Ísafold - 18.10.1927, Blaðsíða 2
2
LSjULö_ld
Tóbakseinkasalati
O0
stiórnarblððin.
i.
Bæði stjórnarblöðin lijer í bívn-
i.ira, Aíþýðublaðið og Tíminn, hafa
birt grein til andsvara grein þeirri,
«r birtist í þessu blaði nýlega, um
tóbakseinkasölu ríkisins. Er eins
•og komið sje við hjartastað þeirra
manna, er að blöðum þessum
standa, ef einokun er nefnd á
nafn. Rísa þeir óðara upp til
handa og fóta og búast til varnar,
því ekki má orðinu lialla gagnvart
þeirri stofnun, sem nokkur einok-
unarkeimur er af. Sannast hjer
•sem oftar skyldleiki þessara
manna.
II.
Tíminn birtir ritstjórnargreiu
um tóbakseinkasöluna í 44. tbl.
þ. á. Ýmislegt bendir þó til þess,
að grein sú sje ekki eftir ritstjóra
blaðsins, heldur sje húú komin frá
a.'ðri stöðum. En vegna þess að í
greininni finnast ekki rök, heldur
staðhæfingar og fullyrðingar, hof-
ir þótt rjettara að klína henni á
ritstjóra blaðsins.
Hjer í blaðinu var það sannað
nieð tölum úr fjárlögum og iands-
reikningum, að tóbakseinkasalan
hafi brugð'st herfilega sem tekju-
lind. Aiiir, sem ekki eru starblind-
ir á alt sem að einokun lýtur, játa
þetta nú orðið.
Tíminn reynir að afsaka þetta,
með því að segja, að tvö síðustu
.-árin áður en tóbakseinkasalan tók
til starfa, hafi tóbaksinnflutning-
ur verið óvenjumikill. Menn hafi
verið að birgja sig upp áður en
einkasalan skail á.
Ekki fajrir Tíminn minstu rök
fyrir þessari fullyrðingu sinni, sem
•ekki er heldur von, því rökin
sanna hið gagnstæða. Árið 1921,
síðasta árið áður en einkasalan
hófst, var innflutningur á tóbaki
langt fyrir neðan meðaltal, og á
vindlum og 'vindlingum mjög ná-
lægt meðallagi. Þetta ár nam inn-
flutningur á mann 0.56 kg. tóbak
Og 0.258 kg. vindlar og vindling-
ar. Árið 1920 voru hlutföilin þessi:
1.25 kg. tóbak, 0.201 kg. vindkir
og vindlingar. Árið 1919: 1.36 kg. ^
tóbak og 0.463 kg. vindlar og
víndlingar.
Á þessum tölum sjest það, að
fullyrðingar Tímans um miki in
innflutning síðustu árin áður en
einkasalan hófst, eru alrangar. —
Tölurnar sanna hið gagnstæða. Sje
tekið meðaital beggja áranna 1920
—1921 og borið s'aman við rneðal
innflutning frá 1914 verður út-
koman sú, að þessi tvö árin, 1920
__1921, er meðalinnflutningur 0.90
kg. tóbak og 0.229 kg. vindlar og
vindlingar, en meðalinnfl. 1914—
1919 er 0.97 kg. tóbak og 0.258 kg. ^
-vindlar og vindlingar Innflutning-^
tit 2 síðustu árin á undan einka-(
sölunni er minni en meðalinnflutn-
ingur á árunum 1914—1919.
Á þessu sjest, að afturkippur sá
k innflutningi, er verður 1922, þeg-
ar einkasalan hefst, getur alis ekki
stafað af því að óvenjumikiar
birgðir hafi verið fyrirligg.jandi í
landinu. Innflutningur tóbaks, sem
tollur er greiddur af, verður um
28—30% minni eftir að einkasalan
ær komin á. Þetta verður vitaskuld
þess vaidandi, að tolltekjurnar
verða miklu rýrari en þær voru
meðan versiunin var frjáls, og all-
ar áætlanir einokunarpostulanna
bregðast gersamlega.
Aðrar fuliyrðiiigar Tímans eru
ámóta vei grundvallaðar og sú, er
hjér hefir verið hrakin. Hinar
miklu tekjnr ríkissjóðs af tóbaks-
tolli 1926 sýna Iiest yfirburði
frjálsrar verslunar. Tóbakstolluv-
inn það ár fór 492 þús. kr. frara
úr áætluðum tekjuin þingsins af |
tolli og einkasölu til samans.
