Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 1
Bifcsi jórar: Jón Kjar.tansaoa V«ltýr Stefánsson 81mi 500. ISAFOLD AfgreiScla ag innheimta í Austursirseti 8. Sími 500. öjalddagi 1. jáii, Áignngurinií, kosiar 5 krónní. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 57. tbk Þriðjuikifinn 6. des. 1017. I íattteldarprentsmjCja h.f. 99 MUliflokknrinn“. Móti þes^nri umróts- og bylt-jiir og um hann að myndast sjer-j _________ * ingastefnu berst fhaldsflokkur-; stök stjómmálastefna. — Það ( HvaS viU „Tímiim“? I. „Tíminn“ kemst o'ft þannig að orði, þegar hann er að skilgreina Framsóknarflokkinn frá öðrum stjórnmálaflokkum, að hann sjo einskonar „milliflokkur“ milli tveggja „öfgáflokka“, Ihalds- flokksins og Alþýðuflokksms. —~ Lengra kemst hann ekki í skil- greiningunni. Er nú rjett að athuga það ofur- •lítið nánar hvað hæft er í þessari skilgreiningu, og reyna að finna út, hvað það í raun og veru er, sem Framsókn berst fyrir. En tii þess að fá úr þessu leyst, verður að gera sjer ljóst, hver er stefna „öf gaflokkanna“, sem Tíminn kallar. Einliverstaðar þar á milli á Framsókn að vera. II. fhaldsflokkuiúnn er ungur stjórn málaflokkur. Hann myndaðist, upp úr álþingiskosningunum 1923. — Tuttugu þingmenn, sumpart menn, sem höfðu setið lengi á þingi og sumpart nýkosnir þingmenn stofn- uðu fhaldsflokkinn í þinghyrjun árið 1924. í ávarpi því, sem flokkurinn ljet hirta almenningi um leið og haim var stofnaður, er sagt nokkuð frá því, hvað flokkurinn ætli sjer að 'gera. Eins og umhorfs var hjer í 'ársbyrjun 1924, varð það eitt af aðalverkefnum flokksins, að beita sjer fyrir fjárhagslegri viðreisn ríkissjóðs. — Að því starfi vann flokkurinn óslitið alt síðasta kjör- tímabil. Árangur þessa starfs varð stórkostlegur, eins og öllum er rni kunnugt orðið. Og það lilýtur þjóð 'in best að finna nú, þegar eyðslu- og óhófssöm stjórn er sest við stýrið, hve afar áríðandi það er fyrir okkar fátæku og fámennu þjóð, að við stýrið sitji ávalt menn, sem eru ráðdeildarsamir og gajta hófsemi í fjármálum. Annað aðalverkefni íhalds flokksins er að vernda atvinnu- vegi landsmanna fyrir umrót i og byltingastefnu sósíalistaflokku. Sósíalistastefnan er ung hjer á landi. Eins og kunnugt er, vilja sósíalistar gerhreyta því þjóðslcipu- lagi, sem nú er ríkjandi. Þeir vilja draga allan atvinnurekstur úr höndum einstaklinganna yfir í hendur ríkisins eða heildarinnar. Eíkið á að reka alla. útgerð, versl- un, bankastarfsemi, iðnáð allan og búskap. Einstaklingarnir mega ekki starfrækja neitt þess konar sjálfir; þeir eiga að vera þjónar 'ríkisins. Athafnafrelsi einstak- linganna verður háð margskonar takmörkum. Þessi stefna, sem sósíalistar nefna „þjóðnýtingu", er fyrsta og aðalboðorð þeirra. Enginn getur áilheyrt flokkum sósíalista, sem ekki fylgir þjóðnýtingunni til hins ítrasta. Steiuar undir Eyjafjöllum draga inn. iíánn vill vernda það þjóð- \ dreifir kröftunum og verður tilj skipulag, sem bygt er á einstrtk-j þess að gefa sósíalistastefnunni ný-j lingsffamtakinu og nii er ríkjandi.l an hyr. Það er líka álit samvinnu-j Íhaidsflokkurinn slcilnr það vel, manna í öðrum löndum, að sam j áð framleiðsla landsmanna eru vinnufjelagsskápnum beri að haidaj þær máttarstoðir, sem þjóðfjelag utari við stjómmáladeilur. ] yort hvílir á. Aðal-framleiðendur j landsins eru bændur og atvinnu-j IY. rekéndur í kaúpstöðunum. Þeimj Grundvöllurinn að þessum milli-i sí énciur inest hætta af stefnu s,> j flokki, sem Tíminn er að tala Uu., síalista. Þess vegna ríður á, að er í rauninni alls ekki til. Þess þessir menn standi ekki dreifðir vegna er ekki við því að búast,! og sundraðir, þegar ráðist er á þá ag sa flokkur, sem á að byggjast! og þeirra atvinnuvegi. j upp úr slíku, geti orðið heilsteypt- fhaldsflokkurinn vill vernda nt- ur stjórnmálaflokkur. Grundvall-: vinnufrelsi einstaklinganna