Ísafold - 12.09.1927, Qupperneq 3
1 S A F 0 L D
3
Vegagerðirnar í ár.
Geir G. Zoéga vegamáiastjóri segir frá.
Þegar menn ferðast um sveitir ast. á bíl alla leið frá Sauðárkrók
landsins, bera vegamálin oft á og inn að Okrum í Blönduhlíð.
góma. Áhugi almennings fyrir sam f Eyjafirði er unnið við Þela-
göngubótum hefir aulrist afar merkurbraut. Hún kemst að Bæg-
mikið síðastliðin ár. j isá næsta ár.
Vegagerðir hafa aldrei verið
stórstígari. í fyrra var unnið fyr-:
| Vegurinn milli Skag’afjarðar
ir 980.000 kr. Voru 190.000 tekn-
ar af fjárlögum þessa árs Pjár- j
veitingin í ár er 920.000. Þegar
frá þeirri upphæð eru dregnar
190.000 kr. verða 730.000 kr. eftir.
Morgunbl. átti nýlega tal við,
Geir G. Zoega vegamálastjóra um
framkvæmdirnar í ár. i
— Jeg býst við því, segir G. G.
Z., að við förum enn í ár fram úr
fjárveitingunni, vinnum fyrir yfir
800 þús. kr. j
Norðurlandsvegurinn.
— Hvar er aðallega unnið ?
— Aðaláherslan er lögð á Norð-1 Vaðlaheiði og Þingeyjarsýsla.
urlandsveginn. Að honum eruna.ð, Vaðlaheiðarvegur er kominn að
víða. j Geláingsá, 7 ltm. upp í heiðina. Er
í Norðurárdalnum (í Borgar- l>að tæpur % af vegalengdinni yf-
firði) er unnið að brúagerð á *r heiðina. V egurinnj á sem kUnn-
þrjár ár, Bjarnadalsá, Búðardalsá ,Jgt er að liggja um Steinsskarð
og Dýrastaðaá. Auk þess er unnið uiu' af Svalbarðseyrinni.
við sjálfan veginn. Hann verður ! Þingeyjarsýslu hafa verið gerð
kominn í haust upp að Hvammi. ( ar - SItia hrýr. Bíiíært; er nú frá
Norður í Húnavatnssýslu eru Húsavík að Skjálfandafljútsbrú.
tvær ár brúaðar, Víðidalsá, var Auk þess er nú unnið að því að
og Eyjafjarðar.
En þá er eftir að ákve^a, hvort
vegurinn milli Ej’jal’jarðar og
Skagafjarðar á að liggja um Öxna-
dals eða Hörgárdalsheiðina.
Prá Bæg'isá að Norðurárbrúnni
eru 38 km. um Öxnadalsheiði; en
aðeina 32 km. um Hörgárdalsheiði.
En Hörgárdalsheiðin er alt að því
150 metrum hærri en Öxnadals-
heiðin. Hörgárdalsheiðin 550 metr-
ar yfir sjávarmál, en Öxnadals-
heiðin rúmlega 400 metra.
lokið við þá brú fyrir nokkru og
gera ve
ginn bílfæran frá Breiðu-
Gljúfurá. Jafnframt því er unnið mýri upj) Reykjadal og upp í Mý-
að veginum í Víðidal. j vatnssveit. Er þegar orðið bílfært
í Langadalnum kemst vegurinn UPP aWan dal upp að Máskoti.
í sumar fram fyrir Æsustaði, en Eru þá 7—8 km. eftir upp að
lagfært verður svo að bílar geti Helluvaði í Mývatnssveit.
komist alla leið fram að Bólstaða 1 Með nýju vegalögunum frá 1923
hlíðarklifi. | var su breyting gerð á legu þjóð-
Vegagerðin í Húöavatnssýslunni vegarins kring um land, að hann
er komin það langt, að næsta sum- j l’noul' nu um Axarfjörð, Þistil-
ar ættiað vera hægt að halda uppi ttörð og Vopnafjörð, en ekki um
bílferðum alla leið frá Bólstaða- Pjallasveit.
lilíð og að Grænumýrartungu. — j Byrjað er á brú yíir Brunná í
Langir kaflar eru að vísu á þeirri Axartirði, sem væntanlega verður
leið þar sem akvegur er enn eigi fullgerð í vor. Með nokkurri lag-
lagður. en þeir kaflar verða vænt- 'fau’ingu á veginum um Axarfjörð
anlegá lagaðir svo, að bílfært má tna telja að þá verði bílfært frá
telja, ef færð er ekki
mjof
slæm. Kópaskeri um alt Kelduhverfið að
Fjarlægðin milli þessara staða er
120 km. En 36 km. eru frá Grænu-
mýrartungu suður yfir Holtavörðu
heiði og suður í Hvamm í Norð-
urárdal.
