Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 2
9 I S A F 0 L D sumum að finnast, að lítt athug- uðu máli, sem hjer sje um þau út- gjöld að ræða, sem elrki megi leggja á ríkissjóð. En menn verða að gæta að því, að í. S. í. hlvtur að hafa allan veg og vanda af í] iróttasýningunum í sambandi við alþingishátíðina 1930. — í. S. í. verður að koma fram þar fyrir liönd lands og þjóðar, og þess vegna verður að styrkja .það svo sæmilega til þess, að það og íþrótta menn vorir geti komið sæmilega fram þá fyrir þjóðarinnar hönd. Eitt af helstu einkennum þeirrár kynslóðar, sem stofnaði Alþingi hjer á landi 930, var það, að íþrótt ir sátu þá í hásæti, og kynni út- lendinga af oss eru þau aðallega, að íslendingar hafi verið framúr- skarandi íþróttamenn. — Og þeir vænta þess, að sjálfsögðu að sjá hjer þróttmilda kvnslóð, menn og lconur, sem eru flestum fögrum íþróttum búin. Sú von má sjer ekki til skammar verða — ekki vegna útlendinganna, heldur vegua sjálfra vor. Vjer verðum að geta *ýnt alheimi það, að eftir 1000 ára böl og basl, kúgun, eld og drep- sóttir sje hjer enn „táp og fjör og frískir menn.“ Tmsar frjettir. Innlent. Á sildveidar búa menn sig nú í óða önn. Kveldúlfstogararnir eru farnir og talið /ist að all- margir fleiri togarar verði sendir á síldveiðar. Útlit er fyrir, að reknetaveiðar verði stundaðar meira nú, en nokkru sinni áður. Þykir útgerðarmönnum hentugri reknetin en snurpinætur, því veiðin verður jafnari með rek- netum og bátar geta lagt að landi á hentugum tímum. Fyrir vikið þarf færra fólk í landi, þegar von er um nokkuð stöð- ugt starf. En við hinar veiðarnar verður fjöldi fólks að vera til taks á hvaða augnabliki sem skip koma að; og stendur svo þessi 8ægur oft auðum höndum dögum og alt að þvi vikum saman. Síldarganga hefir verið mikil fyrir Norðurlandi nú undanfarið. Sögðu útgerðarmenn nyrðra í fyrra, að þeir myndu hafa mist af mikilli síld þá, áður en veiðar byrjuðu. Þessar sildargöngur eru svo afskaplega misjafnar, sem kunnugt er,. undarlega hverfular. I fyrra þessi óhemju-ganga fyrir Austfjörðum, en þar hafði sild veiði verið lítil í 20 ár. Sundmótið, sem háð var fyrra sunnndag, má vel teljast nierkis- viðburð. Sund-íþróttin,. sem vei niá kalla íþrótt íþróttanna, var kom- in í hina mestu niðurlægingu hjer á landi og það er ekki lengra síð- an en um aldamót, að það var tal- ið með tíðindum, ef einhver niað- ur var syndur. En nú er öldin önn- ur. A þessu sundmóti voru uin 40 keppendur, og helminguriim af þeim voru stúlkur og stúlkubörn. Hefði einhver spáð því fyrir svo sem 10 árum, að fjöldi af stúlku- börnum, 8—12 ára mundi sýna sund — eigi aðeins það, að geta fleytt sjer, lieldur einnig bjarg- sund og sundlistir, þá hefði hann verið talinn viti sínu fjær. Svona hefir þessari góðu íþrótt fleygt hjer fram á seinni árum. Þegjandi og hljóðalaust hafa framfarirnar orðið svona stórstígar. -Er þá nokk ur furða þó að íþróttamenn vilji að komið sje upp sundhöll hjer í Jíeykjavík? Sundmótið á sunnu- daginn gefúr þeirri ósk svo m'.k- inn byr, að hún hlýtur að verða að kröfu. Á þessu móti skeði það, að ’.ett voru fjögur ný íslensk met. Að vísu komast þau ekki til jafns við alheimsmet, en þetta sýnir fram- för, það gefur vonir um það, að Islendingar muni ná öðrum þjóð- um í þessari íþrótt, þótt þeir hafi lengi, og illu heilli slegíð slöku við hana. Hver veit nema sú frjett berist út um alheim áður