Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjar.tansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Aasturstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. jólí. Árgangurinn kostar 5 krónur. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 44. tbl. Þriðjudaginn 20. sept 1927. ísafoldarprentsmiSja h.f. 1111 ■ — ■ • ■■ - 1 1 ■■■"--"■' ■ ■ ■ 1 ■■-■■■ ■ ■■■ ■ ■■-■ —- — — -■■ --■ ■- ■-■■■■ ——— — ~ Asarskðft stjóruarinnar. Lætur dómsmálaráðherrann sósía- lista kúga sig til þess að virða vettugi gildandi lög? ekki hægt að afnema gildandi lög með reglugerð. Nýtt hneykslismál. Þetta blað hefir oft sagt, að iþað mtmdu verða sósialistar, sem rjeðu mestu um framkvæmdir rík- isstjórnarinnar. Þeir liefðu líf stjórnarinnar í hendi sjer o mundu nota sjer þá aðstöðu til hins ít.rasta ,og kúga stjórnina á «llan máta. Framsóknarstjórnin hefir nú set ið við völd í 3 vikur tæpar. En þót.t tíminn sje ekki langur, er "það þegar farið að koma í ljós og það í stórum stíl, að það eru fyrst <og fremst sósialistar, sem ráða gerðum stjórnarinnar. Hefir áður verið skýrt frá hinni svokÖlluðu „sparnaðarnefnd“, þar sem stjórnin kaupir sjer stundar- frið hjá sósialistum með því að stinga beini upp í Harald Guð- mundsson, þm. ísfirðinga. Lætur hún 2 af sínum eigin gæðingum njóta góðs af, og rjettir þeim bein líka. En síðan kunnugt varð um -„sparnaðarnefndina1 ‘ rangnefndu hefir annað hneykslið komist upp. 'Og það enn alvarlegra. Dómsmála- ráðherrann virðir vettugi gild andi lög, og ekki verður annað sjeð, en að það sjeu sósialistar sem kúga hann. A síðasta þingi voru samþykt 'tvenn lög snertandi varðskip rík isins: Lög um varðskip ríkisins og sýshmarmenn á þeim (nr. 41, 31. maí 1927) og lög um laun skip- herra og skipverja á varðeimskip- um ríkisíns (nr. 51, 31. maí 1927). Bæði þessi lög hafa iiðlast gildi, hin fyrnefndu 31. maí og hin síð- arnefndu 1. júlí s. 1. — Byrjað var að framkvæma lögin, en svo kem- ur fyrirskipun frá dómsmálaráð- herranum um það, að lögin skuli ekki komast í framkvæmd fyrst um sinn, heldur alt sitja við sama •og áður. í 5. gr. laganna um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á þeim, -segir berum orðum, að „slrráning manna á skipin fyrir skráningar- stjórum skal ekki fram fara.“ En • domsmálaráðherrann hirðir ekki um þetta , ákvæði laganna, fremur •en önnur, heldur fyrirskipar hann að láta lögskrá á Óðinn nú áður en hann sigldi til Kaupmannahafn- ar. — Sama ljet hann gera á Þór, nú á.ður en hann fór út. Skráningin fór fram hjá lög- reglustjóra. TJm kjör skipshafnar segir í skipshafnarskránni, að þau sjeu samkv. „bráðabirgðareglu- gerð“. Ekki fylgdi þó sú bráða- birgðareglugj. með eintaki því af •skránni, sem liggur hjá skráning- mrstjóra, og ekki hefir sú reglu- Hvernig stendur á því, að dóms- málaráðherrann leyfir sjer að virða vettugi gildandi lög? Þeir, sem fylgst hafa með gangi laganna um varðskipin, sem hjer um ræðir, verða víst ekki í nein- um vafa hverju það sætir, að slíkt ir: á sjt>r stað. Það eru sósialistar, sem kúga dómsmálaráðherrann. Á síðasta þingi, þegar varðskips- lögin voru til umræðu, gerðu sósia listar alt sem þeir gátu til þess að koma lögunum fyrir lcattarnef. Þeir æt.luðu gersamlega tryltir að verða, þegar andróður þeirra ork- aði cngu og lögin voru samþykt. En livers vegna voru sósialistar svona, andvígir lögum þessum? — Það var vegna þess, að allir starfs menn skipanna skyldu verða sýsl- unarmenn ríkisins. Af því leiddi aftur það, að starfsmenn þessir máttu ekki gera verkfall. Þetta þótti sósialistum gersam- lega óþolandi. Þeim þótti óþol- andi, að mega ekki segja liásetum varðskipanna að leggja niður vinnu, hvernig sem á stæði. Þeir vildu geta kallað varðskipin í höfn um hávertíð, til þess að geta kúgað stjórnina til þess að ganga Læknastjettin °g dómsmálaráöherrann. Iir. Jónas Jónsson, dómsmála- ráðh., skrifar í Tímann næstsíðasta langa kjallaragrein, er liann nefn- „Gamalt og nýtt.