Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 2
s t S A F 0 L D Afsetningarmál sýslumanns Barðstrendinga. Viðburðir síðustu tíma benda til þess, að þjóðfjelagi voru stafi af því talsverð hætta, hve fram- kvæmdarvaldið er veikt og lög- reglueftirlitið ófullkomið. Þráfald- Einar M Jónasson neitar að afhenda hinum setta sýslu- lega hefir það komið fyrir, að yf- manni embættið og kveður upp úrskurð þar að lútandi. Patreksfirði 30. nóv. ’27. Birtið eftirfarandi niðurstöðu í afsetningarmáli Einars Jónssonar: Dómarinn lagði fram í rjettin- Tim brjef dómsmálaráðherra Jón- asar Jónsspnar „paraferad" af Sigfúsi M. Johnsen, frá 28. nóv. 1927, áteiknað ur. 1 svohljóðandi: í nefndu brjefi er þess getið, að sýslumanni sje um stundars.i.kir vikið frá embætti, vegna van- rækslu á embættisrekstri. Þar sem sýslumaður Barðastrandasýslu heP if konunglega skipun sem embætt- isínaður, og þannig er skyldur að .gæta allra skilorða, að lög og regl- ur sjeu í landinu; og þar sem hann ekki hefir fengið neinar ávít- ur fyrir embættisfærsluna, er orð- ið „vanræksla" óákveðið og ein- skisvert; og þar sem núv. sýslu- maður telur núverandi forsætis- valds, sem er sprottið af pólitísk um ástæðum til þess við skifti ?í þrotabúi Hannes B. Stephensen & vigburðir, sem "sýna,' að þjóðf jelag vort er í hættu statt, ef ekkert irvöldin hafa ekki getað fram- fylgt lögmætum fyrirskipunum, vegna þess, hve veik og ófullkoin- in lögreglan er. Síðast á þessu ári hafa komið fyrir þeir alvarlegu Tóinsk&im, falleg og vel verkuð, vil jeg kaupa á allra hæsta verð. ÞÓRÐUR PJETURSSON. Símar 1181 og 1258. Reykjavík. Co„ Bíldudal, um greiðslur úr því, sem auglýst er 5. des. næstkom- andi og það hinsvegar stendur í sambandi við vantraustslýsingu Hjeðins Valdimarssonar á fyrver- andi stjórn, frá síðasta þingi, út verður aðhafst til þess að tryggja: rjettaröryggið í landinu betur en | hingað til hefir verið gert. Undir rannsókn Hnífsdalsmáls- ins kom það oftar en einu sinni af tapi á 16000 krónum í þrotabúi fyrir; að borgarar neituðu að hlýða H. B. Stephensens & Co. og yfir- lögmætri fyrirskipun dómara. lýsmgu Jóns Þorlákssonar um að; 0g ná seinast kom fyrir ann. þær væru greiddar, telur dómar- ;ar atburðm.; ennþ4 aivarlegri. _ mn skyldu sína exofficio að upp-1 Stjórnin víkur sýslumanni frá em- kveða iirskurð í málinu; einnig bœtti; nm stundarsakir, vegna van- 'meðfram af því, að núverandi | rœkslu f embættisrekstri. Sýslu- stjórn hefir ekki sýnt það, að húnj maður neitar að hlýða akipun rík. sje þingræðisstjórn. Var því í rjett jsstjórnarinnar. inum uppkveðinn svofeldur úr- Eyjölfur Guimundsson sjötugur 3. des. 1927. skurður: Af framangreindum á- stæðum telur núverandi skipaður sýslumaður óforsvaranlegt að af- og atvinnumálaráðherra beri á- ,'henda embættið eða nokkuð því til- byrgð á því, að maður, sem hefir heyrandi. verið sakaður um æruleysissakir, án þess að hreinsa sig af þeim á- burði, hefir verið skipaður dóms- og kirkjumálaráðherra, en slíkt Einax M. Jónasson. Skeyti þetta frá hinum afsetta en siikt sýslumanni Barðstrendinga