Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.06.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjariansson Valtýr .Stsfánsson Sími 500. ISAFOLD Afgrciðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. júlí. Argangurinn kostar 5 krónur. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52, árs> 31. tbl. Fimtudaginn 30. júni 1927. ísafoldarprentsmiSja h.f. Skýrsla unt skuldir ríkissgóðs. Samanbnrðnr í árslok 1923 og 1926. Vegna ummæla Alþýðublaðsins um ríkisskuldirnar, þar sem því er haldið fram, að þær hafi hækkað á undanförnum árum siðan í árslok 1923 um lJ/2 miljón króna; hefir ísafold snúið sjer til Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra, og fengið hjá honum eftirfarandi skýrslu: I. Skuldir í íslenskum krónum: Darskt skip ferst ui0 Srænland, í árslok I árslok Lækkun 1923 1926 1923—26 kr. kr. kr. 1. Lán hjá Landsbankanum 1916 . ... 72 000 00 60000 00 12 000 00 2. —hjá sama 1918 . . . 64 600 00 54 400 00 10 200 00 3. — hjá íslandsbanka 1918 . . - 500 000 00 200 000 00 300 000 00 4. — hjá Landsbankanum 1918 , . . . 500 000 00 500 000 00 5. Háskólalán . • . 100000000 1 000 00000 6. Innanríkislán 1920 . . . 2 564 400 00 2 139 250 00 425 150 00 7. Veðdeildarlán Staðarf . . . 7 973 34 7 458 78 514 56 8. Skuld til hafnargerðar Vestmannaeyja .... . . . 50 000 00 50 000 00 9. Lausar skuldir . . . . . . 2 069 892 51 46 590 62 2 023 301 89 Samtals islenskar krónum . . , . . . 6 828 865 85 3 507 699 40 3 321 166 45 II. Skuldir i dönskum krónnm: 1. Lán Vífilsstaðahælis . . 134 701 99 130136 62 4 565 37 2. Símalán 1908 . . 33 333 29 33 333 29 3. Lán hjá dönskum bönkum 1909 775 000 00 625 000 00 150 000 00 4. Lán hjá Statsanstalten 1912 . . 162 499 94 ' 137 500 00 24 999 94 5. Lán hjá dönskuui bönkum 1912 . . 133 333 35 33 333 36 99 999 99 6. Símalán Stóra Norræna 1913 . . 396 531 91 355 119 91 41 412 00 7. Símalán Stóra Norræna 1917 . . 444 333 58 411 958 41 32 375 17 8. Skipakaupalán 1917 825 000 00 225 000 00 600 000 00 a Lán hjá dönskum bönkum 1919 . . . 3 600 000 00 2 925 000 00 675 00000 10. Lausaskuldir í dönsknm krónum . . 1 907 38005 1 907 380 05 Samtals danskar krónur . . . 841211411 4 843 048 30 3 569 065 81 III. Skuldir í sterlingspundum: Ríkissjóðshluti lánsins 1921 . . . 128 758-12-2 123 632-19-10 5 125-12-4 Lausar skuldir 8 346-14-8 Samtals sterlingspund , . . . 137 105-6-10 123 632-19-10 13 472-7-0 í krónum samkv. landsreikn. . . . 2 946 332 71 2 638 410 00 307 922 71 Gufuskipið „HUGO“. Iiinn 21. maí lagði danska gufuskipið „Hugo“ í liaf frá (ír;«n- landi og var fullfermt af „Kryolit“ frá námunum þar. Átti skipið að sigla með farm þennan til Danmerkur. En síðan það ljet úr höfrt hefir ekkert til þess spurst. „Islands Falk“ kom til Grænlands um það- leyti, sem menn voru orðnir hræddir um skipið, og var, honum gefin fyrirskipnn um. að leita að því. En sú leit bar ekki annan árangur en að „Islands Falk“ fann hát frá skipinu og lík eins skipverja. Hefir skipið sennilega rekist á ís í vondu veðri, sokkið þar bráðlega, og allir menn druknað Yffirlit. A. Skuldir í árslok 1923: í d. kr.....