í Skagafirði er verið að enda
við brúna á Hjeraðsvötnum. Er
brúin nokltru utar en Akraferja'
vfir svonefndan Grimdarstokk 1
Tungulieiði, sem er um 50 km.
f Múlasýslum.
1 ár eru gerðar 3 brýr í Vópna-
'firði, á G1 júfurá, Hvammsá og Selá,
og er Selá þeirra mest. Pram til
þessa liefir alt verið flutt á klökk-
um í Vopnafirði. En nú er byrjað
( að lagfæra þar vegi, svo þeir verði
spölkorn norðan við, þar seni Dalsá kerrufærir og er þjóðvegurinn frá
heiir runnið undanfarið. \ ar ætl-j Vopnafirði nú kerrufær um Vest-
nnin að setja brú á Dalsána, svo lurál,lal að Sandvíkurlieiði.
hún yrði ekki farartálmi á aðal-
póstleiðinni. En Dalsá virðist vera
í Múlasýslum er unnið að Hró-
, arstunguvegi. Væntanlega verður
kurteis á með afbrigðum, því hún(■ bílfært að ári sem næst alla leið
llH'lr bre*tf um farve" 1 Sllmar °S írá Revðarfirði að Jökulsárbrú.
remiur nú þegar hún er í vexti í Er þag 6() km lön„ leig.
Hjaraðsvötn, kippkorn norðar enj Auk þess er nú lagfærður vegur
aður, norðan við Grnndarstokk.l fram sia-iðdalinn, svo bHfært verð
11,11 n-v'la Hjeraðsvatnabrú er úr w að ári um SkriðdaJ inn fyrir
Memsteypu 135 metra löng. j Þi múla alla leið inn undir Breið-
Hún verður vígð um næstu helgi.1 *
er fullgerð
þjóðveginn hjá Víðimýri.
dalsheiði,
f Hornafirði
í Hornafirði er unnið að því að
Hauðárkróksbraut
fram á
Auk þes.s er búið að lagfæra sýslu-
veginn frá Reykjarhóli fram í
Hýtingsstaðahrepp^ svo nú er bægt ’ gera bílfæran veg frá. Höfn og
að komast. á bifreiðum langt. fram austur fyrir Almannaskarð, aust-
tyrir Mælifell. Eru miklir bílfjtitn-1 ur að Jökulsá í Lóni. Ætti sú leið
u,gar þangað fram eftir. nð vera orðin bílfær eftir ein 2 ár.
B.vrjað er á akveginum yfir f vor ltom fyrsti bíllinn til
Vallhólminn að hinni nýju Hjer- Horuafjárðar. Hann kemst um að-
aðsvatnabrú. Á þeim vegi að verða alvegina í Nesjum.
Jokið' að ári, svo hsegt. sje að ltom-
Akvegur frá Reykjavík
til Borgarfjarðax.
Þá ér Kjalarnesvegurinn. Haim.
er nú að heita má kominn í Hofs-
hverfið. Verður þá í miðjum þess-j
um mánuði bílfært alla leið frá
líeykjavík að Brautarholti.
Áformað er að halda veginum
áfram næstu ár inn með Hvalfirði
og innj í Kjós.
Þegar svo langt er komið, gæti
komið tii mála að setja mótorferju!
á Hvalfjörð lijá Útskálahamri þar
sem fjörðurinn er úijóstur. Hann
er þar ekki nema 2,5 km. á breidd. j
(Er það álíka vegalengd og frá!
hafnarbakkanum og út í Engey).1
Er það hugmynd mín segir vega
málastjóri, að halda veginufti síð-
an áfram frá Hvalfirði og gera
samfeldan bílveg þaðan og á Norð-
urlandsveginn.
Prá Hvalfirði er um tvær leiðir
að ræða. Aðra yfir Dragháls eins
og þjóðvegurinn liggur nú. Hin
leiðin er um Leirársveit vestur fyr-
ir Hafnarfjall og inn með Borg-
arfirði. Yrði sú leið valin, lægi
vegurinn alla leið frá Rvík um lág-
lendi svo snjóalög myndu eigi gera
liann ófæran nema rjett endrum
og eins.
Jafnframt fengist bílvegur til
Akraness og yrði vegalengd þang-
að frá Reýkjavík um 63 km.
Vegalengdin þessa leið frá Rvilc
og t. d. að Seleyri við Borgar-
jfjörð, andspænis Borgamesi, er
um 71 lcm. og að Hvítárbrú nm
87 kílómetrar. En yrði liin leiðin
valin, yrði vegalengin frá Rvík
að Hvítárbrú úm 95 km.
