Ísafold - 03.10.1927, Síða 4

Ísafold - 03.10.1927, Síða 4
4 I S A F 0 L D færi til að leiðrjetta fyrri missa<rn ir sínar um máiið, svo saklausir verði eigi við það bendlaðir. - Alþbl. þykist hafa heiðurinn af því hvernig málinu er mi komið og lætur það þá sennilega ekki á sjer standa, að skj'ra frá því sem fram fer undir rannsókninni. Skólarnir. Flestir skólar hjer voru settir 1. okt., og er nemenda aðsókn engu minni nú en að undanförnu, nema meiri sje.Um tölu nemenda í hverj- um skóla er þó ekki hægt að segja með vissu að svo stöddu, því að margir nemendur eru enn ókomnir tii bæjarins. Mentaskólinn. Þar verða um 280 nemendur í vetur, þar af í gagnfræðadeild um 150 og í lærdómsdeild 130. í 1. bekk þeirrar deildar eru rúinlega 50, þar af 11 með prófi frá Akur- eyrarskóla. Sumir, sem ekki tóku betra próf upp í lærdómsdeild í vor, ætla að lesa utanskóla alt að stúdentsprófi. í 1. bekk skólans eru 56 nýsvein- ar og er þeim bekkj skift í tvent •g eru 28 í hvorum. Önnur deild þess bekks heldur til húsa í Iðn- skólanum, í vetur. Kennarar skólans verða aðallega Ihinir sömu og í fyrra. Ólafur Kjartansson kennir þó ekki í vet- ur, en í hans stað kemur Arni Guðnason cand. mag. Sveinbjörn Sigurjónsson cand. mag. kennir ekki heldur í vetur. Sigldi hann nýlega til Danmerkur og hygst að dvelja þar um hríð til að afla sjer frekari þekkingar. f hans stað kenna þeir í vetur mag. Sigurður Skúlason og Knútur Arngrímsson Vjelstjóraskólinn. Þar verða 23 nemendur í vetur 17 í neðri deild og 6 í efri deild. Stýrimannaskólinn. f honum verða 15 nemendur, þar af hafa tveir verið í skólanum áð- ur, en 13 eru nýir. Kennaraskólinn. Þar verða um 60 nemendur, en marga vantar enn, bæði af þeim sem voru þar í fyrra og af nýjum umsækjendum. Kvennaskólinn. Þar verða um 100 nemendur í vetur og er þá liver sess skipaður og ekki rúm fyrir fleiri. Mörgum umsækjendum varð að vísa frá vegna lítils húsnæðis. — í hús- stjórnardeild skólans verða tólf nemendur. Verslunarskólinn. Þar verða rúmlega 100 nemend- ur í vetur og skiftast þeir í þrjár deildir. Verður fyrsta deildin tví- skift. — Auk þessa hefir skólinn kvölddeild, en ekki er hægt ura það að segja live margir verða í henni, vegna þess að umsóknar- frestur er ekki útrunninn enn. Samvinnuskólinn. Þar verða liðlega 40 nemendur í vetur. Jónas Jónsson lætur nú af skólastjóm, vegna þess, að hann er órðinn dómsmálaráðherra, én Þor- kell Jóhannesson frá Fjalli, tekur við af Ironum. i '-föSf vel fleiri, því, ef að vanda lætur tínast þeir að fram eftir mánuðin- um. Þó býst skólastjórinn við jjví, að færri muni koma nú, eftir skólasetningu, en áður hefir verið. Bruni á Piðrsðrúni. Heyhlaða, f jós og hesthús brennur. 