ber ‘telur núverandi dómari móðgun l frekar að skoða sem gaman, þvi gagnvart konungsvaldinu og brot, ekki getur komið til mála að em- á 90. og 91. gr. hegningarlaganna; og þar sem hjer að öðru leyti sje íað ræða um misbeiting embættis- bættismaður geti á þerinan hátt þverskallast gegn fyrirskipun rík- lisstjórnar. Sýslumannaskiftin í Barðastrandarsýslu Hinn nýi sýslumaður var settur í embættið með fógetavaldi. Hvað er að gerast í þessu landi ? \ Þrjóska sýslumanns Barðstrend- inga virðist í fljótu bragði vera: næsta brosleg. En bak við þetta’ sem hefir verið að gerast, liggur hin þyngsta alvara fyrir þjóðfje- lag vort. Rjettaröryggið í landinu virðist vera ótrygt. Daginn eftir að sýslumaður Barðstrendinga hafði neitað að sleppa embætti, sendi ríkisstjórn- in „Óðinn* 1 til Patreksfj. og með honum Hermann Jónasson, fulltr.; hafði hann fógetavald til þess að taka embættið af Einari M. Jón- assyni og afhenda það Bergi Jóns- syni, hinum setta sýslumanni. „Óðinn“ kom til Patreksfjarðar laust fyrir hádegi 2. des. og kl. 12% fór Hermann með hinum setta sýslumanni, ásamt tveim vottum, heim til Einars Jónas- sonar. Eftir því sem blaðinu var :sagt, hafði Einar ekki viljað af- henda embættið fríviljuglega, svo að fógetarjettur var settur og hinn nýi sýslumaður settur í embættið 'með fógetavaldi. — Ekki heyrði blaðið annars getið, en að alt hefði farið friðsamlega fram, en mál- flutningur mun þó hafa orðið æði langur, því það var ekki fyr en seint í gærkvöldi ,að farið var að flytja embættisgögnin úr húsi hins fráfarandi sýslumanns. Að öðru leyti er blaðinu alveg ókunnugt um hvað hefir farið fram fyrir fógetarjettinum, Þá er sennilega þessum þætti úr embættissögu dómsmálaráðherr :ans að mestu lokið. Engum dettur í hug að draga í efa, að ráðherr- ann hafi haft fullkomið vald til þess að gera það sem gert var; fyrst að víkja embættismanninum Fáir bændur Islands munu ölla nafnkunnari heldur en böfðingiun á Hvammi í Landsveit. Hefir mjer veitst kostur á því, að kynnast honum nánar en nokkrum öðrum Framsýnir menn gátu sagt sjer hjeraðsbúa meðal Rangæinga, að það sjálfir, að á þessa sveif mundi því er við kom fjelagslífi og al- snúast fyr en síðar. Og hvað var mennum ráðstöfunum, meðan jeg eðlilegra en að alvaran sýndi sig dvaldi þar fyrir austan. Yildi jeg einmitt nú, þegar þeir menn fara því gjarna minnast hans nú á sjö- með völdin í landinu, sem árum tugs afmælinu og lýsa að nokkru :saman hafa svívirt þá andstæð- þessum stórmerka og ráðholla for- inga sína, sem sáu fyrir hættuna ustumanni sveitar sinnar og sýslu. og reyndu að setja skorður við. Hann hefir frá barnsárum og til 'frá, um stundarsakir, og síðan aðj Einliver grandvarasti og vitr- háaldurs lifað alíslensku lífi, enda framfylgja þeirri fyrirskipun með ^gt! stjórnarforingi, sem íslenska hefi jeg fáa þekt, sem borið hafa valdi, þegar mótþrói var sýndur. j þjððin befir 4tt, Jón heitinn Magn öllu gleggri einkenni hins foi’iia En því verður ekki neitað, aðj ásg0U; g4 fyrir þegSa hættii og uppruna vors í orðum og fram- þessi þáttur úr stjórnarsögu