómgreihd, gefa nemendum hald- góða lífsreynslu, flýta fyrir því, að þeir átti sig á öllu umhverfi, bæði á sviði stjórnmála og annar- staðar. Lýðmentun, víðsýn, prakt- isk, er óvinur jafnaðarmanna, flýt- ir fyrir því, að menn hverfi frá loddara- og leikaraskap jafnaðar- mannaforkólfanna. máli, fyrir lagabrot með búnaðar-!f málastjórana tvo, fyrir framkomu u gagnvart Sig. Sig. o. fl. Andsvpr formannsins komu öll- , , , . mgu. metnir bændur ur helstu sveituin, .... . „ , , , , ., , Við .latnaðarmenn, sem sknfum sunnanlands avrttu stiorn tielags- . ,*. .. , „ „ . „ , ° Alþyðublaðið — og við sem sknf- ms svo harðlega fynr framkomu .... . , „ , . „ , um Timann vujum fynr hvern hennar í hmu svonefnda aburðar-! , ,, *. , , , ,. mun auka lýðmentun í landmu! Þetta klingir árum saman, þó eng- in fylgi þar alvara máli. Þessir sömu menn státa af þvl dögum saman, að unga fólkið fylgi um a ovart. „Samþykki þið það . TT* . T,... „ „ ” 1 1 sjer. Hmn ungi Bjorn í Uratar- sem vkkur synist, hvorki jeg nje , . * , , , , ■' , holti skreytir sig með þvi í augum búnaðarþmgsfulltruar gera neitt, , T , . „ .. „ , . kjosenda, að hann sje „tæddur me5 samþ.vktir ykk.r. ‘ ! P.-amsók„arma5ur''. Ott talar .1. bamþ. var m.a. till. þess efnis. T ,. .... T .,,, t . J. um „hina oldruðu sveit“, og að stjorn tjelagsms skyldi leitast „ , •* « i , , ,., , .* * , , drengir hans við Alþyðublaðið við að koma þvi til leiðar að bun- , n , * , , , v , . . . . hata það upp eítir honum. Það er aðarþmg skipaði mein hluta . , ,„ ., . ems og þessum stjornmalagræn- stjornarmnar. I ... , , , . , , . . , joxlum þyki skomm til þeirra oima urmn, Tr. Þ., ljsti sig 1?oma, gem aif]ragir eru orðnir, og f indreginn á moti þviy jgengið hafa um langt skeið í Ástæður hans þessar: „ „ „„ ^ reynslunnar skola. Það er svo erfitt að fá Alþingi, V,- ,, „ * , * ■ , . v ; | Rjett er það og eðlilegt, að emk- til að samþvkkja hma miklu fiar- . , * J um sjeu það ungir menn, sem fylkja sjer undir merki jafnaðar- ’manna, og geri slíkt af sannfær- Hann kvartaði mjög undan því, • , , * - , ° v íngu. Margt er það 1 kenningum hvq erfittvæn fynr sig, að sækja. iafnaðarmanna; sem ^ lætur j f.jp i ereipai Alþingis. ! eyrum manna að óreyndu. Jafn- En er við öðru að búast. Hvern- rjetti> bræðraþel, að hjálpk þeim, ig á Alþmgi að bera traust til fje- sem bágstaddir eru. Hvenær er of lagsskaparms, stjornarinnar, þdgar mikig af gHku j beirainum? 0g því bændur landsins hafa tapað trausti , , • - , . iSkyldi það ekki vera viromgar- a agmu? jvert, að berjast fyrir því, að fá- Og þeim er spum, sem þetta , , - , „,. , , * r „ jtækir verkamenn fai sem besta að- ntar. Getur Bunaðarfjelag Mands Mð &ð gtaðaldri yfirleitt sinnt ætlunarverki sínu, i ,, , ~ 1 Jin það eru einmitt hinir ungu t Júu Zo£ga. kaupmaður. veitingu til fjelagsins. Þingnefndir þurfa að ráða stjórninni. þegar bændur hafa tapað trausti á