Ísafold - 03.10.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.10.1927, Blaðsíða 2
2 1 s AF0 L D bankans í hendur 5 manna banka- ráðs, sem kosið er til fjögra ára. Einn af þeim mönnum, sem kos- inn var í bankaráðið á síðasta; þingi, var .Jónas Jónsson, m'iv. > Vikan sem leið Innlent. , Tiðarfarið vikuna 25. sept.—J. domsmalaraðherra. — Þeear hanr. , . * , ,, . . okt. i íirleitt norðanattar-veður varð raðherra. att.i hann vitanleera: „ , . , , , , . * i með kalsa og urkomu nyrðra, en að leg<rja mður þessa stöðu o-j; , *. , , , þurranæðmgi sunnan lands. Varamaður hans að taka sæti í ^ A « Fyrstu tvo dagana var gott veð- Chamberlains á fundinum. Margír líta svo á, að Bretum sje einangr- unarstefnan best, þeir geti ekki , . tekið á sig skuldbindingar um af- guðíræðisdeildm. Aðsoknm þang- , „ , í skitti a± hermalum a megmland- að er ekki talin ískyggileg. I ■ , - , „. * , , , , ° ° i mu, ])eir hafi nog með nylendur Læknadeild haskolans hjerna - , . , J srnar. ^samþykti í fyrra, að gera þyrfti: bjarmi er af yfirlýsingunum frá Genf. Fregnir hafa komið hingað þessa daga af fyrirætluðum hryðju verkum kommúnista í Frakklandi. bankaráðinu. Þótt hvergi sje l>að , , : , , , 1 ur nema helst a Austfjorðuin. Þa berum orðum sagt í Landsbanka- n „ * var lokið til iulls norðangarðmum, logunum, að raðherraii megi ekki] , • *• ■*• , : , . ; sem bvrjaði um miðjan sept. A vera í bankaraði, ]iá liggur ]>að í , •*• ’, , , * * . * ] þnðjudag kom lægð suðvestan að hlutarins eðli, að ráðherrastaðan getur’ ekki samrýmst bankaráðs- stöðunni. Fyrst er nú það, að það er mjög óheppilegt fyrir bankann, að ráðherrar sjeu í bankaráðinu. Það veikir traust bankans út á við; setur á bankann pólitískan blæ, sem getur verið skaðlegt. Svo er annað. Samkvæmt stöðu sinni, er fjármálaráðherrann að lögum yfirmaður bankans. Honum eru falin ýms mikilsvarðandi verkefni í sjálfum Landsbankalögunum. Það er afar áríðandi, að banka- ráðið geti komið sem óháðast og • einarðlegast fram gagnvart stjórn landsins á hverjum tíma. Sjá allir, að ef stjórnin á sjálf að geta setið í bankaráðinu, þá verður lítið úr slíku öryggi. Jónas Jónsson dómsmálaráðh. hefir nú tilkynt, að hann ætli á- fram að starfa í bankaráði Lands- bankans. ísaf. álít.ur þetta gersam- lega óhæfilegt af ráðherranum og óverjandi með öllu. Getur þetta framferði ráðherrans haft slæmar landinu og gekk norðaustur yfir. Var þá rigning um alt land og fremur hægur vindur, nema á Vestfjörðum. Þar byrjaði NA- Stormur á miðvikudag. Á fimtu- dag var lægðin komin austur fyrir og vindur hvass norðan um allt land. Síðan hafa gengið illviðri á Norður- og Austurlandi. ills von. Mörgum er það gáta hvernig ís- lenskir flokksbræður kommúnista líta á slík ódáðaverk. Væri fróð- legt að heyra um það, hvort kom- múnistar hjer á landi fallast á að slíkum aðferðum sje beitt. Fiskveiðar liafa verið heldur tregar unfanfarna viku hjá togur- unum. Þau skip, sem veitt hafa í ís, hafa aðallega haldið sig í Faxa- flóa og fengið þar allgóðan ís- markaðsfisk. Markaður hefir verið óvenju hár í Englandi fyrir ísfisk — hafa skipin fengið nær tvöfalt hærra verð fyrir afla sinn en n æstu viku á undan. Skipin, sem eru á saltfiskveiðum, hafa aflað heldur illa, — ekki fengið góðan fisk — upsa, karfa, o. s. frv., enda veiða þau á öðrum slóðum en hin skipin, eða eingöngu vestur á Hala. — Verð á saltfiski er nú að hækka. Ætluðu þeir að sprengja járn- '* x -j! „ , | Ýmsir atburðir síðustu