Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 2
I tsAFOLD «kki hætta á að borgaraflokkarn- ] ir missi tökin lijer á ' landi. Þetta verða bændur að skilja. il Bankastarfsemi verslananna". Með þessari yfirskrift er grein í Tímanum 22. okt., eftir einhvern af skoðanabræðrum mínum í versl- sem nefnir sig sjerstaklega Landsbankinn, að ' veita til styrktar í upphafi, svo sem 15000 kr. reikningslán á ári með sanngjörnum kjörum.“ „Ef viðskiftasjóðir væru í hverjum hreppi, og hver þeirra fengi 15000 kr. reikningslán í Landsbankanum, mundi það nema fyrir alt landið um 3 mil- jónum 1-cróna. En skitldir Sam- bandsins og kaupfjelaganna munu nú nema að mun meiru í Landsbankanum, er þær eru lægstar á árinu.“ Jeg vona að höf. sjái af þessu, að það ber ekki mikið á milli skoð ’ana okkar um lánsverslunina og úrræðin til að losast við hana. í unarmálunum, Sk. G. Mjer þykir leitt að vita ekki hver þessi skoðanabróðir mmn er, þar sem skoðanir okkar í versl- unarmálunum falla svo vel sæman. Jeg get ímyndað mjer, að þessi , _ A , ... , * , í*. • , •* þessum sama kafla getur hof. og skoðanabroðir minn hafi verið tu- y , b . . ,, * , ... • - sieð tilgangmn með þessu nti neyddur að sknfa grem sma í / 6 “ . , ; . „Tíma-tón“ til þess að geta feng-'''”Verslunarolagmu , þvi jeg gen ið hana inn í blaðið, get jeg því ^m ffir ll0num 1 ^urlagsorð- vel sætt mig við, þó að hann kasti unum’ Je« væntx þyi þess, að hann að mjer hnútum í grein þessari. Það getur hvort sem er ekki ver- ið alvara hans að vanþakka mjer sannfærist um að hann hafi verið alt annar en höf. gefur í skyn. Um hina rússnesku almennu skrif mín um verslunarmálin, þeg- ijálfskuldarábyrgð þurfum viðekki • ,.*• •• , • að deíla, þvi svo mikið liafa rit ar við hofum baðir somu skoðamr , , , . ‘mín þo unníð a, að sjalfskuldar- “ Bagalegt er það þó, að háttv. '''****& kaupfjelaganna og Sam- höf. virðist ekki hafa lesið rit bandsins, samkvæmt þeirra eigm mitt „Verslunarólagið“ sjer til lö*um samvinnulögunum, yirð- fullra nota. Það stafar sennilega hst fyrlr lön^u orðm að dauðum af flokkspólitíska moldviðrinu, bðks,af’ sem betur fer' Shkt ábyrgðarfynrkomulag er gagnslítil trygging og hefir líka hvergi verið til í heiminum, svo jeg viti til, nema hjer og í heima- landi kommúnismans, Rússlandi. Bjöm Kristjánsson. sem villir svo mörgum manni sýn. En ef liann vill fá bót á versl unarmeinum þeim, sem bæði jeg og hann finnurn sárast til, og sem stafa af vöraskifta- og lánsversl- uninni, þá getur hann ekki einung- is fengið glögga skýringu á því í „Verslunarólaginu1 ‘ og svörum mínum sem fylgdu því, hversu skaðlegar þessar meinsemdir eru fyrir þjóðina, heldur og einnig lík- legustu ráðin til-að losna yið mein- semdirnar. ! Og ráðin eru , sæmilega ljóst. framsett í síðasta kafla „Verslun- arólagsins“. Þar segir í kaflanum „Útgöngudyrnar“, meðal annars þetta á bls. 66: í „2) Að verslunin verði öll gerð að frjálsri samkeppnis- verslun, hvort sem kaupfjelög eða kaupmenn reka hana. 3) Að alveg verði lagt niður^ að nota „búðina fyrir banka“ [ •og að vöruskiftin verði lögð nið ur, eins og í öðrum siðuðum löndum, þannig, að allar vörur verði greiddar í peningum, sem er og eina ráðið til að hvetja an(jagjst jj heimili sínu á sunnu- til sparsemi, eins og áður er t|agSnöjjjna g nóv., eftir langvinn- bent a. j an sjúkdóm, 57 ára gamall. Og enn segir á bls. 67—68: | Kristján Eggert Kristjánsson, „Eina leiðin er því að veita sem hann hjet fullu nafni, var mönnum aðgang að peningalán- fæ(jdur 16. sept. 1870 í Sýrnesi um til slíkra viðskifta, (versl- j Reykjadal, sonur Kristjáns Jóns- unarviðskifta), sem næst sjer, 'SOnar bónda á Litluströnd við Mý- sem haldið er fast við að borg- vatn, Jónssonar, Pjeturssonar í að sjeu á rjettum tíma. Með Reykjahlíð, en móðir Kristjáns því móti koma peningar í um- föður hans var systir Krisjáns ferð í sveitum, eins og í öðrum Kristjánssonar amtmanns. Móðir siðuðum löndum, og með því Kristjáns læknis var Kristbjörg ema móti læra menn að nota Finnbogadóttir bónda á Skánev í þá og versla með þá. Það má Reykholtsdal. gera með því móti að stofna: Kristján amtmaður tók hann sparisjóði beint í þessu skyni ungan til fósturs og hjelt ekkja sem víðast í landinu, helst í hans, frú Ragnheiður, honum til hverjum hreppi. Mætti og nefna mennta. Kristján læknii* varð stú- slíka sjóði t. d. „viðskiftasjóði“. ■ dent frá latínuskólanum í Reykja- .....................-. . • • ■, vík 1890, en kandidat frá Hafnar- „Slíkir viðskiftasjóðir mimdu háskóla í jan. 1897, skipaður auka- afarmikið hvetja til sparsemi, j læknir á Seyðisfirði 12. apríl sama þar sem þeir yrðu svo nærri 'ár, en fekk veitingu fyrir Seyðis- hverjum manni, sem fær aura fjarðarhjeraði 23. maí 1900. Hann handa á milli. Þessum viðskifta- hafði þannig verið læknir í full 30 sjóðum ættu bankamir, og þá úr. Hann kvæntist 16. sept. 1904 mætum Hrlstlðn Hristjðnsson, læknir í Seyðisfirði 'Kristínu Þórarinsdóttur kauprn. Guðmundssonar á Seyðisfirði og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust 4 syni, sem allir lifa og er einn þeirra Kristján Kristjánsson söng- maður, sem nii er að verða lands- ; kunnur maður fyrir söng sinn. Þessi dánarfregn þurfti eigi að koma neinum á óvart, sem annars I # þektu heilsufar Kristjáns.Hann var | ungur, þegar fór að bera á því, en hann vægði sjer lítið, hugsaði iminna um sig en aðra, svo heilsan versnaði með árunum. Menn höfðu | því um langan tíma búist við þes3- 1 um tíðindum og jafnvel sætt sig við þá hugsun eins og á stóð. Þó mun flestum vinum hans, sem bjuggu í fjarska og gátu því eigi fylgst daglega með gangi sjúk- dómsins, hafa hnykt við, þegar þeim barst fregnin um það, að nú væri Kristján dáinn. j Kristján læknir var alla tíð frá æskuárum óvanalega vinsæll af i flestum, ef ekki öllum, er kynt- 1 ust honum, og því fremur sem menn höfðu betri kynni af honum. j Hann var einstaklega góður 1 drengur. Við vorum samferðamenn : á námsleiðinni frá því við komum í latínuskólann þangað til við tók- um kandídatspróf á sama degi