Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 20.09.1927, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD ,um laganna. Að fyrv. stjórn var ekki búin að skipa í stöðurnar -stafaði vitaskuld af því, að skip- in voru fjarverandi. Þau voru fyrir Norðurlandi við landhelgis- gæslu. En stjórnin hafði látið undirbúa skipunarbrjefin. Alt það, sem dómsmálaráðherr ann segir um afskifti fyrverandi stjórnar af þessu máli, er því ósannindi frá byrjun til enda. 1 tilkynningunni gefur dóms- málaráðherra þær ástæður fyrir gjörrajði sínu, „að það sje óheppi legt, eins og fjárhag landsins er yarið, að binda landið við að veita tveimur af þessum starfs- mönnum 3000 kr. uppbót hvor- um, æfilangt, oftan á frumlaun, sem eru miklu hærri en laun sýslumanna, prófessora og ann ara starfsmanna í sambærilegum stöðum.“ Þó ráðherrann tali hjer undir yós, má ætla, að hann eigi við skipherrana á varðskipunum. En það er rangt hjá honum, að lög- in bindi það á nokkurn hátt, að þeim sje veitt hærri laun. í 1. gr. launalaganna segir, að skip- herrar hafi að byrjunarlaunum 6000 kr. á ári, en launin hækki á þriggja ára fresti um 400 kr., upp í 7200 kr. En í 10. gr. sömu laga segir: „Launaákvæði 1. gr. skulu eigi vera því til fyrir- stöðu, að núverandi skipherrar haldi þeim launum, er um var samið, þá er þeir rjeðust í þjón- ustu ríkisins." Sjá allir, að hjer er ekki verið að binda það, að þessir menn skvli hafa hærri laun en í 1. gr. er ákveðið. Aðeins er sagt, að það rmegi skipa þá með sömu launa- kjörum og þeir höfðu áður. Ef dómsmálaráðherrann var óánægður með laun skipherranna, gat hann sagt þeim upp og aug- lýst stöðurnar síðan lausar með Jaunakjörum samkv. 1. gr. Einn- ig gat hann sett skipherrana til bráðabirgða, eitt ár eða svo, og farið fram á breytingu á lögun- um, á næsta þingi, ef hann var óánægður með eitthvert ákvæði þeirra. Þessar leiðir gat dómsmálaráð- herrann farið, en ómögulega þá leiðina, sem hann valdi, að ætla sjer að sporna við því, að gild- andi lög komist til framkvæmda. Slíkt er gjörræði, sem er óverj- andi og óþolandi af ráðherra. Ef ráðherrann ekki tafarlaust bæt- ir ráð sitt, verður að krefjast þess, að hann verði látinn sæta ábyrgð fyrir athæfi sitt. an jöklinum í mörgum útföllum á löngu svæði. Hefir póstur aldrei verið skemuu en þrjá tímæ, í sum- ar, yfir jökulinn með fylgdar- manni, og nú í siðustu ferð í aust- urleið 3þá tíma. í vesturleið nú síðast voru í fylgd með honum Jón Pálsson, kennari í Svínafelli og tvær konur. Fóru því þrír menn með pósti og þessu fólki til að hjálpa því yfir jökulinn, sem sí- felt tekur miklum breytingum, og altaf þarf að gera við í hvert skifti, sem yfir liann er farið, nú í sumar, þó það sje dag eftir dag. Þannig var það nú, að daginn áð- ur hafði Jón Pálsson komið aust- *ur yfir og verið þrjá tíma. Þegar fólk þetta var komið ca. ^20 faðma, eða vel það upp á jök- ulinn, urðu menn (og þar á meðal pósturinn) að taka til verka, en Jón Pálsson beið á meðan og gætti hestanna, hjá honum voru og konurnar. En brátt kólnaði þeim að standa þar, og sótti þá 'einn af þeim, sem unnu að við- gjörð jökulsins þær, og fylgdi 'þeim þangað sem unnið var, til þess að þeim hitnaði við hreyf- inguna, en það varð þeim til lífs, því rjett er þær voru nýkomnar þangað sprakk jökullinn, rjett fyr- hvergi fundið, að K. S. hafi feng ir ofan fætur hestanna, frá aðal- ið eina eða neina löglega heimild •jöklinum um 3 mannhæðir og á til þess að hirða gjald þetta, en að giska 20 faðma á breidd og ca. tækt virðist það því aðeins hafa 70 faðma á lengd frá austri til