Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.11.1927, Blaðsíða 3
I S A ¥ 0 L D 3 ígildi. Þess vegna er það rangur reikningur, ekki síst nú eftir á, að telja svo sem föst og samnings- úundin erlend lán hafi í heildsinni verið fallin niður lir gnllgildi þau ■árin, sem vextir og afborgapir mátti greiða með verðföllnum seðl- ínn. Eignaaukningin. Ekki er nema liálfsögð sagan af breytingunum á efnahag þjóðar- innar, þegar skvrt er frá skulda- greiðslunum. Eftir er að vita hvað eignirnar hafa aukist. Um það liggja engar skýrslur fyrir, en Jiokkuð má ráða af líltum. Alt, sem gert og framkvæmt liefir verið í landinu árin 1924— 1926 liefir þjóðin eignast skuld- laust. En hvers virði er það? Jeg hefi á öðrum stað gert lítil- lega tilraun til að rannsaka hreyf- angarnar á efnahagsreikningi þjóð íirinnar 5 árin næst.u á undan þessu tímabili (1918—1923). Nið- 'urstaða mín varð sú, að á því tímabili uxu erl. skuldir um 40 milj. kr., en aðflutt skip, ný hús ■sem reist voru í landinu og nokk- 'ar stór mannvirki til umbóta höfðu kostað 44 milj. kr. Vjer höfðum þá eignast árlega fjármuni fyrir nm eða yfir 8—9 milj. kr., en tek- ið andvirðið að láni að mestu leyti. Jeg hygg nú, að árin 1924—1926 hafi hvorlti árleg aukning skipa- stóls, húsabyggingar eða önnur mannvirki verið minni en á fyrra tímabilinu. Uin aukningu fiskiflot- ans 1924 eru sltýrslur komnar, og siemur aukningin 3000 smálestum, «n meðaltal árl. aukningar 1919—- 1923 var ekki nema 1550 smál. — Jeg hika ekki við að giska á, að efnahagur þjóðarinnar hafi á þessu þriggja ára tímabili batnað um 30 milj. kr. í minsta lagi. Þetta má ffannsaka betur á sínum tíma. \ „í rústum“. Þetta kallar J. J. að „skilja við k'md sitt og þjóð í rústum.“ — Hjer verði að „byrja á að reisa •bjálkabýii eins og í ónumdu landi.“ Nýja stjórnin tæki við „í mestu fjárinálakreppu sem þekst hefir hjer á landi.“ — Framleiðendúi landsins hafi „yfirleitt verið að stórtapa“ o. s. frv. Ekki gerir hann nokkra tilraun til a6 rök- •styðja þetta, aðra en þá, að h.f. Kveldúlfur hafi eitthvert árið ekki komist í tekjuskatt. En fyrir skemstu sá hann ofsjónum yfir skynsamlegri breytingu á tekju- skattslögunum, af því að „stór- ■’gróðamennirnir" fengjumeð henni mokkra ívilnun. Yfirstandandi ár. Sannleikurinn í þessu efni er '*á, að atviunulvegir landsins hafa Naldan eða aldrei verið reknir með eins miklum árangri að því er •^Uertir vörumagn framleiðslunnar eins og einmitt á yfirstandi ári. Öjá landbúnaðinum hefir heyskap- Urinn líklega bæði orðið meiri að vöxtum 0g betri að gæðum en 'dæmi eru tíi áður. Við sjávarsíð- Una befir fiskaflinn þrjá fyrstu ársfjórðungana, samkvæmt opin- ^erum skýrslum Fiskifjelagsins, °rðið að minsta kosti eins mikill eius og hann hefir orðið mestur áður, sem mun hafa verið árið l925. Hjer við bætist meiri síld- arafli en nokkru sinni áður. Það ^ui bagar er ekkert annað en það, *að verð á afurðunum hefir verið lágt. Þannig var skippundið af stórfiski selt í •surnar ált niður undir 95 kr„ en nú hefir verðið hækkað að mun, salan gengið mjög greiðlega, svo talið er að öll fram- leiðsla yfirstandandi árs muni þeg- at' vera seld og