Ísafold


Ísafold - 03.10.1927, Qupperneq 1

Ísafold - 03.10.1927, Qupperneq 1
1 B&tatjárar: Jéa Kjar.taneson VaKýr Stefánsson Sfani 500. ISAFOLD AfgreiCsle og innheimta í Austurstrœti &. Sfmi 500. Qjalddagi 1. jálf. Áigangurinn kostar 5 krdntur. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. érg. 46. W. Þriðjudaginn 3. okt. 1827. íeafoldarprentsmiíja h.f. Varðskioslðgiu og ðjörræði dómsmálaráðherrans. ÓsannindavaSall „Tímans' Það mun vera einsdæmi í stjórn- málasögu þessa lands, að ráðherra lieiti að framkvæma gildandi lög. Dómsmálaráðherrann nýi, J ónas Jónsson frá Hriflu, hefir nú' neitað að framkvæma tvenn lög, er síð- asta þing samþykti, lög, sem öðl- uðust gildi um mitt sumar. Bæði þessi lög snerta varðskip ríkisins og landhelgisgæsluna. Önnur lögin (1. 41 1927) setja almennar ör- yggisreglur um landhelgisgæsluna, en hin (1. 51, 1927) ákveða hvaða laun starfsmennirnir á skipunum skuli hafa. Gjörræði dómsmálaráðherrans er einsdæmi í stjórnmálasögu lands- ius. Aldrei hefir það áður komið fyrir, að ráðherra neitaði að fram- kvæma gildandi lög landsins. Lög- in um ábyrgð ráðherra frá 4. mars 1904 gera ráð fyrir slíku afbroti hjá ráðlierra, og leggja þunga refsingu við. Sjerstakur dómstóll, landsdómur, á að dæma í slíkum tnálum. Hingað til hefir það ald- rei komið) fyrir, að ráðherra hafi verið kærðurl fyrir landsdómi. En afbrot dómsmálaráðherrans er þannig lagað, að ráðlierrann hlýt- ur að verða dreginn fyrir lands- dóm til ábyrgðar á gjörræði sínu. Afbrot ráðherrans er svo stór- v®gilegt, að ómögulegt er að líða það. Hugsið ykkur for- dæmið, sem þetta athæfi mundi skapa. Ráðherra gæti á þenna hátt afnumið hvaða lög, sem honum sýndist. — Hann þyrfti ekki að sPyrja Alþingi ráða í þeim efn- um. Hann gæti látið sjer nægja að gefa út yfirlýsingu um það, að þessi eða hin lögin skyldu ekki koma til framkvæmda. Þessa að- ferð hefir Jónas Jónsson dóms- málaráðherra Framsóknarflokks- ins notað! Það hefir verið skýrt frá því áður hjer í blaðinu, livers vegna úómsmálaráðherrann fremur gjör- i'ívði þetta. Það eru sósíalistar,1 öiennimir sem hafa líf stjórnar- iunar í hendi sjer, sem kúga hann 4il þessa. T öðrum þessum lögum, seni ráðherrann neitar að fram- kvæma, er ákvæði sem bannar skipsmönnum varðskipanna að gera verkfall. Þetta ákvæði gáta leiðtogar sósíalista ekki þolað. —! Þeir sáu fram á, að ef slíkt ákvæði fengi að standa í lögunum, höfðu ]æir mist tökin á skipverjúm varð skipanna; gátu ekki fyrir skipað Kim að gera verkfall hvernig sem á stæði. Hafa svo leiðtogarnir hót- s* stjórninni falli, ef ráðherrnnn ( ’íi traðkaði á umræddum logum1 D'á síðasta þingi. ^— Ráðherrann. Idýddi skipuninni, enda. mun hon-l Um ekki kafa falliS það þungt, því ( hann er sjálfur afleggjari sósía- Jista. Aðalblað stjórnarinnar, Tíminn, revnir að verja athæfi ráðlierrans. En í vörninni hefir blaðið ekkert fram að bera annað en ósannindi og blekkingar. Blaðið segir, að Framsóknar- menn „og einkum J. J.“ hafi lagst fast á móti lögum þessum á síð- asta þingi. Þetta er rjett hvað J. J. snertir, enda fylgdi hann sósíal- istum í þessu máli, sem oftar. Aft,- ur á móti er þetta alrangt hvað aðra Framsóknarmenn snertir. — Frv. um varðskip ríkisins og sýsl- unarmenn á þeim var til meðferð- ar í allsherjarnefndum beggja deilda. í efri deild var nefndin óskift með frv., en þar átti sæti Guðmundur Ólafsson í Ási, sem er Framsóknarflokksmaður. í neðri Geild fylgdust einnig íhalds- og Framsóknarmenn í nefndinni að um þetta frv.; aðeins vildu Fram- sóknarmenn (Jör. Brynjólfsson og Jón Guðnason) steypa nokkrum liluta af launafrumvarpinu, sem fjárhagsnefnd hafði til meðferðar, saman við þetta frv. og gerðu til- lögur þar að lút.andi. 1 framsögunni lýsti Jör. Br. því margoft yfir, að liann mundi fylgja frv., þótt brtt. hans yrðu feldar, sem hann og gerði. Sósíalistar voru aðallega eða eingöngu á. móti þessu frv. vegna þess, að skipverjunum var bannað að gera verkfall. Aftur á móti voru þeir á móti launafrumvarp- inu vegna þess að þeim þótti laun skipverja vera ákveðin of lág. Enn er Tíminn að stagast á laun um skipherranna á varðskipunum. Segir hlaðið að laun þeirra hafi verið ákveðin 12 þús. kr. Þetta er rangt, eins og sannað liefir verið áður hjer í blaðinu. 