— 8.412.114.11 t ísl. kr. .. kr. 6.828.865.85 í stpd......— 2.946.332.71 Samtals kr. 18.187.312.67 B. Skuldir í árslok 1926: í ísl. kr. .. kr. 3.507.699.40 í d. kr.....— 4.843.048.30 í stpd......— 2.638.410.00 0. Borgað af skuldum á þrem árum 1924—’26. í ísl. kr. .. kr. 3.321.166.45 í d. kr......— 3.569.065.81 í stpd.......— 307.922.71 Samtals kr. 10.989.157.70 Samtals kr. 7.198.154.97 Athugasemdir: 1. Skuldirnar í árslok 1923 eru kr. 134.701.99 hærri en talið var í landsreikningi það ár, og stafar jaf því, að láðst hafði að telja lán Vífilstaðaliælis með skuldum í LR. 1923. 2. Meðal ríkisskulda eru hjer samkvæmt venju talin þau lán, sem láninu 1921 eru því ekki meðtald- ir, og í samræmi þar við er ekki heldur talið lánið handa veðdeild- inni 1926. 3. Auk þess, sem greitt hefir verið af skuldum, hefir sjóðeign ríkissjóðs um áramót hækkað íir kr. 1.626.995.17 í árslok 1923 upp í h. u. b. kr. 3.377.000.00 í árslok 1926, eða um sem næst 1 milj. 750 1 þús. kr. Iíeykjavík 28. júní 1927. Jón Þorláksson. Dæmi sem þessi um sannsögli, eða fjármálavit, Alþýðuflokksbur- geisa eru einkar hentug rjett fyr- ir kosningar. Tölumar tala. Blekkingarnar af- hjúpaðar. — Berslcjaldaðir standa þeir og geta enga björg sjer veitt. Tímastjórnin týndi hundruðum "þúsunda. ! En reikningsskekkja upp á 10Vv miljón er einsdæmi. Ohætt um það, að þeir sem kjósa jafnaðarmenn á þing í þetta sinn gera það ekki með það fyrir aug- um, að það verði fjármálamenn sem handfjalla fje hins íslenska ríkis. Því það þarf allmjög ítæka ó- svífni eða róttæka heimsku til að halda því fram, að efnahagur rík- issjóðs hafi orðið lakari við það að skuldir hafa lækltað um nal. 741 milj. og sjóðeignin aukist um 1% miljón króna. Tíminn hefir að sögn flutt álíka gáfulegan útreikning. Ekki tiltöku mál með Tryggva, sem. ekki kann að deila tv>im í 29. A sfðustu stundu. Fjármálamenn eða hitt þó heldur. A Undanfarin ár hefir alþýða manna á lancli hjer glaðst y.fir þrí, í hvert, slcifti sem landsreikning- arnir hafa komið út, að liöggvið væri stort skarð í .skuldii' hins unga ríkis vors. Athafna- og aí- vinnulíf voi't hefir að ýjnsu, leyti borið merki þeirra átaka. Þegar íhaldsflokkurinn var stofn aður, var viðreisn fjárhagsins set: efst á stefnuskrána. Þjóðin hefir giaðst yfir því, að eigi hefir ver- ið látið sit.ja við orðin tóm. Skulda baggi ríkissjóðs hefir ljest meS ári hverju síðan íhaldsstjórnin tók við völdum. , Um síðustu helgi gerðust tíðindi nokkur á sviði kosningaundirhún- ingsins. Alþýðuflokksleiðtogarnir ljetu það boð út ganga, að skuldir ríkissjöðs hafi undanfarin ,ár alls ekki lækkað; þær hafi þvert á móti liækkað um iy2 miljón króna. Þó alþýða manna eigi ýmsu mis- jöfnu að venjast úr lierbúðum Hjeðins og -dáta