Ísafold - 27.09.1927, Page 3
I S A F 0 L D
3
En ef slíkt er framkvæmanlegt,
þá ætti það að véra liæg-ðarleikur
að notfæríij s,jer .jarðhitann li.jer á
landi, þar sem suðuhiti nær víða
alveg upp að yfirborði .jarðar.
Vafalanst er það eitt af þýðing-
armestu framtíðármálum vorum.
að rannsaka sem ítarlegast hvern-
ig jarðhitinn hjer á landi gæti
komið að sem bestum og víðtæk-
ustum notum.
Annað mál kom og til umræðu
á vísindafundi þessum, sem sjer-
staklega er athyglisvert fyrir-okk-
ur íslendinga.
Maður að nafni dr. Brown, lijelt
fyrirlestur um landnám heim-
skautalanda. Studdist liann mjög
við atliuganir og tillögur Vilhjálms
Stefánssonar.- um það, hvernig
menn ættu að notfæra sjer hag-
lendi þau á norðurhveli jarðar.
sem eru norðan við skógasvæðin og
enn eru strjálbygð.
Dr. Brown segir sem svo. Fólki
fjölgar ört um heim allan. Evrópu-
menn eiga erfitt með að þrífast í
hitabeltislöndunum. Þeir standa
þar mun ver að vígi en blökku-
þjóðir. Aftur á móti standa þeir
betur að vígi en þeir blökku, að
þola kulda.; — Hvítir menn verða
einir um það að nema land norður
á bóginn. Syðra verða þeir blöklcu
yfirsterkari er stundir líða. Við
verðum þvi, segir dr. Brown. að
snúa okkur að landnámi í hinura
víðáttumiklu haglendum norðlægu
landanna.
nrlega við. — Estrup neitaði að vína medicata og spiritus óbland-
framfyigja lögum, segir J. J. og aðan og vatusblandaðan, en ekki
með því gereyðilagði hann flokk blandaðan með öðrurn medieinsk-
sinn, tíndi öllu áliti, dágaði uppi. um efnum í livaða hlutfalli sem
Svo illyrmislega heíir hinn er- Rr þetta rjett '1' ‘
danski stjórnmálamaður yfir- Bvarskeyti frá landlækni næsí.a
þyrmt J. J., að j>egar liann-big:
er búinn að vera nokkra daga við „Skilningur yðar er í samræmii
völd, þá snýr hann beina leið inn ,við f.vrstu málsgrein, þriðju grein-
á braut liins margumtalaða Esr- ar 1 reglugj. 7. ág. 1922 um söiu
rilpS , áfengis til lækninga svo og fimtu
J. J. neitar að framfylgja lög- grehiar í sömu reglugj.“
um ; Akvæði núgildandi reglugerðar
Ef ráðið verður af líkum, eru hvað l,etta atriði snertir’ er sam'
bestu vonir um það, að J. J. tak- hlJóða akvæðum reglugerðar frá
fist að feta með kostgæfni í fót-
Ispor hins danska ráðherra, þjösn- Undirrjettardómur sýknaði E.
ast áfram, meta lög og þingmeiri- Kíernlf veSna skýringar landlælm
hluta einlds kæra sig hvorki um ir- Þeim dóm áfrý->aði f-vrv' st-Íórn-
'kóng nje prest, og hanga við völd, h^tirjettur dæmdi lækn.r-
meðau nokkur ráð eru til þess - inn 1 1000 kr' sekt’ ank málskestn-
og flokkur hans liðast í sundur. aðar’ «« svifti hann heimlld td að
, gefa út seðla á áfengi eða áfeng-
-------isblöndu.
Samskonar mál var höfðað gegn
Halldóri Stefánssyni og var dóm-
ur í því upp kveðinn í hæstarjetti
Hæstirjettur sviftir lækni heim- í gær. Yar sá dómur að öllu leyti
Áfengislyfseðlar.
ild til að gefa út seðla
á áfengi.
viku, livað þá lengur.
Jón er allra manna hugulsamast
ur um j)að, að samræma vilja
manna til að læra heilsufrteði og
líkamsæfingar íþróttanmnna. og að
gera jieim eins ljett fvrir að læra
jjað eins og' hægt er. Hann veit
vel, að synir sveitabænda liafa nú
engan tíma til jiess, þótt þeir vilji,
að koma hingað til Revkjavíkur
log eyða hjer löngum tíma frá
heimili sínu. Því að nú er svo kom
ið, að það eru synir og dætur
bænda, sem eru aðalstoð og stytta
landbúnaðarins. Vinnulijúin eru að
hvert'a úr sögunni oð það eru nú
lieimasæturnar, sem verða að hugsa
um mjaltir, og yngispiltarnir, sem
verða að anna gegningum á vet-
urnar. Þetta fólk hefir ekki nokk-
urn tíma afgangs frá sínum skyldu
störfum. Þenna tíma vill Jón Þor-
steinsson að ]>að noti til þess að
læra og iðka heimaleikfimi. Og
liann býðst til jiess að kenna j>ví
hana brjeflega. — Verða eflaust
margir til þess að taka því boði
fegins hendi.