og per- arstefnurnar í stjórnmálunum j sónufrelsi þeirra gegn margskonar hjer sem annarstaðar eru að ;ins kúgunarvaldi sósíalista. — Hann tvær, stefna sósíalista, þ. e. þjóð- berst móti liverskonar þvingun í nýtingarstefnan og hinna, sem nafn af steinum tveimur, sem eru löggjöf, er dregur úr athafnafrelsi byggja á einstaklingsframtakinu. milli Núpakots og Hellnahóls, og einstaklinganna. Hann trúir bví, En því er Tíminn þá að berjast kallaðir eru Kirkjusteinar. Þeir að einstaklingurinn fái mestu fyrir því, að skapa hjer milliflokk, eru tveir sjer, afarstprir, fyrir áorkað, landi og lýð til heilla og sem, samkvæmt eðli sínu á ekki að neðan götuna niður af rjettinni farsælda, sje hann sem frjálsastur vera til? fyrir utan á bölunum. Þeir eru I gerða sinna. 1 Til þess að skilja þetta, verða ’miðaptansstað, en því heita þeir menn að þekkja sögu Tímans frá nú Kirkjusteinar, að kirkjan í því fyrsta að hann hóf göngu Steinum var sett eftir þeim, þegar Þá hefir þeim tveim „öfgastefn- sína. Það er vitanlegt nú orðið ">g hún var bygð. um“, sem Tíminn kallar, veriö sannanlegt, að Tíminn var gerður Rjett lijá bænum í Steinum er lýst í stórum dráttum. Þar á milli út af sósíalistum. Hann var gerð- lækur, sein nefnist Steinalækur. liggur Framsókn, segir Tíminn. — ur út til þess, að útbreiða stefnu Er sú sögn um hann, að í Stein- Hún vilji leyfa einstaklingsfram- sósíalista meðal íslenskra bænda. um liafi áður fyr búið fjórir takinu að njóta sín, „fellá það í En til þess átti hanli að nota sam- bændur og hefði einn þeirra átt skorður skipulags og hróðurlegrar yinnustefnuna, reyna að draga alla torfuna. Það sjest og enn í samvinnu.11 Iljer á Tíminn auð- hana inn í flokkapólitíkina og á dag á nöfnum túna og engja, að sjaanlega við samvinnustefnuna. þann hátt átti smámsaman að bændur hafa verið þar þrír eða líminn misskilur herfilega þær reyna að fá bændur til fvlgis við fjórir, og er svo að sjá, sem hvei ríkjandi stjórnmálastefnur, ef stefnu sósíalista. hafi átt spildu sjer; þar til henda hann heldur, að það, að starfa Hjer var beinlínis unnið eftir nöfnin Árnatún, Narfar og ívars skipulagsbundið og í samvinnu rússneskri fyrirmynd, enda var skákar. Sá, er átti alla jörðina, sje gagnstætt stefnu íhaldsmanna. maðurinn, sem lagði grundvöllinn varð einliverra orsaka vegna að Sje það skipulag og sú samvinna ag þessu síarfi, kommúnistinn Ól- selja hana fyrir lítið verð. Lagði ekki þvingun, þannig, að það afur Friðriksson, útskrifaður úr hann það þá á, að hún skyldi fara dragi úr einstaklingsframtakin.i skóla rússneskra byltingarmanna. fvrir minna, og skyldi lækurinn eða frelsi einstaklingsins, þa er Hann fjekk í lið nieð sjer Jónas taka bæinn af, en þó ekki meðaa f ]iað vitaskuld að engu leyti gagn- Jónsson frá Hriflu, sem nú er orð- kirkjan væri, enda er það trú stætt stefnu íhaldsflokksins. inn dómsmálaráðherra. að lækurinn grandi ekki bænum Af þessu leiðir það, sem ílialds- Eftir að þeim Ólafi og Jónasi meðan. kirkjan stendur. menn hafa marg oft haldið fram, liafði hepnast að draga samvinnu- Þannig segir Jón Sigurðsson í að það er hinn mesti harnaslca])- málin inn í floklcapólitíkina, var Steinum frá 1863, og er handrit ur, að menn sjeu að skifta sjor í auðveldara fyrir þá að ná marlc- hans geymt í Landsbókasafninu. stjórnmálaflokka eftir því livar inu. Það er bersýnilegt, að starr'- Dr. Jón Þorkelsson prentar þessa þeir versla, hvort þeir versla í semi þeirra á rót sína að rekja til sögu í „Þjóðsögur og munnmæli“ kaupfjelagi eða hjá kaupmanui. Eússlands, því nú leggja rússnesk- 1899. og bætir þar við svolátandi Það er beinlínis skaðlegt, að for- ir byltingaseggir feilma kapp á skýringu: „Steinakirkja var lögð 'ingjar Framsóknar skuli hafa lagt það í öllum löndum, að fá það niður 1889, og geta Steinamenn nú kanp á, að draga kaupfjelags- ákveðið, að samvinnufjelagsskap- því hvað af hverju átt von á góflr starfsemina inn í flokkapólitik- urinn skuli ganga í lið með sósíal- unni.