Ísafold - 07.10.1927, Síða 1

Ísafold - 07.10.1927, Síða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Sími 5M. SAFOLD AfgTeiSsla og innheimta í Austurstrœti 8. Slmi 500. Gjalddagi 1. jálL Árgangur mn kostar 5 krónux. est« DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 47. ftSsf. Föstudaginn 7. okt. 1927. ísafold&rprentsmiðja h.f. + Magnús Einarson dýralæknir. Magnús Binarson dýralæknír í.iest að heimili sínu lijer í bæn um á sunnudagskvöldið kl. 8y2. bilið 1903—1907; í niðurjöfnunar- nefnd bæjarins átti hann sæti um mörg ár, og' var hin síðari ár for- \inir hans vissu, að heilsa hans var ekki örugg frá því er hann kendi bilunar í höfði fvrir áramót- m síðustu, en saxnt mun ándlát bans er svo brátt hefir að borið. koma þeim á óvart, því að hanri virtist hafa náð góðri heilbrigði aftur, og gekk að venjulegum störfum sínum að því er virtist áieð nýjum kröftum. Magiiús Einarson var fæddur að •Ööskuldsstöðum í Breiðdal hiun lf>. apríl 1870. Foreldrar lians voru Einar Gíslason bóndi þar og k°na hans'GÚðrún Jónsdóttir. —- ■^agnús geklv í Latínuskóla lívík- llr og útskrifaðist árið 1891. Fór ^nn þá samsumars utan til dýra- ^knisnáms og tók embættispróf á ^ýralteknaskólanum í Kaupmanna böfn J júnímánuði 1896 með fvrstu °*nkunn. Kom hann liingað t.ii ^°ykjavíkur um sumarið og var Gupaður dýralæknir í Suður- og yesturamtinu hinn 27. nó\. þess Hís frá s- m- að telja. Var hann •Gfnframt ráðunautur þings og kjórnar um þau atriði í löggjöf ’S framkvæmd laga, er snertu fræðigrein hans. sinna hefir| ____ o_gnt mörgum 1 únaðarstörf um í bæjarf jelagi /0l'u. Þannig átti hann sæti í bæj- lFstjórn Reykjavíkur kjörtíma- Auk embættisstarfa a&nús Einarson op. maður nefndarinnar, þar til skip- un þeirrar st.ofnunar var breytt með lögum fyrir nokkrum árum. Fvrir Búnaðarfjel. íslands gegndi hann um tíma trúnaðarstörfum, sem og fvrir Oddfellow-fjelagið og mörg einkafyrirtæki þessa bæ j- ar nutu starfskrafta lians. Magnús Einarson var hinn mesti hæfileikamaður. Á námsárunum var hann talinn einn ineð hinum bestu námsmönnum, jafnvígur á alt nám og lá honum flest í aug- um uppi í námsgreinunum. Þar sem hann beitti kröftum sínum i borgaralegu fjelagi, var hann tal- inn tillögugóður og ráðhollur; og þar sem hann var áhugamaður um öll þau mál er hann taldi horfa til héilla var það að vonum, að á harm hlæðust, störf í þágu margra málefna. En eitt var það umfram alt ann- að, er einkendi dagfar hans. bæði í opinberu lífi lians og einkalífi;! það var hið einstaka hreinlvndi og fágætt rjettlæti hans Og dreng- skapur. Hinn 2. maí 1901 kvæntist Magn ús eftirlifandi eiginkonu sinm, Ástu, dóttur Lárusar Sveinbjörn- son háyfirdómara. Eru börn þeirra ■ öll l föðurgarði. Lárus stud. med., | Guðrún, Helga og Birgir; eru þau uppkomin nema Birgir. Og ekki mun Lárus Sveinbjörnson, sem ver 'ið hefir á heimili þeirra hjóna frá barnsaldri og notið hefir sama at- lætis sem þeirra eigin börn síður sakna vinar í stað, við fráfall Magnúsar Einarsonar en börnin hans. Magnús dýralæknir var maður fríður sýnum. Hann var meðal- maður vexti, eða rúmlega það, beinvaxinn, grannur og svaraði sjer vel, ljettur í hreyfingum og hvatlegur. — Öll framkoma hans lýsti því, að hann var göfugur maður. Þó vann