Ísafold - 18.10.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.10.1927, Blaðsíða 3
ISAFOLB 8 Samlagið verður stofnað sem ♦leild í Kaupfjelagi Eyfirðinga. -— -Etlar kaupfjelagið að byggja nýtt sláturhús á næsta ári á Odd- eyrartanga, en sa.mlagið á að fá húsnæði í húsi því sem undanfarið hefir verið notað sem sláturhús og stendur í Torfunesgili. A að breyta því húsi svo þar verði lientug húsakynni til mjólkuriðnaðar. Vjelarnar koma til samlagsins í desember, og er búist AÚð að sam- lagið geti tekið til starfa í janúar eða febrúar. Þátttakan í samlaginu meðal þeirra bænda sem gætu náð til ]>ess, verður í upphafi ekki eins -almenn og æskilegt hefði verið. — Fer lijer sem annarstaðar, að sum- ir þeirra bænda, sem selt liafa mjólk til kaupstaðarins undanfar- ið, draga sig í hlje, og velja þann kostinn, að reyna að keppa við samlagið, í stað þess að taka hönd- um saman við hina, sem ljelegri markað liafa haft, fyrir mjólk sína, en með samtökunum geta nú not- ið þess marltaðs, sem fáanlegur er ntanlands og innan. Ræktunarmálin. Samhliða undirbúningi undir mjólkursamlagsstofnunina, hefir . jarðræktar-áhugi Eyfirðinga far- ið mjög vaxandi. Þeir ætla að 'raka, einn eða tvo af þúfnabönum þeim, sem keyptir verða nú frá Svíþjóð. Þá eru það og stórtíðindi í norðlenskum ræktunarmálum, að bændur í Kræklingahlíð hafa að •sögn ákveðið að fá verltfræðing til þess að gera samfeldan upp- ♦drátt af túnmn sínum og engjum, svo gera. megi heildaráætlun yfir framræslu sveitarinnar. Kræklinga hlíð er votlend. En fái hún fram- ræslu, er það örugt að hún getur ■orðið einhver grasgefnasta sveit Xorðurlands. Þar er þjettbýli mik- ið, en býli smá, og búskapur hefir huigi verið þar í hormosa, vegna þess hve túnrækt hefir þar verið lítið sint. Ef á Akureyri rís öflugt mjólk- ursamlag, og vel tekst, með afurð- ■arsölu, er enginn vafi á, að bú- skapur í nærsveitum Akureyrar tekur á nokkrum árum miklum stakkaskiftum. Kjötmarkaðnrinn á Englandi. Islenskt kindakjöt getur ekki ..jafnast á við kindakjöt frá Nýja Sjálandi og Ástralíu. Hjer er staddur fulltrúi frá kjöt ’versluninni W. Weddel & Co í ijondon, J. C. Porter að nafni. — Hefir verslun þessi keypt fryst 'hjöt, hjeðan undanfarin ár. ísaf. hefir hitt mann þennan að mah og spurt hann um álit han» a islen.sku kinjlakjöti og markaðs- 'nöguleikum þess í Englandi. Eins og gefur að skilja, segir ■Mr. lJorter, ætti það eigi að vera ei'fiðleikum bundið er fram líða stundir, að fá markað fyrir alla kjötframleiðslu íslands í Englandi, ef kjötið á annað borð er j eðli aínn gott, og það fær þá meðfer'ð, sem hæfir enskum kaupendum. ■Hið íslenska kindakjöt er í eðli s'nu nægilega gott, fyrir enska marlcaðinn. Besta kjötið, er við fá- llm til Englands, kemur frá Nýja Sjálandi og- Ástralm, en í næsta fjokki er kjöt það, sem við fáum frá Suður-Ameríku. Jeg lít svo á, að þið getið eigi búist við því, að kjöt hjeðan geti jafnast á A’ið kjötið frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi. En aftur á móti; getið þið fullkomlega kept við kindakjöt það, sem kemur frá Suð ur-Amerí ku. Jeg hefi ekki liaft tæltifæri til þess að kynnast slátrunaraðferð- um og meðferð kjútsins hjer, eins vel og jeg liefði viljað. En jeg sje ekki betur en frystihús hjer sjeu í fullkomlega góðu lagi, og eins sje frystiútbúnaðurinn á ,Brúarfossi‘ samkvæmt nútíma ltröfum. Eitt og annað liygg jeg að bæta mætti í meðferð kjötsins, t. d. lít jeg þannig