verið, að forstöðumenn þessara vesturs, og klofnaði og tættist (raunar óskyldu) stofnana í Vík •allur sundur í ótal stykki. Fjellu hjeldu eða ljetu halda því eftir af þar niður allir hestarnir, sjö að ísláturfjárandvirði almennings. •tölu, og maðurinn er gætti þeirra. Það verður sem sje alls ekki talið Maðurinn og koffortahestur hafa neitt gildi í þessu sambandi, póstsins með öllum póstflutningn- þótt fjelagið sjálft (sá, er tekur) um hurfu þar með öllu, en sex samþvkki eitt eða annað á fjelags- hestarnir sáust, nokkrir fastir fundum sínum, um að taka fje af milli jaka í sprungum; náðust þrír mönnum, og það einnig mörgum lifandi eftir mikla mæðu. — Á utanfjelagsmönnum, er slátra hjá nokkru því svæði, er niður fjell, Sf. Sl. í Vík, ef þeir sjálfir hafa var vatn undir. ekki skírlega skuldbundið sig til Maður var þegar sendur að að hlíta því eða sjerstaklega, hver Reynivöllum eftir mönnum; voru og einn, gefið óvefengjaníegt sam- átta; menn að leita, það eftir var þykki sitt til þessa. Og þó að K. dagsins, fram í myrkur, að Jóni S. hafi í framhaldi af þessu fært sál. og póstflutningshestinum, og þetta gjald inn í stofneign fjelags- iiæsta dag, en árangurslaust. Var manna, á sitt eindæmi, og síðan póstur einn í leitinni. Hjelt hann gefið út stofnbrjef á það og af- svo áfram ferð sinni hingað. Kom lient mönnum (sem reyndar virö klukkan 9% e.in. lO.þ.m. með póst- ist mótmælt af L. J., að hafi átt einungis frá brjefhirðingunum frá isjer stað, að því er hann snertir), Fagurhólsmýri og Svínafelli. (þá verður ekki litið svo á, að þeir Þess skal að endingu getið, að hafi með því að taka á móti brjef- hefja átti nýja leit að Jóni sál. og unum skuldbundið sig til sam- póstflutningnum, bæði úr Suður-1 þyktar á þessu, enda munu brjef sveit og Oræfum.“ Kaupfjelag Skafffellinga og Sláturf jelagið i Vik. Haustið f ellingur1 ‘ 1925 tvær blað, og vítti þá aðferð, sem stjórn sláturfjelagsins í Vík hefði við- haft, að taka stórfje af almenn- ingi, 1 kr., 75 au. eða 50 aura af hverri slátraðri kind, undir því yfirskini að verið væri að safna fje í húsbyggingarsjóð, en svo þegar sláturhús var reist í Vík, var það Kaupfjelag Skaftfellinga, sem var talið að eiga húsið, en ekki almenningur, sem slátraði kindunum og lagði fram f jeð til hús byggingarinnar. Almenn óánægja hefir orðið eystra út af þessu framferði, en það varð þó fyrst í sumar að til málsóknar dró. Tilefni máls þessa var það, að stjórn Kaupfjelags Skaftfellinga gekk allhart að við innheimtu úti- standandi skulda hjá almenningi. Risu út af þessu vafstri málaferli, og standa þau enn yfir. — Meðal þeirra manna er var stefnt, var Loftur Jónsson káupmaður í Vík. Hann skuldaði kaupf jelaginu eitt- hvað á níunda hundrað krónur, in ekki bera það með sjer, að þetta gjald sje þar inn runnið, nje lög kaupfjelagsins gera ráð fyrir slíkri stofnfjáraukningu. Hvort eða að hve miklu leyt.i fjársöfnun þessi, eða, meðferð fjár- ins, varði á annan hátt við lög landsins, liggur eigi hjer fyrir að dæma um. Eu eigi virðist geta komið til mála annað en að við- út. Nemur. urkenna, að þeir, er það vilja, geti að sjálfsögðu mörgum tugum þús- 'krafist íullrar útborgunar á þessu unda sú upphæð, sem tekin hefir tekna fje, hvenær sem er, ásamt Eftirtektarverður dómur, sem mjög varðar allan almenning eystra skrifaði „Skaft- lagið verður að svara greinar í þetta verið af almenningi í sambandi við slátrunina í Vík. Hjer fer á eftir þessi kafli úr undirrjettardómnum. í stað þess að í dómnum eru notuð orðin að- alstefnandi og gagnstefnandi, er hjer sett framkvæmdarstjóri