hann enn meir við nánari kynni eins og allir hans líkar, — þeir sem geyma barns- lega hreint hjarta eins og hann í brothættu keri. Yinir hans munu minnast hans sem eins hins besta drengs er þeir mættu á æfileiðinni. P. H. . Mjer er það ljúft að verða við ósk ísaf., að minnast með nokkr- um orðum hins nýlátna dýralækn- is Magnúsar Einarsonar. Er þar skjótt af að segja, að jeg liefi jafn- an, síðan jeg kyntist honum, talið hann meðal hinna nýtustu ög bamviskusömustu embættismanna landsins. Hann var skipaður dýra- læknir haustið 1896 og liafði hann því verið embættismaður í hjerum bil 31 ár. Allan þennan tíma var hann ráðunautur landsstjórnarinn- ar í öllum þeim efnum, sem snerta fræðigrein hans og er mjer kunnugt um, að tillögur hans þóttu jafnan skýrar, ákveðnar og skynsamlegar. Mun það hafa verið örsjaldan sem ekki var eftir þeim farið að öllu levti. Hann hafði brennandi áhuga á því að verja landið erlendum dýra- sjúkdómum og þótt tillögur hans í þeim efnum liafi ekki lilotið ein- róma samþykki, þá er það víst, að öll þau ár, sem liann í raun og veru bar aðalábyrgð þessara mála, hefir ekkert það gerst, er sýni, að lionum hafi skjátlast. Hann var upphafsmaður ýmsra laga um bann gegn innflutningi dýra frn útlöndum, svo og þeirrá vara, sem hætta er á að smitúnarliætta fylgi. Veit enginn live mikið gagn hann hefir með þessu unnið, en benda má á hina stöðugu stórhættu, sem áður vofði vfir vegna ipiltisbrands. Með ráðstÖfunum, sem bann var upphafsmaður að, er að mestu girt fyrir þá hættu. Hann ljet að vonum mjög til sín taka fjárkláðamálið. Hjelt hann því mjög ákveðið fram, að kláðan- um yrði aldrei útrýmt með böðun einni. Var hann því mótfallinn' höðun Myklestads á sínum tíma og réynslan hefir sýnt, að hann hafði á rjettu að standa, þótt því hinsvegar verði ekki neitað, að sú böðun gerði mikið gagn. Yfirleitt er ekki efi á því, að íslenskir bændur eiga hinum látna dýralækni mikið gott upp að nnna. En í mestri þakkarskuld standa þeir við hann vegna afskifta hans af bólusetningu sauðfjár til rarn- ar bráðapest. Það mun enginn efi vera á því, að hann var upphafs- maður þess máls. Fjekk hann í lið með sjer prófessor C. Jensen í ' Kaupmannahöfn, þann er hefir haft á hendi tilbúning bóluefnis- lins síðan. Yrði of langt mál að ’rekja samstarf þeirra hjer, en öll- um sem kunnugir voru þeim geysi- skaða, sem bráðapestin gerði bænd um lijer á la^idi áður en bólusetn- ingin liófst, mun vera það ljóst, livílílct þjóðþrifaverk sá maður vann, sem varð þess valdandi, að bólusetningin var tekin upp. Hinn látni dýralæknir hafði frá byrjim á þendi útvegun og útbýtingu á bóluefninu og var óþreytandi í söfnun skýrslna um árangurinn og gaf þeirri stofnun, sem bóluefnið býr til, margar og mikilsverðar upplýsingar um, hvers þyrfti að gæta við tilbúning bóluefnisins. Á síðari árum var hann oft áhyggju- fullur yfir því, að honum þótti ár- angur bólusetningarinnar ekki vera eins góður og hann hafði bú- ist við. Ymislegt fleira raætti telja af nytsamlegum embættisstörfum 'hans, en þó verður mi við þetta ^að sitja að sinni, en það er víst, að íslenskir bændur eiga hjer á bak að sjá hollum vini og veigerða- *manni og embættismannastjettin 'góðum starfsbróður. Magnús Guðmundsson. Joan