Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjar.tansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD AfgreiSsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. júlí. ÁrgangTiriaa kostar 5 krónur. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 32. tbl. Mánudsgiitn 10. iúli 1327. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kosningaftrslit Seyðisf jörður: Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- sgeti 234 atkvæði. Karl Finnbogason 165 atkv. Akureyri: Björn Líndal 569 Erlingur Friðjónsson 670 fsaf jörður: Haraldur Guðmundsson 510 í3r. Sigurgeir Sigurðsson 360 Hjer í Keykjavík voru greidd 7220 atkvæð* leitaði, og eyddi honum til fulls. En hvað verður honum nú á, oð játa — þó óbeinlínis sje •— um Björn Jakobsson. Ekkert amiað en ]iað, að höfuðstaðurinn liefir gefið hinum ágæta fimleikakenn- ara verkefni, hefir skapað honum hlutverk, sem mjög er sennilegt, að liann hefði aldrei komið auga á, ef hann hefði starfað einhverstað- ar annarstaðar hjer á landi. Hjer barst honum upp í hendurnar verk efnið, og lijer hafði lxann skilvrð- in til að koma áhugamáli sínu I framltvæmd. Ef „Dagur“ væri sjálfum sjer samkvæmur og hefði drenglund í meðallagi ætti hann að láta þess getið í sambandi við f'yrri ummæli sín um Björn, að Reykjavík gerði þó ekki ómenni eða ræfla úr öll- um, sem -þangað f««'u, og að lík- lega værí það ekki þjóðarvoði, þó \mgir menn leituðu kröftum sín- um viðfangsefna í höfuðstaðnum. Björn væri óbrigðult dæmi þess. En líklega þarf ekki að vænta þess, að „Dagur“ sje svo hrein- skilið blað. úr Reykjavík að Vífilsstöðum. — Snjór er sjaldan svo miliill þessa leið á vetrum, að ekki sje hægt að koma bíl við, en fari svo, þá er altaf hægt að flytja á sleðum, ann- aðhvort eftir brautinni eða þá eftir Eyjafjarðará. Jónas Rafnar verður læknir hæl- isins og mun hann verða einn fyrst miljón króna. í stað. En er sjúkrastofum verður fjölgað, t. d. með því, að bygður yrði sjerstakur læknisbústaður og núverandi læknisíbiið gerð að sjúkrastofum, mun sennilega verða tekinn aðstoðarlæknir, eins og á Vífilsstöðum. Hælið mun kosta liðuga hálfa iþrðttasamband íslands. Aðalfundur sambandsins og áhugamál. KQfuðstaðarmenningin og „Dagur". í „Degi“ frá 24. júní er sagt frá' 'för Björns Jakobssonar fimleikn- ikennara og flokka í. R. til Noregs, • ■og þeirri áthygli, sem flokkarnir. vöktu þar og þess hróðurs, setu; Björn fjeklt hvarvetna fyrir hið ngæta og fagra fimleikakerfi, sem1 hann hefir fundið upp. Ættfærir; „Dagur“ Björn, segir hann vera1 IÞingeying-, og er sýnilega hróðug-' ur yfir því, að verk Björns hefir sætt slíkum dómum helstu íþrótta-1 manna ekki aðeins meðal frænda Byggingu Heilsuhadisins í Krist- vorra Norðmanna, heldur og hjá nesi er nú langt komið. Er eftir aö Svíum, sem eru allra þjóða vand- sljetta húsið að utan, en verið er •fýsnastir hvað fegurð og snilli í að mála það að innan og ganga leikfimi snertir. | rá því. A ]>að að vera fullgért 1. Ekki er það nema gott, að „Dag- któber og tekur ])á til starfa. ar“ hefir sanngirni og drenglund Hælið er mikið hús og veglegt, til þess að Ijúka lofsorði á vérk kjallari og tvær hæðir, með allháu Björns. Hann á það skilið. En hitt risi. Framhlið þess snýr móti suðii lætur „Dagur“ liggja í þögn, að og er fögur útsýn þaðan suður yfir Ihefði Björn aldrei til Réykjavíkur Eyjafjörð, austur yfir dalbotnana