Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.07.1927, Blaðsíða 4
r í S A F 0 L D fregnir af slysinu, vissu ekki hve margir hefði verið þarna við -sjírenginguria. Menn frjettu um <lána menn og dauðvona, þó eng- inn vissi þar hve margir hefði farist. j Nokkru síðar tókst ísafold að ná tali af Andrjesi Sveinbjörnssyni. Hann ltom upp á hafnarskrifstofu. Hann var sá eini af þeim, er voru í kafarabátnum, sem slapp óskadd- aður. Frásögn hans var á þessa leið: Jeg stóð fremst í kafarbátnum fram við „húsið“. Kafarinn var kominn í kafarabúninginn, að •Öðru leyti en því að hann átti •eftir að láta á sig hjálminn. Jeg vissi ekki betur en alt væri reiðu- búið. Dynamitið lá einhverstaðar í bátnum, jjeg veit ekki til þess «ð fjelagar mínir hafi hreyft við 3>ví. Sprengingin varpar mjer um koll. Er jeg rís upp og lít til fje- 3aga minna Slys Maður bíður bana af hjólreiðaslysi Fyrra laugardagskvöld voru 4 menn á leið á mótorhjóli inn að Elliðaám, voru tveir í körfunni en tveir á hjólinu. Og virðist það vera full á sett. Degar kom hjer inn fyrir bæinn,1 hlektist hjólinu á þannig, að menn- irnir köstuðust allir af því. Hlaut einn þeirra, Sigurður Jónsson,' mikil og ill meiðsl á höfði. Hinir meiddust ekkert. i Bifreið bar þarna að, og flutti ,hún Sigurð á Landakotsspítala samstundis. En svo mikil höfðu slysin verið, að hann ljest á sunnu- dagsmorguninn. • Hann -var kvæntur maður, og lætur eftir sig konu og þrjú börn. Heimili ‘ hans var á Bergþóru- götu 6. Mark gagnbitað hægra, liefir tapast. Sá, er yrði hestsins var, geri aðvart gegn góðri þóknun til Pjeturs Guðmundssonar, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Niku- lásar Þórðarsonar. Ragnhildur Pálsdóttir, börn og tengdabörn. c/o Málarinn, Rvík. Símar 1498 og 1224. Hjólknrbrnsar með patentlokum. — Afbragðs teg. Allar stærðir 10—30 ltr. eru lang- ódýrastir í versl. undirritaðs, t. d. 10 á 16.00, 20 á 20.00, og 30 ltr. kr. 25.00. — B. H. Bjarnason. flændaskólinn í Hólum. er báturinn að sökkva. Jeg get hlaupið eftir borðstokkn- t:u og upp í smábátinn. Leysi í iatri fanglínuna og tek síðan til . bjarga fjelögum mínum upp í Látinn. Fyrst komst Guðmundur Bryn- .jólfsson ,upp í bátinn. Þeir hjálp- ist síðan að við að ná Þórði Ste- ,'ánssyni. Bjarni Olafsson hjelt sjer á sundi á meðan. Síðan næst ’mnn. Þá nær Andrjes til Bene- kts Sveinssonar. En hann var ir sundurtættur og hefir dáið e nstundis og sprengingin reið af. Árni Lýðsson hafði náð í ár og þeir sáu að hann hjelt í hana um stund. En sennilega hefir hann særst mikið. Lík hans náðist ekki. Frásögn Andrjesar Sveinbjörns- sonar bar vott um fádæma still- ingu og karlmensku. 'Hann sagði sögu sína með þeirri ró og festu «r þeir einir eiga, sem kjarkmenn -eru. Ós Með því að það er ákveðið, að byggja á Hólum í sumar, nýtt hús í stað þess, sem brann í haust, tilkynnist hjermeð að skólinn starfar að vetri eins og að undanförnu. Jafnframt tilkynnist að alt sumarið milli slcólavetranna geta nokkrir piltar fengið tækifæri til að stunda verklegt nám við nýyrkju eingöngu. — Páll Zophoniasson. Umræður um fiskiveiðalöggjöf ’ íslendinga í norska þinginu. Bjarni Ólafsson og Þó.ijður Ste- fánsson voru fluttir á sjúkrahús