“ Kennir margra grasa í grein þessari, og virðist Jónas alveg hafa verið bú- inn að gleyma því, er hann skrif- aði grein þessa, að hann er nú hærra settur og hefir meiri ábyrgð en meðan hann aðeins jós auri yf- hr andstæðinga sína í Tímanum. Á einum stað í grein þessari kemst hr. Jónas Jónsson þannig að orði: „Jeg hefi oftar en einu sinni lagt til á þingi að felt væri íiiður embætti eins læknis, sem 'ménn vita ekki að sinni til muna öðru en áfengislækningum. En meiri hlut.i þingsins, sem var í- haldsmeirililuthm, áleit þetta ófært.“ Þegar Jónas Jónsson skrifaði þes.si, orð, liefir hann auðsjáanlega ekki munað í hvaða stöðu hann var kominn. Hann hefir ekki mun- að eftir því, að honum er nú fal- in .yfirstjórn heilbrigðismálanna í landinu. Og honum er falið meira að þeim kröfum, er þeim þóknað-' starf. Hann hefir ákæruvaldið í ist að setja. héndi sjer. Þetta finst Jónasi nátt- En nú liafa sósialistar kúgað ^ úrlega undarlegt, og hefir ekki dómsmálaráðherrann til þess að fyllilega áttað sig á því ennþá. Er hindra framkvæmd laganna, sem! lionum fylsta vorkunn í því efni; hann liefir ekki minstu heimild til en svona er það nú samt. að gera. Á sama hátt gæti dóms- 1 Nú segir dómsmálaráðherrann málaráðherrann lýst því yfir einn! opinberlega í blaði, að til sje lækn góðan veðurdag, að hegningarlög- ■ ir í embætti lijér á landi, „sem in slcyldu ekki lcoma t.il fram-1 menn vita ekki að sinni til muna kvæmda f'yrst um sinn, iim óákveð-. öðru en áfengislækningum.“ M. ö. inn tíma. 'Máske fara bófar og o. maður, sem þverbrýtur landslög. glæpamenn á fund dómsmálaráðh. j Jónas Jónsson er m. a. settur og fá hann til þess arna? Við yfir embættislækna landsins. Hann Nýja stjórnin. Mynd þessi er tekin af ráðherrunum þrem í móttökuherbergi for- sætisráðherra, nokkrum mínútum eftir að þeir komu fyrst í stjórnar- ráðið. Er dálítið gaman að sjá svipinn og tilgerðina á þeim; forsæt- isráðherrann, Trvggvi Þórhallsson, breiðir úr sjer eftir föngum, Jónas dómsmálaráðherra gefur honum dálítið alnbogaskot, eins og honum sje ekki ógeðfelt að vera í fremst.u röð, en Magnús Kristjánsson, fjár- málaráðherra er feiminn og óframfærinn eins og nýuppdubbaður ferm ingardrengur. . - } Afglðp dDmsmálaráöhErrans. Hann játar afbrot sitt, en reyn- ir að verja sig með ósannindum. hverjul er ekki að búast? Þetta framferði dómsmálaráð- lierra er tvímælalaust landsdóms- sök. 1 3. gr. laga nr. 2, 4. mars 1904, um ábyrgð ráðherra, segir svo ■ „Og enn varðar það ráðherr- ann ábvrgð eftir lögum þessum, ef hann veldur því, að brotið sje gegn öðrum lögum landsins en stjórnarskipunarlögum þess: b. með því að framkvæma eða valda því, að framkvæmt sje nokk uð það, er fer í bága við fyrir- mæli laganna, eða með því að láta nokkuð ógert., sem heiintað er í löguin, eða verða þess Valdur, að slík framkvæmd farist fyrir.