Ekki þarf að fjölyrða um vöru-j
gæði tóbakseinkasölunnar. Þau'
voru neytendum vel kunn. Það
vita allir að varan var bæði verri'
og dýrari, eins og altaí verður,
]iegar vöru er kipt út úr frjálsri
samkepni. I
Tíminn telur það fjarstæðu, að j
vera að fárast yfir því þótt ríkið
hafi tapað nolckrum tugum þús-
unda á tóbakseinkasölunni. Vita-
skuld er það fyrir megnasta slóða-
skap, að láta verða stór töp á
slíkri verslun sein tóbakseinkasöl-
unni. Hvaða astæðu hafði ríkið til
þess að vera að lána þessa vöru
út um livippinn og hvappinn ?
Enga, alls enga.
Það getur á engan liátt afsakað
stjórnendur einkasölunnar, þótt
bægt sje að benda a skuldatöp hjá
lcaupmönnum. Fyrst er nu það, að
slík skuldatöp cru ríkinu óviðkom-
andi. Svo er aðstaðan alt önnur
hjá kaupmanninum, en einkasöl-
unni. Kaupmaðurinn verður oft að
lána vörur sínar í óvissu um
greiðslu; en einkasalán þurfti alls
'ekki að lána nema gegn öruggri
trvggingu. Það er ekki hægt að
afsaka skuldaiöp tóbakseinkasöl-
unnar.
III.
Einn af fyrv. starfsmönnum tó-
bakseinkasölunnar, Sigurður Jón-
asson, hefir tekið sig til og ritað
svargrein við grein þessa blaðs, Og
birtist hún í AJþýðublaðinu 4. þ.
m. Það er þó meir af vilja. en inætti
hjá Sigurði, að hann'Skrifar grein
þessa. Hann kemur ekkert nálægt
röksemdafærslu Mbl.; gerir ekki
minstu tilraun til þess að hrekja
þær tölur, er þar voru birtar. S. -I.
lætur sjer nægja fullyrðingar út
í bláinn, og fer síðan, a sína vísu
auðvitað, að lýsa kosturn einkasölu
og ókostum frjálsrar verslunar,
„samkvæmt fenginni reynslu“. Er
það næsta broslegt að sjá S. J.
vera að halda því fram, að einka-
sölufyrirkomulaginu fylgi „betri
vörur“, „liagkva-mari innkaup",
„ódýrari rekstur“ o. s. frv. Þetta
fullyrðir S. J. „samkvæmt fenginni
revnslu“ af tóbakseinkasölunni!!
Hver maður, sem les þessi orð
,S. J. hlýtur að reka upp skellihlát-
ur, þvi þau eru hreinustu öfug-
mæli. Engin stofnun hefir betur
sannað fyrir mönnum alla ókosti
einkasölufyrirkomulagsins, eins og
einmitt tóbakseinkasalan. Varau
Var vond og dýr, og mikill hluti
af verslunarhagnaðinum fór í
kostnað við verslunarreksturinn.
S. J. telur það' einn af höfuðkost-
um einkasölunnar, að tóbaksinn-
flutningur (sem tollur var greidd-
ur af) fór stöðugt, minkandi. —
Mundi með tíð og tíma allur inn-
flutningur hverfa. En hvernig yrði
þá um hinar miklu tekjur sem
einkasalan átti að gefa? S. J. láðisfc
að geta þess. Annars er það óþarfa
krókaleið, að koma á einkasölu á
tóbaki og nota hana sem einskonar
hræðu, til þess að koma í veg fyrir
innflutning tóbaks. Væri miklu
rjettara að banna hreinlega allan
innflutning á þessari viiru.
S. J. virðist jafn illa að sjer um
kosti frjálsrar samkepnisverslunar
eins og ókosti einkasölufyrirkomu-
lags. Ætti honum þó að vera vork-
unarlaust nú, að þekkja yfirburði
hinnar frjálsu verslunar, þar sem
hann undanfarið hafði starfað við
tóbakseinkasöluna, en eftir að hún
var liigð niður, hefir hann starfað
við samkepnisverslun, h. f. Tó-
baksverslun fslands. S. J. veit það
vel, að nú þýðir ekki að bjóða
mönnum þær vörur, sem cmkasal-
an neyddi upp á menn oft og tíð-
um áður, meðan hún var em um
hituna.
S. J. talar um tekjutap ríkis-
sjóðs af því að leggja tóbakseinka-
söluna niður. Er margbúið að
sanna, að tekjur einkasölucnar
brugðust gersamlega, og að ríkið
fekk langsamlega meiri tekjur
strax eftir að verslunin var gef-
in frjáls.
Þá talar S. J. um „ótrúlega n.ik-
il útgjöld fyrir ríkissjóð“ við það
að innheimta tekjurnar með tolli,
en eklci í einkasölu. Það hefir ver-
ið sannað, að öflun teknanna í
einkasölu kostaði ríkissjóð 41%,
en ekki nema 3—4% að afla þeirra
með tollum. Þannig fer þá þessi
röltfærsla Sigurðar út um búfur.