frá Kaupmannahafnarháskóla. — Jeg þekti hann því betur en flesta aðra menn á þeim tímum. Síðan hefi jeg sjaldan hitt hann, en þó nógu oft til þess að finna, að maðurinn að þessi leyti var óbreyttur. , Kristján hafði bestu greind og var skírleiksmaður, hleypidóma- laus og mjög frjálslyndur, fynd- inn og glaðlyndur. Hann var mjög sönghueigður og söngnæmur og hafði góða rödd sjálfur. Kristján , læknir tók talsverðan þátt í opin- , berum málum á fyrri árum sínuin á Seyðisfirði, var um mörg ár I bæjarstjórn og niðurjöfnunarnefnd og þótti hvarvetna bæta þar sem hann var. Hann var óáleitinn við aðra, en kappsamur, hjelt sínum hlut, ef á hann var leitað. Frjáls- lyndur var hann alla æfi og þeir sem erfitt áttu og bágstaddir voru, höfðu vissan vin, þar sem Kristján var. Hann mátti ekkert aumt sjá. Jeg heyri sagt, að hann hafi verið lítið hneigður fyrir að heimta inn skuldir fyrir læknisstörf sín, sjálf- sagt um of. Sem læknir mun Kristján hafa verið vinsæll og velmetinn meðan heilsa hans var, svo, að hann gat gegnt embætti sínu eins vel og hann vildi. Á seinni árum var hann orðinn svo heilsulaus, að hann gat það eigi og varð því að taka sjer aðstoðarlækni. En vin- sældir hans hjeldu áfram. Menn vissu, að hann gerði það sem hann gat, til þess að rækja embætti sitt. Sæm. Bjarnhjeðinsson. Tófuskiim, falleg og vel verkuð, vil jeg kaupa á ailra hæsta verð. ÞÓRÐUR PJETURSSON. Símar 1181 og 1258. Reykjavík. Uttekt Jónasar Jónssonar. Eftir Jón Þorláksson. (Niðurl.) Efnahagur þjóðarinnar. Lýsingar J. J. á honum eru svo svartar, að ef mark væri tekið á orðum hans, hlytu þær að stór- spilla trausti og áliti landsins. — Undan þessu bæri auðvitað ekki að kvarta, ef lýsingarnar væru rjettar, því sannleikurinn er ávalt sagna bestur, á þessu sviði sem öðrum. En því fer fjarri. Hjer verða aðeins örfá sýnisliorn af öfgum hans tekin til athugunar. Skuldirnar við útlönd. Rjett fyrir kosningarnar í sum- ar var sú flugufregn send með símanum um alt land, að frá' 1923 —26 hafi skuldir landsmanna út á við vaxið um 7% milj. gullkr., 'og Hagstofan borin fyrir. Þetta var látið koma svo seint fram, að 'ekki vanst tími til að hnekkja því ‘að ráði fyrir kosninguna, en nú endurtekur J. J. þessa staðleysu og þykir mjer gott að fá tækifæri til að leiðrjetta hana. Það er því auðveldara, sem nú eru út, komn- ar (í Hagtíðindunum nr. 7 þ. á.) opinberar slcýrslur Hagstofúnnar um þetta. Þær sýna þessa niður- stöðu: Skuldir landsmanna (ríkis, banka, sveitafjelaga, stofnana og einstaklinga, sem spurst liefir um) iit á við voru þessar í árslok (í lieilum þús. kr.) : Til fróðleiks set jeg hjer eftir Hagtíðindunum skuldirnar taldar í óföllnum gjaldeyri í lok hvers árs: milj. þús. í árslok 1922 ......... 