en langt um líður, að íslensk stúlka liafi synt yfir Ermarsund og náð nýju meti? Þolið, áræðið og listfengið vantar ekki. Það skortir aðeins á æfinguna, en hún fæst þá fyrst, er sundhöllin er komin. Allfjölmennur læknafundur var haldinn hjer í fyrri viku. — Hafa blöðum eigi borist nákvæm- ar fregnir af þeim fundi. Það þykir í frásögur færandi þaðan, að flestir læknarnir tjáðu sig andbanninga. Tilefni þeirrar yfirlýsingar var það, að tilmæli komu frá Bann- bandalaginu, að læknarnir kysu fulltrúa í bandalagið. Fundurinu svaraði þeirri málaleitun þannig, að hann neitaði að kjósa fulltrú- ann. Neitunin var rökstudd með því að læknarnir væru andvígir banni, enda væri ]>að þeirra álit, að það væri best afnumið. Bind- indisstarfsemi tjáðu þeir sig hlynta. Eftir aðalfund Eimskipafje- lagsins um fyrri helgi hefir fje- lag þetta og framtiðarhagur þess verið á margra vörum. Fjárhagsútkoma ársins sem leið var hvergi nærri glæsileg og reynir nú á, hvort úr raknar á þe8su ári. Samtök landsmanna utan um fjelagið þurfa að treyst- ast. Og sje svo að einhverjir líti svo á, að einhverju sje ábóta- vant um rekstur fjelagains, þá er það eigi rjetta aðferð þeirra að fara í launkofa með óánægju sína og hverfa frá viðskiftum við fjelagið, heldur eiga menn hispurslaust að koma fram með það. Kemur þá best í Ijós við hvað er að styðjast. Mentaskólanum var sagt upp þ. 30. f. m. eins og venja er til. Af þeim 51 sem tóku prófið, höfðu 17 lesið utan Menta- skólans. Sex af þeim komu frá framhaldsnámi við Akureyrar- skóla. Fengu tveir þeirra fyrstu einkunn, en 4 góða II. einkunn. Þeir fengu hinn lögboðna styrk til fararinnar hingað. Einn utanskóla piltur vakti sjerlega eftirtekt Leifur Ásgeirs- son úr Lundareykjadal. Hann hefur aldrei notið skólakenslu. Hann tók gagnfræðapróf við Mentaskólann og nú stúdentspróf stærðfræðisdeildar Hann fjekk bestu einkunn við stúdentspróf í ár. (7.39). I ræðu rektors við skólaupp- sögn, mintist hann á stúdenta- fjöldann og það hve æskilegt væri, að stúdentarnir gengju ekki allir inn á embættisbraut- ina. Stúdentaafmæli sem haldin eru hátíðleg um þetta leyti verða með ári hverju fjölmennari. I ár var hátiölegt haldið 50 ára, 40 ára, 25 ára og 10 ára stúdents- afmæli. Samkomur hinna eldri stúdenta vekja á sjer sjerstaka eftirtekt. JEtæktarsemi þeirra við hina æruverðugu skólastofnun er ákaflega sterk og hrein. Umtal þeirra um skólaveruna og Reykja- víkurlífið í þá daga varpar skýru ljósi yfir breytingu þá sem hjer er orðin. Skal eigi um það dæmt hjer, hvort alt sje það afturfarar- merki sem i augum 40 ára og 50 ára stúdenta ber á sjer aftur- fararblæ En samanburður á Reykjavíkurlífi og landsháttum fyrir öld og nú er hverjum manni ho’lur. Því þegar minst er jafn mikið og hjer hefir átt sjer stað, er hætt við að samtið- in mi8si sjónir af mörgu verð- mætinu. Erlent. Þau tíðindi spyrjaat frá Dan- mörku um þessar mundir, að þar eigi menn von á stjórnarskiftum. Vinstrimenn eru þar við völd nú, sem kunnugt er, og hafa hægri- menn heitið þeim stuðningi eða hlutleysi. Hægrimenn og vinstri hafa löngum elt grátt silfur um það*. hvort Danir skyldu taka upp- tollverndunarstefnu, til styrktar ýmsum iunlendum iðnaði. Hægri- menn vilja styðja iðnaðinn sem. mest, og nota sjer m. a. af vernd- artollum, en vinstrimenn, bænd- urnir, hafa ataðið fast við sinn keip, að ganga skyldi sem styst inn á þá braut. Afstaða bænda til