S. J. treystir því, að núverandi
stjórn og komandi þing undirbúi
kornu tóbakseinkasölunnar aftur.
Þó telur hann hyggilegt að rasa
eltki fýrir ráð fram að þessu. Því
svo verði að búa um hnútana, að
einkasalan standi um aldur og
æfi, þegar hún komist á aftur.
Á þessum síðustu orðum Sig-
urðar má nokkuð sjá, hvað sósía-
listar ætla sjer í þessum efnum.
Þeir ætla sjer að heimta það af
núverandi stjórn, að hún undirbúi
tóbakseinokun að nýju. Á svo að
skella einokunni á, þegar búið er
að ganga svo frá öllu, að trygt
þvki að einokunin geti staðið óá-
reitt um aldur og æfi.
Þfssi boðskapur sósíalista kem-
ur mönnum ekki á óvart. Þeir
vilja þjóðnýta alla verslun í land-
inu, eins' og alt annað er að íram-
leiðslu landsmanna lýtur. Eftir er (
að vita livað Framsóknarmenn eru
stöðugir í rásinni. Láta þeir sósía-'
lista kúga sig til þess að fara að (
einoka ýmsa þætti verslunarinnar
aftur ? j
Framtíðin verður að skera úr
því.
legast, hvort eigi verður hægt í
framtíðinni að frysta kjöt á haust-
in í þeim frystihúsum sem annars
frysta fisk, svo útgerð og land-
búnaður gæti haft not af sömu
frystihúsum. Með því móti kæmi
eigi kostnaðurinn af byggingu og
rekstri frystihúsa óskiftur á kjötið.
Vikan sem leið.
Hið nýjasta nýtt um hinn fyrir-
hugaða Suðurlandsskóla er það, að
Jónas dómsmálaráðherra ætli að
ákveða honum stað að Laugavatni,
hvað sem hver segir. Þó nefndir
þær sem sýslubúar hafa skipað til
þess að ákveða staðinn, verði frá-
hverfar því með öllu að fótum
troða. almenningsviljann, og setja
skólann á hinn afskekta stað í út-
■jaðri hjeraðsins, ætli Jónas með
einu valdsmannsorði að taka 'fram
fyrir hendur manna í þessu máli.
Fróðlegt að vita, hvernig Sunn-
lendingar taka þeirri ráðabreytni.
Jónas sendi Helga Hjörvar aust-
ur á dögunum til þess að svipast
um á Laugavatni. Sagði Helgi er
austur kom, að hann væri tilvon-
andi oddamaður er stjórnin skip-
aði í skólanefndina. En er heim
kom hvarf Ilelga sú tign og var
Guðmundur Davíðsson settur í
hans stað. Mælt, að Jónas hafi þar
eftir langa leit, fundið eina sál,
sem sjer væri trygg i í því að vilja
setja skólann að Laugavatni.
Veðráttan (vikuna 9.—15. okt.)
oftast suðaustan átt, hlýindi mikil
og rigningar. Á föstudag gekk
vindur til norðvesturs og kólnaði
talsvert á Norðurlandi.
Mestur hiti í Reykjavík 13,4
st.ig á mánudag, en lægstur 5.8
stig á fimtudag. Úrkoma rúmir 50
m.m.
Gleðitiðindi eru það mikil hverrt-
ig áhorfist með saltfisksverð á
næstunni. Hefir verðið farið hækk-
andi nú undanfarið, og var kr.
120 skpd. af stórfiski, er ísafold
vissi síðast. Fáir hafa þó notið
þess verðs. Hefir ísafold það eftir
kunnugum manni, að af þeim
fiski sem var ófarinn úr landinu
um síðustu mánaðamót, sjeu senni-
lega ekki óseld nema 8—-10.000
skpd. Er öðru vísi umhorfs hjer
nú, að þessu leyti, en í fyrra, er
yfir 100 þús. skpd. voru óseld.j
er komið var fram á jólaföstu, og^
fiskurinn frá árinu 1925 þvæld-
ist fyrir á markaðnum, er fiskur-
inn frá árinu í fyrra kom til sög-
unnar.
Hin ágæta ísfiskssala varð eigi
langvinn, enda bygðist hún á því
einu, að sögn, hve lítið af fiski
kom á markaðinn nokkra daga, j
vegna illviðra í Norðursjónum og
víðar. Togarar, sem selt hafa afla!
sinn nú í vikunniý hafa selt með
tapi. —
Menn þurfa ekki að ganga að
því gruflandi, hvernig færi meðj
prentfrelsi og skoðanafrelsi, ef
sósar og kommúnistar kæmist hjer
algerlega til valda.