útfluningur svo ör nir síðustu mánuðina, að slíks eru varla dæmi. Nýkomnar skýrslur herma, að útfluttar vörur í lok okt. nemi 10 milj. kr. hærri upp- hæð en á sama tíma síðastliðið ár. Þessi öri útflutningur heldur enn áfram og þykir fyrirsjáanlegt að næsta ár muni byrja með viðunan- legu fisltverði vegna þess að birgð- ir verði þá uppgengnar. Það er mikið talað um, hjer í Bvík að minsta kosti, að útgerðin muni verða stunduð af ennþá meira kappi næst.a ár, heldur en verið hefir þetta ár, vegna útlits um hærra verð. Þeir sem tala um að atvinnuvegir landsins liggi í rúst- um, vita ekki hvað þeir eru að segja. Þeir ættu að bera ástandið saman við það, sem hjer var á stríðsárunum 1917—’18. Þá voru atvinnuvegirnir að vísu ekki í rústum en í miltilli kreppu og þessi kreppa þrengdi að framleiðslunni þannig að hún var á þessum árum mikið minni en venjulega. Að því er bankana snertir, þá hefir hinn mikli útflutningur síðustu mánuð- 'ina haft þær afleiðingar, að lausa- skuldir þeirra erlendis hafa mink- að mjög mikið, Landsbankinn orð- 'inn alveg skuldlaus, eða vel það. 1 Náttúrlega hefir árið 1927 sína dökku bletti eins og öll önnur ár. Jeg hefi nefnt hið lága verð á ís- lenskum afurðum, en léiðasti blett- ’urinn er þó fjárfellirinn, sem varð í vor í sumum sýslum landsins. Heyin voru slæm og endirinn varð sá, að þrátt fyrir vetur í mildara lagi þá hjelt fjeð ekki heilsu og týndi svo tölunni í vorsjúkdóman- ■um. Líklega stafaði mikið af þess- um felli frekar af þekkingar- skorti heldur en af nokkru öðru. Það virðist auðsætt að það hefði þurft að bæta liin vondu hev ineð einhverjn bætifóðri, og óvist hvort það hefði þurft að kosta svo mikið að tilfinnanlegt væri. Hvar var Búnaðarfjelag íslands, sem framar öllum öðrum stofnun- um landsins hafði og hefir skyldn til þess að leiðbeina mönnum í tíma, svo komist verði hjá slíku tjóni Kosningasvikm í Hnífsdal Bolungarvíkurför Halldórs Júlíussonar. Ósamhljóða frjettir að vestan. ísafirði 9. nóv. Norður-ísafjarðarsýslu. — Hrepp- Úr Bolungarvík er símað: Kl. rúml. 8 í gærkv. fór Pjetur Odds- son á fúnd rannsóknardómarans, Halldórs Júlíussonar, tilkynti hon- um, að sökum þess að alment litu menn þar svo á, að ástæðulaust væri að setja lireppstjórann í gæsluvarðhald mundi hann ekki leystur frá því með ábyrgð. Jafn- framt að nokkrir þorpsbúar hefðu ákveðið að kosta flutning rann- 'stjóri er þá beðinn um nýja skýr- ingu á atkvæðaseðlum viðurkend- um með hans rithönd, en hann vill ekki breyta framburði sínum. Vit- ’undarvottar, atkvæðasmalar íhalds lins, votta að hjónin hafi beiðst aðstoðar, en hafa hvorki heyrt nje sjeð hvað fram fór í kjörklefan- un( milli lireppstjóra og kjósenda. Að rjettarhöldum loknum í gær- kvöldi vildi rannsóknardómari fá tryggingu fyrir nærveru Kristj- áns, ella taka hann í gæsluvarð- hald. íhaldsmenn í Bolungarvík söfnuðu þá liði, á annað hundrað manns. Pjetur Oddsson afhenti dómara svo hljóðandi skriflega yf irlýsingu: Jeg undirritaður Pjetur Oddsson kaupmaður í Bolungarvík, lýsi því yfir, að jeg ásamt mörgum borg- úrum í Bolungarvík, neita að setja tryggingu þá, sem setudómari Halldór Júlíusson heimtar, að 'hreppstjóri