Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 3
1 S A F 0 L D 3 Vikan sem leið. Innleni. | betur en hann sje enn í dag ekki Vikan sem leið byrjaði með sól- anna® eu ovandaður sletberi iím- skini og góðviðri um alt land. A ans’ er miðvikudaginn kom fremur grunn lægð norðvestan yfir Grænland og olli þykkviðri og' rigningu víðast hvar á landinu. A fimtudaginn var lægðin kom- in suður fyrir landið og vindur genginn til norðurs um alt land og fór hvessandi eftir því, sem leið á daginn. — Kom síðan versti norðangarður með hvass- ant nm Iö«in Þrátt fyrir stóryrðin. viðri um alt land og kraparigningu [ ÞriðJa llne’vkslÍsmáJlð er 1 dá' á Norður- og Austurlandi. Syðra|?óðn samræmi vlð l)etta lækna- mál. Þegar það er komið í ljós, getur leyft sjer að bera glæpsamlegt athæfi á embættis- menn landsins. Hann, dómsmálaráðherrann sjálf ur, hefir enga ábyrgðartilfinningu ‘enn, gætir þess ekki, að hans er það að ákæra, ef glæpsamlegt at- hæfi kemur í ljós hjá embættis- mönnum landsins. Geri hann það ekki, sýnir liann, að honum er lítt hefir ekki orðið úrkoma. Mestur hiti í Eeykjavík 11-7 stig á mánu- dag og minstur 3—0 stig aðfara- raun veiu ekki sjeilega liait á nótt mánudags. Úrkoma í Reykja- vík alls 1.9 m.m. Betri vonir eru nú um verð- hækkirn á fiski en verið iiafa í sumar, eftir því sem Isaf. heftir fengið að vita á skrifstofu togara- eigenda. Skeyti frá markaðsstöð- um í Miðjarðarhafslöndum seg.jii að vísu ekki frá verðhækkun, en að núverandi verð sje örugt (ná- lægt 105 kr. skpd.) og eftirspurn góð, verðhækkun í aðsígi. Allmargir fiskútflytjendur hjer munu eiga lítið óselt af fiski. Mik- ið af þeim birgðum,1 sem eru í landinu eru þegar seldar til út- flutnings í þessum eða næsta mán- uði. Síldin hækkar ekkert enn í verði þó salan hafi tekist til Rússlands. Hluturinn er, að hinir erlendu síld- arkaupmenn, sem ítök hafa hjer, eiga oftast nær hægt með að ráða verðinu nokkuð. Sláturfjelag Suðurlands er far- ið að slátra fje til þess að senda kjöt með Brúarfossferðinni. Af því fje sem hingað er komið verð- ur helst ráðið, að í haust verði f je ekki nema í meðallagi til frálags, þótt tíðin hafi verið góð í sumar. Engin ástæða var til að efast um það, að axarsköft Jónasar Jóns sonar frá Hriflu í ráðherrastól yrðu bæði mörg og mikil. Þó mun hann öllu stórtækari en alment var álitið að óreyndu, þar eð hann að meðaltali gerir sig sekan í stór- feldum afglöpum einu sinni í viku. að dómsmálaráðhei'rann tekur því, þó embættismenn brjóti lög- in, þá er skiljanlegra að honum finnist sem svo, að hann, dóms- rálaráðherrann sjálfur, geti tekið nokkrum lausatökum á því livað eru lög og hvað ekki. Hann sem sje lætur það boð út ganga, að lög, sem gengu í gildi 1. júlí, verði ekki tekin til greina, eftir þeim verði ekki farið — fyrst um sinn. Boðskapnum fylgdi ekki sú skýr ing, að þessi „bráðabirgðaráðstöf- 'un“ væri gerð, samkvæmt ósk Sig- urjóns Ólafssonar jafnaðarmanna- leiðtoga. Sainkvæmt núgildandi lögum á ekki að skrá skipverja á varðskip- ið „Óðinn“. Samkvæmt boði þeirra fjelaga Jónasar dómsmálaráðherra og Sigurjóns, er ekki farið eftir þeirn lögum. Yfir slíkri ósvífni er ekkert svar á reiðum höndum. Svar við þessu framferði á fyrst og fremst að koma fram á Alþingi. Leyfir þíngið það óátalið, að dómsmálaráðherrann ásamt fy gi- fiskum