2 kýr, kálfur og nokkur hænsni brenna inni. Aðfaranótt 28. f. m. kvilmaði í útihúsum Olafs ísleifssonar læknis í Þjórsártúni. Varð eldsins vart kl. 2 um nóttina, og mun hann iiafa komið upp í hesthúsinu. En sama þak var yfir öllum liúsumim, fjósi, hlöðu og hesthúsi. Slátur- og kjötverð. Sláturtíð stendur hjer sem hæst, kjötverð frá 0.90 upp í kr. 1.10 kg. Kaupfjelag Eyfirðinga gefur fyrirheit um alt að 20 aura endur- greiðslu pr. kg., en það fer þó eftir því, livernig sala kjötsins til Bretlands gengur. Slátur'S'eld hjer frá kr. 1.75 upp í 3 kr. Uppihaldslaus rigning og krapa- ln-íð síðustu daga. Umsækjendur um Akureyrar- prestakall. Akveðnir umsækjendur um Ak- ureyrarprestakall, sjera Friðrik Rafnar, Utskálum, sjera Svein- björn Högnason Breiðabólsstað og sjera Sigurður Einarsson. Hafa þeir allir látið til sín heyra hjer og auk þeirra sjera Halldór Kol- beins á Stað í Súgandafirði, en hann mttn afhuga að sækja. Um- Þegar eldsins varð vart, var hann orðinn svo magnaður, að. sóknarfrestur útrunninn þ. 4. okt. enginn kostur var að slökkva 1 Akureyrarsókn 1882 á kjör- hann. Var fjósið næst hestliúsinu skra’ en um 400 í Lögmannshlíðar- og þá hlaðan, og breiddist eldur- ‘s°kn- inn mjög skjótt úr hesthúsinu í, Seyðisíirði 30. sept, FB. fjósið og þaðan í heyhlöðuna. —j gjö Færeyingar drukna. Varð engu bjargað úr húsunum, Síðastliðinn sunnudag fór bátur fórust í fjósinu 2 kýr, 1 kálfur, fra færeyskum fiskikútter, „Ridd- í hesthúsinu nokkur hænsni, og í arinn“, áleiðis til lands við Fagra- hlöðunni brunnu 2—300 hestar af nes a Langanesi. Báturinn fórst, heyi. __ |______, 1 húsunum voru geymd reiðtýgi sjö druknuðu, þar á meðal skip- 1 H®rnaí'lrðl og er m->og útbreldd' og ýmislegt annað. Og var engu gtjórinn. Riddarinn kom hingað í nr á 11001annars hefir heilsuJ af því bjargað. morgun með 5 lík hinna drukkn- Húsin voru vátrygð, en hvorki ngn og verða þau jarðsungin hjer. hey nje gripir. Hallgeirsey, FB 27. september., Heyskapur. Allir eru nú hættir heyskap, en Dómur var upp kveðinn í hæsta- rjetti nýlega, í máli því, er vald- stjórnin höfðaði gegn Gunnari Juul lyfsala á ísafirði. Mál þetta var höfðað í sambandi við mál þeirra læknanna á ísafirði, Eirílts Kjerúlfs og Halldórs Stefánsson- ar, en áður hefir verið sagt frá því máli hjer í blaðinu. Var lyf- salinn kærður fyrir að hafa látið líti áfengi eftir ólöglegum lyfseðl- um frá læknunum; ennfr. var lyf- salinn ákærður fyrir að hafa van- ra<kt að líma nafn lyfsins og not- kunarreglur á flöskur, er látnar voru af hendi samkvæmt lyfseðl- um þessum. Hæstirjettur leit svo á, að lyfsalixm hefði ekki átt að afgreiða umrædda lyfseðla frá læknunum og dæmdi lyfsalann til að greiða 200 krónur í sekt, auk málskostnaðar. Aftur á móti þótti tekki sannað í málinu, að lyfsalinn hefði vanrækt að líma notkunar- miða á flöskurnar. Úr Homafirði. Hákon Fihnsson bóndi á Borgum í Nesjum er staddur hjer í bænum og hitti ísafold hann að máli og spurði fr jetta. Sagði hann að heyskapur hefði gengið vel þar eystra í sum- ar, heybirgðir í góðu meðallagi en einn maður komst á land, en l0g nýting ágæt' Kikhósti geugur Iðnskólinn. Nemendur verða um 150, eða jafn Hefði vindur verið, var tvísýnt, að tekist hefði að bjarga íveru- húsinu, því aðeins er mjótt sund á milli þess og peningshúsanna. Frjettir. Seyðisfirði 30. sej)t. FB. Guðmundur G. Hagalín hefir haldið hjer fyrirlestra um Noreg og lesið upp