“ ina. Kaúpmenn og kaupfjelags- istum í stjórnmálum. Síðasta til- Á seinni árum mun eflaust nokk menn eru sammála um það, að raunin var gerð á alheimsþingi verslunin eigi að vera frjáls, samvinnumanna í Stokkhólmi s. 1. ““ ekki hálffrjáls, heldur alfrjáls sumar. En hún mishepnaðist; sam- gá f]0úkur er "rímuklæddur sós- samkepnisverslun. Hví skyldu þeir vinnumenn í Yestur-Evrópu mót- íaiistafl0kkur • ekkert annað Eink þáekld vinna saman móti sósíal- mæltu. um er það ’háskalegt nú fyrir istum, er keppa að því, að bmda En aflegg.jarar sósíalista hjer á úændur, að standa dreifðir gagn- verslunina á einokunarklafa ? Islandi, þeir sem að Tímanum vart umrots- oo’ byltingastefnu Samvimiufjelagsskapúrinn, sje standa, láta sig ekki. Þeir berjast sósíalista, þar sem upplýst hefir hann rekinn a heilbrigðum og fyrir því fyrst um sinn, að sam- verig, ag þessi stefna er óþjóðleg frjálsúm grundvelli, er engin vinnumenn myndi einskonar „milli Qg hefir selt sig á val<1 eriendnm stjórnmálastefna sem stendur mitt flokk“, en sá flokkur á síðar að stjórnmálaflokki. Steínum undir Eyiaplium. nð hafa dregið úr trúnni á álögin á Steinalæk, og má vel vera, aS' ]iar um hafi valdið, að þau komu ekki þegar fram eftir að kirkjan var rifin. Þó virðist það benda til þess, að einhver óliugur hafi verið í mönnum, að altaf fækkaði bændum á Steinum (þeir voru: einu sinni 8) þangað til ekki voru: ! orðnir nema þrír eftir, og hafði | þó einn þeirra flutt bæ sinn nokk- uð austar og fjær læknum. I 1 fyrra kom góflan og bitnuðu j þá álögin á Steinum. Aðfaranót’t sunnudagsins milli jóla og nýárs, kom svo miltið hlaup í Steinalæk, ; að hann sópaði burtu gersamlega i þeim tveimur bæjum, er eftir stóðu á gamla bæjarstæðinu, ásamt 2 fjósum, 5 hesthúsum og 3 hey- hlöðum. Er mönnum flóð þetta enn. ; í fersku minni, sem einhver hin.a i sviplegasti atburður, sem skeði hjer á landi árið 1926, enda þótt svo heppilega tækis.t til, að mann- tjón yrði ekki af völdum hlaups- ins. „Fátt er ramara en forneskjan“, mælti Ásdís á Bjargi við Gretti. Er ekki eins og afdrif Steina sanni það? Hjer á landi eru ótal staðir,. sem álög hvíla á, t. d. dysjar, leiði og rústir, sem ekki má hrófla við, blettir, sem ekki má slá, o. s. frv. Væri mjer kært, ef menn víðsveg- ar um land vildu gera svo vel að senda mjer sögur um slíka staði og eins að hve miklu leyti álögin hafa bitnað á mönnum t. d. sein- ustu 50 árin. Árni Óla. á milli stefnu Ihaldsmanna og só- hverfa inn í sósíalistaflokkana, Allir þeir borgarar, sem vilja síalista. Hann.er fyrirkomulagsat- þegar fylling tímans er komin. —] vernda þjóðfjelag vort fyrir yfir- riði, og er oft og tíðum nauðsyn- j Hvenær það verður, skal ósagt ^ gangi byltingaseggjanna og ásælni legur einstaklingunum, til þess að látlð* j erlendra þjóða, verða að sameinast. hrinda áfram stærri velferðar- ( Þeir bændur, sem ekki geta að- Dragist slík sameining lengi enn málum. Það er beinlínis háskalegt hylst stefnu sósíalista, verða að þa, er ekki að vita hvernig fer. fyrir þjóðarheildina, ef samvinnu- varast að skipa þenna milliflokk, j fjelagsslcapurinn á að dragast út sem Tíminn er að burðast með nií. I Gorki og Kamban. I vor sem leið, var danskur málari Haagen- Miiller að nafni suður á Ítalíu, og dvaldi í sama bæ og rússneski rit- höfundurinn Maxim Gorki hefir ’aðsetur sitt. En Gorki er orðinn svo heilsuveill, að hann hefst við að staðaldri þar syðra. Haagen- Múller málaði mynd af Maxim Gorki. Meðan hann sat fyrir röbb- ’uðu þeir saman m. a. um bókment- ir. Meðal þeirra ritliöfunda er Maxim Gorki talaði um, var Kamban. — Hafði Gorki lesið bælcur Kambans og lauk lofs- orði á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.