hans ráði því að ekki skuli fárið eftir gildandi lögum? Hver ræður í landinu ef þeirri venju er fylgt? Hver veit nema dómsmálaráð- herranum detti í hug í einhverju æðiskastinu, að nema öll lög úr gildi nema samvinnulögin, bann- lögin og lög um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost. þar snotur nýbýli, mýrin fram- raist skift í skákir og er grasgeí- in mjög. Þar standa nú hvann- grænir hafrareitir innan um slegna töðuvellina. Eftirtektaverð ummæli um fram tíð mjólkurbúa vorra, hafði Eng- lendingur einn við Magnús Kjar- an er hann var í Björgvin á dög- unum. Englendingurinn var í land búnaðarnefnd þeirri er send var frá Englandi á vörusýninguna. Hann sagði við Kjaran, að hann undraðist það mjög, að íslend- ingar skyldu, vera hættir að senda 'smjör til Englands. Smjör það sem komið hefði þangað á árun- áim hefði fengið svo gott orð, að íslendingum ætti ekki að verða skotaskuld úr því að halda þar stöðugum markaði. Og lengi tek- ur Bretinn við smjöri. Þó hjer væri framleitt alt það smjör sem flotið gæti af íslensku graslendi, myndi þess lítt gæta þar. Yaknaður er áhugi manna fyr- ir stofnun mjólkurbúa. Er það gleðilegur framfaravottur. — Úr Evjafirði frjctti.st um undirbún- Fylgismenn J. J. hafa löngum ing undir stofnun mjólkurbús. Á gumað af hæfileikum hans. Út- búið að standa á Akureyri og nefning í „sparnaðarnefndina“ er byggjast á daglegum mjólkur- gott dæmi. j flutningum af svafði sem er innan J. J. tekur undir það með rjettu, landsmanna fyrir umheiminum, að minka þurfi föst útgjöld ríkis- 25 km. fjarlægðar þaðan. sjóðs. Þegar hann er kominn til Starfað er að undirbúningi að valda sjest best live hæfur hann stofnun mjólkurbús í Flóanum. er til þess að draga úr útgjöldum. J Bætt markaðsskilyrði eru nauð- Hann launar þrjá lítt færa menu, synleg þar eystra til þess að rækt- til að grúska í skjölum — menn un sveitanna geti komist á örugga sem enginn getur borið traust tii framfaraleið. Alstaðar reynist það í sparnaðarmálum. Einasti þing-1 svo þegar bændur fá daglegan maður nefndarinnar hjelt því fram markað fyrir vöru sína, að þá er á bæjarstjórnarfundi s.l. viku,! ræktunarmálunum fyrst borgið. laun manna í þjónustu bæjar-J Ræktun Sogamýrarinnar hjer ms ættu að hækka — með auka- við Reykjavík hefir orðið einhver dýrtiðaruppbót. Sparnaðarandinn stórfeldasta uppörfun til jarð- er ekki ennþá runninn honum í ræktarframfara í sveitum þeim Um síðustu helgi kom út skýrsla úr hagtíðindunum um síðasta manntal. Samkvæmt því hefir fólk inu fjölgað hjer á landi árið sem leið um 16 af þúsundi. Er mann- fjöldi nú 101 þúsund rúml. Fólks- fjölgunin árið sem leið var óvenju- lega mikil, enda myndi fólksfjöld- inn tvöfaldast á 40—50 árum með sömu fjölgun. í „Árbók Evrópu“ fyrir árið 1925 er skýrsla um fólksfjölgun Evrópuþjóða. Þar er fjölgunin á íslandi talin vera 13,8 af þúsundi. í þrem löndum álfunnar er talið að fólki fjölgi örar en hjer; í Bul- garíu 15,4 af þúsundi, í Hollandi 15,3 af þús. og í Rúmeníu 14,5 af 'þús. f suðlægu löndunum tveim er manndauðinn þó um og yfir 20 af þús. á ári, en fæðingar svo yfrið margar 35—37 af þús., að fólkinu fjölgar samt ört. Hjer á íslandi eru fæðinga- og' dánartölur alt aðrar. Hjer fæðast árlega 26—-28 af þús., og deyja 12—13 af þús- undi. I Hollandi er dánartalan lægst. 