dagana brautir svo að fólksvagnar yltu raðstoíun til þess að draga ur að- , XT * . . . ,, . . . „ benda a að ínðarhugur Norður- af temum og menn biðu bana sokninni að deildmm, en Isat. er ... , ,, , „ . . , , .. altumanna eigi sjer ekki djupar hronnum saman — alsaklausir ekki kunnugt um, hvað gert hafi . . nT'ui'rr u | . .j. , . , . Irætur. Ma benda a Tannenbergs-1 ferðamenn, sem einskis eiga sjer * prío i pvi eim. > tt* i t ræou Hmdenburgs og umtal ut ar henni í frönskum blöðum. Blossað ; hafa upp blaðadeilur milli Belga Þá vikuna, sem núverandi lands-^ 0g Þjóðverja útaf ummælum um stjórn gerir engin stórvítaverð ax- hryðjuverk þýskra hermanna í arsköft, verður hún til athlægis. j, Be'lgíu j ágúst 1914 0. fl. Þessu Fyrir nokkrum dögum stofnaði ]jlít gerir þag aÚ verkum að lítill dómsmálaráðherra sjóð sem kunn- ugt er, af launum þeim sem falla í hans hlut fyrir að vera, fulltrúi Sambandsins í bankaráði Lands- bankans. Það þykir ekki fara illa á því, I að menn leggi fje fram til þess að j koma áhugamálum sínum í fram- kvæmd, og hefir það hingað til þótt vel við einandi, að menn hlypu ekki út á stræti og gatnamót til þess að útbásúna sitt eigið eðal- lyndi. En J. J. er nokkuð sjerstakur imaður að lundarfari,. og sannleik- lurinn er sá, að hann er með öllu R í k i s e i n o k n n. Tóbakseinkasalan. afleiðingar fyrir bankann núv þeg- Mun nú vera boðið alt!að 110 kr. ar hann b.vrjar að taka við seðhi útgáfunní. Ekki getur það á neinn hátt af- sakað ráðherrann, þótt hann lýsi því yfir, að hann ætli enga þókn- un að taka fyrir starfið í banka- ráðinu. Landsbankalögin og AI- þingi ætlast til þess, að banka- ráðsmenn vinni fyrir þóknun sinní, én ekki að starfið verði skoðað sem bitlingur. Fra Búnaðarfjelagfnu- íslenskar fyrir slcippund fob. af stórþorski fyrsta flokks. Aftur á móti hefir verð á ýsu og Labrador- verkuðum fiski lækkað talsvert síðan í sumar. Það var engin tilviljun er því ■olli, að erlend blöð staðnæmdust við ríkiseinokun, þegar þau leit- uðu að einhverju máli, er gæti sameinað þá floklta sem standa bak við núverandi stjórn. Fram- sókn og sósíalistar hafa í mörg ár óvanur því að sjálfselskan lúti í staðið hlið við hlið um þessi mál, lægra haldi fyrir fórnfýsinni. Þeg- einokunarmálin. ar fórnfýsin fjekk alt í einu yfir- Gllum er vitanlegt, að stefna höndina augnablik í huga manns- sósíalista í verslunarmálum er ein ins, þá varð honum sjálfum svo alsherjar ríkiseinokun. Þeir vilja liverft við, að hann gaf út um það ÞÍóðnýta l>essa atvinnugrein eins opinbera tilkynningu, og kom því jafnframt þannig fyrir, að þessa um 1 og allar aðrar, taka liana úr hönd- Búnaðarf jelag íslands tilkynnir FB. 30. sept. Jónas ráðherra Jónsson hefir til-' sínum til skólapiltanna, stúdenta- Nú þegar slcólarnir eru að byrja, er rjett að minnast á stúdenta- fjöldann. Fyrir mörgum er bað einskonar grýla, að stúdentafjöld- inn eykst, ]>ví þeir líta svo á, að upp af því vaxi akademiskur ör- eigalýður. Andstæðingar norðlenska skól- ans hrista höfuðið og biðja fyrir sjer, ef „unga eigi út“ stúdentum úr tveim skólum. En rjettast er að beina orðum atviks yrði minst við og við í fram tíðinni. Ekkert er getið um það í til- kynningunni ,hve mikil laun J. J. hirðir frá Sambandinu í pening- j um, leigulausum bústað, ljósi og hita o. s. frv., o. s. frv., nje held- ur hve árslaunin yfirleitt nema miklu, þegar öll bein og bitlingar eru reiknaðir, ráðgjafanefndar- latin, þingfararkaup