á, að varast eigi meira en gert er, að handvolka kjötið áður en, það er fryst. — Er sláturtíð löng í þeim suð- lægu löndum, er senda fryst kjöt til Englands? — Sláturtíðin er nokkru lengri þar en hjer, en það hefir engin áhrif á markaðinn ])ó öllu sje slátr- að hjer á tiltölulega stutt.um tíma, því fyrst og fremst er alt hið ís- lenska kjöt, eins og dropi í liafið á liinn enska markað, og svo er liitt, að frysta kjötið geymist mán- uðum samán. Verslun sú, er jeg starfa við, segir Mr. Porter, selur t. (I. 60—70 þúsund kindaskrokka á viku í Lundúnaborg einni. — En hvernig er með útflutning á kældu kjöti? — Jeg hefi eklri trú á því, að sá útflutningui' verði notadrjúgur. Kælda kjötinu er svo hætt við skemdum í meðferðinni, t. cl. er til Englands kemur. — Getið þjer á þessu stigi máls- ins bent á/nokkrar breytingar sem æskilegar væru á meðfei'ð kjiitsins? — .leg vil ógjarna fara langt út í þá sálma. Gæti jeg ]>ó nefnt. það, að jeg býst við því að hægt, væri að flokka kjötið nákvæmar en gert hefir verið. Annars verð jeg að segja það, seg'ir Mr. Porter að lokiim, að jeg hefi ánægju af að kynnast lancli þessu og framtíðarmöguleikum l>ess. Trúi jeg eigi öðru, en við- skifti vor aukist við ísland, hið einasta land í nágrenni Englands, er flutt getui' út kindakjöt, svo um miinar í markaðshítina bresku. ískyggileg berklaveiki á Norður-Grænlandi. Danslta blaðið .Nationaltidende segir frá því fyrir skÖmmu, að skýrslur þær, er byrjað var að safna íyrir nokkrum árum í Up- ernivík á Grænlandi, um berkla- veiki þar, liafi nú verið lagðar fram, og sýni þær ískygg'ilega út- breiðslu veikinnar. í einu hjeráði, sem í eru 1132 íbúar, eru 122 veikir af berklum, þar af 41 karlmaður, 68 konur og 14 börn, eða 10,7% af öllum íbú- unum. 123 heimili eru í hjeraði, þessu, og er veikin í 87 húsum. Blaðið getui' þess, að búist sje Bryce sagði Jóni þetta í trúnaði, og bætti við, „að utanríkismála- í'áðuneyfið lægi á þessu skjali eins og ormur á gulli.“ Þá sagði og Brvce ennfremur, að ástæðan til þess, að enska stjórnin sinti þessu ekki, hefði ver- ið sú, að hún hefði ekki viljað styggja Dani. Jón Stefánss.on getur þess eklti, frá hvaða tíma tilboðið er. En það er aug'ljóst, að það hefir verið ein- hverntíma frá því, að grundvallai'- lög Dana voru samþykt, 1848, og þar til Jón Sigurðsson ljest, 1879. En hvort það er frá þeim tíma, að Alþingi var að eins „ráð- við, að enn fleiri sjeu haldnir af gefandi þing“, eða eftir að það þessari mannskæðu veiki, þó ekkijfjekk rjett til að setja lög, 1874, sjeu til skýrshir yfir þá. Bnðn Islendingar að ganga Bretum á hönd? Jón Sigurðsson skrifaði ekki und- ir tilboðið, en á að hafa vitað um það, að því er doktor Jón Stefánsson segir. það veit maður ekki. Jón Stefánssoil segist ekki full- yrða neitt um það, livort þetta til boð hafi verið gert í alyöru, eða að átt hafi að nota það sem svipu á Dani. Um skilyrði í tilboðinu nefnir Jón ekkert annað en það, að þjóð- aratkvæði átti að ráða því, hvort íslendingar segðu skilið við Ðani og gengu undir vald og stjórn Breta. Tækju Bretar tilboðinu, átti þjóðaratkvæði fram að fara. )eg er orðinn dómsmðlaráðherra! í næst síðasta tbl. Tímanst, ei* Jónas áltaflega hreykinn af þeirri vegsemd sinni, að hann skuli nú, ]>rátt fvrir alt og alt, verða orðinn dómsmálaráðherra. Hann er sýni- lega rígmontinn, ræður sjer varla, og er ekkert sýnna en honum sjálfum þyki það ótrúlegt, að sjer liafi hlotnast þessi