Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 1
Ritatjórar: J6n Kjar.tansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Austurstrasti 8» Sfmi 500. Gjalddagi 1. jAlL ÁrgangTirinu kostar 5 krónur DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ i 52. árg. 53. ibl. IWánudaginn f4. nóv. 1927. taafoldarprcntamiCja h.f. ,gmiuitayggitii‘. Því nafni nefnir Alþýðublaðið ,þá sem ekki vilja gefa landið hverjum sem hafa vill. Þetta segir blaðið fyrra laug- arciag. — Bti fivað sagði blaðið laugardaginn næsta á undan? Er Hatlbjöni búinn að gleyma því? El' svo ér ,er rjett að minna hann á. Þ'ar stendur skráð : „........Allir þeir, sem björt- ustum jafnrjettisbugsjónum halda á loft: mannkyninu til handa, þeimta jafnan rjett manns gagn- vart manni, eigi aðeins innan hver.s þjóðfjélags, heldur hvar- vetna á jörð mannanna —............. Alþýðuhlaðið er komið í klípu. Það hefir komið óþyrmilega upp um leiðtoga Alþýðuflokksins í ■skrifum sínum undanfarið um fjár styrkinn danska. Það, sem upp- lýst er um athæfi leiðtoganná, er fyrst og fremst þetta: — 1. Það «r móti ,,hcigsjón“ jafn- __ aðarstefnunnar, að íslendingarj hafi nokkurn meiri rjett til þess og frá þessu sjónarmiði er þjóð- lands, sem þeir hyggja, en þegn-j legur fæðingarrjettur aðeins hindr ar annara þjóða. | tuu {>ess, að mennirnir fái notið 2. Þar af leiðandi heímtuðu sjálfsagðs sonarrjettar síns til móð- leiðtogar Alþýðuflokksins það ur jarðar. Þessu hjelt vitanlegu 1918, þegar verið var að semja um fulltrúi danskra jafnaðarm. fram í sjálfstæðismál Islendinga, að Dan-' sambandslaganefndinni, og þykir ir nytu hjér sama rjettar og inn- víst engum furðulegt, þótt hann fæddir íslendingar. j vildi ekki bregðast einhverri víð- 3. Leiðtogar Alþýðuflokksins feðmustu hugsjón stefnu sinnar fá Öflugan stjórnmálaflokk í Dan-' og kaupa því verði að ljá íslensk- mörku (sósíalista), til þess að bera tim jafnaðarmönnum fylgi flokks fram jafnrjettis- og sameignar- síns, til að koma fram viðurkenn- kröfur sínar 1918, og koma þeim ingunni á fullveldi íslendinga. Yf- inn í sambandslögin. jirlýsingu Alþýðuflokksins 1918 er 4. Þegar leiðtogarnir eru bún- 'því nánast að skoða sem yfirlýs- ir að koma þessu öllu vel í kring, ingu um það, að þótt flokkurinn þá fá þeir stóra fjárfúlgu frá vildi fá fullveldiskröfunum fram- dönskum sósíalistum til stjórn- gengt, þá væri það ekki í því málastarfa á Islandi. | skyni að leggja stein í götu sam- ------- þjóðlegra hugsjóna jafnaðarmanna, lieldur ryddi sambandssamningur Þetta er i stórum dráttum það lslendinga og Dana rúm hinum sem sannað er viðvíkjandi hinu nýju fæðingarrjettarhugmyndum, hneykslanlega athæfi Alþýðn- sem ]jestu menn heimsins aðhyll- flokksleiðtoganna. Hvað á enn eft- 'aSt << (LetUrbr bjer.) ir að kohia fram í málinu ,er ekki Þessi framkoma Alþbl. gagnvart þeim flokksmönnum, sem vilja standa á verði gagnvart ásælni og ýfirgangi erlendra þjóða, sýni- ir best hvert er hið rjetta innræti blaðsins og þeirra manna, sem gerst hafa leiðtogar Alþýðuflokks- ins. Blaðið heimtar það af sjó- mönnum, verkamönnum óg öðrum, sem hafa stutt stefnu Alþýðu- flokksins, að, þeir segi já'og amen við sjerhverri heimsku sem leið- togunum kann að detta í hug. — Þótt sjómenn og verkamenn sjái, að framferði leiðtoganna verði fjrrst og fremst til þess að eyði- leggja framtíð þeirra sjálfra, mega þeir ekkert segja. Það eru aðeins þeir útvöldu, sein hafa orðið. Nei, Alþbl. þekkir ekki íslenska' alþj'ðu, ef það lieldur að hún horfi . þegjandi á, meðan verið er í laumi j að afsala dýrmætustu rjettindum ; þjóðarinnar í