komið, eða ekki getað haft þar og Vaðlaheiði, sem gnæfir grösug starfssvið sitt, þá er mjög senni- og græn við bláloft í austri. — iegt, að hann Iiefði aldrei fengið Byggingin er sjerstaklega vönduð afkastað þessu verki, aldrei búið að öllum frágangi.Eru útveggir all- til neitt fimleikakerfi og því al- ir fóðraðir innan með korki, eins drei orðið til þess að vekja at- og er í spítalanum í ísafirði. Iiygli erlendra þjóða á íslenskum A neðstu hæð, kjallarahæð, eru Heilsuhælið í Kristnesi. Neysluvatn er tekið rjett fvrir ofan Jiælið í ágætum lindum, og leitt inn í húsið. Er fallhæðin nægileg til þess að fá vatn um alt húsið. Rafl ýsing er í húsinu, og' er raf- magnið fengið með línu frá Akur- evri, én lijálparmótor er í húsinu, er grípa má til ef eitthvað verður að rafmagnsleiðslunni. Komið liefir til mála að virkja Grísará og fá þaðan rafmagn til hælisins, en það er enn óútkljáð mál, hvort það verður gert. Til hælisins hafa verið keypt ný Röntgentæki og Ijóslækningaáhöld. Þegar myndin hjer að framan var tekin, voru moldarhrúgur og ýmislegt rusl umliverfis húsið, eins Eins og getið hefir verið hjer í blaðinu var aðalfundur “I. S. í.“ haldinn fyrir skemstu. — Af fundi þessum mátti marka það, að sambandið er að færast í aukana og búa sig undir að geta leyst sómasamlega af hendi þá skyldu, sem á því hvílir um það, að ^já ,um allar íþróttasýningar í samb. yið hátíðahöldin 1930 og undir- búning að þátttöku íslendinga : Ol.ympíuleikunum næstu. Á fundinum var samþykt að skora á Alþingi og bæjarstj '>rn Reykjavílcur að láta koma upp sundhöll Iijer í Reykjavík fyrir 1930. Þá var og samþykt áskor- un til Alþingis um ]iað, að veita 25000 kr. til þess að senda íþrótta- flokk karla, og kvenna á Olympíu- leikana í Amsterdam 1928 og hækka árlegan styrk til sambands- eru góðar vonir um það, að óskir sambandsins verði uppfyltar. Má !marka það á því, livern hug fram- bjóðendur til Alþingis bera til Sambandsins. Um afstöðu þeirra til Í.S.l veit maður nokkuð, vegna þess, að sambandið hefir látio leggja fyrir frambjóðendur eftir- farandi fyrirspui'nir: 1) Vill þingmannsefnið styðja að því, að sundhöll verði reist í Rvik fyrir 1930, með því að samþvkkja fjárframlag til hennar, að hálfu á móti Reylbjavíkurbæ. 2) Vill þingmannsefnið veita fjárstyrk til þess, að íþróttamenn verði sendir hjeðan á næstu OI- ympíuleiki, sem heyja á í Hollandi 1928. 3) Yill þingmannsefnið beita s.’.er fyrir því, að heimildarlög verði sett um að líkamsíþróttir verði íþróttum. En þessa lætur „Dagur‘ ‘ íbúðir fyrir starfsfólk hælisins ógetið, og það er minni dreng- þvottahfft, eldhús og geymsluher- ■ og vant er að vera áður en hús Jhind. ,bergi. Á annari hæð eru nokkur eru fullger. En nú er verið að laga Stjórn f. S. f. Vitaskuld verður þessi þögn sjúklingaherbergi, skoðunarstofa, „Dags“ skiljanleg, þegar þess er Ijóslækningastofa, borðstofa og gætt, að fá blöð hafa alið meira dagstofa. í vesturálmu á sömu hæð á óvild til Reykjavíkur og alls er læknisbústaður og er þar sjer- ■sem þar er, en einmitt hann. Allir stakur inngangur. Á þriðju hæð liannast við ummæli lians um eru flestar sjúkrastofurnar og þar „Reykjavíkurvaldið“, um lýsingu Aerður „apótelt“ og líklega íbúð hans á ómenningu höfuðstaðarbúa, reikningshaldara hælisins. Háloft á spillingunni og heimskunni og er notað til geymslu og fyrir þurk- íðjleysinn, sem hjer