þeirra mála skapast m. a. af því, að þeir bú~ aat við, að þjóðir þær eem kaupa hinar dönsku landbúnaðarafurðir myndu taka það illa upp ef Dan- ir hækkuðu tollmúra sína. Þetta gæti gert Dönum erfiðara fyrir með sölu búnaðarafurðanna. Jafnaðarmenn hafa fram til þesBa verið andvigir verndartoll- um; hafa sagt sem svo, hjá okk- ar mönnum verður útkoma verndartolla sú, að vöruverðið- hækkar í landinu, verður óeðli- lega hátt, ef hin frjálsa sam- keppni nýtur sín ekki milli hinn- ar innlendu og erlendu vöru. En nú hafa hinir dönsku jafn- aðarmenn snúið við blaðinu- Stjórnmálaforingjar þeirra voru margir tregir til. En sambands- fundur verkalýðsfjelaga sam- þykti að heimta verndartollana. Ræður þar atvinnuleysið m. a. menn treysta því að með toll- vernd aje hægt að halda ýmsum fyrirtækjum starfandi, sem ann- ars yrðu að lognast út af í hinni' erlendu samkepni. Leikur orð> á því, að hægrimenn og jafnað- armenn muni sameinast i þessu. máli og þá muni svo fara, að hægrimenn muni taka við stjórn- artaumunum en hljóti stuðning- jafnaðarmanna. Nýtt flug’ yfir Atlantshaf. Hina frægi ameríkski flugmaður Byrd,. sem fyrstur flugmanna varð tiL þess að komast á Norðurpólinn,. ætlaði sjer að fljúga í sumar yfir Atlantshaf frá Ameríku til Ev- rópu. Þegar hann var að æ£a sig undir þetta flug vildi lionum það slys til, að flug'vjel hans steyptist lyrkjarániQ 1627. m. I „0arbarunu“ Sú frásögn, sem hjer fer á eftir um ánauð hinna íslensku fanga í „Barbaríinu“, er tekin eftir „Reisubók“ Ólafs Egilssonar, frá- sögn Björns á Sltarðsá, sem tekiu er‘ eftir ritling Einars Loftssonar, og eftir brjefum þeirra Jóns Jóns- sönar frá Grindavík og Guttorms Hallssonar frá Búlandsnesi eystra. Sjera Ólafur segir svo frá: „Þann 16. eða 17. Augusti kom- um vjer til þess staðar Asser (Al- gier) þar sem þeir áttu heima. Og strax sem þeirra akkeri höfðu grunn, þá var það fangaða fólk- ið á land látið með mesta hasti. .. .... Þá kom svo mikill manngrúi, að jeg meina ómögulegt væri að telja, til að skoða þetta fátæka folk, en þó ekki af týrannalegum ástæðum.“ Var nú folkið rekið sem fjenað- ur upp á sölutorg, fyrst það, sem eystra var tekið, og liafði það alt verið selt 28. ágúst, en þá var Eyjafolkið sent á markaðinn, ;,hvert torg að smíðað er af múr og svo með sætum utan um kring, rjett svo að sjá, sem það sje kompassað og með steinlögðu golfi og síðan glassérað ofan vfir, hverr jeg meina daglega sje þvegið svo sem önnur þeirra aðalhús, sem að stundum eru þvegin þrisvar á degi. Þessi kauptorg eru þar eð næsta, sem þeirra staðarkóngur heldur sitt sæti.“ Hinu hertekna folki var skift þannig, að fyrst mátti skipherra velja tvo, er lionum leist best á. Síðan valdi kongur (Dey) áttunda hvern mann, áttunda hve’rja konu og áttunda hvert barn. Þeim, sem I eftir urðu var skipt í tvo jafna flokka og áttu skipaeigendur anti- an flokkinn, en skipverjar liinn. I Á torginu var folki skipað í jlu-ing og skoðað í sjerhvers andlit og liendur. Þá valdi kongur fyrst júr hópnum son sjera Ólafs, 11 ára að aldri, „sá mjer gengur aldrei úr rninni meðan jeg lifi vegna skilnings og lærdóms,“ segir sjera Dlafur. „Þá hann var tekinn frá mínum augum og jeg bað hann i guðs nafni að Italda sinni góðu trú og gleyma ekki sínum cateeliismo, þá sagði hann með stórum harmi: „Ekki, minn faðir! Þeir hljóta nú ,að fara með kroppinn sem þeir vilja, en mína sál skal jeg geyma mínum góða guði.