Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 3 til jarðar, brotnaði, en Byrd slapp þó líJ's af, en meiddur nokkuð. — Fyrir þetta tafðist það, að hann kæmi fyrirætlun sinni í fram- kvæmd, og á þeim tíma, sein þetta drógst, flugu tveir menn yfir At- lantshaf. Lindbergli og Chamber- lin. Þá breytti Byrd ferðaáætlun sinni. í staðinn fyrir það, að fljága frá Ameríku til Bvrópu ætl- aði hann nú að fljúga fram og aftur í einni stryklotu, með að- Byrd. eins 6 klukkustúnda viðdvöl í P. •- ís. Við þriðja mann tólcs honum að fljúga milli heimsálfanna, en varð fyrir því óhappi að geta eigi lent í París, eins og hann hafði ætlað sjer. Mun þoka hafa valdið. Varð hann þá nauðbeygður til a5 halda áfram, og þá kom annað slysið fyrir. Flugvjelin bilaði og fjell til jarðar. Byrd og fiirunaut- ar hans komust þó lífs af og er því enn þess að vænta, að Byrd veki eftirtelct heimsins á sjer fyr- ir nýtt flugafrek. Hann er vanur því, að setja markið liærra en all- ir aðrir. Takmörkun herbúnaðai-. Að und anförnu hafa fulltrúar stórvelda setið á ráðstefnu í Ctenf til þess að ræða um takmörkun á herskipa- flotum. Fl'umkvæðið er komið frá Coolidge Bandaríkjaforseta. Mál þetta hefir tengi verið aðal- áhyggjuefni stórþjóðanna, eða að- allega síðan í stríðinu milli Jap- ana og Bússa. Þá kom það glögg- lega í ljós, live mikils virði eru „yfirráðin á hafinu.“ Um það leyti fóru Þjóðverjar að aulca liersltipa- flota sinn. En Englendingar, sem höfðu þá liaft „yfirráðin á liöfun- um“ tóku það sem hólmgöngu- áskorun. Þeir geymdu fjárveitir.g- ar til flotans þangað til þeir vissu livað Þjóðverjar ætluðu að gera, og ákváðu ]>á, að smíða helmingi fleiri vígskip en þeir. Þetta varð að kapphlaupi, milli þessara þjóða, og það stöðvaðist fyrst í styrjöld- inni miklu. Höfðu þá báðar þjóðir ,sperst svo við að efla herskipa- flöta sína, að þær ætluðu að kikna undir þeirri útgjaldabyrði, sem það hafði í för með sjer. En með- an á stríðinu mikla stóð, og þessi tvö stórveldi, Englendingar og Þjóðverjar bárust á banaspjór, hugsuðu önnur tvö stórveldi sjer til hreyfinga að ná „yfirráðunum á liafinu.“ Það voru Bandaríkin og Japan. Eftir stríðið fjellú Þjóðverjar úr sögunni sem keppinautar á ]>essu sviði. En þá var svo langt komið, að kapplilaupið um vígbún- að á sjó var orðið engu minna milli Bandaríkja og Japan, en áð- ur hafði verið milli Þjpðverja og Breta. En það sjá allir, að slíku kappldaupi eru engin takmörk sett — nema því aðeins að þjóð- irnar geti komið sjer saman um Jiað í bróðerni að hætta. í þeim tilgangi er fundur þessi haldinn í Genf. Um úrslit hans verður ekki sagt að svo stöddu. Það virðist svo. sem bak við aðalhugsjónina liggi umhugsun um sjerhagsmurii og' að frumkvöðull ráðstefnunnar, Bandaríkin, hafi fremur ætlað að skara eld að sinni köku, lieldur en draga úr vígbúnaðinum. A það bendir sú lcrafa þeirra, að vilja endilega hafa jafn stóran her- skipaflota og Bretar. Að hinu leytinu eru Japanar. Þótt Bretar ltunni að fallast á það, að hlaupa ekki í kapp við Banda- ríkin um herskipastól, þá er þó enn óleyst aðalviðfangsefni ráð-1 stefnunnar, en það er, hvor þjóð-1 in, Bandaríkjamenn eða Japanar, [ eiga að hafa yfirráðin í Kyrrahaf- ’ inu. núir Stúdentar. Máladeild: Asgeir O. Einarsson I. Bjarni Aðalbjarnarson I Bjarni Guðmundsson II. Björn L. Björusson I. Dagbjartur Jónsson I. Garðar Svafars II. Garðar Þorsteinsson II. Guðm. M. Þórðarson II. Halldór Vigfússon I. Haraldur Bjarnason II. Hilmar Thors II. Hörður Þórðarson II. Jón P. Geirsson I. Jón Þorvarðsson II. K. Agnar S. J. Norðfj. II. Kjartan Olafsson I. Kristj. M. Guðlaugsson II. Kristján Hannesson III. Lárus Þ. Blöndal I. Oddur G. Guðjónsson II. Ólafur Jóliannsson I. Páll J. Helgason II. Sigurd I. F. Schram II. Símon J. Agvástsson II. Viktor J. Gestsson II. Utanskóla: Alfreð Gíslason II. Axel Th. Dahlmann II. Bárður Isleifsson II. Brvnj. B. Sveinsson I. Einar M. Jónsson II. FriðrilcH.Guðjónsson III. G. Eyjólfur Eyjólfsson III. Hrefna Benediktsson IL Jóhann Kr. Briem I. Jóhann Skaftason II. Jón Kr. Guðmundsson II. Lisbeth Zimsen III. Magnús G. Jónsson I. Ragnar S. Jónsson II. Þórarinn Björnsson I. Stærðfræði -og náttúrufr.deild: Eiríkur Einarsson II. Guðmundur Gíslason II Hólmfred Franzson I. Jóhann Þorkelsson II. Ólafur G. Guðmundsson II Ólafur Sveinbjarnarson I Pjetur Ii. J. Jakobsson I. Trausti A. Einarsson I. ÞorsteinnG.Símonarson 1 Utanskóla: Leifur Asgeirsson I. Matthías Matthíasson II 3 nemendur luku elvki prófiv salvir lasleika, en munu Jjúka því haust. Hræðilegt slys Um kl. 6 mánud. þ. 4. heyrðu bæj- arbúar sprengingu mikla utan frá ytri höfn. Heyrðist hvellurinn um allan bæinn. Fólk þusti niður að höfn til þess að fá að vita hvað um væri að vera. i Það vitnaðist brátt, að ofansjáv- Árni Lýðsson, verkstjóri, Þórður Stefánsson, kafari, Benedikt Sveinsson, Bjarni Ólafsson, Guðmundur Brynjólfsson, og Andrjes Sveinbjörnsson. Smábátur var aftan í • kafarabátn- arsprenging liefði orðið úti vijji, um. t flakið margumtalaða af .kolaskip- Þegar sprengingin tókst ekki var inu „Inger Benedicte.“ sótt lítið eitt af dynamiti (sex í fyrra var tekið talsvert af koí- patrónur) í Noru. 'Ætlaði kafarinn um úr flakinu. Undanfarnar vikur að fara með þenna litla skamt nið- hefir verið að því tuinið að ur að sprengistaðnum. Átti síðan sprengja flakið með dynamit. — að setja straum í þenna litla skamt Sprengingin gengur- seint, því svo sprenging kærni í það, sem leggja verður dynamitið að mestu fyrir var. ofan á það sem sprengt er. j Þetta var í sjöunda sinni þann. 4. þ. m. var unnið þarna sem að dag, sem kafarinn ætlaði að kaía. undanförnu. Mennirnir sem vinnaj Andrjes Sveinbjörnsson er að að sprengingu þessari hafa haft ,undirbúa það, að kafarinn fari nið- bækistöð sína í skipinu Nora. Þar'ur í sjóinn. Hann stóð fremstur í 1 eru áliöld geyrnd og sprengiefni kafarabátnum. Hann sneri sjer- frá jtil dagsins. |þeim og var að aðgæta kafara- | Níu menn voru alls þarna úti, en taugina, jþrír þeirra voru í Noru. Sex unnu við sprengingarnar. Kafari kemux sprengiefni fvx-ir í hvert sinn. Að því loknu fer liann upp í kafara- bátinn. Taug liggur frá sprengi- þá ríður sprenging yfir, og hann fer á höfuðið, en meiddist ekki að mun. Það voru dynamifpatrónurnar h efni í kafarabátinn. Þegar kafara- sem í bátnum vorix sem sprungu. bátur er kominn liæfilega langt En hvernig á því stóð er óráðin frá sprengingarstað, er kveikt í gáta; líklegt að þeir, sem í bátnunx sprengiefninu, með