fjelagssstjóminni? Fjeð menn og óreyndu, sem líta svo einhliða á málin, að þeir fylgja ^ jafnaðarmönnum og halda, að þeir jgeti Ieyst vandamál atvinnuvega fólk ei mjög illilegt, heldur hægt og fjármála. í viðmóti. En það kristið hefir yerið og gengið af trúnni, er að Ur hverju geta þeir leyst, ang- urgapar og gasprarar eins og Jón sönnu sama háttar að klæðaburði, jBaldvinsson og flokksmenn hans; hárrakstri og öðru slíku, en miklu; óþarft að nefna þá. Þeir heimta verra og grimmara. Lemstrar þaðjað tekjur ríkissjóðs rými og út- og drepur það kristna fólkið og gjöldin margfaldist. Þair heimta, er hið ómildasta því til handa, og að tímakaup verði svo hátt, að þeir voru það, sem drápu fólkið,! aldrei geti orðið stöðug atvinna. bundu og börðu.“ Þeir heimta að dýrtíðin Iækki,' :ii Ilann ljest að heirpili sínu, Bankastræti 14 þ. 22. þ. m., eft- ir margra ára vanheilsu. Rúm- fastur hafði liann legið í nær samfleytta 11 mánuði. Hann varð rúmlega 43 ára að aldri, fæddur 19. ágúst 1883. Foreldrar hans voru Guðrún og Jóhannes Zoega. Er faðir hans látinn fyrir nokkr- um árum, en móðir hans lifir enn. Jón heitinn var kvæntur Hönnu Sveinsdóttur Sveinssonar snikk- ara og lifir hún mann sinn. Jón var fjörmaður hinn mesti og vaskleikamaður, einarður og hreinskilinn, greindur vel og laus við allar kreddur og hleypidóma. Frjettir. Von Hassell hinn þýski sendi- herra og frú hans, komu með „Al- exandrínu drotningu“ og hjeldu v- fram með henni til Akureyrar. — Þau ætla landveg þaðan og hin p, að suður. Koma hingað kringurn 5. júlí og fara hjeðan með I.yru um miðjan júlí. Mokafli er enn á Siglufirði. — Eru hæstu bátar búnir að fá um 200 skippund. Hjeraðssýning á heimilisiðnaði fór hýlega fram á fsafirði. Voru á henni um 60 munir, og margir þeirra fallegir. Um sama leyti vu': haldinn fulltrúafundur kvenfjel. á Vestfjörðum. Boðaði Halldóra Bjarnadóttir kennari í Reykjavík til hans. 16 fulltrúar frá 9 fjelög- um mættu á honum, og var samþ. á honum m. a., að stofnað yrðí samband kvenfjelaga á Vestfjörð- um. Fiskafli lielst enn hinn sami við h'yjafjörð. Fá bátar í róðri þetta 6—8000 pund, og er afli jafn. — Sumir bátar, þeir aflaluestu, munu vera þúnir að fá upp undir 100 skpd. og er það óvenjulegt svo snemma á vertíð. Lítur út fyrir hið mesta aflasumar hvað þorsk snertir þar nyðra. Bátar eru og farnir að fá hafsíld nægilega til beitu og eykur það mjög aflavcnir sjómanna, Kjörstöðum fjölgað. — Sú ný- breytni verður höfð við kosning- ar þær, er í hönd íara, að fjölg- að verður kjörstöðum um tvo í jEyjafjarðarsýslu, í Hrísey og á ^Dalvík. Hafa sveitamenn í Svarf- aðardal undanfarið orðið að sækja aðeins á einn kjörstað úr öllum hreppnumy að þinghúsi, og er það löng leið og tæplega að furða, þó þeir, sem versta afstöðuna hafa átt, hafi ekki sótt á kjörstað fjnl- mennir. Var t. d. öllum sjömönn- um svo að segja bönnuð kosning. En nú geta þeir kosið svo