Ísafold - 31.10.1927, Side 4

Ísafold - 31.10.1927, Side 4
4 ISAFOLD Hýskur togeri stranúar. Höfnum, 27. okt. í fyrrinótt ldukkan um fjögur strandaði þýskur togari, „Bill- warder1 ‘ frá Cuxhafen, norðan til tí8 Hafnarberg, á svokallaðri Eyri. Var togarinn á heimleið, en hríð- arbylur var, og lenti hann of grunt. Menn björguðust allir í land með fjörunni um hádegið í gær, og gátu þá komið á land dóti sínu mestu, og einhverju lauslegu, en erfitt var þó um hjörgun, því sjór var nokkur og stórgrýti er þama mikið. , Höfnum, 29. okt. Vel hefir gengið björgunin úr þýska botnvörpungnum „Bills- wárder!í, enda er sjólaust og veður g®t,t. Allur fiskurinn er nú kominn á land, nema nokkuð af -karfa og ruslfiski. Talsvert var fiskurinn skemdur, 'einkum í lestunum stjómborðsmegin, þar sem sjór komst að og bræddi ísinn. Sumt af fiskinum hefir þegar verið selt á uppboði og fór hrúgan (50 fisk- ar) á 2—8 kr. Á morgun verður byrjað að bjarga kolunum og öðrum verð- mætum. Nokkuð er þó komið í land af vörpum og vírum. övíst er enn hvort skipið verður selt, en litlar eða engar líkur eru til að það náist út. Það liggur' alveg uppi í landsteinum og áj þurru með fjöru. Liggur það á stjórnborðshlið og hefir klettur. rekist) í gegnum það inn í vjelar-; rúmið. Ef vestanátt gerir, hlýtur skipið að mölbrotna. (Menn þeir, sem vinna að björg- uninni fá % hlut andvirðis þess, > sem bjargað verður. Heimilisiðnaðarfjelagið ætlar að verið það, að ræða um löggæslu- liafa kenslu í íslenskum flosvefn- starfið þar næsta sumar. aði, spjaldvefnaði^ rósabandavefn-! aði o. fl. í næsta mánuði. Kennari * Spítali Sigmrðínga, sem þeir verður jungfrú Brynhildur Ing- hafa verlð að 1 sumar’ el varsdóttir. Nánari upplýsingar um nú kominn imdir þak og gerður kensluna fást á Skólavörðustíg lla ’fokheldur'. Er ,sv0 .tilætlast, að (sími 345). Bráðum líður að því, hanu verði útbúinu innan ve^ja að við höldum hátíðlegt 1000 ára 1 Vetur’ 0g taki tú starfa með vor' áfmæli Alþingis og þá mun ætlast mu. til að í sambandi við þá hátíð I , A reknetaveiði fór eitt skip af verði haldin iðnaðarsýning. Er iSig-lufirði nú fyrir stuttu, og fekk íslandi þá meiri somi að því að 75 tunnur yfir 14 daga. Skips- geta sýnt þar íslenska list, heldur menn kryddsöltuðu síldina jafnóð- en alt sje st.ælt eftir útlendum um j skipinu. Verð mun vera all- fyrirmyndum. — — íslenskar ‘ hátt á kryddsíltl nú,-og fór þetta hannyrðir hafa að imdanfömu sbij, þessvegna í þennan leiðangxir. verið lítt iðkaðar og er því vel farið að þessar listir sje endur- vaktar nú, svo konur geti sýnt Minning St. G. Stephanssonar. Vestur-Lslendingar hafa sýnt það* hátt undir liöfði — íslensku skipin greiði sömu gjöld og önnur skip. Greininni fylgir mynd af vitakort- inu, en það er nú orðið lirelt. — sýnir vitana eins og þeir voru 1923 —■ og þyrfti því að gefa út nýtt vitakort. það 1930, að við höfum; ekki týnt síð^an Stephan Gr. Stephansson dó, hiður öllu því, sem íslenskt lisí- <'ð þeir hafa kunnað að meta hann árheiti ber. áð! verkleikum, þó einstökusinnum liafi staðið deilur um hann þar Frosthart hefir verið undanfarið, 'vestra. Meðal annarar minningar í Eyjafirði. Er Akureyrarpollur um hann, hefir „Heimskringla“ lagður nær því allur, og þriggja helgað honum eitt eintak nú fyrir þumlúnga þykkur ís við löndin. | stuttu. Eru þar birtar nokkrar myndir af Stephani og fjöldi rit- Samsæti kváðu helstu „gæðing- gerða um hann, og þar á meðal ar dómsmálaráðherra á Akur-Jræða sú, er sjera Rögnvaldur Pjet- eyri ætla að halda honum nú þeg- ursson flutti á minningarhátíðinni ár hann kemur norður með ,Drotu-. um hann í Sambandskirkjunni 2. ingunni.1 Þykir líklegt, að þeir þ. m. og ræða sjera Rögnvaldar muni ætla að þakka lionum virð- ^ við útför Stephans, ræða við út- ingu þá, sem hann ber fyrir Al-^förina eftir sjera Priðrik A. Frið- þingi og lögum þess, samanber riksson, ræða sjera Ragnars E. varðskipslögin. Frjetfir. Fiskafli er enn ágætur á Eyja- firði. Fóru tveir vjelbátar um helgina frá Akureyri og komu fullir aftur eftir tvo daga af ríga- þorski. En saltlaust er með öllu á Akureyri, svo ekkert er hægt við fiskinn að gera nema selja hann til átu bæjarbúum. ísfisksala. Afla sinn seldunýverið í Englandi, „Snorri goði“ 727 kitti fyrir 867 sterlingspund og Valpole | 727 kitti, fyrir 724 stpd. Karlsefni! 908 kitti fyrir 933 stpd., og Apríl 650 kitti fyrir 897 stpd. Dánarfregn. 25. þ. m. andaðist lijer í bænum frú Camilla Bjarn- arson systir Bjöms heitins sýslu- manns í Dölum. Hún var gift Magnúsi Torfasyni sýslumanni og eru börn þeirra. Jóhanna lyfja- fræðingur og Brynjúlfur verslun- armaður. Kvaran í Sambandskirkju, og margar fleiri greinir bæði á ís- lensku og ensku og ensk þýðing á kvæðum Stephans. Letigarður dómsmálaráðherra. Heyrst hefir, að Jónas dómsmála- ráðherra hafi gert nokkurn undir- búning til þess, að gerður væri letigarður úr spítala Eyrbekkinga. En ekki hefir hann leitað um það álits Eyrbekkinga um það, eða læknisins á Eyrarbakka, en ætla mætti þó, að umsögn þeirra mætti sín nokkurs í þessu máli. Látnir Vestur-íslendingar. 24. Grindavíkurbátamir. Frá því Var sagt hjer í blaðinu fyrir stuttu, að setja ætti vjel í flesta Grinda- Tíundarsvik gerast nú æði tíð hjá stjórnarblaðinu. Nýlega sagði það frá ferð dómsmálaráðherrans austur yfir fjall, til þess að at- huga Eyrarbakkaspítalann. Taldi blaðið upp alla, sem voru með í förinni, en slepti einum: Jóni Baldvinssyni. Á laugard. er blaðið að skýra frá ýmsum lögbrotum, sem átt hafa sjer stað í seinni tíð, en það gleymir alveg að skýra frá því stærsta og alvarlegasta, sem skapar foi'dæmið, þ. e. lagabroti dómsmálaráðherrans sjálfs. Stjórn- arblaðið ætti að tíunda betur næst. Maltöl Bajepsktöl Pilsner. Best. - Odýrast, Innleut. Vetraríþróttir á fslandi. 1 ný- lcomnum dönskum blöðum, er sagt frá því, að ítarleg grein hafi staðið í stórblaðinu enska „Times“, um það, að mjög væri hentugt að halda uppi vetraríþróttum á Is- landi; og ættu Englendingar, er leggja stund á slíkt, að gefa því gaum í framtíðinni. — Ekki hefir fsaf. sjeð grein þessa sem um er rætt. Hryssa hefir tapast. Togari sektaður. 