K. S. (aðalstefnandi) og L. J. (Loftur hæfilegum vöxtum. Og þar seiri vitanlegt er, enda framhaldið í málinu af L. J. og í aðalatriðum viðurkent af framkv.stj. K. S., að K. S. hefir Iiirt gjald þetta — og ef nokkur veruleg breyting hefir á þessari hirðingu orðið upp á síð- kastið, hefir framkv.stj. K. S. eng- Slysið á Breiðamerkurjökli. Skýrsla sjera Magnúsar Bjarnar sonar prófasts á Prestsbakka. Sjera Magnús Bjarnarson, pró- fastur á Prestsbakka á Síðu, hefir sent póststjórninni skýrslu um slysið á Breiðamerkurjökli. — Er skýrsla hans svohljóðandi: „Það er upphaf þessa máls, að mikill gangur hefir verið í jökl- inum á Breiðamerkursandi upp af og umhverfis útfall Jökulsár, og hann á því svæði gengið mjög fram og klofnað. Áin sjálf hefir verið afar vatnsmikil og langt fram yfir ófær; kemur hún und- sem hann var krafður um greiðslu og hefir þetta gjald verið hirt a£ á. Loftur notaði tækifærið og gagnstefndi stjórn lcaupfjelagsins, og krafðist m. a. þess, að sjer yrði endurgreitt alt það fje, er tekið hafði verið af kindum þeím, sem hann Iiafði slátrað hjá sláturfje- laginu. Hómur í máli þessu var upp- kveðinn í gestarjetti V.-Skafta- fellssýslu í Vík 3. þ. m. Og þar !sem dómur þessí varðar mjög all- an almenning í Vestur-Skaftafells- sýslu, þykir rjett að birra Jiann kaflann úr dómnum, er þennan hluta gagnsakarinnar snertir. — 'Dómurinn hefir víðtækar yerkau- ir, því sjálfsagt koma margir á eftir og heimtat sinn hluta einnig. — Hefir lengi verið slátrað í sláturhúsinu í Vík þetta frá 11— Jónsson gagnstefnandi), svo ai- íar fullnægjandi upplýsingar gef- ið, sem honum þó hefði borið, um það, liver hefir nú tekið við cða livar fjeð er geymt fyrir síðari árin, — þá verður að svo vöxnu, að telja því fjelagi (þ. e. framkv,- stj. K. S.) skylt að svara hjer til sakar og standa skil á fjenu frá fyrst til síðast. Skilagrein fyrir fjárgjaldi þessu (hve mikið hafi verið tekið frá hverjum á hausti hverju, eða hverri upphæð fjeð, samkvæmt því, næmi alls, eða hvernig geymt og ávaxtað) mun, að því er sjeð verður, aldrei hafa verið gefin al- menningi öllum, sem hlut hefir átt að máli. Þó verður að ganga út frá, að full skilríki hljóti að fyr- ’irfinnast fyrir öllu hjer að lút- !andi, frá ári til árs, í bókum eða plöggum hjá Sf. Sl. (sláturstöðinni í Vík) eða (og) hjá K. S., en ekk- menningur eigi hægara með að átta sig á málinu. Að öðru leyti eru forsendurnar orðrjettar úr dómnum: „Það má telja upplýst — og’ er að öðru leyti alkunnugt, — að við sláturstöð Sláturfjelags Suður- lands í Vík hefir á hverju hausti, árum saman undanfarið (eða síð- an slátrun Sf. Sl. hófst þar), ver- ið tekið sjerstakt aukagjald (sem sje auk alls annars kostnaðar af slátruninni leiðandi) af hverri kind, sem fjáreigendur hafa látiö slátra, misjafnlega hátt (svo sem 1 kr., 75 aur., 50 aur. o. s. frv.), Kaupfjelagi Skaftfellinga í Vík, er virðist hafa tekið sjer eins- konar ákvörðunarrjett á því, en þar hafa mjög svo sömu menn staðið að forstöðu við báðar stofn- anir. Það er algerlega opinbert ' ert um það hefir verið lagt fram mál, að almenningur hjeraðsins,' í rjettinum. sem slátrað hefir hjá Sf. Sl. í Víkl Þar sem ekki liefir verið sýnt — og sumpart er í K. S. og sum-jfram á, að L. J. hafi fyrir sitt part ekki, — hefir meira og minna. leyti afsalað sjer rjetti til að vefengt lieimild kaupfjelagsins til, krefjast umrædds fjár, sem haun þessa, sem menn hafa talið því al- telst eiga innistandandi hjá K. S., veg óviðkomandi,’ekki síst síðan verður samkvæmt því, sem nú hef- bert varð, að „fjársöfnun“ þessi gat ekki verið