strax um kvöldið. Þótti þá strax tvísýnt um líf Bjarna. Skinn var flett af fæti á stórum parti og vöðvar riínir frá beini. Þá voru ■og á honum fjölmörg brunasár. Hann Jjest daginn eftir um kl. 3. — Leitað hefir verið að líki Árna Lýðsonar, en það hefir ekki fund- :ist. Símað er frá Ósló, að fyrirspurn hafi verið gerð í Stórþinginu við- víkjandi norsk-íslensku samninga- tilraununum. Lykke býst við því, að meðferð íslendinga á norskum fiskimönnum breytist. Mowinkel sagði, að Noregur þoli ekki til lengdar mótþróa íslendinga gegn kröfum Noregs, þar sem Norðmenn hafi slakað mikið til. „Isafold“ spurðist fyrir um ]>að samstundið hjá forsætisráð- herra, hvort komið hefði til mála að gera nokkra breytingu á giícl- andi saihningum gagnvart Norð- mönnum og hvað hann nei við. Skeyti þetta er því nokkuð ó- skiljanlegt, og hætt við að hjer sje talsvert blandað málum, þar eð Lykke getur ekki stuðst við nein vilyrði frá stjórninni hjer. Mow- inckel liefir undanfarið verið ís- lendingum mjög vinveittur. Koma hin tilfærðu ummæli hans því und- arlega fyrir sjónir.) í Skógarstrandarhreppi fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1928. Lí jörðinni er nýtt íbúðarhús, hún !er mjög hæg og hefir ágætt tún. ; Hlunnindi: æðarvarp, lundatekja, og silungsveiði við túnið. | Semjið við undirritaðann ábú- anda jarðarinnar. . ðlafur löhannsson. FRAH SKILVINDUR eru nú þjóðkunnar á Is- landi, því yfir 800 bændur nota þær. Þær hafa alla þá kosti sem bestu skilvindur þurfa að hafa, skilja mjög vel, sterkar ending- argóðar, einfaldar og eru eink- ar þægar i notkun. Á seinni árum hefir engin skilvinda út- breiðst jafnmikið og jafnfljótt og FRAM-SKILVINDAN. Hún er búin til í 50 stærðum, skil- magn frá 40 til 160 lítrar á kl.st. D AHLIA-strokkarnir eru úr nicílmi, mjög handhægir og fljótlegt að hreinsa þá, eru eink- um viðurkendir fyrir hve mikið smjör næst með þeim. Þeir eru af ýmsum stærðum frá 5—60 litra ftflaltöl Bajeraktöl Pilsnev*. Druknun. , . Akureyri, FB 4. júlí. Fjögra ára gamall drengur, son- ur Guðmundar Pjeturssonar út- gerðarmanns, fjell út úr bát við hafnarbryggjuna í gær og drukn- aði. Best. - Odýrast. Iuuleuf. Landssíminn. Þrjár 3. fl. stöðv- . ar eru nýlega opnaðar á þessum ^stöðum: Múlakoti í Fljótshlíð, Teigi í Fljótshlíð, Breiðabólstað í Fljótshlíð og Meðalfelli í Kjós. -aði hann þá ættingjum sínum, en þau brjef glötuðust. Um það leyti hafði alt hið unga íslenska folk kastað trúnni, en eftir lifðu um 80 af hinu eldra folki, sem ekki vildi kasta trúnni, þrátt fyrir all- ar tilraunir Tyrkja og misþyrm- ingar. Svo var það loks árið 1636, að Í54 af hinum herteknu voru leyst- ir út. Sex af þeim önduðust á leio- inni, einn varð eftir í Lulckuborg, ■pn 27 komu til íslands. Dvaldi folk þetta í Danmörku veturinn 1636—37 og var Hallgrímur Pjet- ursson skáld fenginn til að kenna 'því. Varð það til þess að hann kyntist Guðríði Símonardóttur (Tyrkja-Guddu), sem síðar varð Ikona hans. Til er enn skrá yfir þá íslend- inga sem voru á lífi í Serklandi 1635, og eigi höfðu kastað trú og eru þeir taldir 70 (karlmenn 31, konur 39). Þar á meðal er talinn Benedikt Pálsson, sonarsonur Guð- brands biskups á Hólum. — Var hann