29. þ.m. tók Þór enskan togara, „St. Hewerne“ frá Hull, með ólöglegan umbimað veiðarfæra inn á Aðalvík, og fór ineð hann til ísafjarðar. Leit svo út, þegar varðskipið kom að hon- Frá Tjarnarkoti í Landeyjunt tapaðist síðastliðið vor jörp liryssa,. tíu vetra gömul. Mark: blaðstýft: framan hægra, sýlt vinstra; frem- ur lítil, klárgeng; ættuð norðan úr Húnavatnssýslu og því líklegt að hún hafi lagt á srtok. Hver sem kann að geta gefið upplýsingar um ofangreint hross, er vinsam- lega beðinn að láta vita hið allra fyrsta í síma að Hallgeirsey, gegn fullum ómakslaunum. um, að hann ætlaði að fara að ‘toga út víkina, er sagt, að erlendir, togarar leiki þann leik oft. Skip- stjóri var sektaður á ísafirði um 5000 gullkrónur, og afli og veið- arfæri gerð upptæk. Skipstjóri ‘þessi hefir áður verið , sektaður 'hjer, og fekk því þyngri dóm en ella mundi verið hafa. Tjarnarkoti, 24. október 1927. Björn Eiríksson. Aðrar villur og rangfærslur f grein Sv. G. liirði jeg ekki að ræða, enda gert í athugasemd rit- stj. ísafoldar. Vík 17. okt. 1927. Loftur Jónsson. Anna Fía ehtir bók, sem nýlega er lcomin hjer út, og þýdd er úr _____ dönsku.Þýðinguna hefir gert Frey-! steinn Gunnarsson, smekkmaður á' víkurbátana á næstn vertíð 19 ““ °g vandvirkur’ 0g er ÞVÍ veI BáMIOtÍ tlfiSllHiOlllf \ kurbatana a næstu vertið. K«jlfr£ þýðingunni gengið. En það er, _________ hesta Fordvjelar verða settar 1 > afarmikilsvert um þessa bók, því september andaðist í ’Winnipeg stoia 'dtæringa, en í minni báta (>, er ætluð börnum og ungling-; Ólöf Goodman, ekkja Gísla Good- ha' 'íelar' ^ áttæringunum yoru, um jesturs — er heinlínis skrif'- Þrír 30 smálesta bátar bætast við í vetur. Frá Stokkseyri hafa opnir bátar róið undanfarið, og aflað sæmi- lega. Fengu fjórir bátar nýlega til samans 3000 pund. — Fiskur var sóttur þangað austur hjeðan úr bænuin til sölu lijer. Þó hafa smábátar, sem hjeðan róa, aflað áður 11 menn, en verða nú, eftir að ( ug fyrir te]pur og drengi um ferm. • vjel er komin í þá, 9 alls - fækk- • ingaraldur. Höfundur hennar er! ar um tvo. Meiri fækkun Þykir ] danska konan Eva Dam Thomsen. eklu tiltækileg vegna fiskaðgerðar íHefir hón skrifa8 nokkrar bækur ' líks efnis og þessa, en þær hafa náð miklum vinsældum í Dan-1 og Iftmviðgerðar. Kristneshælið í Eyjafirði á að allvel undanfarið. Hjer hefir ýsa verið seld undanfarið á 15 aura óslægð, en 20 aura slægð. Úr Eyjafirði var símað nýverið, að þar nyrðra hefði verið mesta kuldatíð undanfarið, og snjókoma stundum, svo að taka varð sauð- fje í hús á miðjum degi í út- kjálkasveitum. — Fönn mun þó hvergi komin nyrða, svo’ að veru- legu nemi. Skipherra á ,Fyllu' í næstu ferð hingað verður P. Ibsen, sjóliðsfor-( ingi. Aðrir yfirmenn skipsins verða H. C. S. Örsted kapteinn,! E. M. Dahl undirforingi og G Wolf og E. Grath. Námskeiði í síldarmatreiðslu ætla þeir Runólfur Stefánsson og Edvard Frederiksen að koma á hjer í bænum bráðlega. Er þess full þörf að stúlkum sje kent að matreiða síld, svo að þjóðin læri að nota þesa hollu og ódýru fæðu. man, en systir M. B. Halldórsson- ar læknis. Sigurgrímur Gíslason trjesmiður, ættaður úr Árnessýslu, andaðist 23. september í Winm- peg. Hann var á sextugsaldri. — Lætur eftir sig ekkju og tvö j börn. | vígja á morgun, eins og fyr! mörku, eru unglingar þar þyrstir Jer fró sagt hjer í blaðinu. _ J í að lesa þær. Er það og ekki und-j Barnabækur með myndum erjQera á tilraun til þess að útvarpa! arlegt, því þa:r