49 240 - — 1923 50 332 - — 1924 36 036 - — 1925 34 796 - — 1926 44 974 Þessa tölur sýna, að árin 1924 og 1925 hafa landsmenn lækkað skuldir sínar um fullar 15^2 milj. kr., en síðasta árið hafa þær hækk- að aftur um rúmar 10 milj. Or- sök hækkunarinnar 1926 var rýr aflabrögð á togarana, og óhag- stæð verslun, þ. e. lágt verð á ísl. afurðum móts við innfluttar vörur. En hvernig stendur þá á „flug- unni“ um 7 */% milj. gullkróna hækkun skulda? Já, einhver klólr- ur maður lagði þessa spurningu fyrir hagstofustjórann. Ef vjer 'hefðum borgað allar okkar erl. skuldir 31. des. 1923, hvað hefði þá þurft margar gmllkrónur í greiðsluna? Og hvað margar ef vjer hefðum bergað þær allar * einu 31. des. 1926? —• Af því að danskar krónur og sterlingspund yoru fallin langt niður fyrir lög- legt gullverð í árslok 1923, þá hefðum vjer fengið afslátt á gull- gildi þeirra skulda ef vjer hefðum borgar þær allar í einu þá þegar. 1923 1926 Hækkun Lækkun ( milj. þús. mil j. þús. milj . þús. milj. þús. fsl. krónur .. .. 10 913 4 262 ?? 11 6 651 Danskar kr. .. 21 793 21 928 11 135 11 11 N. og Sv. kr. • * 11 555 11 267 ‘ 11 11 11 288 Sterlingspund 11 904 11 981 11 77 11 11 Dollarar . . * * 11 1 11 57 11 56 11 11 Holl. Gyllini * • 11 377 :i 193 11 11 11 184 Annar g.jaldeyrir, ísl. kr. .. * * 19 53 11 148 11 95 11 11 Sjeu sterling spund, dollarar og En í i árslok 1926 voru seðlar Um ísland og íslendinga hefir dr. K. Kortsen nýlega skrifað grein í „Aarhus Stiftstidende.“ — Meðal annars sem hann segir um íslendinga er það, að þeir sjeu hvorttveggja í senn mesta lýðveld- is- og aðalsmannaþjóð jarðarinnar Eldsvoði. — Nýlega kom upp eldur í húsinu nr. 9 við BókhJöðu- stíg. Varð hans vart í kjallara hússins, en þar er vefnaðarvöru- verslun, mun hafa kviknað út frá ofni. Slökkviliðinu tókst að kæfa eldinn fljótlega. En skemdir urðu engu að síður allmiklar á vörum, en húsið sjálft skemdist lítið. gyllini lögð í krónur eftir löglegu lilutfalli milli mynteininganna verð ur niðurstaðan í heild lækkun sem nemur 5 milj. 358 þús. kr. Þessi mismunur sýnir með óbreyttum orðum Hagstofunnar, „hvernig skuldirnar í heild sinni hafabreyst eingöngu við lántökur og lán- greiðslur, en án tillits til allra gengisbreytinga, livort heldur á ísl. kr. eða erl. gjaldeyrinum.' ‘ Það verður ekki af landinu skaf- inn með neinum gengisblekking- um sá heiður, að það hefir á þess- um 3 árum borgað 5 milj. 358 þús. kr. af erlendu skuldunum sem fyr- ir voru í byrjun tímabilsins, um- fram allar nýjar lántökur á sama tíma, eða lækkað skuldimar við útlönd um þessa upphæð. beggja þessara landa komnir aft- ur í löglegt gullverð, og afslátt- urinn ekki lengur fáanlegur. Fætumir undir þessari flugu eru ef og hefði. En sannleikurinn er sá, að skuld í dönskum kr. t. d., sem ekki fellur í gjahldaga fyr en eftir að danska krónan var komin upp í löglegt gullverð, hefir aldrei haft, lægra verð en löglegt gull- gildi. Þær 225 þús. kr„ sem ríkis- sjóður á að greiða árið 1928 í af- borgun af landsverslunarláni sínu hjá dönskum bönkum,—þær hafa aldrei fallið niður úr gullgildi. — Það eru aðeins afborganimar, greiðslurnar, sem fram fóru og fram áttu að fara, meðan danaka krónan stóð í lággengi, sem nokk- urntíma hafa fallið niður úr guU-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.