hendur útlendingum. j íslensk alþýða hefir hingað til jfarið sína beinu götu, þegar sjálf-j (stæðismál Islendinga hefir verið t á dagskrá. Og hún mun svo enn , gera, þrátt fyrir máttlaus hæði- yrði og hrópyrði einhverra „leið- toganna“, sem vilja óáreittir fá , að gæða sjer á gullinu danska. f Það eru leiðtogar Alþýðuflokks- ins sem eru grunnhyggnir oghirðu lausir um málefni Islendinga, ekki alþýðan sjálf. Þeir hafa sett blett á íslenska alþýðu með framferði sínu og þeim ferst þess vegna ekki að senda alþýðunni hrópyrði fyrir það, þótt hún fylgi þeim ekki út í voðann. Beinahúsið mikla hjá Douaumont vígi. — Reist var nýlega bygging þessi í nágrenni Verdun á Frakklandi, þar sem háðar voru mann- skæðustu orusturnar í ófriðnum mikla. Mælt er að um ein miljón her- manna hafi þar fallið. Aðeins lítill hluti þeirra var greftraður. Líkia og beinahrúgurnar' lágu eins og hráviði um alt, bæði í jörðu og á að ófriðnum loknum. Um leið og það jarðrask hefir farir fram hafa mannabeinin verið týnt saman á einn stað. Hefir verið búið um þáu í kistum. En kisturnar verða geymdar í húsi því er myndin sýnir. í turninum er kastljós. Er dimma tekur á kvöldin er ljósgeisla miklum varpað yfir umhverfið, yfir hina fyrri vígvelli er mánuðum. og árum saman voru blóði drifnir. gott að giska á. En vafalaust, er það bæði margt og milcið. Meðal annars vantar upplýsingar um það, hversu mikið fje leiðtogarnir bafa þegið hjá dönslcum sósíalistum. Einnig vantar upplýsingar um það, hvenær þeir fyrst fengu fje það- an. Grxmur leikur á, að það sje ekki langt frá árinu 1918, sem fyrstu dönsku gullkrónurnar streymdu hingað. Svo milcið er víst, að stuttu eftír þann tíma, tóku helstu leiðtogar Alþýðuflokks ins að láta veruíega á sjer bera á stjórnmálasviðinu. Ef Alþýðublaðið meinar nolckuð með þ.ví, þegar það er að halda því fram. að danskar pólitískar búinn að samþykkja og birta op- fjegjafir sjeu elckert launungar- mberle^a 1 málgagm sínu. Vill mál, það sje mál sem allir megi svo A1í,bl' haIda l,v! fram ! al' (og eigi?) að vita um, þá ætti það vöru’ að Alþýðuflokkurmn hafi Þarna segir blaðið, að það hafi verið fulltrúi danskra jafnaðar- manna, er barist Iiafi fyrir jafnrjett is-„lragsjóninni“ og komið lienni inn í sambandslögin! Það voru ekki íslensku fulltrú- arnir, sem báðu um þessa jafn- rjettis-„hugsjón“. Hún var skil- yrði frá fulltrúa danskra sósía- lista, sem íslensku fulltrúarnir urðu að ganga að, ella að verða af samningnum. Enda þótt Alþýðuflokkurinn ætti engan íslenskan fulltrúa í nefndinni, átti hann danskan full- trúa þar. Hann barðist þar fyrir þeim kröfum, sem flokkurinn var ðfngstreymi. að skýra nákvæmlega frá því, sem enn er óupplýst í málinu. engan fulltrúa átt í nefndinni? ------ { Isafold leyfði sjer að vara bændur, sjómenn og verkamenn Broslegt er að lesa Alþbk á við þeirri alvarlegu hættu, sem laugardaginn 'var. Þar fer blað- þjóðinni hlýtur að stafa af ið að afsaka frumhlaup leiðtoga jafnrjettiskenningum Alþýðu- Alþýðuflokksins, viðvíkjandi jafn- flokksleiðtoganna. Alþýðubl. hefir rjettiskröfirnni 1918. Blaðið segir, auðsjáanlega orðið þess vart, að að að flokkurinn liafi engan fulltrúa varanir ])essar hafa fengið eigi lít- átt í sambandslaganefndinni, hin- inn byr meðalstuðningsmannablaðs ir flokkarnir hafi þar átt fulltrúa, ins. Og vegna þessa kann blaðið og þeir hafi gengið að jafnrjettis- sjer hvergi hóf. Það ryður úr sjer ákvæðinu. Vill blaðið þar með skömmum og brigslyrðum til þess- gefa í skyn, að Alþýðuflokkurinn ara manna. Kallar þá „grunn- eigi enga sok á þessu. ; hyggna“, „hirðulausa“ og