Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 4
4 1 8 A F 0 L D lionum ofan í moldina. 90 kerru- hlöss í dagsláttuna teljum yið hæfi- legt í meðal góðan jarðveg. Gras- gefinn móa-jarðvegur þarf ekki svo mikið. Jeg er sannfærður um að okkur tekst í Holtum, segir Helgi, að gera jarðræktarstörfin, plægingu tog herfingu að heimilisstörfum, Iföstum lið í árlegri vinnu bænd- lanna. Þá verða umferðaplæging- tar óþarfar. Þá hafa þær náð til- gangi sínum. — Og þá ,er tún- ræktinni og Aelferð bænda borgið. Eæjarbruni, Hlið á Álftanesi brennur til kaldra kola. Síðdegis 30. nóvemb. kom eldur upp í bænum Hliði á Álftanesi, og magnaðist hann svo fljótt, að ekki varð- við hann ráðið, og brann timburhúsið til kaldra kola. Milliþinganefndin í Land- Þúfnabanamir f jórir, sem keypt- búnaðarmálum er hætt störf- ir voru hingað frá Svíþjóð, eru rm í bili. Hefir nefndin gert komnir fyrir nokkru. Thor Jeusen bráðabirgðartillögur um einhver keypti tvo þeirra. Einn keypti mál, sem koma fyrir næsta Haraldur Guðmundsson frá Há- þing, en aðalstörf nefndarinnar eyri, einn fer til Akureyrar. — eru vitanlega óunnin og hefir Búnaðarfjelag íslands annaðist liún skift með sjer verkum um kaupin, sem kunnugt er, en fje- þau og undirbýr hver nefndar- ]agið hefir engin afskifti af starf- manna sitt verk þar til þeir rækslu þeirra framvegis. Eitthvað koma saman aftur, sem verður vantaði af útbúnaði og varahlut- ekki fvr en eftir þing í vor. Jör- ; um í sumar vjelarnar, t. d. plötur undur Brynjólfsson er 'farinn á hjól einnar, og öxul í aðra. En heim til sín, en Þórarinn á verðið var mjög lágt, 2500 krónur Hjaltabakka fer norður ein- í Svíþjóð. hvern næstu daga. Slysfarir. Fyrir nokkrum dögum var Byskov garðyrkjumaður á Keykjum fluttur á Landakotsspít- ... . „ . » aia vegna slysa af skoti. Hafði til tunnufleka suður við Skerja- x „ .... .. .. „ ; . . Jiann fanð til rjupnaveiða fyrra g!llll!llllllllllllllllllllllll!llllllll!i:illll!lllli:illll!ll!li:il|||||||||!lllll!lllinil|||||mi||||||||||||||||||||]i|||||||||||ii!!||!!HIi!.r^ Veðdeildarbrjef. «1(1111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii H iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiin hi,,, Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flökks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Meiðsl af bruna. Núna rjett fyrir helgina var verið að búa f.iörð þar sem olíugeymirarnir eru. Voru notaðar í flekann tóm ar bensín-stáltunnur. Tveir menn voru að þessú starfi, og heyrðist þeim gutla á einni tunnunni, en álitu það vera vatn Til að ganga úr skugga um það,1 Tvær þulur, eftir Guðrúnu Jó- Húsið var htið,, og oilu iauslegu skrúfagi annar niaðurinn spons- hannsdóttur frá Brautarholti komu íuánudag, en lirasaði í halla og misti byssuna, en tvö skot hlupu úr henni, og særðu Byskov mjög á öðru hnjenu. Gekk hann þó heim, og þótti það hraustlega gert.1 Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1000 kr. og 5000 kr. | Landsbanki ÍSLANDS, I SÍIMHW imwHitiwHtHuwtutHmtiiiiiHiiuiHuwmatuiiiiiiiiimHmiiimmwiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ innan stokks varð bjargað úr því. Skúr, sem stóð áfastur við það, ið úr tunnunni, kveikti á eld- 1 bókaverslanir hjer nýlega. — spýtu og bar hana að sponsgat- Teikning af bæ og kirkju er á og geymt var 1 hey, tokst að j iIlu. Varð þá jafnskjótt spreng-, forsíðunni, er gert hefir Samúel bjarga og somuleiðis heymu. — jing og fjelju bágir mennirnir í Eggertsson. Fyrri þuluna, „Örlaga Skemdist aðeins sú hhð skúrsms, öngvit Hafði verið bensín á þráður“ hefir Guðrún birt í „Ið- er að húsmu vissi. Fjos stoð elnn', tunnunni og kviknaði í eimnum. hnn" fyrir nokkru, og hlaut hún þá íg fast við husið, en það tokst a« | IVTennirnii- röknuðu fljótt við, en 'lofsorð ýmsra. Síðari þulan hefir verja það, svo um það haggaði gá er kveikfi á eldspýtunni, ekki