Það mundi naumast verða neinum
erfiðleikum bundið að hafa m
orferju á Hvalfirði, sem gæti tek-
ið bíla. Slíkar ferjur eru víða í
Noregi. Aftur á móti yrði það
mjög dýrt, að gera veg inn fyrir
Hvalfjarðarbotn. Vegalengdin inn
fyrir Hvalfjörð frá Útskálahamri
og út með honum að norðan móts
við Útskálahamar er 56 km. Sá
vegur myndjjp líklega kosta um
400.000 kr.
Brúargerðir.
AIls eru gerðar 24 brýr í ár. —
Enn er ekki byrjað á hinni rniklu
Hvítárbrú við Hvítárvelli. Er. veg-
urinn að brúnni verður fullgerður,
í ár. Og næsta vor á brúargerðin
að byrja.
Vetrarferðir austur yfir fjall.
Auk þess sem nu hefir verið
getið, hefir mikið fje vérið lagt í
viðhald vega, t. d. í þjóðveginn
austur yfir Hellisheiði. Auk venju-1
, i
legs viðhalds verða gerðar brautir,
meðfram veginum á stöku staÖ,
sjerstaklega upp að Kolviðarhól,1
þar sem fyrst og mest skeflir
á veginn, svo hægt sje að fara
þessar brautir þegar fer að snjóa.!
Með þessu móti ætti sá tími að
lengjast sém bílfært yrði austur.
Snjóbíllinn hefir verið notaður
til malaraksturs í sumar og gef-
ist vel, einkum þar sem langt þarf
að flytja.Hann tekur fjögur venju-
leg hílæki.
ítarlegar rannsóltnir á vega-
stæðum hafa verið gerðar í sumar
á Holtavörðuheiði og Fjarðarheiði.
milli Seyðisfj. og Fljótsdalshjeraðs.
Hefir Árni Pálsson verkfr. rann-
sakað Fjarðarheiði, en Hannes
Arnórsson verkfr. Holtavörðuheiði.
mar5uínarEkstur
á Sandi.
Rúmlega 200 rekin þar á land
í fyrradag.
Sjaldgæfur fengur hjer á landi.
*
7. þ. mán. tóku menn á Hellis-
sandi eftir því, að hvalavaður
mikill yar skamt þar undan landi.
(Sáu þeir og jafnframt, að þar var
um smáhvali að ræða, og töldu
víst, að þarna væru marsvín á
ferð, þó ekki hafi farið marg-
ar sögur af því, að þau hafi sjest
hjer við land. Þó er þess getið í
annálum.
Sjónarvottar brugðu þegar við,
og lustu upp nokkurskonar herópi.
Kom vígahugur í „Sandara“. —-
Söfnuðust margir menn skjótt og
gengu á allar þær fleytur, sem
újófærar voru, hrundu knörum úr
nausti og lögðu til bardaga við
hvalina. Tóku þeir sjer til fyrir-
myndar bardaga- og veiðiaðferð
Ptereyinga; eru þeir eins og kunn-
ugt er svo að segja uppaldir við
grindaveiðar, og hafa margan hval
! inn að velli lagt fyr og síðar.
í Bátunum tókst að komast fyrir
torfuna, og reyndust þeir nógu
! margir til a«ð harnla á móti mar-
svínunum, svo að bardaginn barst
að landi, en til þess var leikurinu
gerður. Eftir alllangan bardaga
og sviftingar við marsvínin, tókst
að reka þau á land, og hrósuðu
þá veiðimenn glæsilegum sigri.
I Þegar farið var að kanna „val-
inn“, taldist svo til, að þarna
væru rekin á land um 250 marsvín.
Múgur og margmeuni safnaðist
þarna að, fyrst og fremst af Sandi
og Ólafsvík og úr sveitunum i
kring, bæði til að bjarga úr sjó og
vinna að hvalskurði.
Eftir því, sem símað liefir verið
að vestan hefir orðið að samkomu-
ilagi, að hreppurinn fái lielming
af ágóða af sölu hvalanna, en menn
þeir, er unnið hafa að rekstrinum
liinn helminginn. Mun eiga ao
seljá kg. af spiki á 30 au., en af
kjöti á 10 aura. Yerður þarna um
mikla búbót að ræða fyrir margar
fjölskyldur, fyrir ntan það, sem
lireppurinn græðir beinlínis á þess
um sjaldgæfa feng.
í annálum er þess getið, að
menn hafi rekið hjer marsvín á
land að sið Pæreyinga; er þess að
sögn getið í gömlum Tíðavísv m
að því er Bjarni Sæmundsson
sagði ísaf. nýl. að um 1200 hafi
eitt sinn verið í einum rekstri.