lians, þótti það lieimskulegra en ánnað ráðlag liaus, að taka tölur í þjónustu sín'a, því tölur eru svo óþyrmilega ólið- llS'« i' í þjónustu blekkinganna. En „bókstafurinn blífur“ eins og þar stendur. Staðhæfing Al- þýðublaðsins um hinn aukna skuldabagga stendur eins og staf- ur á bók. Yfirlit yfir skuldir ríkissjóðs í árslok 1923 og í árslok 1926 hirt- ist á öðrum stað hjer í blaðinu. Slculdirnar hafa lækkað um 7.198.154 kr. 97 aura. Sjóðeignin hefir aukist um nál. 1.750.000 kr. Samtals var efnaliagur ríkis- sjóðs því 8.948.154 kr. hetri í árs- lok 1926, en hann var í árslok 1923. ■ Alþýðuflokksforkólfarnir hafa básúnað það út, að skuldirnar hafi hækkað um 1 y2 milj. Þaö skakkar nál. 10y2 miljón. Eftir nokkur ár verður þiisund ára afmæli Alþingis haldið á Þing- völluin. Sú hátíð vekur athygli um gervallan liinn mentaða heim. Svo merkilegur er sá viðburður — svo merkileg stofnun var Alþingi íslendinga. En hvernig er umhorfs þessa daga í landi voru. Undirbúningur til þingkosninga stendur sem hæst. Um hvað er barist? Hvernig er barist? Já, hvaða hardagaaðferðir eru notaðar ? Frjettir víðsvegar af landinu herma frá þeim furðulegustu að- ferðum stjórnarandstæðinga. Stór- lygum, svívirðingum, fjarstæðum er dreift út um sveitir landsins. Lygalaupar Tímamanna eru send- ir um strendur og dali til þess að smeygja alskonar ósannindum í eyru ltjósenda á síðuStu skUTidu. Eftir því sem nær dregur liosn- ingum, verða sögurnar furðulegri fjarstæður. Eigi verður hægt að elta hjer ólar við sögur þessar. Treysta verður dómgreind kjósenda. •— Treysta verður því, að alþýða manna á landi lijer, liafi undan- farin ár fengið svo náin kynni af bardagaaðferðum Tímans og Al- þýðuhlaðsins, að menn viti nú, að ósvífni þeirra fjelaga er tak- markalaus. Um afdali Norðurlands er þessa daga borin sú fregn, af leynisnáp- iLm Hriflu-Jónasar, að ríkisfjár- hirslair sje mi tóm!!! Jónas vantar ekki hugmyndaflug- ið. Mikið þarf til þess að láta sjer detta slíkt í liug, einmitt þetta árásarefni, á landsstjórn, sem bætt liefir fjárhag ríkisins nm 9 milj.. Fvrir hverju berjast stjórnar- andstæðingar ? Svarið er augljóst. Berjast þeir nú fyrir því, að þjóðlýgin eigi að vera æðsta boðorð íslenskra stjórnmálamanna. Aldrei hefir henni verið hossað hærra, en af stjórnarandstæðing- um við kosninga undirbúninginn núna. Básúnað er um sveitir landsins, að sólbrend kýr austur í Flóa hafi gin- og klaufaveiki!!! j Þegar dýralæknir skoðar kúna, segir ritstjóri Tímans, að dýra- 1 lækni verði ekki trúað — því þétta sem að kúnni gengur, geti eins jverið gin- og klaufaveiki. G, þú dásamlega veiki, liugsar | ritstjóri bændablaðsins. Því komst ! þú ekki til landsins núna rjett fyrir kosningar, til þess ,að hjálpa mjer í neyð minni. Jeg verð að •reyna, fyrst svona fór, áð hal.ia jmjer við efnið, segir formaður Búnaðarfjelags Islands, .telja bænd- ✓

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.