o. s. frv. o. s. frv. glögga hugmynd um fórnfýsi og peninga-Iyst.arleysi mannsins, liefði einstaklinganna og fá ríkinu í liendur. Sósíalistar fara ekkert dult með þessa stefnu sína; þeir vinna kappsamlega að því, að afla stefnunni fylgis, bæði í blöðurn og á pólitískum fundum. Oðru máli gegnir með Fram- sóknarflokkinn. í orði kveðnu læst I hann vera fylgjandi frjálsri versl I un, en reyndin verður alt önnur á borði. I Það hefir æfinlega atvikast þann U'v. + i i. * , •* rg, þegar eitthvert mal hetir vei- Ln til þess að geta fengið b’ 1 ” , . . . , . ið til umræðu, utan þings eða mn- an, sem var skerðing á frjálsii við tolltekjurnar. verslun, þá hefir Framsókn fylgt Hjer var farið inn á nýtt svio, áður óþekt, til þess að afla ríkis- sjóði tekna. Áður var teknanna aðallega eða eingöngu aflað með sköttum og tollum. Nú skyldi rík- ið fara að græða fje á verslunar- braski. Menn gerðu sjer háar vonir um mikinn og góðan árangur af þess- ari nýju telijulind ríkissjóðs. Gull- ið átti að flæða inn í kassann; áð- ur en nokkurn varði, mundi kass- inn fyllast. Er ekki úr vegi, að rifja það ofurlífið upp nú, hvernig þessar glæsilegu vonir manna rættust. Á Alþingi 1.921, þegar tóbaks- eirikasölunni var komið á, studd- ust menn í útreikningum og áætl- unum sínum við tvö árin næstu á undan, 1919 og 1920. Árið 1919 nam tollur af tóbaki 705 þús. kr. og 1920 nam bann 623 þús. kr. Nú var sá tilgangurinn með einkasöl- unni, að láta ríkissjóð fá tekjur af tóbaki með heildsöluálagningu, auk tollteknanna. Átti ríkið með þessu móti að fá 2—300 þús. kr. tekjur af tóbaki árlega í viðbót kynt stjórn Búnaðarfjelagsins, að þar sem liann nú um stund muni eiga sæti í stjórn landsins og stjórn Landsbankans, sem banka- ráðsmaður, og óski ekki að fá tví- ’borguð laun frá landinu, til sinna 'eigin þarfa, þá hafi hann ákveðið, ;að meðan svo háttar, gangi banka- ráðslaunin í sjerstakan sjóð, sem háður verði fyrirmælum stjórnar Búnaðarfjelags íslands, þegarhann hefir afhent fjeð með skipulags- ;skrái Tilgangui* sjóðsins skal vera sá, að koma upp tilraunastöð í sveit, þar sem ungir menn geti með verklegu námi búið sig undir ein- jrkjubúskap hjer á landi. A/B. Hugo, Hartvig í Svíþjóð, hefir boðið Búnaðarfjelaginu til kaups 4 þúfnabana lítið notaða og töluvert af varahlutum fyrir 10 þúsund krónur sænskar. Yrði þessu tilboði tekið, vill f je- lag manna norður við Eyjafjörð ganga inn í kaupin á tveimur "þúfnabönum með tilheyrandi vara- hlutum. efnanna og spyrja, hvað þeir ætli fyrir sjer. Það er eins víst og tveir og tveir eru fjórir, að 40—50 stúd- entar á ári komast ekki allir í ríkisembætti. 100.000 manns hefir engin not fyrir þá alla, sem lög- fræðinga, lækna, presta o. þvíuml. Það er einnig augljóst, að marg- ar leiðir eru líklegri til fjár og frama. en embættismannaleiðin. Þá er spurningin þessi. Er stúd- entafræðslan ópraktisk fyrir aðra en þá, sem ætla að vera embættis- menn; er það ópraktiskt að læra tungumál, og fá ’þá yfirlitsment- un sem heimtuð er til stúdents- Iprófs? Alment mun álítið, að stúdents- fræðslan komi að notum í hvaða llífsstöðu sem er. ’ Og því er það, að víða dettur imönnum ekki í hug að amast við jiþví, þó margir taki stúdentspróf, en j)að er við upphaf embættis- mannanáms, við inntöku í háskól- ana, sem stúdentar eru beðnir að hugsa sig um. Allar deildir Hafn- arháskóla nema ein, aðvara stúd- enta í haust, brýna fyrir þeim að leyta sjer fram annars staðar en á embættabrautinni — allar nema taki út laun á einum 5 stöðum, bæði leyfilega og óleyfilega, og hann muni framvegis sem hingað til geta spókað sig á baðstöðum Suðurlanda á sumrin, í hvaða þjóð landi sem honum best litist, þá hefði hann hugsað sjer að gefa bankaráðslaun sín, með því skil- yrði ,að Búnaðarfjel. íslands kærni því svo fyrir, að örlæti hans yrði alþjóð kunnugt sem fyrst. þurft að geta um það í hinni op- , . • , . því. Leiðtogar Framsoknarilokks- ínberu tilkynningu, sem myndi ba 1 , . , „ •.