Jón- gerði tilraun úr að bæta á þingi kvæmdum. Eyjólfur vildi ekki asar frá Hriflu, minnir átakan- 1925, þegar hann flutti frumvarp leggja fram fylgi fyr en hann sá lega á annað. Hann minnir á, hvað; um gtofnun varalögreglu í land- ’sigur fram undan. Þessi sjón hans ógert er út af framferði ráðherr-; inu 4 hlutverkum æfinnar greindi ans sjálfs. Sýslumaður Barðstrend-1 fjvað sögðu þeir orðhákar þá, hann í mínum augum skarplega hi&a gerði í rauninni nakvæmlega 'gem ná sitja við stýrið? Hversu frá flestum samherjum hans í það sama, sem dómsmálaráðherr-1 morg ðkvæðiSorð fjekk Jón sál. hinni látlausu baráttu gegn erfið- ann hafði sjálfur gert. Sýslumað- 'Magnússon einmitt frá þessum leikum sveitabúnaðarins, í afskekt- urinn neitaði að hlýða boði yfir- monnum fyrir það, að hann vildi um og strjálbýlum fjelagsskap. En efla lögregluna í landinu? þótt mikið og margbreytt starf Ötjórn sú, sem nú situr við stýr- liggi eftir hann, og þótt hann sje ið, hefir ekki setið lengi við völd. viðurkendur af miklu sem hann En eitt af fyrstu verkum þess af hefir komið/ til leiðar, hugsa jeg ráðherrunum, sem gæta átti rjett- oftast til þess, hve miklu þjóð vor aröryggisins í landinu, var það hefir glatað og farið á mis við, boðara síns, ráðherrans, en ráð herrann neitaði að hlýða boði Al- þingis, sem er hans yfirboðari. — Ráðherrann hefir sýnt undirmann- inum hvað gera skal þegar slíkt kemur fyrir. Alþingi á eftir að sýna ráðherranum hvað honum ber fyrir sitt athæfi. fivað er að gerast? Eitthvert sjálfsagðasta verkefni sjerhvers ríkis er að halda upui gæslu á lögum og rjetti í laxdinu. Sje ekki sjeð nægilega fyrir þessu, er þjóðfjelaginu hætta búin. Hjer á landi hefir framkvæmd- arvaldinu frá upphafi sögu vorr- ar verið ábótavant að þessu leyti. Löggæslueftirlitið hefir löngum ver ið harla ófullnægjandi. Oft hefir það komið fyrir, að einstaklingar innan þjóðfjelagsins hafa þver- skallast gegn löglegri fyrirskip- un valdhafanna. En í slíkum til- fellum ríður á, að valdhafarnir hafi nægilegt afl til þess að knýja fyrirskipun sína fram. Verði þeir yfirbugaðir af lögbrjótunum, er hætt við að rjettaröryggið verði ótrygt. að brjóta lögin sjálfur! vegna þess að hann kom aldrei ------- við löggjöf nje stjórn lands vors. Þrettán vikur rúmar eru liðnar' „Landshöfðinginn“, sem hann síðan Tímastjórnin settist við var einatt nefndur, mun lengi stýrið. Á þessu tímabili hafa borg- verða minnisstæður vegna þeirra arar landsins risið öndverðir gegn frábæru vitsmuna, er hann jafnan dómara (Hnífsdalsmálið), sýslu- sýndi, þegar vandamál bar að maður gegn landsstjórn (E. M. höndum, innan þeirra vebanda sem Jónasson) og sjálfur dómsmála- vald hans og áhrif náðu til. En ráðherrann lítilsvirt og fótum troð hann átti ekki þátt í neinum kapp- ið lög Alþingis. I leikum til þess að ná tökum á Sorglegt tímanna tákn á 9 ára málum almennings. Og þessi hóg- sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar. undir Jón heitinn Magnússon, þá- verandi ráðherra, og tók hann al- veg óvenjulega vel og áltvarðað undir slíkt fyrirkomulag. En