ísienskt fUarationhlaup.
Magnús Guðbjörnsson hleypur frá
Kambabrún til Reykjavíkur.
HiUlers-skólinn
t sambandi við umtal jmð, sem
orðið hefir um fækkun setuliðsins
'í Rínarlöndum, má geta þess, að
Þjóðverji einn, Hans Ronde að
nafni, hefir reiknað út, hvað setu-
lið þetta hefir kostað Þjóðverja
mikið frá byrjun.
Kemst hann að þeirri niður-
stöðu, að kostnaður sá, sje orðinn
306.000.000 sterlingspund. Setulið-
ið er þarna Bandamönnum að
kostnaðarlausu; Þjóðverjar verða
að borga brúsann.
Hans Ronde bendir á, að ef
Frakkar liefðu borið kostnaðinn
af franska hluta setuliðsins, myndi
sá kostnaður liafa orðið 19.000.000
sterlingspund á ári. En það sam-
svarar % af öllu fje því, sem
Frakkar nota til hervarna. Bendir
hann á, að renna myndu tvær
igrímur á Frakka, ef ]>etta hefði
komið við þeirra pyngju. Og það
sje liart að þurfa að sólunda fje
í gagnslaust setulið, þegar alstað-
ar sje kvartað um fjárskort, og
tajað um nauðsyn á að spara út-
gjöld.
Estrnp —
dómsmólaráðherra.
Eins og aðrir menn, sem hafa
gloppur í heilabúinu er JJ. nú-
verandi dómsmálaráðherra með
því marki brendur, að ýms atvik
°g málefni þvælast fyrir honum
arum saman, í hvert sinn sem
hann tékur til máls.
í 2 3 ár hefir J. J. staglast á
Estrup. Islenskir íhaldsmenn hafa
í hans augum allir verið hálfgerð-
ir Estrupar. Estrup stóð Islandi
fyrir þrifum í mörg ár, og Estrup
eyðilagði flokk sinn.
Auðvitað hefir enginn lifandi
maðúr tekið mark á öllu þessu
Ustruphjali. En nú bregður imd-
eins.
Þá var og höfðað mál gegn lyf-
salanum fyrir að afhenda áfengij
Á föstud. var uppkveðinn dómur i gegn lyfseðlum læknanna, sem áð-
hæstarjefti í máli er valdstjórnin ur er getið og fyrir að vanrækja’
höfðaði gegn Eiríki Kjerulf lækni að líma notkunarseðil á flöskurn-1
á ísafirði, fyrir brot á löguin ar.
nr. 15 frá 1925, um aðflutnings- ■
I
bann á áfengi, og reglugerð nr.;
59, 1. júlí 1925, um sölu áfengis
til lækninga.
Eru tildrög máls ]>essa þau, að
19. ágúst f. á. kærði lögreglu- í vetur ætlar Jón Þorsfeinsson frá
þjónn á ísafirði fyrir lögreglu-' hofstö8um að halda uppi leikfim-
stjóra, að grunur ljeki á, að tveir! . iskenslu brjeflega.
læknar bæjarins, Eiríkur Kjerulfj --------
og Halldór Stefánsson, mundu Að undanförnu hefir það mjög
gefa út áfengisseðla á ólögleg farið í vöxt víða um heim (t. d.,
e.vðublöð og lyfjabúðin ljeti út, lijá öðruin eins stórþjóðum og
áfengi gegn seðlum þessum. — íuenningarþjóðum eins og Banda-
Fvlgdi kærunni skýrsla frá Jóni ríkjamönnum, Bretum og Þjóð-
40 | . , i
nokkrum Björnssyni, málaranema, verjum), að stofnaðir eru skólar,
sem lögregluþjónn hafði náð í sem eiga sjer nemendur víðsveg-^
þegar hann var á leið í h’fjabúð- ar um land og kenna þeim skrif-
ina með einn grunsamlegan lyf- dega, þannig, að liver nemandi get-1
seðil. | ur verið á heimili sínu, en notið
Hinn grunsamlegi lyfseðill var þó kenslu alveg eins og í skóla.'