1. gr. 1. 51, 1927 ákveður byrjunarlaun skip- herra 6000 kr. á ári, en launin skyldu hækka á þriggja ára fresti um 400 kr„ upp í 7200 kr.; það raáttu þau hæst vera. Aftur á móti heimilar 10. gr. laganna, að nú- verandi skiplierrar megi halda þeim launum, er þeir höfðu, ef þeir Verði áfram á. skipunum. Hjer var aðeins um heimild að ræða, e:i enga skyldu. Ráðherrann hefir þetta í sínu valdi. Nú er eftirtektarvert í sam- bandi við þetta bull stjórnarblaðs- úns að dómsmálaráðherrann ræður sjálfur skipherrana áfram, me'ð sömu kjörum og þeir höfðu áður. Samtímis og hann gerir þetta, læt- ur hann blað sitt óskapast yfir laun um skipherranna! Hvílík hræsni! Hlægilegt er að sjá dómsmála- ráðherrann vera að verja afbrot sitt með því að segja, að fyrir- Irennari sinn hefði framið sams- konar afbrot. Þó satt væri, hvað mundi það afsaka afbrot ráðherr- ans • Annars fer alt lijal um van- frækslu fyrv. ráðherra í þessu efui ósatt, eins og áður hefir verið sannað hjer í blaðinu. Stjómarblöðin hjer í bænum, Alþýðublaðið og Tíminn, hafa bæði reynt, að verja gjörræði dómsmála- ráðherrans. Þau eru ekki öfunds- verð af þessu. En merkilegt má það kallast, ef Alþingi hlustar á nokkra vörn í öðru eins hneykslis- imáli og þessu. Hjer er mikið al- vörumál á ferðinni, sem ekki duga vetlingatög á, ef vel á að fara. Óstarftaæf stjórn. Nokkru eftir að nýja stjórnin var tekin við völdum, fóru blöð hennar að segja frá því, að þessi eða hinn ráðherrann ætlaði áfram1 að annast sumt af þeim störfum, er hann gegndi áður, í viðbót við ráðherrastörfin. Þannig var sagt frá því, að Tryggvi Þórhallsson yrði áfram formaður í Búnaðarfje-j lagi íslands, Magnús Kristjánsson mundi áfram gegna forstjórastárf- inu við Ljandsverslunina og nú síð- ast heyrist það, að Jónas| Jónsson verði áfram í bankaráði Lands- bánkans. j Stundum gátu blöðin þess um leið, og þau skýrðu frá þessu, að ekki væri aitlun ráðherranna að taka þóknun fyrir þessi u.ukastörf. Þannig var sagt, að Magnús Krist-! jánsson ætlaði ekkert að taka fyr- ir ráðsmenskuna í Landsverslun- inni. Áður hafði hann reiknað vinnuna þar 12 þúsund króna virði á ári ; nú gat hann bætt þessari vinnu ofan á umfangsmikil ráð- herrastörf. Það er einnig sagt um Jónas Jónsson, að hann ætli ekk- ert kaup að taka í bankaráðinu; eu ekkert hefir heyrst hvað Tryggvi gerir. Nýlega var sýning mikil opnuð í Kaupmannahöfn, þar sem sýndar voru allskonar flugvjelar af nýjustu gerð og tæki þau, sem notuð eru í flugferðum. Verksmiðjur margar ýmsra þjóða tóku þátt í sýningu þessari. Vakti hún mikla athygli. Um sama leyti, sem sýning þessi var haldin, komu nokkrar flugvjelar frá Englandi til Norðurlanda. Með einni þeirra var ráðherra sá, er hefir flugferðamál Breta með- höndum. Kom hann í heimsókn til allra höfuðborganna. — Á mynd- inni sjest flugvjel sú, eða flugbátur, sem flutti ráðherrann í heim- sókn þessari. Um líkt levti og blöð stjórnar- innar fór að skýra frá þessum fyrstu „afrekum“ stjórnarinnar, fóru að berast all-einkennilegar tilkynningar frá stjórninni sjálfri. Þessar tilkynningar skýrðu frá því, að stjórnin væri farin að kaupa sjer aðstoð, til þess að vinna þetta eða hitt, sem henni bar