Hólahrepps setji fyrir nærveru sinni hjer á staðnum. - sóknardómarans til ísafjarðar og Sömuleiðis neita jeg því, ásamt færi báturinn kl. 10. Ðómarinn sömu borgurum, að hreppstjóri Pjetur Oddsson. vildi setja rjett yfir Pjetri, en hann benti rannsóknardómaranum á, að hann flytti þessa tilkynningu í umboði fleiri manna, er þar ve rði tekinn og settur í gæslu- varðhald, að ekki meira rannsök- uðu máli en orðið er, því álit okk- 'ar er, að hreppstjórinn sje alger- væru einnig mættir. Gekk þá rann lega saklaus. /SÓknardómarinn lit í dyrnar og sáj Bolungarvík, 8. nóvember 1927. ’þar þá fylgdarmenn Pjeturs, er Pjetur Oddsson. Fyrir því lýsir fundurinn sig algerlega samþykkan því, sem Pjetur Oddsson og aðrir borgarar hafa þegar gert til þess að afstýra frekara hneyksli í málinu og vill eindregið beita sjer fyrir því, að málið verði rannsakað til hlítar af óvilhöllum dómara, svo Kristján Olafsson fái uppreisn mála sinna, en rannsóknardómarinn verði lát- inn sæta ábyrgð gjörða sinna. Vesturland. Bæiarbrnni. Melrakkadalur í Víðidal í Húnavatnssýslu brennur til kaldra kola. Aðfaranótt 1. nóvember síðast- liðinn, vaknaði fólltið í Mel- rakkadal í Víðidal í Húnavatns- sýslu við það, að bærinn stóð í ljósum loga. Var sýnilegt, að engu mundi hægt að bjarga úr bænum, og varð því heimamönnum fyrst fyrir að flýja út, og komust allir, en á nærklæðum einum. Svo magnaður var eldurinn, að allur bærinn var fallinn í ösku- rúst kl. 3 um nóttina. Var hann að mestu leyti úr torfi, en þó var framhlið vir timbri. Heimafólk gat gert sjer grein fyrir því, af eldsmagninu í bæn- um, að kviknað hefði út frá elda- vjel í éldhúsinu. En það ráðið úr- slitum, að eldurinn hefir komist fljótt í 80 lítra olíudunk, sem stóð tiltölulega nálægt eldavjel- mættir voru, nál. 80 að tölu. Hermdi Pjetur fyrir þeim skila-1 ísafjarðar og greiddi fyrir fjoru-1' boð þau, er liann liafði flutt rann- . tíu krónur. sóknardómaranum og spurði hvort rjett væri flutt og að þeirra vilja. Svaraði allur hópurinn með já- kvæði og húrrahrópi. Og er dóm- arinn kom út og að lendingarstað, voru fylgdarmenn Pjeturs orðnir um 200. Steig rannsóknardómar- iun síðan I bátinn, er flutti hann til ísafjarðar, en einn viðstaddur lirópaði þegar báturinn lagði frá inni, og hefir það aukið eldinn Dómarinn leigði sjálfur bát til 'gífurlega og flýtt fyrir brunanum. Bóndinn í Melrakkadal heitir i Kristmundur Guðmundsson, og Finnur. , h#fir búið þar um 30 ára skeið, * og er aldraður maður. Tlanni var biiinn að flyt.ja allan vetrarforða sinn í bæinn. En engu varð bjargað af matvælum, hvorki smáu nje stóru, eklci heldur nokk- urri spjör. Gleypti sem sagt eld- nrinn alt — nema fólkið. Alt var óvátrygt. Fjós og lilaða var áfast við Kristján Ólafsson hreppstjóri kærir rannsóknardómara. Þau tíðindi gerðust í Bol- ungarvík 9.þ.m. að Kristján Olafs- son hreppstjóri sendi kæru til stjórnarráðsins á liendur Halldóri | lamli: Burt ,„eS Mutdnegmn,,! JT,lraSSy"i ™“»";1»rd6mar,. E„ „a5 tókgt a5 verja ^ rjettlæti og .l.roglymli lifi! Tík'f. “”«* ‘ fl «HM. M .