eru fjörlega skrif-’ Tryggvi Magnússon málari farinn þeim ræ8um; sem þar Verða flutt-1 aðar, lýsa vel hugsana- og tilfimi- að gefa út, og er fyrsta bókin J ar Hefir hælið verið sett í sam- j ingalífi unglinga og framkomu, komin á márkaðinn. Byrjar hann band ¥Íg stiig Gooks 4 Akureyri,1 Þeirra á þeim árunum, þegar þeirj á sögunni af Búkollu, og munsíð-|0g er til þess ætlast, að minsta1 eni vaxa úr barninu í full- ar ætla að taka fleiri þjoðsögur( ]ÍOsti . þeir Akureyrarbúar, sem þroska mann. okkar og gera í þær myndir. Sjeu mdttökutæki hafa; geti notig myndirnar vel gerðar, og þjóðsög- j þeirra; og sennilegt þykir, að fleiri urnar vel valdar, er þar um að; vígvarpsnotendur hjer á íandi geti ræða hinar bestu barnabækur, og j/ 4 þær hlustað. Aðalræðuna mun er vonandi að Tryggva takist aðlhalda þar Guðmundur Björnson, gera þessar bækur svo úr garði, • ]andlæknir. að hvert barni vilji eiga þær. Hafnar- og vitagjöld. Eins og1 son) um greiðslu á um 850 kr. kunnugt er, hefir verið allmikill skuld, sem hann neitaði að greiða ■ úlfaþytur í norskur skipstjórum með öllu, og krafðist jafnvel 50 i út af því, að hafnargjöld á Is- kröna greiðslu frá fjelaginu." —( landi sje óhóflega há. Út af þessu Þetta er tilhæfulaust með öllu, eins hefir „The Seandinavian Sliipping og Sv. G. veit vel. Jeg viðurkendi Gazette“ átt tal við Svein Bjöms- þessa skuld, nema vextina. — En son sendiherra og hefir hann skýrt vegna þess að jeg átti f je hjá K. það skilmerkilega hvernig á því S., sem neitað var með öllu að með „Drotningunni“ síðast, hafði j stendur, að gjöld þessi geta eigi greiða, krafðist jeg skuldajafnað- hann fund með bæjarstjórninni á, lægri verið, og getur þess, að ís- ar, og fjekk dóm fyrir kröfu Siglufirði. Mun fundarefnið hafa 'lendingar geri öllum skipum jafn minni. Þetta vildi jeg leiðrjetta. Þrír leynivínsalar hafa nýlega verið kærðir fyrir ólöglega vínsölu og settir í gæsluvarðhald, Sigurður Berndsen, Gestur Guðmundsson, Björn Halldórsson. Athugasemd. í grein í ísafoldi 11. þ. m. er nefnist „Kaupfjehgl Skaftfellinga og slátrunin í Vík“.| lcemst hr. Svafar Guðinundsson m. a. þannig að orði: „Kaupf jelag-' ið krafði hann (þ. e- Loft Jóns-. Löggæslan á Siglufirði. Þegar dómsmálaráðherra fór norður um Skipasmíðastöðin í Fredriks- sundi hefir nú lokið við einn af þeim þremur 30 smálesta bátum,. sem verið er að smíða þar, og eiga að fara t.il Vestmannaeyja. Eru eigendur þeirra Gísli Johnsen kon- súll og Ástþór Matthíasson. Báturinn, sem smíði er lokið á,. Iieitir Heimaey, og er kominn tit Eyja. Bátarnir eru með tiltölulega nýju byggingarlagi, hafa 90 ha. Tuxhamvjel, og vindur, sem rekn- ar eru með vjelum frá vjelaverk- smiðju og járnsteypu Fredriks- sunds. Þeir eru og útbúnir meS rafljósi neðan þilja og ofan, og rafljóskerum. „Heimaey“ er með tilraiuia loft- slreytaútbúnaði, og á að geta sent skeyti í 50 km. fjarlægð, og tekií á móti loftskeytum. Áður en báturinn lagði af sta# 'var hann skoðaður af ýmsum þeim, er áhuga hafa á útgefðar- málum, og segir mönnum vel hug- ur um, að hinn nýstárlegi útbún- 'aður á honum komi að góðum not- um og verði til mikilla þæginda-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.