9—10 af þús. Þegar hagfræðingar og fjesýslu- menn spyrja um landshagi hjer, veröur það fyrst fyrir að spvrja um fólksfjölgun, barnadauða og þvíuml., sem almennan mælik /arða á lífskraft þjóðarinnar. Er eftir- I tektarvert, að við nú skulum vera meðal bestu þjóða í þeim efnum. ]iess ótta. Það fyrsta, sem yrði að gera, væri að bægja þessum ótta burtu. Rikin yrðu að fá tryggingu ’fyrir því, að þau liefðu ekkert að óttast, og gætu þess vegna hært vígbúnaði. Tillaga hans er því sú, að þjóðirnar sameinist allar, og !geri sjerstakan samning um hjálp, þegar slík árás verði gerð, Ætlast Cesil lávarður til, að Þjóðabanda- lagsráðið komi saman, ef slík árás : verður gerð, og á það innan 4 sól- 'arhringa að kveða. upp úrskurð um, hver hafi gert árásina. Er síð- an ætlast til að gerðar verði þving- unarráðstafanir móti þeim, sem árásina gerði, og ef með þarf, verði sendur „alþjóðaher“, til þess að bæla niður árásina. R. C. er nú kominn í fulla and,- stöðu við Bretastjói'n eins og kunnugt er, og er útlit fyrir að hann sje farinn að tapa trú á haldgóðum árangri af starfi banda lagsins. , Fulltrúi Hollendinga á fundin- um hefir flutt tillögur Robert Ceeils að nýju. Eu fulltrúar Breta m. a. hafa verið þeim andvígir. Þegar þær voru til umræðu 1924 voru það nýlendustjórnir Englend inga sem snjerust andvígastar gegn þeim; sögðu sem svo, að þær vildu ekki skuldbinda sig til þess að senda her manns til Evrópu, þó einhverir ribbaldar rjeðust þar á nágranna sína. Samkvæmt síðustu símfregnum eru smáríkin fylgjandi Hollend- ingum og tillögum Roberts Cecils, en stórveldin aðliyllast aðra leið, sem mun vera svipuð því sem Bandaríkjamenn lögðu til 1924, að friðaröryggi yrði leitað með undirskriftum skuldbindinga, að hefja eigi hernaðarárásir, og þjóð- irnar settu upp einsk. skyldu-gerð- ardóm í ölkim deilumálum er upp kunna að rísa. Slíkt öryggi þykir smælingjun- um ófullnægjandi Má búast við togstreitu enn um þessi mál, og vandsjeð hvort árangur verður verulegu. Stórbruni i Krossanesi. Tvö geymsluhús og þrír síldarbingir brenna, og aðalverksmiðjan skemmist. Um 40 þúsund mál af síld ónýtast með öllu. Tjónið áætlað um 500 þúsund krónur. Útlent. merg og bein! Næst er að telja hina stór- hneykslanlegu grein dómsmálaráð- herrann um læknastjettina. Er frá henni skýrt annarstaðar h jer í blað inu. J. J., sem nú hefir ákairu- valdið, gleymir því við slcrifborð Tímans, hver hann er; man ekki er sækja til Reykjavíkur. Lang- fjölfarnasti þjóðvegur landsins liggur meðfram mýri þessari. — Mýrin var argasta fúafen fyrir fám árum, illsnögt haglendi. Fje- Jagið Landnám gekst fyrir því að bærinn tæki mýrina til ræktun- 'ar, til að reisa þar nýbýli. Nú eru j Merkustu erlendar fregnir vik- una sem leið eru af fundi Alþjóða- bandalagsins í Genf. Þar hafa set- J ið á ráðstefnu m. a. 20 utanríkis- I ráðherrar ýmsra þjóða innan bandalagsins. Því miður er útlit fyrir að bolla- ileggingar fundarins beri tiltölu- I lega lítinn árangur eins og fvrri ! daginn. j Tillögur þær um friðaröryggi, sem fyrst komu þar til umræðu, 1924, hafa enn verið teknar á dags I skrá. Tillögur þær voru að miklu I ieyti runnar undan rifjum Robert Cecils. Það sem fyrir honum vakti var í stuttu máli þetta: Á meðan að ótakmarkaður víg- búnaður er leyfður meðal þjóð- anna, þá væri það augljóst, að ný Istyrjöld brytist út. Hann álítur, áð það, sem standi mest fyrir af- 'vopnunai'hugmyndinni, sje það, að þjóðirnar óttist árásir, og að þær Ivinni stöðugt að vígbúnaði vegna Á laugardagsmorgim urðu menn í Krossanesi varir við það, að kviknað var í síldarmjölssekkjum, er geymdir voru á lofti í einu vöru- birgðahús’. verksmiðjunnar. — H'Tggja menn, að þa>- hafi verið um sjálfkveikju að ræða, hafi hitnað í mjölinu og hitinn magn- ast svo, f.