«* allur mannfjöldinn undir með fjórföldu húrra. Vesturland. ófarsvaranlega framkomu þar a l’annan liátt. Sendi hreppstj. kæru símleiðis til stjórnarráðsins. Jeg læt nú staðar numið, alveg viss um að óhlutdrægur dómur framtíðarinnar verður sá, að íkaldsstjórnin hafi innt af hendi það höfuðstarf, sem fyrir henni lág, að rjetta við bágborinn fjár- hag ríkissjóðs, og að þjóðin hafi yfirleitt getað haldið atvinnu- rekstri sínum í horfinu, aukið hann eftir vonum og bætt efna- hag sinn á sama tíma, þrátt fyrir þungar álögur til greiðslu á ríkis- skuldum. FB. 9. nóv. ísafirði, FB 12. kl. 11%. Halfdán Halfdánarson og Egg- ert Halldórsson látnir lausir gegn Rjettarhaldinu í Bolungarvík j 3g(K) kp. try„gingu hvor. Fvrir lauk kl. 6 í gærkvöldi. Höfðu Bol ,, b i rjetti lija rannsoknardomara voru víkingar liaft einhvern viðbúnað , T, T- » T; ö ii gær Fmnur Jonsson, Jon A. Jóns- til þess að gera aðsúg að rann- Doktorsritgerð Helga læknis Tómassonar hefir þegar verið prentuð, og hefir „lsafold“ borist eitt eintak af henni. Er það mikið verk, 257 blaðsíður, í stóru broti. Ritgerðip heitir: „Undersög- elser over nogle af Blodets El- ektrolyter og det vegetative Nervesystem særlig hos Patienter med Manio-Depressiv Psykose.“ son og sjera Sigurgeir Sigurðsson. Finnur. Borgarafundur í Bolungarvík. í dag var haldinn almennur borgarafundur í Bolungarvík og samþykti fnndurinn et’tirfarandi ályktun: Út af framkomu rannsóknar- dómara Ilalldórs Júlíussonar við rjettarrannsókn, er hann hefir haf- ið á hreppstjóra Hólshrepps, Krist- ján Ólafsson, 7. og 8. þ. m„ lýsir fundurinn yfir því, að liann álítur að rannsóknin hafi verið mjög hlutdræg í garð hreppstjórans og framkvæmd að ýmsu leyti gagn- stætt því, sem lög ákveða og venja er til. Hinsvegar er fundur- inn sannfærður um sakleysi hrepp- sig þá finna atkvæðaseðla með stjórans og virðist, að öll vitna- hendi beggja í atkvæðaseðlabúnka leiðsla sanni sakleysi hans. sóknardómaranum, ef hann tæki hreppstjórann með sjer í gæslu- varðhald, en til þess kom ekki. — Fór rannsóknardómarinn á mótor- báti til fsaf jarðar um kvöldið, eins og hánn hafði ætlað sjer. Finuur. F. B. 9. nóv. Kristján Ólafsson hreppstjóri í Bolungarvík bar fyrir rjetti í Bol- J-ungarvík, að hann hefði aðstoðað hjón, sem hann segir bæði óskrif- andi. Hjónin segja fyrst í rjett- inum, að þau bæði hafi skrifað á seðla. sína. Maðurinn tekur þetta eru látin skrifa nafn Jóns A. Jóns- síðar aftur, en konan ekki. Þau sonar í rjettinum. Dómarinn telur Lækjamóti. Kristmundur og kona hans haf- ast við á Miðhópi, en yngstu börnin á Lækjamóti.En eitthvað af heima- fólki hefst við í fjárliúsum til þe-ss áð hirða búpening. Farið er nú að þilja innan eitt fjárliúsanna, til þess að fólki verði fært að liafast þar við. Skip ferst hjá Langanesi. Seyðisfirði 6. nóv. FB. í gærdag sökk norskt skip „Jar- stein“ norðan við Langanes. Var það á litleið með ósaltaða síld. Hafði skilrúm milli lesta sprung- ið og skipið oltið á liliðina. Bresk- ur botnvörpungur „Syrian“ frá Hull, er var á vesturleið, ltom að og bjargaði skipshöfninni, en fyrsti vjelstjórinn drukknaði. — Botnvörpungurinn kom liingað í morgun ineð skipshöfnina, 11 menn, og lík vjelstjórans.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.