Ísafold - 29.11.1927, Page 1

Ísafold - 29.11.1927, Page 1
BUstjárar: Jáa Kiftctanuan Va»#r Sfew sm. ISAFOLD AÍ*r««Jala o« innheimta í Aaaturstr»ti 8 Sími 996. OjaMðagi 1. jéh Aag**gurinn koatar 5 krAntj ÐAGBLAft: MOEGUNBLAÐIÐ 56. Þríðju 29. n6«. 1927. íaafoldarpreBtsmiCja hJ Sjóðdurðin i Brunabotafjelaginu. Afskifti Tímastjórnarinnar af málinu. Forsætisráðherrann Tryggvi Þórhallsson gengur að samningum um fulla greiðslu og ákveður að sakamálsrannsókn skuli falla niður. En þorir ekki annað en svíkja samninga, er málgagn danskra jafnaðarmanna lætur á sjer bæra. Sannleikurinn er sagna bestur. Alþbl. og Tíminn linna ekki lát- um að hamast út af sjóðþur(5inni í Brunabótafjelaginu. — Jónas dómsmáiaráðherra skrifar kjall- aragrein um málið í „Tímann“, er hann nefnir „Fyrir opnum tjÖldum.“ Þjóðin vill ekki að far- ið sje með neitt í felur, segir dóms málaráðherrann. Og Alþbl. slær trumbuna dag eftir dag um sjóðþurðina, stuld- inn, „íhaldshneykslið“ o. s. frv. Skjölin á borðið; sannléikurinn í dagsljósið, segir Hallbjörn. — Hann komst hálft í hvoru að þeirri niðurstöðu eitt sinn, að gjaldkeri brunabótafjelagsins hafi tekið fjeð, m. a. í þeim tilgangi að styrkja íhaldsblöð — (Morgun- blaðið?) — Eða var ekki svo Hall- björn? Er hægt að komast lengra í bjánalegum aðdróttunum, asna- legum getsökum og blaðri út í loftið ? Hallbjörn spinnur upp þau tilhæfulausu vísvitandi ósannindi, að „sögur gangi um bæinn“ í þessa átt. ísafold hefir skift sjer lítið af málinu. Það er undir opin- berri rannsókn. Sjóðþurðarmálio hefir sem eðlilegt er, vakið all- mikið umtal í bænum. Og allur al- menningur veit, að megnið af því, sem sósíalistablöðin Tíminn og Alþýðublaðið hafa skrifað um mál- ið, er í hinu megnasta ósamræmi við sannleikann. Og allur sá fjöldi manna, seni kunnugur er málinu af afspurn, undrast ósvífni Tímans i þessu máli, hræsni Jónasar, sem nú um fyrri lielgi náði hámarki sínu í grein með yfirskriftinni „Fyrir opnum tjöldum“. Veit greinarliöfundur, dóms- málaráðherrann J)ó mæta vel, livað ■gerst. hefir bak við tjöldin í þessu máli, og að'í þeim þætti hafa að- alpersónurnar tvær verið þeir fje- lagar forsætisráðherrann og sjálf- ur J. J. frá Hriflu. Hinn alkunni gangur málsins er þessi: Forstjóri Brunahótafjelagsins er "frá upphafi óánægður með bók- hald fjelagsins, sem var að ýmsu leyti þannig; að ógreitt var um eftirlit. Hann kemst að raun um, að rannsaka þurfi reikninga fje- lagsinS til margra ára, og um- breyta reikningsfærslunni. Hjer var um mikið verlc að ræða, svo hann ræður sjerstalcan ‘mann til þess að taka þetta að sjer. Endurskoðun lians leiðir þ’að í ]jós í apríl í vor, að um sjóð- þurð er að ræða hjá gjaldkera. Skift er þegar um gjaldkera.' En óvíst var þá með öllu, hve sjóð- þurðin væri mikil. Til þess að komast að fastri niðnrstöðu með það, þurfti enn mikið verk að vinna, Sú endurskoðun var eigi. komin í lcring, fvrri en komið var fram undir ágústlok. Gjaldkerinn játar á sig sjóðþurðina. — For- stjórinn leggur málið I liendur ríkisstjórnarinnar, áður en fvrver- andi stjórn fer frá. — Sú stjórn fyrirskipar sakamálsrannsókn, ef sjóðþurðin er eigi greidd i>uian jþriggja daga. l' 1 þeim svifum tekur Tímastjórn- ,'in við, Tryggvi, Jónas og Magnús. ; Magnús kemur ekki þessu máli | við. Tryggvi og Jónas láta það strax í veðri vaka, að þeir geti hugsað sjer, að falla frá