ekki ritaður á þau sjerstöku eyðu- Fer kenslan þá fram með brjefa-
blöð, sem boðið er í 5. gr. rggj. skriftum og þykir þessi kensluað-
nr. 59, 1925, að rita skuli á lyf- ferð mjög þægileg, ^jerstaklega
seðla upp á áfengi, eða áfenga fyrir þá, sem tæplega eiga. heim-
drykki. Lyfseðillinn var á venju- : angengt heilan vetur, en hafa þó
legt eyðublað og hljóðaði á; Spir.1 nokkurn tíma afgangs til náms.
conc. 210 gr., ætherol. carvi gtt.1 Þessi kensluaðferð er lítt kunn
II (þ. e. kúmenolíu, 2 dropar), lijer á landi, en mundi þó^eiga vel
aqua dest (]>. e. vatn) gröm 375 við hjer, vegna þess livað sam-1
og átti að notast eitt staup eftlr 'göngur eru hjer enn Ijelegar og
umtali. Á síðara stigi málsins ’voru istrjálbýli mikið.'
lagðir fram fleiri samskonar lyf-1 Fyrsti brjefaskólinn, sem stofn-
seðlar. | aður hefir verið hjer á landi, er
Eiríkur Kjerulf hjelt því fram, 'skóli Jóns Þorsteinssonar leikfim-
að hann notaði liin sjerstöku áfeng iskennara frá Hofstöðum. Hann
islyfseðla-eyðublöð, þegar hann hefir nú um nokkurt skeið haldið
gæfi út lyfseðla á ómengaðan uppí kenslu hjer í Reykjavík í
‘spíritus eða einungis vatnsbland- líkamsæfingum (Gvmnastik). —'
aðan, ennfremur á koníak eða vín, Hafa margir sótt skóla hans, en
er löggild sjeu ti’l lækninga. En Jón hefir þó ekki þótst ná eins
þegar hann gæfi lyfseðla á spíri- vel til æskumanna lijer, eins og |
tus, blandaðan öðrum efnuin, hann langaði til. Hann sá það
hvað lítið sem væri, skrifaði hannifljótt, er hann hóf kensluna, aðj
á venjuleg eyðublöð. Vildi lækn- i versti þrándur í götu þess að Is- j
liriun halda því fram, að þar sem llendingar gæti fært sjer kenslu
ií spíritusinn væri sett efnið æther-lhans í nyt, var ekki sú, að hörg-j
'ol. carvi gtt. II (2 dropar kúmeu- ull væri á nemendum, heldur hitt,
olía), þá yrði hann að skoðast að æskulýður Islands hafði ekki
mengaður, og því ekki lúta ákvæð-1 tíma til þess að koma liingað til
him laganna um ómengað áfengi. j Reykjavíkur, eyða þar f je og tíma
Til stuðnings þessari skoðun i til þesk að læra líkamsmentun. —
sinni, bar læknirinn fyrir sig álit i Hefir og sjálfsagt mörgum þótt
landlæknis. Hafði lyfsalinn á Isa- * viðurhlutamikið, að fórna heilum
firði sent landlækni svohljóðandi1 vetri til þess að læra hjer líkams-
símskeyti 18. ág. 1924: j ment, þegar þeir höfðu svo mikið
„Skil regluna þannig, að aðeins að gbra heima lijá sjer að heimil-
þurfi að skrifa á áfengiseyðublöð ið inátti ekki missa þeirra eina
Eldsvofli.
Kviknar út frá bruggunar-
áhöldum.
Tveir menn settir í gæsluvarðhald.
Á laugardagskvöldið kl. um 10
kom upp eldur í kjallara hússins
rfi\ 53 við Bergstaðastrætj. Var
slökkviliðið strax kallað á vett-
vang, og brá það skjótt við. Var
þá eldurinn, þegar það kom að
húsinu, búinn að læsa sig í loft-
ið, sem er úr timbri, og ná nokk-
urri fótfestu í tróði milli
þiljanna. En slökkviliðinu tókst
mjög fljótt að kæfa eldinn, og
urðu fremur litlar skemdir af lion-
um. —
En það varð þegar ljóst, þegar
grafist var fyrir uppruna eldsins,
að kviknað hafði út frá bruggunar-
áhöldum. Fundust þau þarna, og
var auðsjeð á öllu, að þau höfðu
verið í notltun þetta augnablik. —
Var þá lögreglunni gert aðvart,
og tók hún tvo menn til rann-
sóknar, Guðmund Jónsson, er býr
þarna í kjallaranum, og Guðmund
Þorkelsson heildsala, en liann hafði
fyrstur manna orðið áskynja um
brunann, og ljek grunur á, að
liann væri eitthvað við bruggunina
riðinn.