*,,"** •.,, * ins hafa aldrei vanð trjalsa versl- e. t. v. liafa getað hljoðað eitthvað ',',-** , * , un, þegar a liana hefir verið rað- a þa leið, að vegna þess að hann ’ 1 „ . ist. En þeir hafa oft og ematt lagt þeim mönnum liðsyrði, sem reyndu á einhvern hátt, að leggja hömlur á frjálsa verslun. Þannig hafa Framsóknarmenn og sósíalistar staðið saman og unn- ið móti frjálsri verslun. Er mönn- um enn í fersku minni hin harða barátta þeirra móti afnámi tó- balcs- og steinolíueinkasölunni. — Hafa þeir látið mörg þung orð falla til þeirra manna, er unnu að því, að leggja þessi einokunar- „vígi“ niður. Og ef marka má orð þeirra og liótanir undanfarið, má telja nokkurnveginn víst, að nú til að endurreisa þessi „vigr', þar sem þeir hafa fengið völdin í sínar hendur. Þykir því hlýða, að rifja nokkuð upp fyrir „afrek' ‘ jiessara jijóðnýttu fyrirtækja, svo þjóðiri viti hverju hún á von á, ef „vígin“ skyldu verða endurreist aftur. Verður tó- bakseinkasalan athuguð nánar í . . „ . IT „ þessari grein; steinolíueinkasalan En spurnmgin er þessi: Hvað,1 ■ . * „ r- • „ verður siðar athuguð. fttoða nefndir og yfirlysmgar, ef lófriðarhugurinn er hinn sami eftir Sem áður. Samkvæmt skeyti er hingað kom þingið 1921 ríkiseinokun á tóbaki. eftir að Genffundi var slitið, er Var aðaltilgangurinn sá, að afla deilá risin í Englandi, út af ræðu þurfandi ríkissjóði tekna. Utlent. Af hinum stuttorðu símskeytum verður jiað helst ráðið, að alt hafi , fallið í ljúfa löð á fundi Þjóða- bandalagsins í Genf. Samþykt var meðal annars yfirlýsing um það að banna árásarstyrjaldir, fundur- “ . inn fjelst einnig á tillögu afvopn- bnarnefndar viðvíkjandi gerðar- Idómum og afvopnun. Var skipuð ný nefnd í jiau mál. n. Eins og kunnugt er, samþykti Á jiessuin glæsilegu vonum, bygði þingið 1921 áætlanir slnar. Það áætlaði ]>ví tekjur af tolli og einkasölu til samans 750 þús. kr. á árinu 1922 (600 þús. kr. af tolli og 150 ])ús. af einkasölu). Þessi áætlun var mjög lág, þegar miðað er við tolltekjurnar tvö árin næstu á undan. Áætlunin var aðeins lít- ið eitt hærri en tolltekjurnar ein- ar urðu 1919 og 1920. En samt varð útkoman sú, að tekjurnar af tolli og einkasölu 1922 urðu að- eins 439 jriis. kr., eða 311 þús. und- ir áætlun fjárlaganna. Þannig varð þá útkoman fyrsta einokunarárið. Á næsta þingi, 1922, fór þingmenn að óra fyrir því, að þeir hefðu verið full bjart- sýnir um árangur einkasölunnar árið áður. í fjárlögunum fyrir næsta ár, 1923, voru því tekjur af tóbakstolli og einkasölu áætlaðar 50 þús. kr. lægra en árið 1922, eða samtals 700 þús. kr. En hver varð svo útkoman? Tekjurnar urðu alls 634 þús kr. (434 þús. tollur og 200 jiús. af einkasölu), eða 66 þús. kr. undir áætlun. Enn urðu þingmenn fyrir von- brigðum. Þeir lækkuðu stöðugt. áætlanir sínar; en ekkert dugði. Tekjumar urðu samt undir áætl- un. Einkum varð það athyglisvert,, hve tolltekjurnar hröpuðu óð- fluga niður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.