sakamálsrann- sókn, ef borgaður yrði i nokkur hluti af upphæðinni, i sem vantaði í sjóðinn. Nokkru síðar færðu þeir sig upp á skaft- ið, og heimtuðu þá, að öll upphæð- in yrði greidd, en þá skyldi saka- málsrannsókn niður falla. Ýmsii' kunningjar og vensla- menn gjaldkerans lofuðu því, að lána honum fje, svo ríkisstjórn fjelli frá sakamálsrannsókn. O'g svo var komið málinu um skeið, að ríkisstjórain (ef ríkisstjóra 1 skyldi kalla þá Tryggva og Jónas) 1 samþykti greiðslutilboð gjaldker- a,ns, sem fullnaðargreiðslu upp 1 sjóðþurðina, og lofaði að falla frá sakamálsrannsókn. I Forsætisráðherra Tryggvi Þór- ! hallsson lofaði því að ábyrgjast að hvergi yrði hvikað frá því, sem hann hefði sagt. j Kunningjar Tryggva telja, að tvent hafi þar m. a. ráðið gerðum I lians; umhyggja fyrir efnahag fje- lagsins, og meðfætt meinleysi, sem j stundum stiugur upp kollinum. Svo fullvíst var nú talið, af venslamönnum gjaldkera, að málið væri útkljáð frá liendi stjórnar- xnnar, að þinglesið var m. a. skuldabrjefi ■ frá gjaldkeranum, með veði í lmseign, sem tengda- móðir lianfj á. Hjer er aðal hneyksli málsins. Sekt gjaldkerans var upplýst. — Fráfarandi stjórn lieimtar rann- sókn. En Tímastjórnin lofar að breiða yfir málið. —- ísafold lagði ekkert t.il málanna meðan á þessu stóð, leit, svo á, að cigi væri tímabært að ræða það þá. Þá rís Alþbl. upp og heimtnr rannsókn; heiintar að þeir Tryggvi og Jónas gangi á balc orða sinna, svíki loforð og verði sjer til mink- unar. Bæta ráðherrarnir þá gráu ofan á svart, með því að ganga frá öll- um samningum, öllum loforðum við venslamenn gjaldlcerans. Bannsóknardómari er síðán skipaðnr og málið fer sína boðleið. En eftir að alt þetta er um garð gengið, rís upp Jónas dómsmála- ráðherra og úteys sjer yfir aga- leysið í landinu. Lögfræðingar landsins sýni andúð gegn ranu- sólm gjaldkeramálsins, segir hann. Tíminn varð þó að eta þau um- mæli í sig í næsta blaði að hálfa leyti. En síðan kemur hin dásamlega grein J. J. „Fyrir opnum tjöld- um.“ Hann gætir ekki að því, að leikinn var einn þáttur í málinu áður en tjaldið rann upp. Þó þjóðin eigi mörgu misjöfnu að vdnjaSt frá Jónasi dómsmála- ráðherra, hafa margir undrast framferði mannsins í þessu máli. Káðherraráir eru nýbúnir að standa í sanmingum um uppgjöf saka, nýbúnir að löfa venslamönn- 'um gjaldkera að taka við fjenu, nýbúnir að segja málið klappað og klárt, er Jónas rís upp í Tím- anum með óbótaskömmum í garð lögfræðinga, Morgunbl., íhalds- manna og fullyrðir, að menn sem ekkert koma máli þessu við, eng- ‘in 'afskifti hafa. liaft af málinu, liafi hjer reynt að tefja eða svæfa rjetta lagaframkvæmd. Með vanalegri frekju og vísvit- andi ósannindum reynir dómsmála ráðherrann að þyrla, upp ryki í málinu. Og nýtur til þess styrks frá málgagni danskra jafnaðar- manna. Fyrir Alþýðublaðið varð mál þetta kærkomið tilefni til þess að fylla dálkana með efni „fyrir fólkið“, dagana sem upp liomst um erlenda fjeð. Og blaðið held- ur enn uppteknum hætti. Kemst það lengst að gefa það í skyn, að gjaldkeri Brunabótafjelagsins hafi tekið fje fjelagsins traustataki til þess að styrkja íhaldsblöð! Aður en lengra er farið í þessu máli, skorum vjer á Hallbjörn rit- stjóra, að skýra afdráttarlaust frá því, livaða tilefni hann hafi t'l þessara ummæla, hvaðan þau sjeu runnin og hvort hann eigi við blað þetta. Geri hann það ekki, verðui' hann