ð upp úr lugaði Geymsluhús það, sem eldurinn kom upp í, er mikil bygging og í sambandi við hana voru yfirbygð- ar síldarþrær og fleiri byggingar. Svo hagaði til þarna, að aðal- Verksmiðjuhúsið stóð yst í húsa- þyrpingunni. En norðan kaldi var, og var því nokkur von um að hægt yrði að bjarga aðalverk- smiðjuhúsinu, því vindur bar eld- inn frá því. Strax og eldsins varð vart, var brunaliðið á Akureyri kallað til hjálpar, og fór það með öll sín slökkvitæki til Krossaness, og má sjálfsagt þakka það góðri og öt- ulli framgöngu þess, að bruninn varð ekki enn gífurlegri en rauu varð á. Uppi á lofti í geymsluhúsi því, er eldurinn kom upp í, voru geymd ar bikaðar síldarnætur. Var eldur fljótur að læsa sig upp í loftið, í gegnum það, og í næturnar, og varð af þeim hið ægilegasta bái. Þótti þá strax sýnt, að óhugsandi væri að bjarga þessu húsinu. Þá fór og eldurinn að læsa sig í síldarþróna, sem áföst var þessu húsi; brann framhiuti hennar, og fór þá síldin að renna í sjóinn jafn framt því, sem hún tók að loga upp. Og síðan læsti eldurinn sig smátt og smátt í annan síldarbing og gereyðilagði hana. — Og kl. um 4, var eldurinn kominn í þriðja binginn í tiltölulegra skjótri 'svipan. Sá slökkviliðið, að engin tiltök voru að bjarga síldinni og yfirbyggingunum, varð því að snúa sjer að því að bjarga aðal- verksmiðjunni, og var þá öllu varnarstarfi gegn eldinum beint að henni. Jafnframt þessu fór að kvikna í bryggjum þeim, er liggja fram af verksmiðjunni. Eru þær fjórar alls, og voru tvær í mikilli hættu. En þá var mokstursskipið Uffe fengið til að fara út eftir með vatnsslöngur, og átti einkum að hota þær til að verja bryggjur og verksmiðjuna. Dínamitkassi var geymdur uppi á öðru loftinu, og varð af því geysi leg sprenging. Oll lyftitæki verksmiðjunnar voru brunnin kl. 4, allar leiðslur og sporbrautir eyðilögðust. Er talið mjög vafasamt, að verksmiðj- an geti haldið áfram síldarmjöls- framleiðslunni. Þá voru og síldarlýsistunnur á bryggjunum og eyðilögðust þær. Um 20 smiðir fóru frá Akureyri út eftir vel búnir að verkfærum til þess að rífa niður bryggjur og stöðva með því eldinn. Aðaltjónið' af brunanum er vit- anlega í taþi síldarinnar. Um kvöldið náði ísafold tali af Holdöe framkvæmdarstjóra verk- smiðjunnar, og spurði hann nánar um brunann. Þá var eldurinn óslöktur, en bú- ið var að yfirvinna hann svo, að verksmiðjuhúsið sjálft var úr allri hættu. Holdöe bjóst við því að um 4‘) þús. mál af síld væru gereyðilögð, sumt af bruna, sumt farið í sjó- inn. En um 130 þús. mál voru liggjandi í þrónum. Holdöe taldi engan efa á því, að þau 90 þús. mál, sem eftir væru, væru ónýt af sóti, vatni og hita, og mætti því telja þau töpuð líka. En hitt væri þó aðalatriðið, að verksmiðjan gæti líklega alls eltki starfað hjeðan af í haust og yrðu því þessi 90 þús. mál ónýt þess vegua.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.