Við rannsókn lögreglunnar á
laugardagskvöldið, játaði Guð-
mundur Jónsson að hafa verið að
brugga salmíak-spiritus til þvott.a,
og að hann ætti bruggunaráhöldin.
En Guðmundur Þorkelsson neitaði,
að vera nokkuð við þetta riðinn,
kvaðst aðeins liafa fyrstur komio
þarna að og gert aðvart um brun-
ann.
Engu að síður voru þeir báðir
nafnarnir settir í gæsluvarðhald á
laugardagskvóldið, og eru þar enn.
Málið verður afhent bæjarfóget-
anum til frekari rannsóknar og
uppkvaðningar dóms, og munu
þeir Guðmundarnir sitja í vai*ð-
haldinu meðan sú rannsókn fer
fram.
I I fyrra rann hlaupagikkurinn
, Magnús Guðbjörnsson frá Kamba-
j brún til Reykjavíkur. Er það sama
, vegalengd eins og Maraþonhlaup-
j ið, eða 40,200 km. Þetta skeið hef-
. ir sá sem fljótastur hefir orðið,
Svíi nokltur Ahlgrene að nafni,
hlaupið hraðast allra manna. Það
ivar árið 1913. Hljóp hann þessa
vegalengd á 2 klst. og 24 mínút-
um, — þá var kept um heims-
meistaranafnbót. — Fimti maður-
dnn í röðinni hljóp þessa vegalengd
• á 3 klst. og 20 mín.
í fyrra hljóp Magnús þessa
vegalengd á 3 klst. 10 mínútum.
Sá tími þótti honum ekki góður
og hafði hann einsett sjer að ná
sliemri tíma. Honum tókst það
líka.
Snemma á sunnudagsmorgun
fóru þeir Magnús, Kristján Gests-
son og Daníel Fjeldsted læknir í
bifreið austur undir Kambabrún.
Með þeim var í för Sigurður Hall-
dórsson hjólreiðamaður. Magnús
ætlaði að hlaupa frá Kömbum til
Reykjavíkur, en það er sama vega-
'lengd og Maraþonhlaupið, en Sig-
urður s%tlaði að hjóla samhliðá
honum til þess að ljetta undir og
hvetja Magnús til að hlaupa sem
hraðast.
Veður var kalt, frost hafði
verið um nóttina og stinn og köld
gola var í fang hlauparanum. Var
honum hálf lcalt fyrst í stað, en
tók þegar hraðan sprett og hjelt
*ær sömu ferð alla leið að marki
niður í Aðalstræti. Fyrstu 5 km.
hljóp hann nú á 21 mín. en í fyrra
á 23 mín. Og alla vegalengdina
hljóp hann nú á 5 mín. 20 sek.
skemri tíma en í fyrra. Það sam-
svarar því, að hann hefði nú
hlaupið 1J4 km. lengri leið en í
fyrra, með sama hraða.
Vegurinn var víða vondur,
grýttur og sumstaðar á löngurn
iköflum uý og ótroðin lausamöl.
Þótti Sigurði, sem þó er vanur að'
hjóla á misjöfnum vegum, að þessi
leið væri ekki góð.
Þegar Magnús kom niður í bæ-
inn og hafði lokið hlaupinu bljes
hann ekki úr nös fremur en vant
er. Ekki var hann þreyttur held-
ur. Sá ekki á honum að hann hefði
tölt þessa vegalengd. Og í gær-
morgun snemma mætti frjettarit-
ari Morgunblaðsins honum á götu.
Hafði hann þá — sem bæjarpóstur
í Reykjavík — verið snemma á
ferli og hafði skilað hverjum ein-
um þeim brjefum og blöðum, sem
hann átti að færa þeim.
Góð ísfiskssala. í gær seldi tog-
arinn Ari afla sinn fyrir 1838
sterlingspund. Auk síns afla hafði
hann 30 körfur af fiski úr Fjölni,
og seldist sá fiskur á 110 stpd. —
! Staðfest met. í. S. t. liefir nýlega
staðfest þessi met: Langstökk með
. atrennu, 6.39 stikur, Garðar S.
i Gíslason (í. R.). Sett 10./8. ’27. —
* Þrístökk, 12.73 stikur, Sveinbjörn
i Ingimundarson (í. R.). Sett 7./8.
’27. — 400 stiku hlaup: á 54.6
sek. Stefán Bjarnason (Á.). Sett
7./8. ’27. — Öll þessi met vorn
sett á meistaramóti í. S. í.
Erlendur Pjetursson hefir verið
skipaður af hálfu I.S.I. til að end-
urskoða reikninga íþróttavallar
Reykjavíkur. F.B.