birst áður, en hún mun ekki ekkl' brendist nokkuð á andliti. Hann *vera síðri en hin. Þulurnar kosta var fluttur á spítala, bundið um 1 kr. sárin þar, en síðan fluttur heim.! fs á Halanum. Skeyti hefir ný- Sagt er, að hvergi sjeu djúp lega komið frá einum togaranum, brunasár á andlitinu, og augu sem hefir verið á veiðum vestur á sjeu óskemd; en þó er viðbúið,; Hala. Segir í því, að alt sje að að maðurinn eigi all-lengi í fyllast af ls á Halanum, og sje þessu. Ætti þetta að verða til hanil á hraðri ferð austur. Togar- til varnaðar þeim, sem fást við arnir hafa lítið getað veitt þar Slysfarir, Stýrimaðurinn á „Leikni“ bíður bana af slysi. Hinn 29. f. m. kom togarinn „Leiknir“ frá Englandi til Pat- reksfjarðar. Hann var afgreiddur bensin og önnur eldfim efni. 'undanfarna 3 daga vegna ísreks- ins, og hafa fært sig upp með þar um daginn og ætlaði á veiðar j Dýraverndarinn, 7.-8. bl. er ný- JDjúpinu beggja msgin. seinnipart dagsins. Þegar hann var komið ut- Hann f]ytnr margarj Innflutningsbann aukið gtjórn_ að fara frá bryggjunni, vildi það £reinar um d-vr dyraverndun sviplega slys til, að járnstykki slöngvaðist á stýrimanninn, Ásgeir Jóhannsson, og beið hann bana af. o^ margar myndir. in hefir nú gefið út auglýsingu um það, að innflutningsbann það, , , , , . . . „ sem ákveðið var 21 nóv. síðastl. íslenska synmgrn í Hofn verð- . , , „ ... ---------, *; 0 , vegna gm- og. klaufaveikmnar i Þetta vildi til með þeim hætti,1 U! ot>IMI ‘ ' m_ 1 e^U S'°. 1 Danmörku og Svíþjóð, skuli einn- að meðan skipið var að leggja frá, Áendi erra rje a mi í vi - ^ ^ HoUandS) BelgíU; Þyska_ lá gildur kaðall í „keva“ fram af,buna ur sJe 1 0 11 uncil'./vu' lands, Sviss, Frakklands, Póllands því í bryggjuna. Þegar stríkkaði inSn þessa enda eru ritftjorar 0g Tjekkóslóvakíu. á kaðlinum, brotnaði „kevinn“ og f3°gra st(,rblaða 1 undlrbunmgs-. kastaðist stykkið í höku eða kjálka Ásgeirs stýrimanns, og fjell hann þegar í öngvit. Ha.nu var strax fluttur á spít- ala, og f jekk þá rænu stutta stund. En 3 klst. eftir að hann fjekk höggið, var hann örendur. Ásgeir hejtinn var ókvongaður maður og átti heima hjer í Reykja vík. Frjettir. Ræðismenn. Henry Simon hef ir verið viðurkendur ræðismaður Frakka hjer í Reykjavík, og Jóhann Jósefsson ræðismaður Þjóðverja í Vestmannaeyjum. nefnd, svo eigi er hætta á, að ekki j Bændaskólinn á Hvanneyri. Þar beri talsvert á sýningunni. „Poli- eru nú, að því er segir í Frey ný- tiken“ birtir viðtal við Svein útkomnum, 44 nemendur. Heyfeng Björnsson, þar sem Sveinn talar ur á Hvapnevri var í sumar 1000 um hve miltla þýðingu sýning hestar af töðu og 3300 hestar af þessi hafi fyrir viðkynning ís- ■ útheyi. Af jarðeplum fengust 50 lenskrar listar erlendis. í viðtali ,'tunnur og af rófum 230. við „Köbenhavn bendir Gunnar J Halldór Kiljan Laxness er nú, Gunnarsson á, að sýning þessi getijað þyí er gegir j nýkomnum vest. m. a. haft þýðingu fynr gagmým | hnblö8um> kominn til kvikmynda- lista hjer heima fyrir, því hægt j borgarinnar miklu Los Angeles í muni verða að fá samanburð á | CaliforníU; og ætlar hann að hafa því, hvernig erlendir listdómarar og Islendingar sjálfir líti á hina ungu myndlist vora. — Rjett tr þetta athugað hjá Gunnari, ef við megum treysta því, að hinir er Laus prestaköll. lendu listdómarar leysi frá skjóð- unni, segi meiningu sína skýrt og skorinort, en taki ekki vetlinga- tökum á efninu, lítandi á sýning- Útskála-, una frá því sjónarmiði, að „eigi prestakall (Útskálar- Keflavík- sje við betra að búast frá íslandi“. ur- og Hvalsnessóknir) er aug- JtSlík tilhliðrunarsemi ætti helst lýst laust til umsóknar. Um- ekki að eiga sjer stað. sóknarfrestur til 6. jan. 1928. j Þa er og Prestsbakkaprestakall ‘ Dánarfregn. Hinn 1. þ. m. and- í Strandaprófastsdæmi (Prests-j aðist að heimili sínu Nikulás Guð- bakka og Staðarsóknir) aug- j mundsson bóndi í Arnkellsgerði í lýst laust. Umsóknarfrestur er Yallnahreppi í Suðurmúlasýslu, einnig til 6. jan. næsta ár. Bæði rúmlega 70 ára. Hann hafði verið prestaköllin veitast frá 1. júní oddviti sveitar sinnar um 30 ára 1928. , skeið, og var vinsæll og velmet- • inn bóndi í hvívetna. þar vetursetu. Látnir Vestur-íslendingar. 