rekin með það fyr- ir augum að byggja sláturhús í Vík, er væri almenningseign, m. a. af því að kaupfjelagið sjálft gerði það, og hefir hús það nú um hríð verið og er eign sjálfs fjelagsins, 18 þús. fjár á ári, svo það er eng- að því er það virðist telja bæði í in smáræðisfúlga, sem kaupfje- orði og á borði. Það verður og ir greint verið, að taka kröfu bans um útborgun þess til greina, að svo miklu leyti, sem önnur ráð- stöfun, er lögleg teldist, hefir eigi þegar farið fram á því eða hluta þess. Virðist þar geta komið til mála, að eitthvað af því hefði gengið til að greiða leigu fyrir sláturhúsið, vegna slátrunarinnar að haustinu, sem þó aldrei gæt£ •verið nema minni hlutinn af því,. sem inn hefir komið. En um þetta. vantar glöggar upplýsingar, sem. framkv.stj. K. S. hefði haft best tök á að gefa. Því er nú haldið fram af L. J., að húsaleigan hafi verið greidd beinlínis af Sf. SL, og þá að sjálfsögðu gert fyrir 'henni í því, sem haldið er ætíð eft- ir af andvirði sauðfjárins til þess að standast kostnað allan við slátr- unina, sem einnig virðist vera eðli- legast; hafi því hið safnaða fje •ekki gengið til þessa. Þetta virð- ist og í sjálfu sjer viðurkent áf framkvstj. K. S., þar sem hanu sumpart telur að hið innkomna. gjald hafi (fram yfir árið 1921) verið lagt við stofnfje fjelags- manna í kaupfjelaginu, og sum- part beinlínis játar, að Sf. Sl. hafir að m. k. síðari árin, greitt leig- una til K. S. Verður þannig eigii sjeð, að neitt af þessu fje hafi gengið til greiðslu liúsaleigimnarr enda liggur ekkert fyrir um, að- úlmenningur, sem sækir til slátúr- hússins í Vík, hafi fyrirfram ver- ið um slíka ráðstöfun aðvaraður. Og um aðra notkun fjárins með löglegum heimildum, er í málinu ekkert upplýst. — Getur því eigi frá því sjónarmiði talist að vem neitt til hindrunar fullri útborg- un hjer umkfafðs fjár í hendur L. J., það er honum telst bera, og með skuldajöfnuði, það er nemur,. •við uinstefnda skuld í aðalsök. Vegna áðurgreindra vantandt ’upplýsinga um rjetta fjárhæð þess, sem L. J. gæti átt heimtingu, á af margumræddu sláturfjár- gjaldi — frá hverju ári um sig- og samanlagt alt til þessa, — verð- ur að ákvarða það, ef til útborg- úna r kemur, samkvæmt því, er rjett reynist upp gefið úr bókum- eða i'eikningsplöggum - hjer á- minstra íjelaga (Sf. Sl. og K. S.). Af sláturfjárgjaldinu virðast vextir liæfilega reiknaðir 5% p. a. fram að stefnudegi 16. júlí s. 1.,. en síðan 6% til greiðsludags. Samkvæint þessum málalyktum, þykir rjett, að málskostnaður fal’i niður í aðalsök og gagnsök. Því dæmist rjett vera: Stefndur í aðalsök, Loftur Jóns- son, greiði aðalstefnanda í mál- inu, Bjarna Kjartanssyni f. h. Kaupfjel. Skaftfellinga kr. 847.13 með 5% vöxtum frá 1. janúar þ. á. til 15. júlí s. 1. og 6% frá þeim tíma og til greiðsludags. — Stefndur í gagnsök, Bjarni Kjart- ansson f. li. K. S. greiði -gagn- stefnanda, Lofti Jónssyni, slát- urfjárgjald hans, sem tekið hef- ir verið á hverju hausti aukalega af hverri kind frá lionum, er slátr- að hefir verið við slóturhúsið í Vík á vegum Sf. Sl. og K. S. liefir hirt, með þeirri upphæð, sem bæk- ur eða reikningsplögg þessara stofnana sýna að inn hafi komið,. með 5% ársvöxtum (og vaxtavöxt- um) til 16. júlí þ. á. og síðan 6% til greiðsludags, enda gangi fjár- hæð þessi til skuldajafnaðar við ídæmda skuld í aðalsök, það er nemur. — Málskostnaður fellur niður í aðalsölc og gagnsök. Dóminum að fullnægja innair 3ja sólarhi-inga frá lögbirting;x haus, að viðlagðri aðför að lögum,. Gísli Sveinsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.