fleiri i ókvæðisorðum. Eins og skýrt hefir verið frá lijer í blaðinu. fórn nýafstaðnar kosningar í Noregi þannig. að sósíalistar unnu stóran sigur. Hafa þeir nú 60 þingsæti (af 150), en höfðu áður aðeins 32 þingsæti. — Þeir eru langsamlega sterkasci flokkurinn í þingi Norðmanua nú. Sigur sósíalista. í Noregi er eft- irtektarvérður og ætti að verða áminning fyrir borgarafloklcana, að ganga eklci til lcosninga aftur jafn tvístraðir eins og þeir gerðu nú. Kosningasigur sósíalista í Nor- \ egi er því einu að kenna, að borg- araflokkarnir gengu tvístraðir til kosniuganna. Ymsir merkustu stjórnmálamenn Noregs reyndu mjög fyrir kosningarnar, að fá borgaraflokkana til þess að sam-1 einast rnóti sósíalistum. En það tókst ekki. — Þeir otuðu hver fram sínum tota við kosningarnar: og útlcoman varð sú, að flokkur sósíalista vann stórkostlegan sig-( ur, en flestir borgaraflolckanna! töpuðu þingsætum, sumir mörg- um sætum. ur Tíminn, blað Framsóknarflokks ins. Ef nokkur hefir áður efast um hugarfar þessa ísl. „bænda- blaðs“ gagnvart sósíalistum, þá hlýtur sá efi nú að liverfa með öllu. Um sigur sósíalista í Nor- egi farast Tímanum m. a. orð á þessa leið: „Er lijjér einn vottur þeirrá stefnuhvarfa, sem eru að verða meðal þjóðanna víða um heim. Trúin á forsjón anðvalds og ein- staklingshyggjunnar þokar fyrir allsherjar umbótayiðleitni í skipu- lági og, samstarfi manna. Fjelags- menning þróast i stað einræðis nokkurra stóreignamanna og valdi birreeisaflOkkanna á þingum þjóð- anna er hrundið af vaxandi um- bótaflolckum í löndunum.“ Blaðið fer eklci dult með skoðun sína. Fögnuðurinn gat ekki orðið innilegri eða meiri þótt blaðið hefði verið opinbert málgagn sósía- lista. Eðlilega varð mikill fögnuður í! lierbúðum sósíalista hjer yfir þess- um sigri flokksbræðranna í Nor- egi. Undir þann sigurfögnuð tek- Borgaraflokkarnir hjer ættu margt að geta lært af kosningun- um í Noregi. Hjer standa flokk- arnir dreifðir og ganga tvístraðir til lcosninga. Þeir deila hver á iixii, smámuni, í stað þess að standa sameinaðir móti höfuð- óvinunum, sósíalistum og komm- únistum. Kosningarnar fóru líkt hjer s. 1. sumar, eins og í Noregi í haust. Sósíalistar og lcommún- istar fóru með signr af hólmi ▼egna þess að borgaraflolckamir voru dreifðir eins og í Noregi. Haldi þetta öfugstreymi áfrain,. að borgaraflolckarnir gangi dreifð- ir til kosninga, verður afleiðing- in sú sama og í Noregi, að flokk- ar sósíalista og kommúnista vinna „sigra“ á tvístringu hinna. Borg- araflokkarnir tapa á víxl, og sá mest, er með völdin fer þegar gengið er til kosninga. Er nokkur von til þess, að þetta öfugstreymi verði lagfært? Geta borgaraflokkarnir sameinast móti, byltingaflokkunum ? Eins ög ástandið er lijá okkur,. er vonin ákaflega lítil, ef hún er ])á nokkur. Hjer er fjölmennur flokkur, er telnr sig bændaflokk, en honum stýra menn er tilheyra byltingaflokkunum méð húð og hári. Þessir menn fagna sjer- hverjum nýjum sigri sósíalista og kommúnista, eins og sjá má á Tím anum síðasta. Þeir vinna ákaft að tvístring innan borgaraflokk- anna til þess að sigrar byltinga- flokkanna verði sem stærstir. Eina vonin til þess að eitthvað lagist, er sú, að íslenskir bændur fari að sjá hvert stefnir. Haldi þeir áfram að velja forystumenn- ina úr flokki byltingamanna, hlýt- ur afleiðingin að verða sú, að flokkur þeirra verður með tíð og tíma ofurliði borinn af byltinga- flokkunum. En ef bændur gá að sjer í tíma, hreinsa til innan flokks síns og sameinast móti höfuðóvin- inum, byltingastefnunni, þá er L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.