að segja við bæjarvegginn og án nokkurra tafa. Sama er að segja um Hrís- eyinga. Urðu þeir að sækja yfir sundið upp á Árskógsströnd, og hamlaði veður oft kosningasókn þeirra. En nú er bætt úr því. Prófes3orsnafnbót hefir konung- ur nýlega sæmt Sigurð Magnússon yfirlælini á Vífilstöðum. Bátur strandar. Á föstudaginn var strandaði báturinn Sævaldur úr Olafsfirði, skamt utan við 01 afsfjörð, í innanverðu Hvanndala- bjargi. Var hann að koma úr fiski- róðri drekkhlaðinn. — Talsverð kvika var, þegar hann fór upp, og varð að ryðja öllum fiskinum. 011 veiðarfæri misti og báturinn ií)ca. Hann brotnaði einnig allmikið strax. En skömmu eftir að hann fór upp lægði brimið, og var hann þá úr mestu hættunni. Fylla var 'stödd norðanlands og var hún feug j in til að ná lionum út, og tökst það í fyrradag. Er hann nú houi- inn til Akureyrar, allmikið bn t- inn, en þó ekki svo, að vel er unt að gera við hann. Eigendur báts- ins eru þrír: IngvUr Guðjónsson, Þorvaldur Friðfinnsson og Magn- ús Ingimundarson. — Bátar í Ól- afsfirði eru nú búnir að fá nokk- 'uð á annað hundrað skpd. og er það meiri afli en nokkurntíma áð- ur, síðan farið var að reka þar vjelbátaútveg. ,. Maður druknar. 24. þ. m. fjeil maður að nafni Hákon Guðmunds- Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innleut. Kfintýrabókin, 21 gullfalleg æfintýri, þýdd a£' Steingrími Tliorsteinsson, Icr. 5.00- í skrautbandi, kr. 3.00 ób. Nýkom- in út, 160 bls., vandaður pappír. Greifinn af Monte Christo. I. b. kr. 2.00, lcom í vor, 8 arldiv II. b. kr. 1.00, í prentun, 6 arkir. Mánaðarritið Rökkur með myndum, lcr. 3.00 á ári, sam- steypa úr Sunnudagsbl. og ársrit- inu Rökkri. Heil saga í hverju: liefti. Útgefandi: Axel Thorsteinsson, Garðastræti við Hólatorg, Póstbox 956. — Sími 1558. Ókeypis. og burðargjaldsfrítt sendum vjer hinn hagkvæma, jnyndauðga verð- lista vorn yfir gúmmi, hreinlætis- og gamanvörur, ásamt úrum, bók- um og póstkortum. Samariten, Afd. ' 68. Köbenhavn K. Þakkarorð. j Hjartans þakkir mínar og konu minnar vil jeg færa öllum þeim mörgu sveitungum mínum og öðr- !um þeim, sem hafa sýnt mjer sam- úð og hluttekningu með gjöfum ■og margskonar vhjálpsemi og á, annan hátt tekið þátt í raumm erfiðu sjúkdóms kjörum. ! Brandshúsum í Gaulverjabæjar- hreppi, 14. maí 1927. Sigurmagnús Eyólfsson.. son út af m.b. ísleifi, og sökk samstundis. Var báturinn á leið út. af Hesteyri í besta og blíðasta 'veðri. En enginn kostur var áð ná manninum. Hann var ungur mað- jur, einhleypur, og ættaður, að því er sagt er í símtali að vestan, úr Dýrafirði. 200 tunnur af síld fjekk vjel- báturinn Isleifur á ísafirði fyrir stuttu í hringnót út af Halavík. Hann lagði síldina upp á Hesteyri. Mun þetta vera með því allra fyrsta, sem síld hefir fengist í hringnót. Kemur nú hvorttveggja óvenjulega snemma að Norður- landi, síldin og þorskurinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.