En þó þeir Jón og Iljeðinn hafi
nú fengið fvlgismann sinn í dóms-
málaráðherrasess ber það vott
um -lítt skiljanlegt bráðlæti, að
ætla nú þegar að reyna að koma
berorðum andstæðingum í Stein-
inn uin st.undarsakir. En hvað um
það. Isaf. er þakklát þeim fjelög-
um fyrir live hugulsamir ]ieir eru,
að gefa hið einstaklega góða til-
efni til þess, að rannsakað verði
samband þeirra við erlenda sósía-
lista og kommiinista.
Hvað segja þingbændur? Þann-
ig spyrja margir um þessar mund-
ii;, er það er augljóst orðið, að
hin nýja landsstjóm er kennir sig
við bændaflokk er fullkomlega í
vasa jafnaðarmanna — svo alger-
lega, að dómsmálaráðherrann sjálf
ur hlífist ekki við því, að þver-
skallast við að hlýða landslögum
— þegar sósaburgeisarnir hjerna
í Reykjavík vilja svo vera láta.
Hvað skyldu þeir svo sem segja
Framsóknarbændurnir, er þeir
korna á þing. — Enginn þeirra
vildi í ,.bændaflokksstjórnina“
.fara. Þeir vildu sitja hjá.
Og það er ótvírætt álit þessa
blaðs, að er á þing lremur, geri
þeir slíkt hið sama. Sitja hjá —
og segja „já og amen“, þegar svo
mikið, er við þá haft að þeir sjeu
einhvers spurðir.
Bestu horfur eru á því, að meið-
yrðamál það, er þeir þingmenn-
irnir Jón Baldvinsson og Hjeðinn
höfðuðu gegn ritstjórum þessa
blaðs, geti orðið umsvifamikið, og
vakið tilhlýðílega eftirtekt, á sam-
bandi þeirra við erlenda stjórn-
málamenn. Málið kom fyrst fyrir
á fimtudaginn var.
Málafærslumaður þeirra , þing-
mannanna er Stefán Jóh. Stefáns-
son. Hann heimtar fangelsisrefs-
ingu fyrir ummælin um þá Hjeð-
inn og Jón.
Mikils vænta margir af því, að
hjer rís nú á hafnarbaltkannm
frystihús stórt er getur tekið við
fislti og öðrum matvælum til út-
flutnings. Fullyrt er að frystiað-
ferð sú, sem kend er við Ottesen
hafi hvervetna reynst veþ en sú
aðferð verður hjer notuð. Ef ait
fer vel, ætti markaður fyrir í«-
fisk hjeðan að geta, opnast hvar
sem vera skal. Fiskurinn geymist
lítt. eða óskemdur von úr viti. —
Senda mæ<ti ísfisk hjeðan alla leið
suður í hitabelti.
Þá eru það og gleðitíðindi, að
frystiútbúnaðurinn í „Brúarfossi“
reynist prýðilega. Þegar saltkjöts-
verðið er eins lágt og nú er á
norskum markaði er margföld á-
stæða til þess að gera alt sem
hægt er til þess að koma- kjötinu
frystu til Englands.
Örðugleikar eru á því að frysta
meiri hluta kjötsins, vegna þess,
að íshúsin á útflutningshöfnunum
þurfa að vera afarstór í saman-
burði við notagildi þeirra yfir ár-
ið, er kjötið kemur alt að á ör-
skömmum tíma, en lítil not af
frystivjelum og útbúningi húsanna
á öðrum tímum árs.
Leysa ver^ir úr því sem hagan-
Mjðlkursamlag áBknreyri
tekur til starfa smemma
á næsta ári.
Jónas Kristjánsson frá Víðir-
gerði í Eyja.firði hefir sem kunn-
ugt er dvalið í Danmörku og Nor-
egi undanfarin ár, til þess að læra
mjólkurmeðferð, smjörgerð, osta-
gerð og þessli. Markmið lians var
frá upphafi að koma mjólkursam-
! lagi á fót í Eyjafirði.
Jónas kom heim í vor. Er mál
I þetta komið á góðan rekspöl. —
Hann hefir haldið fundi í nærsveit
um Akureyrar og gengið úr
skugga um hve þátttakan yrði
(mikil í væntanlegu samlagi. 70
bændur hafa lofað þátttöku úr
! Hrafnagilshrepp, Öngulstaðahrepp,
Saurbæjarhrepp utanverðum, Glæsi
bæjarhrepp og Hörgárdal frá
Skriðu og út að Hofi. Alls hafa
þátttakendur um 250 kýr. Allir
ætla þeir að senda samlaginu
mjólk daglega.
Auk smjör- og ostagerðar ætlar
samlagið að leggja stund á sölu
pasteurhitaðrar mjólkur til Akur-
evrarbúa.