virðing. Þegar á alt er litið, verður eltki annað sagt, en það sje* laglega af sjer vikið af lionum, að hafa kom- ið á.r sinni þannig fyrir borð. Er hann lítur yfir feril sinn, 'rifjast upp fyrir lionum örðugleik- ar nokkrir á þeirri leið — og er því eðlilegt að jafn lijegómlegur maður og liann, sje allmjög kampa- kátur. Jeg er orðinn dómsmálaráð- herra, segir J. J. og lilær í hjarta sínu, dómsmálaráðherra bænda- flokksins, enda þótt .jeg hafi samið stefnu- skrá Alþýðuflokksins og blásið í básúnur til verkfalla, enda þótt jeg hafi blað kommúnista fyrir daglegt málgagn, enda þótt jeg skrifi í blað hinna erlendu stjórn- Frá Grænlandi. Miklar framfarir á ýmsum sviðum, segir Daugaarö-Jensen. Hann hefir sagt í viðtali við dönsk blöð, að miklar framtarir væru á ýmsum sviðum í Græn- landi. Sem dæmi um fískimagnið nefnir hann, að veiðst hafi við Syk urtoppinn 1000 smálestir, og álíti Grænlendingar, að það fiskimagn stafi af ísleysinu, sem verið hafi þar undanfarin ár. Niðursuðu verksmiðjan „Holst- enborg“ hefir verið stækkuð, svo næsta ár er hffigt að sjóða niður heilagfiski í 25.000 dósir. Þá minnist og Daugaard-Jensen a fjárræktina, en hjer í blaðinu hefir nýlega verið sagt frá lienni. Segir hann, að fjárræ'ktiá sje að verða hið sama fyrir Grænland og hreindýrai'æktin fyrir Alaska. Befa stoðið liefir og aukist, og eru mörg undaneldisdýr seld til anjiara landa. í Bergen er til fjelag eitt, sem ' Norska ritið fer um þetta sögu „ ínoa vioiri...,w. „,*nm TjvrPb-! malamamia. Og .jeg er domsmala- heit.ir ,Norrönafelaget Bragr.‘ Það le»a Olboð nokkium oiðum. Þykn . .... gefur út lítið rit, sem heitir „Noi- Því óseunilegt, að íslendingar hafi ™®her.™’ Þ° þ«nmg sje jeg i röna Bragaskrá“. í þriðja hefti aðeins ætlað að nota það seiuJ -ð bemið , ,eg brjoti ^ndsk^n ritsins er rit^erð ein sein ætla SV'PU a Dam. Það liefði engin undn e,ns °8 lnnn leigðu ko ° ’ : f,.„ „.. u>T,„iMUi múnistar, er Islendingsheiti bera, mætti, að Islendingum þætti merld svllja getað 0lðlð f3? en Dnglend- - ° ’ j ingar sintu^ því. En ef þeir liefðu Vll-la s'° vera lata' ’lep’ -er la°a tekur gert Það> Þá hefði reynst erfitt vörðurinn í landinu að nafninu til, ii(.iiii__ii0.l',i"i fyrir íslendínga að draga sig til Þ<3 jeg gangi á undan í því að a "skrifaTþar'dr'jón baka- Þetta hafi Þeir blotið að sjá,i brJóta logm' j og því fremur, sem Jón Sigurðs-, 'leg befl "\lega liamast ut <tt hafa átt þarna hlut að ímynduðum áhrifum Dana á rit- j stjórn Morgunbl., og kallað flokk stiórnmálamahninn James Bryce, ■ I '. f . ... , . , J „ .. . „ . .í ttc,„ i,qI; cX víc, .,ii; air,.;fnf; mmn „Islendmgana í landmu. en Bryce var að morgu leyti hægri ' unair sK.iauo sjauur; en osenni-; ♦♦ && - erlendra jafnaðarmanna síðan í Oxford, varð hann þar pró- fessor. Hugur hans stóð snemma leg og fróðleg. „Norröna Bragaskrá grein þessa eftir „Heimskringlu en greinina Stefánsson. Hann ritar aðallega nm enska son mulli máli. Hann hafi að vísu ekki skrifað mnm „isienamgana i hönd Gladstones. Yar Bryce Skoti'1111(1 ir skialið sjálfur; en ósenniJ^Ú legg jeg blessun inína yfir að ætterni. þó blandaður írslcu legt sje, að sKkt tilboð hefði yenð ( „agenta _ blóði, og ólst upp í Glasgow, og,gert að 1,01111111 forsPurðum’ og og kommumsfa, er hafa það efst l>(;_ hefði liann staðið gegn því, mundi b stefnnskra sinm, að leggja #«- það aldrei hafa verið gert. Getur vinnuvegi landsmaima í rústir, svo ,il málfmíináms, »g var8 