Eigi hafa menn ljósa hugmynd
um, að því er Bj. Sæm. segir,
hvernig á því stendur að hvalir
■þessir koma. í stórhópum upp að
landi. 1 Færeyjum veiða menn
stundum á 2. þúsund í einura
rekstri.
Greifinn frá Monte Ghristo
eftir Alexandre Dumas, er einhver
frægasta skemtisaga, sem nokk-
urntíma hefir verið skrifuð. Hún
cr nú að koma út á íslensku og’
eru tvö hefti komin út. Alls er
; igan mn 1000 blaðsíður í íslensku
þýðingunni. Verð kr. 10.00 öll aag-
nn. Bókiua má panta heint frá út-
gefanda. Sendið kr. 5.00 með pönt-
uu og fáið þjer há heftin jafn-
óðum og þau koma út. Seinni
helmingur verðsins er svo inn-
heimtur með póstliröfu með sein-
asto heftinu. Bókin ftost og hjá
bóksölum og er verð hvers heftis
’iiiðað við það, að bókin kosti kr,
10.00 einuig hjá þeim. Þriðja heft-
ið er í undirbúnmgi. Bókin á að
vera komin öll út vorið 1928 og
getur það orðið, ef menn stuðla að
j>\ með því að gerast áskrifend-
ur að bókinni, eða kanpa hver*
ftefti jafnóðum hjá bóksölum.
Útgefandi Axel Thorsteinsson,
hús Jóhanns Ólafssonar, Garða-
stræti Við Ilólatorg, Reykjavík. —
Póstbox 956.
Snðnrlaudsskólinii.
,,Dularfull“ tilkynning frá
kenslumálaráðherra ?
Eins og menn niuna, gerði þetta
blað fyrir viku síðan að um-
talsefni hina dularfullu ferð skóla-
stjóraus á Laugum hingað suður.
1 símskeyti frá Akureyri fyrra
laugardag var frá því sagto
og haft eftir stjórnarblaðinu á Ak-
ureyri, að skólastjórinn væri
kvaddur liingað suður „til þess að
vera með í ráðum um fyrirkomu-
lag Suðurliindsskólans.“
Þess var ekki getiS í símskeyt-
inu, hver liefði kvatt skólastjór-
ann hingað suður, nje heldnr hver
kostaði för hans. Þessvegna leyfði
ísafold sjer að beina þeirri
fyrirspurn til aðalstjórnarblaðsins-
hjer, livort það væri stjórnin, sera
hefði kvatt skólastjórann hingað..
Blaðinu þótti það mjög ótrúlegt,
eftir öllu sem á undan var búið
að ganga, að kenslumálaráðherr-
ann nýi þyrfti mann norðan úr-
Þingeyjarsýslu til þess að ráða
fram úr kenslumálum.
Þannig stóð mál þetta þangaffc
til 6. þ. m. Þá fá blöðin svohljóð-
andi skeyti eða tilkynningu frá
Prjettastofu blaðamanna:
Guðm. Þorbjarnarson bóndi
á Stóra Hofi, einn af áhuga-
mönnum Suðnrlandsskólans, hef-
ir beðið Arnór Sigurjónsson:
skólastjóra á Laugum, að koma
á fund sinn, til umræðu nnu
skólamál. Er skólaatjórinn með-
al farþega á Novu. (PB).
Eins og menn eflaust hafa veitt
eftirtekt, er það venja, þegar FB.
sendir hlöðunum frjettaskeyti, bó’
getur hún þess hvaðan skeytið er
komið. Hjer er brngðið út af
þeirri venju. Hvers vegna?
Það er fleira dularfult um þessa
sendiför skólastjórans á Laug-
um, en ísafold bjóst við í
fyrstu. Um háannatímann er hann
kvaddnr suður til þess að vera með
í ráðum um byggingu Suðurlands-
skólans. Og það er Guðmundur
bóndi Þorbjamarson á Stóra Hofi^
sem hefir beðið skóíastjórann „að
koma á fund sinn, til umræðu um
skólamál.“ Sjálfsagt er það líka
Guðmundur, sem kostar ferð skóla-
stjórans, þótt ekki sje þess getið í
þessari dularfullu tilkynningu.
Guðmundur bóudi á Stóra Höfi'
er ekki í nefnd þeirri, sem Rang-
árvallasýsla hefir falið að ákveða
skólastaðinn. Þetta gerir sendifor
skólastjórans á Laugnm enn dul-
arfyllri.
Yæri æskilegt. að stjórnarblaðið
skýrði þennan leyndardóm nánar,
og ef skýringin verður send með
frjettastofuskeyti; þá væri æski-
legt', að sendandi ljeti sín getið, svo-
hægt væri að snúa *jer beint íil
hans, ef einhverra slíýriaga værS
óskað. *>