20. sept. andaðist í Selkirk, Ásmund- ur Thorsteinsson Brown, 89 ára 'áð aldri. Hann var frá Litla-Bakka í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. Einar C. Einarsson fiskimaður 'frá Gimli druknaði í Winnipeg- vatni 19. okt. Var hann við veið- ar norðan við Mikley, en lína, sem lá út af bátnum, festjst í sltrúfu gufuskips, sem fram hjá fór, og hvolfdi það bátnum. Síldin á Álftafirði. Fyrir stuttu fengust rúml. 1000 tunnur af millisíld í lásnót á Álftafirði við ísafjarðardjúp og hefir ver- ið getið um það hjer í blaðinu. En svo slysalega tókst til núna 1 illviðrum þeim og stormum, sem gengið hafa undanfarið, að nótin rifnaði, og mistist öll síld- in, nema tæpar 200 tunnur, sem búið var að salta. Þetta var því tllfinnanlegra tjón þar sem þessi síld kvað vera sjerstaklega verð mikil. Voru sendar út af henni nokkrar tunnur í haust og feng ust 60 kr. danskar fyrir tunn- una. Nokkuð er síðan síldin fjekst, en seint hefir gengið að salta vegna óhægrar aðstöðu. Varð að hafa vjelbát frammi við nótina og salta á honum, og gekk verkið þess vegna seint. Þeir, sem einhvern hlut áttu að þessari síld verða fyrir miklu tjóni við það að missa alt sem í nótinni var. Fiskafli er enn mikill á Eyja- íirði. Hefir gengið rígfullorðinn þorskur alla leið inn undir Odd- eyrartanga. Óvenjulegur fiskafli er á Skagafirði og hefir verið undan- farið. Fá árabátar frá Sauðár- ki’óki hlaðafla skamt undan landi. Og sami kvað aflinn vera út með allri Reykjaströndinni og að austanverðu, á Hofsós og þar út með. Sagði kunnugur maður á Sauðárkróki Isafold nýlega, að þetta væri mjög fá- gætt á Skagafirði, á þessum tima árs', og hefði ekki komið fyrir í marga áratugi. Leikfimisnámskeið hefir verið haldið síðasta mánuðinn á Sauð- árkróki, bæði fyrir karla og kon- ur. Eru það ungmennafjelögin, sem gangast fyrir þeirri kenslu. Kennari er Stefán Runólfsson. Ahugi á leikfimiskenslu er mik- ið að aukast þarna nyrðra. Ætl- ar Stefán að fara til Hofsóss, Blönduóss og víðar og kenna leikfimi. Síldarnámskeið hafa verið haldin fjögur hjer undanfarið. Um 80 manns hafa sótt þau. J»ar af 6 karlmenn. Fyrir nám-' skeiðunum hafa staðið, eins og síldarsýningunum, RunólfurStef ánsson og E. Friðriksen. Nú er Friðriksen farinn upp að Ála-' í'ossi samkvæmt beiðni Sigur- jóns Pjeturssonar, til þess að hafa þar námskeið, og mun Sig- urjón ætla að bjóða á það ein- hverjum konum úr nágrenninu. -- - i ■ 111 ðtrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmí einna rottuhjóna geta á einu ári orð- ið 860 rottur. Af þessu er auðsæ þóifin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er þvi tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratiu sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, sem þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—1Q‘. dögum liðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferðin er: Notið fyrst Ratin, svo Ratinin, þái fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkonforet, Köbenhawn Allar upplýsingar gefur Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavik,: MaBtöl Sajersktöl Pilsner. lest. - Odýrasi. InKlexit. , Dánarfregn. Þriðjudaginn 29. f.. m. andaðist lijer í bænum Magnús. Blöndal, fyrv. kaupmaður. 1500 tunnur af síld liggja enn á Siglufirði, auk þeirrar síldar, sem Kveldúlfur á þar., Á Goos af því um 900 tunnur, en ýmsir aðrir hitt. Verksmiðja Goos hefir nú brætt alla síldina, sem: hún tók á móti í sumar, og er’ hætt störfum. >>»—

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.