“ Varðar það ráðherrann alt að 5000 kr. sektum eða embættismissi, ef út af þessu er brotið. Það sætir furðu, ef Alþingi lætur bjóða sjer annað eins og þetta? Ef einum ráðh. á að haldast það uppi bótalaust,. að þrjóskast við frarn- kvæmd gildandi laga, ]iá er Al- ^þingi orðið áhrifalaust og þjóðin varnarlaus gagnvart yfirgangi of- stækisfullra og óbilgjarnra ráð- herra. á að gæta þess, að þeir ekki brjóti landslög, og ákæra þá og koma ábyrgð fram á þeim er það gera. Væri ekki mannlegra fyrir dómsmálaráðherrann, í stað þess að vera með dvlgjur um lækna- stjettina í málgagni sínu, að gæta sinnar eigin skyldu og ákæra þann læknir, „sem menn vita ekld að sinni öðru en áfengislækning- um?“ Veit ekki dómsmálaráðherr- ann, að það er vanræksla af hans hálfu, að hafa mann í embætti, isem er eins brotlegur og hann /gefur í skyn í áðurnefndri grein í Tímanum, án þess nokkuð að aðhafast? Jónas Jónsson má ekki nú ó- hugsað hlaupa með róggreiu í blað, á sama hátt og hann gerði áður. Nú hefir hann meiri skyld- um að gegna en áður, og kröfurn- * , ar til hans eru líka meiri. Dánarfregn. Á föstudagskvöld andaðist hjer á Landakotsspítala Ifrú Tngibjörg Skúladóttir frá Norðtungu í Borgarfirði. Var fyrir nokkru gerður á henni upp- skurður, sem heppnaðist vel, en lijartabilun mun hafa orðið henn að bana. Skýrsla fsaf. í dag úm síðasta en stærsta afbrot dómsmálaráð- herrans nýja, mun áreiðanlega ,vekja almenna undrun. peir verða líklega margir, sem í fyrstu eiga erfitt með að trúa frásögn blaðsins. Að ráðherra leyfði sjer annað eins og það, að fyrirlíta lög, er Alþingi hafði samþykt og konungur staðfest, er meira en menn alment geta trúað. En sjón er sögu ríkari. Dóms- málaráðherrann hefir nú sjálf- ur tekið af allan vafa. Hann hefir sent út opinbera tilkynn- ingu um málið. Sú tilkynning birtist í Tímanum s. 1. laugar- dag og er svo hljóðandi: „Dómsmálaráðuneytið tilkynn- ir: TJt af ummælum í einu dag- blaðinu í dag, þar sem sagt er frá þeirri staðreynd, að yfir- mönnum varðskipanna hafi ekki enn verið veitt embætti sín, skal tekið fram, að Magnús Guð- mundsson frestaði að skipa starfs menn þessa svo mánuðum skifti, eftir að lögin komu í gildi. Hann jijet skdpsmennina vera skrásetta svo mánuðum skifti eftir að önn- iur lög voru komin í gildi, sem ekki gerðu ráð fyrir skrásetn- ivgu. Ástæður fyrverandi stjórn- ar til að fresta skipun eru ó- Jcunnar. En ástæður núverandi istjórnar til frestunar byggjast á því, að það sje óheppilegt, eins ,og fjárhag landsins er varið, að binda landið við að veita tveim- ur af þessum starfsmönnum 3000 kr. uppbót hvorum, æfilangt, of- ian á frumlaun, sem eru miklu hærri en laun sýslumanna, pró- fessora og annara starfsmanna í sambærilegum stöðum. Á 30 ár- um gæti þessi uppbót orðið 180,- 000 kr. í ofanálag á 9000 kr. föst laun handa hvorum þessara manna." Efast lengur nokkur um það, að alt, sem sagt er hjer í blað- inu um þetta hneykslismál, er satt? Dómsmálaráðherrann játar hvert einasta atriði í tilkynningu sinni. En svo kemur „vörn“ ráðherr- ans. Hana hefði hann ekki átt að senda frá sjer. Þessi tilkynning dómsmálaráð- herrans er einstök í sinni röð. Hún sýnir a. m. k. það, að til er dómsmálaráðherra, sem ekki hik- ar við, þegar svo ber undir, að segja ósatt um staðreyndir, sem sannanlegar eru. Og ráðherrann er svo forhertur, að hann sendir ósannindin út í opinberri til- kynningu frá ráðuneyti sínu. I tilkynningu þessari gefur ráðherrann í skyn, að fyrverandi stjórn hafi vanrækt að láta fram ikvæma umrædd lög um varðskip ríkisins. Þetta er ósatt. Lögin gengu í gildi um mitt sumar (1. júlí), eh fyrv. stjórn var þegar byrjuð að láta framkvæma þau. Hún hafði gefið út reglugjörð með þliðsjón af lögunum; hún liafði látið afskrá af báðum skip- unum og hún hafði sett menn í stöðurnar eftir ákvæð- i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.