hertekinn á þýsku skipi nokkrum árum síðar en Tyrkir rændu hjer, og var hann einn á meðal þeirra, er útleystir voru. ! Enn er og til reikningur yfir lausnargjald fslendinga og nokk- urra norskra og danskra manna. Sjest á honum, að ýmsir hafa get- að lagt fram fje upp í lausnar- gjaldið, svo sem Margrjet Árna- dóttir 4 Rd., Oddný Jónsdóttir 20 Rd. og Guðríður Símonardóttir 20 Rd., Brandur Arngrímsson 70 Rd., Þorsteinn Bárðarson 40 Rd., Helgi Jónsson 10 Rd., Ágúst Sörenson, smiður 272 Rd. (hann kostaði 500 Rd.). í þessurn hópi var Ásta, Þor- steinsdóttir, kona sjera Ólafs, og Einar Loftsson. Um fólk sjera Jóns Þorsteins- sonar 'hefir maður þær frásagnir að Margi’jetu dóttur lians leysti út franslrur maður, sem Franciscus j von Ibercheel hjet, og fór með hana til Frakklands og gerði hana að fylgikonu sinni. -— En Margrjet, ekkja sjera Jóns lenti hjá har'ó- svíruðum húsbónda í borg þeirn í Serklandi, sem nefnd er Busk- ant. Var hún höfð til vatnsburðar og gekk í járnum. Oft var hún barin. Einhverju sinni kom hús- bóndinn að henni þar sem hún hafði sett niður vatnsföturnar og var að lesa í Davíðs sálmum, sem hún hafði haft með sjer. Er þá mælt, að Tyrkinn hafi misþyrmt henni svo að hún hafi biðið bana af. Sumir segja, að það hafi ver- ið vanaviðkvæði Margrjetar, er henni þótti eitthvað, að hún óslc- aði þess að hún væri komin eitt- hvað út í buskann. Þótti íslend- ingum sem henni yrði að ósk sinni, er hún bar beinin í Buskant. Fyrirliggjandi ásamt varapörtum hjá Kristjáni ð. Skagfjðrð Talsími 647. Reykjavík. Pósthólf 411. Ull þvegna og óþvegnaf kanpir Heildverslun Oarðars Gislasonar. Jón sonur sjera Jóns var 15 ára að aldri er hann var hertekinn. Hann tók sjer síðar nafnið Vest- mann, og varð æfintýramaður mik- ill. Hann kastaði trú sinni og ljet umskera sig til þess að .fá frelsi. Var hann lengi á tyrkneskuin her- skipum og þótti Tyrkjum svo mik- ið til hans koma, sakir vitsmuna og harðfengis, að hann var gerð- ur að flotaforingja. Á þeim árum lenti Jón í ýmsum svaðilförum, en að lokum slapp hann úr hönduni Tyíkjum og komst til Danmerkur eftir margar Jmautir og æfintýr. Það var 1644. Segir sagan, að hann hafi fyrstur manna kent Dönum 'að smíða og nota hjólbörur, og ým- islegt verklag, sem þeir kunnu 'ekki áður, hafi hann kent þeim. Fjekk hann virðingar miklar af stórmenni þar og sjálfum Krist- jáni konungi 4. ' Jón Vestmann andaðist 1649. Hafði hann þá nýlega kvænst dótt- ur kapteins nokkurs og ætlaði til Islands þá um sumarið. — Segja sumir, að banamein hans hafi ver- ið það, að liann liafi fallið á svelli og marist nokkuð á læri og yrði ei læknað og legið 20 vikur. En Hannes Finnsson segir að hann hafi verið stunginn til bana við Hólms- brú. Lá hann þó lengi, því að Jón prófastur Halldórsson hefir sagt eftir föður sínum, að hann hafi oft verið hjá honum og vakað yf- ir honum seinustu nóttina og sagt. lát hans fyrstur Ólafi Worm, er lagt Iiafði allan liug á að lækna hann. Hafi hann þá svarað: „Hvar fær nú ríkið slíkan inann f ‘ og Ijet hann sjer hið mesta finnast um hann, og margir aðrir tignir og ótignir. Lýkur hjer þessari frásögn af Tyrkjaráninu. )i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.