því að hleypa jvoru'hafi verið að handfjalla raf- rafstraum í taugina. ] magnsvjelina. og straumur korn- v Oft kemur það fyrir að þessi ið annað divort í gegn um menn- sprengiútbúnaður verkar ekki eins ina, ellegar eitthvert járn í bátn- !og til er ætlast, og það ltom fyrir ixm og í dynamitið. iþarna í þetta sinn. Sprenginga menn, sex, með kaf- Hálftíma eftir slysið kom frjetta- aranum, voru í kafarabátnum.Nora maður ísafoldar niður á Stein- var spölkorn þaðan. Þessir voru í bátnum: bryggju. Þar var þá múgur og piargmenni. Menn höfðu óljósar synir Guðrimar urðu. eftir þar syðra, og höfum vjer glöggvastar fregnir um líðan fanganna þar eft- ir brjefum Jóns sonar lxennar, sem ekki mun hafa verið falur nema þá fyrir of fjár og því ekki ley t- ur xit. Því miður eru nxi sum brjef Jóns glötuð, en eitt er til, ritað í Ai-zel 24. janúar 1630. — Má af því brjefi sjá, að folkið liefir gengið mansali frá einum til ann- ars og úr einni borg í aðra eftir að það var komið til Afríku. Jeg liefi fimm sinnunx seldur verið, seg- ir hann, og nú allra seinast hefi jeg kostað 457 döblur (= 457 mörk dönsk), og þeim er hættast að komast ei hjeðan, sem svo eru seldir ábata vegna. Þeir eru hafðir stað frá stað út í heiðindóminn. En nxx segir minn patron, að hann vilji fá 800 döblur fyrir mig'. Þá er staðarins portgjald og renta þar að auki. — Svo hefir og Helgi frændi minn átt marga liúsbænd- ur; þenna sama hjer í þessari borg. Hann er renogat grískur, sem lxefir fallið frá trúnni og er sett- ur yfir stríðsfólk, eður soldáta. Hann hefir með fyrstu á allar lundir með vondum heitingum og höggum viljað koma honum af trúnni, en að síðustu hefir liann (Helgi) sagt: Ef þú leggur ek! i af að slá mig saklausan og nauð- ugán, þá skaltu mega sælcja þitt Þórðarson komust og hingað frá færi stóru. Vai’ð jeg það að ganga fyrir suma 30. — Hjer liggur á silfur og gjald fyrir mig út 1 sjó- Sale, þangað sem við fórum með heim og heiman daglega í illu og oss stór neyð og þungur baggi. iixu. Jeg skal steypa mjer ofan af fyrsta nxeð móður minni sælli og góðu, að vegalengd hjer unx tværjMargur kristinn hefir hjer verið kastalanum og deyja þar, he'dur ^Halldóri mínum, en Jón frændi bæjarleiðir, frá því að kemur vetr-1líflátinix og píndur mjög herfilega en að jeg afneiti mínum guði. — oltkar er hjer enn í þeirri borg hjá artungl og til þess að sjö vikur eru 'síðan vjer komum. — Hans húsbóndi dignaði við, og eixxum vínberja okurkarli. Jón sáir'af sumri, en á öðrum tímum hefij Eiixs og getið hefir verið fyr, hei- fór þá með fagurmálixm að við og ei-jar hans víngarð og það ex- jeg gengið um boi’gina vatn aðjtóku Tyrkir eysti-a unglingspilt, hann, og liefir síðan ekki á unnið. sá besti húsbóndi ,sem hann hefir selja, livað er eitt strangt prakk- ,sem var heimamaður Guttorms og' Ein stúlka er lijer, segir hann í þeirri borg. Helgi bróðir minu ai-aerfiði, og kveljast hjer margir er hann af sunxunx nefndur Þor- ennfremur. Undir lxenni bundinni fór til Sale hjeðan með sínum ki’istnir nxeð þessu, og gjalda þeir bjöm, eix af öðrunx Jón Ásbjarn- og klæðflettri hefir eldur kveikt- patron, eftir það folkið var þaðan sínunx patrónum það silfur, er þeir ur verið, þó alt forgefiixs. Sumir: konxið og