sjálfri að vinna. Á stuttum tíma hafði hún lirúgað kring um sig dýrum aðstoðarmönnum á alla vegu. j Fyrst barst sú fregn frá for- sætisráðherranum, að liann hefði fengið sjer „einkáritara“, Jón nokkurn Grímsson, ættaðan af Ströndum. Ekki hefir lieyrst hvaða laun þessi einkaritari fær, en sjálfsagt nema þau nokkrurj þúsundum króna á ári. Næst kom tilkynning frá dóms- málaráðherra. Hann hafði skipað þrjá menn, Björn hreppStjóri Bjarnárson í Grafarholti, Harald Guðmundsson fyrverandi forstjóra Kaupfjelags Reykvíkinga. og I Hannes Jónsson dýralækni, til að safna skýrslum um rekstur þjóð- arhúsins, einltum starfsmannahald. , Dómsmálaráðherrann og allir ráð- I herrarnir voru gersamlega ókunn- ! ugir umboðsstjórninni, og vissu því ekkert um það, að allar þess- 1 ar skýrslur, sem Björn í Grafar- holti & öo. áttu að safna, roru til í sjálfu stjórnarráðinu. Þessir aðstoðarmenn kosta vafalaust rík- issjóð margar þúsundir króna. í einni blaðagrein, sem dóms- málaráðherrann skrifaði í „Tím- ann“ nýlega, segir hann sjálfur svo frá: „Nú hefir Birni presti. Þorlákssyni frá Dvergasteini, ver-, ið falið að gera yfirlitsskýrslu um; meðferð áfengis til lækninga, eftir| þeim gögnum sem fyrir hendi eru.“ Þarna var þá enn kominn: nýr aðstoðarmaður. Skýrslur þær, seni| honum er ætlað að vinna úr, eru allar til lijá lyfsölustjóranum. Þetta hefir ráðlierrann ekki vitað. Ekki hefir verið skýrt frá þvi, hvað þessi aðstoðarmaður kostar ríkissjóðinn. En það er víst álit- leg upphæð. Áður hefir verið sagt frá hin- um dularfulla ráðunaut kenslu- málaráðlierrans, Arnóri skólastj. frá Laugum. Hann var snögglega' kvaddur hingað suður, en þegar. hingað kom, þorði enginn að kannast við að hafa heðið liann að koma. Einhver hefir þó kostað ferð hans og uppihald hjer. — Kenslumálaráðherrann hefir ekki upplýst neitt .um það ennþá. málaráðherrans viðvíkjandi fram- kvæmd varðskipslaganna. Það hefði vissulega verið heppi- legra af ráðherrunum, að sleppa algerlega sínum fyrri störfum og spara þá eitthvað af aðstoðar- mönnunum við stjórnarstörfin sjálf. Sennilega þui’fa ráðherr- arnir einnig að kaupa aðstoðar- menn við sín fyrri störf, ef þau eiga að levsast sæmilega af hendi. Er það þá orðið dýrt gaman fyr- ;ir ríkissjóð, að hafa fengið Frarn- sóknarflokksstjórn við stýrið. Allir þessir aðstoðarmenn stjórn arinnar kosta ríkissjóð mikið fje, sjálfsagt jafnmikið og laun eins ráðherra, eða meira. Áður en nú- verandi stjórn tók við völdum, voru ráðherrar aðeins tveir og engir aðstoðarmenn. Ekki hefir ánnað heyrst, en að þeir liafi rækt embættisstörf sín prýðilega. Nú eru ráðherrarnir þrír. og hafa þeir auk þess fjölda aðstoðarmanna. En halda menn að störfin sjeu betur leyst af hendi? Ættu menn nokkuð að geta ráðið um þetta, eftir að hafa kynst aðförum dóms- Bankaráð Landsbankans og dömsmálaráðhsrrann. Með lögum frá síðasta þingi (L. nr. 48, 31. maí 1927), var seðlaút- gáfunni endanlega ráðstafað þann- ig, að Landsbankanum var fengin hún í hendur. Þar með var á enda kljáð margra ára deilumál, og þótt allir væru ekki áuægðir með lausnina, eru víst allir sammála um það nú, að ganga svo frá seðla- útgáfunni í þessari stofnun, að jiar verði engin mistök á. Ekkert er jafn nauðsynlegt seðlabankanum eins og það, að lianu njóti almenns trausts, ekki aðeins lijer innanlands, heldur einnig erlendis. Og vafalaust er það mest áríðandi fyrir okkar seðlabanka, að hann njóti t.rausts erlendis. Eitt af grundvallarskilyrðunum fyrir því, að seðlabanki vor geti notið trausts hjá erl. bönkum er að bankinn sje sem minst háður hinum pólitísku flokkserjuin í landinu. Landsbankalögin miða að þessu, með því að leggja rfirstjórn

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.