l,«»n "««1» f- «. •» sú ’yfirráSámenn geti „ v. T . .. liiicrenn mnm' nlrlri l,nfn VOTÍfi linn 011111 haildtakl Sleglð eign Smm a afburða-málamaður. Hann lagði lmgsun muni ekkl 1,aía veri° non meðal annars stund á norrænu'1,111 fiarri> að betra mundi að b0 mann- málin og jafnframt sögu Norður-1 ganga Bretnm á bond' beldur eu ’la> vissulega gelui Jonas. nuver- landa, og þá ekki síst íslánds. -- blíta •vfirl'Aðn,u Dana> ef Island J’” domsmalaiaðberra a landl lians á fslancli» ®tti hvort sem væri a-ð staiida und- hjer> tmdrast þao i hjarta smu, ir valdi og stjórn erlendrar þjóðarJ raiklast af Þvi> bvað bqnum líðst Isaf. liefir átt tal um þetta mál óátalið af mönmim þeim, er skipa við Einar prófessor Arnórsson, og Hokk þann, er kennir sig við spurt liann hverjum augum hann!bíendur Þessa lands- liti á það. Hann segir, að ekki sje ólíklegt, að þarna sje um einhvem misskilning að ræða. Jón Stefáns- son byggi þarna aðeins á munu- legri frásögn Bryce, og auðveld- lega geti þar komist að einhver En Varð þessi þekkin og sijgu þess til þess, að liann' varð nokkurskonar ráðunautur Gladstones, þegar liann fór að fást við heimastjórnarlög Ira. — Þótti lionum sem nokkuð svipað væri með afstöðu Danmerkur til íslands og afstöðu Euglands til írlands. En um stjórnmálaviðskifti Dana og íslendinga var Bryee manna fróðastnr þeirra, er enskir voru. Bryce þokaðist meir og meir yfir á pólitíska sviðið, og átti sæti á þingi Breta. Hann tók mikinn |>átt í imdirbúningi heimastjórnai'- laganna írsku og varð ritari í ut- anríkismálaráðimeytinu enska um skeið. Á þann hátt liafði hann í sinni varðveislu skjöl öll og plögg utanríkisráðuneytisins, og fann í þeim ýmislegt nm viðskifti Danmerkur og íslands. Hann sagði Jóni Stefánssyni dr., að meðal skjala ráðuneytisins væri tilboð frá fslendingum að ganga Englendingum á hönd, ef enska stjórnin vildi samþykkja það. Tilboð ])etta á að vera undir- skrifað af mikilsvirtum mönnum á íslandi, þar á meðal alþingis- mönnum. Og Jón Stefánssson gat ekki betiir skilið á Bi'vce, en að Jón Sigurðssbii hefði vitað um til- boðið. missögn eða misskilningur. væri, að fá að sjá þetta tilboð, ef ]>að væri til hjá utanríkismáladeild Breta. En á ]>ví geti nokkur vafi leikið, hvort svo sje. Eigin böðlar. V. Rússar samþykkja síldarvíxlana. Alþýðusambandið norska hefir * , . _ „ nýlega gefið út ársskýrslu sína . \ * .. v fynr 1926. Sjest það a lienm, aö í ársbyrjun voru 96 þús. menn í verkamannafjelögum, en 93 þús, í árslok. \7egna verkfalla og kaup- deilda mistu verkamenn þessir at- vinnu í 1.959.343 daga á árinu. — Verða það 48.74 vinnudagar á hvern mann. Árangurinn varð sá, að 87.202 verkamenn mistu kaup, sem nam samtals kr. 46.100.690.12, eða að meðaltali kr. 528.69 á niann. Samkvæmt skeyti er hingað Af iiðrum orsökum en þessum kom til bæjarins á sunnudag, mistu verkamenn 4.490.991 vinnu- var á laugardaginn gengið frá dag á árinu, eða 60.28 daga á greiðsluvíxlum þeim er Rússa- mann. Þar af koma 49.54 atvinnu- stjórn gaf út fyrir síldarsend- leysisdagar á mann, eða nair helm- inguna bjeðan. — Segir í skeyt- ingi fleiri en 1925. inu að frjettir komi um það eftir. Alls liafa þá verkamenn í alþýðu lielgina, livernig gangi að fá þá sambandinu norska, mist að mcðal- ,,diskonteraða“ erlendis. ; tali 100 daga frá vinnu á árinu j 1926, eða þriðja hvern dag. Þar af eru nær 2 milj. atvinnuleysisdagar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.