útleyst, og hann Hjeð-, geta náð og áunnið er á hverjum lxafa á fótunx verið upphengdir til iixn bróðir okkar, og spurði liann degi og á nafixað er. En getir þú hálfs og nxeð köðlum barðir og hvernig móður okkar gengi og ef umfram náð, er þinn ábati; þar af hafa vel varist, svo að nxargir liafa hxxn væri heilbrigð. En hann sagöi fæðir þxi þig og klæðir. En vinnir vel af komist. En þó eru þeir fleiri honum: Hún er komin brott lijeð- þú ei meira en einsltorið gjaldið, — guð náði! — senx tornaðir eru, an, og Halldór minn með henni og þá fer þú livors tveggja á mis, og þó komnir til lögaldurs og meir. folkið það til var, og tók til aðjbæði fata og matar. En þó karl- Fólkið er injög margt (þjáð) orð- gráta. Hann liefði eigi mátt fara, nxannafólkið þykist hafa mikið að ið af þungum og óheyrilegum erf- þó mikið gjald liefði eigi boðið líða, þá kastar þó yfir fyrir kven- iðismunum. og ómiskunnsamlegum verið.“ atbúnaði.----Jeg meina að Jas-[ Enginn þeirra bræðra kom hing- par á Vestmannaeyjum hafi getað að ixt aftur. til mín sagt, að jeg væri lijer íj Svo segir Guttormur Hallsson i skapara. En guð liefir svo styrkt Barbaría í þeinx stað, seixi hann ] brjefi, rituðu 20. nóv. 1631 í Artzel: í þessu stríði rnargar dásamlega folkinu, því það asækir svo þetta dífilsfólk fram úr nxáta, að það um turnist og afneiti sínum guði og liafði verið, en hann fór hjeðan svo snögglega, að jeg vissi ekki arson, ættaður af Síðu. Hann kast- aði trúnni er út kom, til þess að geta fremur lijálpað löndunx sín- um. Komst hann til hárra metorða. í Serklandi „og varð þar einn can- sellari. Og þegar hann hafði ver- ið þar nokkur ár við, levsti hann sinn húsbónda Guttornx Hallsson og gaf lionunx þar með peninga upp á reisuna, sendandi sínum fá- tækuxn foreldi’um í gullmynt 40 Jakobs stykki með Guttormi og kom honuixi upp á eitt eingelskt skip. En nær ltom undir Englands ríki, tóku sig saman 4 skálkar á sama sltipi og myrtu um nótt til fjár Guttonn Hallsson, og köstuðu Fyrst er jeg kom í þetta land[svo þær halda sinni rjettri trú alt og jeg hafði verið hjer tvær vik-jtil þessa. — Kvenfolkið kostaði fyr en hann var komiixn til skips; ’ur, lagðist jeg veikur í köldusótt hjer meira en karlmannafolkið og hoixum í sjóinn.“ jeg var þá og lxindraður, því að nærri fimm vikur. — Þá átti jeg ungmennin kostuðu meir en ]xeir Með Guttormi sendi pilturinn jeg skrifáði fyrir Jón son sjera stóra neyð, því slíkum er hjer fullorðnu. 60 dali gaf minn hús- brjef, áskorxui frá staðarkóngi til Jóns heitins Þorsteinssonar um eltki gott að vera. Strax sem jeg bóndi eða patron fyrir mig. Fyrir Kristjáns 4. unx að hamx skyldi hans sálugu móður í guði sofnaða; hrestist aftur og gat nokkuð geng- suma var gefið 100 dalir, fyrir. veita foreldi’um haxxs á Islandi verða xxxenn að stelast til að skrifa ið, var jeg hneptur á torgið hvei’n suma 200 dalir og 400 fyrir suma, I „nokkurs konar ljen og fríheit.“ i leyndum, nær allir sofa. jdag að sappa, sem er að velta upp halft annað hundrað fyrir suma, Brjef þetta þýddi Jón frá Grinda- „Bjarni heitinn Ólafsson og Jón jörðunni með tveggja handa verk- fyrir suma 50, en fyrir sunxa 40, vík á latínu, og jafnframt skrif-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.