út ‘af tali okkar Eyjólfs um kjörþing- ið spunnust síðan mörg orðaskifti og tillögur. Jeg hjelt því jafnan fram, að manuvit íslands ætti að 'setjast í öndvegi á löggjafarsam- komunni. Þaðan ættu þær frels- andi meginsjónir að birtast Um velferð og vöxt þjóðarinnar. Jeg átti sjálfur að heita skólamentaður maðuB. En ekki man jeg tölu þeirra atvika og málefna, sem sýndu mjer yfirburði hans í ráð- hollustu um verlileg og veruleg viðfangsefni. Lærdómsmennirnir hafa löngum verið ofdýrkaðir hjer á landi í trúnaðarstöðum almenn- ings. En hvergi kemur þetta ber- legar fram heldur en í stjórn hjer- aðanna. Jeg vil meir að segja leyfa mjer að geta þess, að sú litla reynsla, sem jeg hefi af viðkynn- ing hrepps- og sýslunefnda, hefir yfirleitt verið sú, að því meir sem tillögumaður liafði lesið á víð og dreif, því ver var ráðið. Jeg geri hjer enga tilraun í þá átt, að semja neina mannlýsing af þessum vini mínum, sem jeg því miður átti svo stutta sam- vinnu með. „Sunnanfari“ (XII., 1. 1913), hefir og flutt vel samda grein um æfiatriði hans. Það ein- asta sem jeg vildi koma hjer 4 framfæri er sannfæring mín Og fullvíssa, að hann og hans líkar eiga að ráða lögum og lofum í hinu unga vandstjórnaða ríki voru. Þessi oddviti Landmanna skildi það flestum betur, að meginstefna sókn þjóðmálaefnis verðnr skarp- lega að greinast frá aðferð barátt- unnar. Skortur á fullskilningi um þetta höfuðatriði varð hjer einatt góðum vilja til falls. En með skip- un þeirri í löggjöfinni, sem hjer var nefnd, mundu aðiljar íslenskra framfara fljótlega sjá hvernig koma bæri fyrir meðferð þingmála. Auðvitað á löggjafavit þjóðfuH- trúans að eiga hið fyrsta orð. Og þar næst kemur sjerfræðin til 'greina. En síðast kemur lögsemj- arinn fram, aðallega til þess að samkvæma orð og anda nýmælisins við eldri rjett. Hjer býðst ekki meira rúm fyr- ír neinar sögur frá samræðum okkar Eyjólfs GuðmuUdssonar. — Jeg lýk því máli mínu hjer með værð hans hefir svift fsland meiru en unt er að meta. Jeg minnist sjerstaklega einnar ( einlægustu ósk um heill og ham- samræðu, er við áttum á Þjórs- Íngju fyrir þennan ema og þrótt- Bygging kaþólsku kirkjunnar er ’ ártúni, skömmu eftir að við höfð- niikla afburðamann austan Fjalls, nú komið svo langt, að „reisu- gildi“ var haldið á Hótel ísland á laugardagskvöldið var. Sátu það 29 manns, þar á meðal Meulen- berg prefekt og einn prestur úr Landakoti. Margar ræður voru haldnar. um kynst. Hann fjelst algerlega sem setið hefir þögull meðan menn á það, að meginmein skipunar 'komu og fóm á Alþingi, dverg- vorrar væri það, að fulltrúar Al- þingis væru kosnir í stað þess að nefna löggjafana og gera þingsetu þeirra að borgaralegu skyldustarfi. Skýrði jeg síðar frá þessu fyrir vestan í íslensku blaði; minnist jeg þess einnig, að jeg bar þessa hugsjón um stjómskipun landsins smair, margir hverjir, við hlið hans. 1 Eitthvað hlýtur að vera öðruvísi 'en skyldi þegar slíkir menn sem hann þegja, en aðrir framgjarnir og miður hæfir tala málum fs- lands. Einar Benediktsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.