að sætta sig við, að bera sama opinbera stimpil og stallbróð- ir hans, dómsmálaráðherrann hefir hlotið. En þeir Alþýðubl.ritarar geta verið vissir um, að frekari umræð- ur um þetta gjaldkeramál verður til þess eins, að útbreiða meðal almennings rjetta vitneskju um liina hneykslanlegu framkomu landstjórnarinnar í þessu máli, þeirra fjelaga Jónasar og Tryggva Þórhallssonar. Frá Grænlantii. \'egna þess livað berklaveiki er að magnast í norðanverðu Græn- landi, ætlar stjórnin innan skamms að láta reisa nýtt heilsuhæli hjá. Umanak. Verður það alvcg eins og heilsuhælið, sem reist var fyrir nokkru hjá Sykurtopp; og eingöngu fyrir hörn. ‘Á efri myndinni hjer- að ofan sjest heilsuhælið hjá Sykurtopp, en á neðri myndinni nokkrir af sjúkíingunujn aem þar eru. — Hvort heilsuhæli getur tekið á móti 20 sjúklingum. Hallbjörn gettir ef til vill hælt ’sjer af því, að hánn hafi orðið til þess, að gjaldkerinn sæti refsingu og fjeð komi ekki í sjóð Bruna- hótafjelagsins. En hann má eltki gleyma því, að um leið líomst það i kring, að alþjóð fjekk vitneskju um að nú sitja tveir iuenn í stjóra landsins, sem meta að engu sín eigin loforð og samninga, og dóms- málaráðherra landsins lætur sjer særna að skrifa gleiðgosalegar greinar um að þjóðjn vilji vita alt sem sannast og rjcttasi í hvívetna, jafnframt því, sem liann er ný- skroppinn út úr baktjaldainakki og spinnur langan vef vísvitandi ósanninda. Þetta er líka fyrsti og vonandi síðasli dómsmálaráðherrann á ís- 'laildi, sem fengið hefir hinn opin- bera stimpil „ærulaus rógberi.“ -----— „Sparnaöarráöstaf anii “ Itmastjárnannnar. lygari og „Vjelrituðu blöðin“. I kosninga- baráttunni s.l. sumar tróðu ýmsir nýgræðingar Framsóknarflokks- , ins upp með heilan búnka af vjel- I ritnðum blöðum og lásu upp 4 fundum. Á blöðum þessum var ‘ þjappað saman lygum og rógi um j: íhaldsflokkinn. Einn af frambjóð- endum Alþýðuflokksins, Andrjes J. Straumland segir í Alþýðubl. í gær: „Þessi blöð voru honura j (þ. e. frambjóðanda Framsóknar I í Barðastrandarsýslu) send. af nú- ( verandi dómsmálaráðherra, Jónasi j frá Hriflu. Þetta hefi jeg eftir I merkum Framsóknarmönnum/ ‘ — (Mikil er framleiðslan hjá stór- iðjuhöldinum! Ðýralæknarnir. Frá því var skýrt í Tímanumt nýlega, að „bændaflokksstjórnin“ ætli að taka rögg á sig og leggja niður tvö dýralæknaembættin t landinu. Þar á sparnaðurinn að byrja. Frumvarp um þetta efni er lagt fram til umsagnar fyrir stjórn Búnaðarfjelags Islands. M. ö o. Tryggvi Þórhallsson atvinnumála- ráðherra semur frv. um að fækka dýralæknnm og sendir frv. til Bún aðarfjelags íslands til þess að Tr. Þórliallsson form. Búnaðarfjel. Is. lands geti þar sagt álit sitt um frv. Sendir „búnaðarfjelagsfor- maðurinn“ síðan „atvinnumálaráð- herranum' ‘ frumvarpið. „Margt er sjer til gamans gert“ segir máltækið. Þó mál þetta sje líkara skrípa- . leik óvita, en alvarlegum ráðstöf- 'unum, er það í sjálfu sjer hið al- ' varlegasta. Fyrst og fremst, að nú- verandi stjórnarvöld ætli sjer a'ð ráðast með fruntaskap að dýra- læknastjett landsins. j f öðru lagi kemur hjer enn í dagsins ljós liið blákalda þekking- ] ar- og skilningsleysi tvífarana Tryggva Þórhallssonar. Hugsanagangur hans er þessi: Fyrir tvenn dýralæknalaunin ætl- ast hann til þess að ríkið geti rek- ið vísindastofnun hjer í Reykja-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.