kafla úr nýj- um sögum eftir sjálfan sig. far verið gott. — Sláturtíð var að byrja á Höfn, en kjötverðið þykir lágt og forðast menn að lóga nema sem allra fæstu. Reykjaneshverirnir. — Frá einstöku menn voru að heyja alt ReykÍanesl var símað 2. þ. m. til þessa 'að hverlrnir Þar syðra hefðu | gosið hærra þá en nokkurn- Garðauppskera j tíma áður síðan í október í yfirleitt góð lijer um slóðir, nema fyrra. — Hverinn ,,1919“ kartöflusýki liefir valdið tals- hætti að gjósa í jarð- verðu tjóni á nokkrum bæjum und skjálftunum í fyrra, en er nú ir Eyjafjöllum og í Austur-Land- tekinn að gjósa aftur, en lágt, eyjum. Annars mun kartöfluupp- 3—4 metra. Hæst munu hver- skera víða að minsta kosti einum irnir hafa gosið þar syðra 16— fjórða meiri en hún liefir verið 18 metra. næstu undanfarin átta ár. Vínsmyglun. Þegar Lagarfoss var Kjötverð Öræfingar reka fje að þessu siuni til Víkur í Mýrdal, til slátr- Ókeypi ís og burðargjaldsfrítt sendum vjer hinn hagkvæma, myndauðga verð- lista vorn yfir gúmmí, hreinlætis og gamanvörur, ásamt úrum, bók- um og póstkortum.Samariten, Afd^ 68, Köbenhavn K. Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. ö síðast á Norðfirði fundust hjá brytanum 106 vínflöskur óleyfilegar. Heyskapur og tíðarfar. Rigningatíð. Snjóar á fjöll. Mik- hjer er Sláturfjelagsverð. Heilsu- unar þar. Er það löng leið og erf- fai; er gott. ið, að reka fje alla leið austan Tíðarfax úr Öræfum til Víkur, og margar í ágústlok gerði úrkomur, en torfærurnar á þeirri leið. Hlýtur þurkar hafa verið svo miklir síð- fJeð að rírna mikið við l>enua an að vfirborð vatns var aftur rekstur- Er ilt’ að ekki skuIi enn ill hey úti, fimtíu til eitt hundrað orgið eins lágt 0„ j jJurkunnm fyr yera ráðin bót á þessu, þannig, að hestar á bæ víðast á Austurlandi. Skiftir samtals þúsundum hesta. Hestfjallaskil bvrjuðu síðasta mánudag. Þurfti að fresta fyrstu göngu þangað til, vegna ótíðar. Einnig ógætir til sjávarins. Isafirði, FB 1. okt. Veðrátta. Mikil liarðviðri undanfarið svo ófært hefir verið á sjó. Djúpsbát- urinn lá veðurteptur á Mjóafirði í sumar. Brunnar víða nær ausnir. Þjórsá 27. sept. FB. Tíðarfarið síðasta hálfa mánuðinn: Stormar. norðanátt og kuldar. Þurlcar svo mjklir, að á Skeiðum og í Flóa voru skepnur farnar að líða vegna vatnslevsis. Nú í nótt kom rigning. |)Uv. öræfingar geti slátrað heima og saltað kjötið þar. Þetta er kleift og þarf að komast í framltvæmd hið allra fyrsta. Gengisnefndin. — Sigurður Briem aðalpóstmeistari hefir sagt af sjer formensku gengis- nefndar, þar eð hann er for- j maður í bankaráði Landsbank- ans. Hefir ríkisstjórnin skipað Asgeir Ásgeirsson alþingism. Engin kartöflusýki 'tvo sólarhringa. Snjó liefir þó ekki L.jer nærlendis. Uppskera úr görð- formann gengisnefndarinnar. fest á láglendi. um ágæt og víðast óvenjulega góð. Kjötverð I Slátrun. hjer er 90 aurar í heilum skrakk- Eins undanförnu verður um, 1 króna í smásölu (pr. kg ). slátrað hjer nokkrum hundruðum Kaupfjelag Nauteyrar selur hing-' fjár. Gera menn það til búdrýg- að spaðsaltað kjöt á kr. 1.10. Akureyri 30. sept. FB 1500 mál síldar eyðileggjast. Síldarbarkur, sem staðið hefir hjer á grynningum um tíma sakir bilunar, kastaðist á hliðina í fyrri- nótt og fyltist sjó. í barkinum eru um 1500 síldarmál og er talið hæp- ið, að síldin náist svo að hún geti 'Jta‘ orðið að nokkru gagni. Hún er óvátrygð. Eigandinn er Ásgeir Pjetursson. inda, tfl þess að fá innmat. Kjöt og gærur er flutt suður. Landhelgisbrot. 