kominii fram. Hinn 5. ágúst kom hingað frá Englandi þessi litli bátur (aðeins 2 smál.) og var á leið vestur um haf. Á honum voru tveir menn, Sinclair skólakennari og B. Jack- son stúdent. Þeir lögðu á stað lijeðan um miðjan ágvist og bjugg- ust við að komast til Labrador á mánuði, ef alt gengi að óskum. Fyrst í stað gekk ferðin vel og voru þeir komnir vestur undir New Foundland. Þar hreptu þeir voðaveður sem stóð í viku sam- fleytt. Hefðu þeir að líkindum far- ist, ef gufuskip, sem ,,Aleor“ heit- ir. hefði ekki rekist á þá í Belle Isle sundi og bjargaði þeim. Voru þeir þá svo aðfram komnir, að þeir gátu sig varla breyft. „Alcor“ flutti þá til Montreal. Stjórnarafglöpin. Hvað kemur næst? Þessi spurning er efst í huga allra hugsandi manna í landinn um þessar mundir. Afglöp stjórn- arinnar eru orðin svo stórfengleg og tíð, að menn spyrja ósjálfrátt: Hvað kemur næst? Það hefir verið sagt frá þeirri fyrirætlun dómsmálaráðherrans, að ætla sjer að starfa.áfram í banka- ráði Landsbankans, þótt hann sje orðinn ráðherra. Sýnir þetta eink- ar glögt, hve ráðherrann er út á þekju um alt, er að stjórnarstörf- unum lýtur. Veit ráðherrann ekki, að Landsbankinn er ríkisstofnun,, sem stjórnin er sett yfir, alveg á sama hátt og aðrar stofnanir rík- isins? Ríkisstjórninni ber að hafa eftirlit með þessari stofnnn, eins og öðrum ríkisstofnunum. Getur ráðherrann þá ekki sjeð, að það er óverjandi af honum að sitja í stjórn þess fyrirtækis, sem ríkis- stjórnin á að hafa eftirlit með? Frá „æðri stöðum“ hefir komið önnur tilkynning, sem ekki er síð- ur athyglisverð. Sú tilkynning kom frá fjármálaráðherranum. — Skýrir hann þar frá því, að hann verði áfram forstjóri Landsversl- unarinnar, þótt hann sje orðinn ráðherra. Það er vitaskuld sama að segja nm forstjórastöðu Landsverslunar- innar, og sagt var um bankaráðs- stöðuna við Landsbankann, að hún er gersamlega ósamrýmanleg ráðherrastöðu. Og vegna þess hve mikið er í húfi við Landsverslun- ina, fyrirtæki sem veltir miljónum króna á ári, er afbrot fjármála- ráðherrans enn alvarlegra, en af- brot dómsmálaráðherrans. Forstjórastaðan við Landsversl- ’unina hefir verið launuð 12 þús. kr. á ári. Hefir ekki þótt tiltæki- legt, að launa þessa stöðu minna, vegna þess hve ábyrgðarmildl staðan er. Landsverslunin hefir miljónir fjár í veltu. Eftirlitið með stofnun þessari er í höndum ríkis- stjórnarinnar. Hvað segja menn um það athæfi . fjármálaráðherrans, að hafa eng- an forstjóra fyrir þessu miljóna- fyrirtæki ríkissjóðs? Ráðherrann segist, sjálfur ætla að gegna for- stjórastarfinu kauplaust, meðan hann er ráðherra. Hann ætlar líka sjálfur, eða fjelagi hans í ráðu- neytinu, að1 hafa á hendi eftirlit- ið með þessari stofnun! Er þetta forsvaranleg ráðstöfun? Landsverslunin liefir vafalaust. sjálf Sullfæra- menn í sinni þjón- ustu, sem eru færir til að stjórna versluninni þann stutta tíma, sem hún, á eftir að starfa. Kostnaðar- ins vegna var því óþarft af ráð- herranum, að hafa stjórn verslun- arinnar sjálfur. Fyrst ríklð er að burðast með verslunarfyrirtæki,, verður að sjá nm, að fyrirtækin sjeu ekki stjórnlaus og eftirlits- laus, eins og mannlaust skip á hafi. Yerður að krefjast þess af

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.