“ Margt af folkinu veiktist bráð- lega eftir að það var á land komið í Algier, því að það þoldi ekki hit- ann. Sjera Ólafur var ekki seldur, og dvaldi hann aðeins stutta hríð í borginni. Yar honum þá skipað að fara til Danmerkur og fá Krist- ján konung 4. til þess að leysa út konu sína og tvö börn, og áttu þau að kosta 12 hundruð dali. — Hann -mun og hafa átt að útvega fje til þess að leysa sem flesta út. Sjera Ólafur lagði á stað heirn- leiðis hinn 20. september og hafði meðferðis vegabrjef, ritað á tyrk- nesku, sem hvorki hann nje neinn hjer á Norðurlöndum gat lesið. Ferðalagið gekk heldur seint, því að hann komst ekki heim til Vest- mannaeyja fyr en 6. júlí árið eftir. Varð lionum ekkert ágengt um það, að safna fje til útlausnar hinu lierleidda folki í Algier, og elcki Iiafðí hann komið sjer að því að biðja Kristjón 4. konung um fjár- ,styrk til að fá sitt eigið folk út- leyst.----- Af Einari Loftssyni er það að segja, að hann keypti sá maður, sem Abraham hjet. Þegar hann hafði verið þar í 10 mánuði sldp- aði húsbóndi hans honum að sækja syni að kaupa sjer frelsi fyrir 120f vatn fyrir frillu sína. Ilún fjekk dali. Hjálpaði honum til þess ensk- Einari krús og sagði honum hvert' ur maður Koll að nafni. Hafði. liann skyldi vatnið sækja, en það j hann áður kevpt íslenska stiilku,. var í brunn, sem kristnir menn er Björg lijet og var hún fylgi- máttu ekki taka vatn úr. Tvær lcona hans. Þegar Einar var frjáls ferðir varð hann að fara, en erjorðinn tók hann að brugga brenni- liann kom til brunnsins í seinna vín og prjóna hiifur. Græddist lion sinn, komu að honum tvefr Tyrkj-, um þá svo fje að hann gat borgað' ar. Rjeðust þeir á hann með bar Koll alt gjaldið aftur og lánað smíð svo lað blóð fjell um hann | honum fje þar að auki. Ymsum allan. Var liann þá settur í fang- kristnum mönnum lijálpaði liann, elsi og gekk maður undir manns- þar á meðal móðursystur ’sinni liönd að því að fá liann til að kasta Guðrúnu, sem hertekin var í Eyj- trúnni, ella yrði liann píndur. En um. Var hún þá um sjötugt og ör- er Einar neitaði, voru skorin af,vasa orðin og ætlaði Tyrkinn, hús- honum eyru og nef, bútarnir bóndi hennar að losa sig við hana þræddir á band og hengdir umjmeð liægu móti. Einar komst að liáls honum. Var liann síðan teymd því, tók hana að sjer og ól önu ur í fjötrum um göturnar, barinn fyrir henni í mánuð. Þá Ijest hún. og hæddur. Var hann svo aðfram-: Einar kom hingað til lands aftur . i ^ lcominn, er þeir settií hann í fang-, í hópi þeirra sem leystir voru út elsið aftur, að hann gat enga björgjárið 1636 með samskotafje hjeð- sjer veitt. Komst húsbóndi Iians an af landi og úr Danmörku. þá að því hvar hann var niður; Folk það, sem hernumið var í kominn og Ijet sækja hann og bar Grindavík, var flutt til borgar þá nokkra meðaumkun með lion- þeirrar, sem Kyle er nefnd í frá- um. jsögnum þeirra. Aðrir nefna borg- Fjöldi fanganna sætti mjög illri ina Sale, og er hún í Marolcko. meðferð, einkum fyrst í stað, meö- Þar voru fangarnir settir á upf - an þeir skildu ekki inálið og þoldu boð, eins og í Algier. Hollenskur hitann verst. Önduðust margir hin maður Ieysti út Guðrúnu Jónsdótt- fyrstu missiri af hitasótt, illri að- ur og Halldór bróður hennar og búð og þrælkun. komust þau hingað heim árið eftir Haustið 1632 tókst Einari Lofts- að þauí voru hernumin. En þrír-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.