1. þ. m. kom 'Þór með enskan togara ,,Esk“ frá HuII, er hann hafði hitt að ólöglegum veiðum austur við Dyrhólaey. Málið var rannsak- að strax, og var skipstjóri tog- arans sektaður um 12500 kr. og afli og veiðarfæri gert upp- tækt. „Alþýðublaðið* ‘ segir frá því ný-, lega, að þeir þingmennirnir Jón Baldvinsson og Hjeðinn, hafi í liyggju að láta dómstólana skera úr því, hvort þeir menn, sem reka^ Ihjer erindi erlendra stjórnmála- manna, sjeu rjettnefndir „föður- ^ landssvikarar.11 I Vinargreiði. „Sá er vinur, sem I ‘raun reynist‘% segir gamalt mál- tæki. 'iÆtlar núverandi dómsmála-, ráðh. að staðfesta sannindi þess? Stuttu áður en varðskipið „Þór‘ ‘ kom hingað suður að norðan, skrapp það inn til Akureyrar til þess að taka kol. En er átti að fara a§ láta kolin í hann, lcoim tilkynning um það, frá dúmsmála- ráðherra, að „Þór“ ætti að fara til. Húsavíkur. Stóð svo á því, að vin- ur og samherji ráðherrans, Jónas Þorbergsson, þurfti að bregða sjer austur í Þingeyjarsýslu til þess 'að kveðja vini og kunningja áður en hann færi hingað suður og tæki tvið ritstjórn „Tímans.“ Fanst því Öómsmálaráðherra ekki nema sjálf- sagt að bregða vel við og hjálpa nafna sínum og fórna um 600 kr. úr ríkissjóði á altari vináttunnar log hjálpseminnar, en talið er, að ferð varðskipsins mimi kosta ná- lægt því þessa leið. „Þór„ sigldi síðan með hinn nýja ritstjóra „Tímans“ til Húsavíkur, annað er- •indi átti liann ekki', og lcom SVO' aftur og tók kolin. Sjest á þessu,. að það eru góðar taugar í dóms- málaráðherra, þegar vinir eiga L hlut — og ríkissjóður borgar. (Eftir „lslendingi.“) Oddeyrarkaupin. Ragnar Ólafs- son, núverandi eigandi Oddeyrar- innar, bauð Akureyrarkaupstað Oddeyrina til kaups, og skyldi mega velja um tvo borgunarskil- mála: 120 þúsund krónur, með’ 6% vöxtum, er greiddist á 40’ árum, og 100 þúsund, er greiddist á tveim árum. Nýlega hefir bæjar- stjórnin samþykt að ganga að 120' þúsund króna kaupverðinu og greiða þá upphæðina á 40 árum. Flöskuskeyti rak á land á Stokkseyri 27. ágúst. Var það- frá tveimur ameríkskum jung- frúm, Miss L. Fist og Miss- Charlotte Villaume. Höfðu þær kastað skeytinu fyrir borð á skipinu „Melita“ 26. október 1926. Var skipið þá á leið vest ur um haf og voru þær að koma úr skemtiför frá Sviss. Ekki er þess getið, hvar skipið hafi verið statt, þegar flösku- skeytið var sent, og er það því lítils virði sem sönnunargagn um það, hvernig straumar eru í Atlantshafinu. ísfiskssala. Júpíter seldi afla sinn nýlega í Englandi fyrir tæi> 1900 sterlingspund, og Valpole,. 1006 kitti, fyrir 1387 stpd.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.