ríki, og loft. ■þeirri hættu, sem felist, í því fyr-1 Við vesturgafl hælisins er legu- ir alla þjóðina, að því er skilið skáli sjúklinga, en uppi yfir honum ihefir verið, að ungt fólk utan úr,eru svalir, eins og sjá má á mynd- rsveitunum stigi fæti sínum í höf- inni. Má aka sjúklingum af mið- uðstaðinn. T>að hefir verið á ,Degi‘ hæð hússins beint út á svalir þess- að skilja, fyr 0g síðar, að í raun ar þegar gott er veður, og lofa ■og veru væri þjóðinni að eilífu þeim að njóta sólskins þar. tapaður hver ungur maður og: Húsið er alt hitað með laugar- kona, sem til Reykjavíkur færi, yatni. Er það tekið úr Reykhúsa- ílendist þar og eyddi þar kröftum laug og er ''80° heitt, þegar það •sínum. Eftir hans skoðun hefir kemur úr lauginni. Er það leitt um Reykjavík verið sú allsherjar- 300 metra veg og dælt upp í húsið þar í kring og verður þá gerður dálítill húsagarður á lóð þeirri, er hælinu fylgir. Engan búskap rekur hælið fyrst stað, því að það hefir engin jai'ð- arafnot, en að sjálfsögðu fær það jörðina. til ábúðar eftir nokkur ár. En þangað til svo er komið, kaup- ir það mjólk af næstu bæjum. Er þar hvert heimilið öðru betra, Kristnes, Reykhús og Kroppur, og munu þau geta látið hælið fá nægi- lega mjólk. Annars eru þarna ágæt skilyi'ði til aukinnar túnræktar, garðræktar og gróðurhúsa hjá Jaugunum. Verður það sjálfsagt nötað eftir því sem hægt verður í framtíðinni, en það land, sem best er fallið til þessa, fylgir nú jörð- unum Kristnesi og Reykhúsum. Aðdrættir eru auðveldir, því að bílvegur frá Akureyri er heim í ins upp í 10 þús. kr. með tilLiti til þess kostnaðar, sem leiðir af undirbúningi iþróttamanna fyrir 1930. Ennfremur samþykti fundur- inn, að Í.S.Í. skyldi ganga í „Int- ernational Amateur Athletic Fed • eration“ og önnur slík alþjóðasam- bönd, sem Í.S.f. liefði hagnað áf að vera í-. Þegar litið er á samþyktir þess- ar, sjer maður fljótt, að þær eru hver annari nátengdar, og að þungamiðjan er sú, að vjer getum í fyrsta skifti í sögu vorri tekið ,þátt í alþjóðaíþróttamótinu sem sjálfstæð þjóð, og að vjer getum teflt fram mörgum íþróttamönn- um og sýnt margskonar íþróttir skyldunámsgrein við alla skóla landsins, þar sem hægt er að kmna því við vegna staðhátta. i Alls staðar, þar sem til hefir frjest, hafa þingmannaefni sva ao þessum fyrirspumum játandi. Og sjerstaklega tóku þingmannaefni Reykvíkinga af öllum flokkum, vel undir þessa málaleitan- ir. Eru til vitnis um það allir þeir mörgu kjósendur, sem hafa verið á iþingmál'afundunum í Barnaskóla- Jportinu. Eru því góðar vonir um íþað, að næsta þing muni verða við óskum sambandsins, enda er það jnauðsynlegt, því að vjer erum j orðnir á eftir tímanum með undir- búning á þessu sviði undir þjóðhá- tíðina, sjerstaklega vegna þess, að í staðinn fyrir að hækka styrk í. kvörn, sem malaði mjelinu smæn-a með rafmagnsdælu. Tapar það lilað. Er 8 Idlómetra vegur til Ak- íhvern ungan kraft, sem þangað mjög litlum hita á leiðinni. ureyrar, eða álíka langt og hjeðan á þjóðhátíðinni 1930. Það getur nú verið, að sumum ' ~ I finnist I. S. í. nokkuð heimtufrekt S. I., ljet Alþingi í vetur sjer um fjárframlög frá Alþingi. En svo er ekki, ef rjett er á litið, eins og síðar mun svnt verða. Og bað I sæma, að lækka styrk þess um 200 kr., iir 2000 niður í 1800 kr. Eins og drepið var á áður, kann

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.