Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.12.1927, Blaðsíða 3
í S A F © h P S Verslnnarólagið 0 G „sasTimmblöðiii". I. Nýverið mintist þetta blað nokk- nað á verslunarólagið, sem hjer er ríkjandi. Var bent á, að úr þessu þyrfti að bæta hið bráðasta. Sú ' endurbót þyrfti að koma samhliða öðru viðreisnarstarfi. Meinsemdir verslunarimiar hafa Ikomið greinilega í ljós hin síðari . ár, svo að öllum sæmilega viti bqrnum mönnum ætti að ver» þai vel ljóst, í hverju meinsemdirnar liggja- víst, aS allur • almenningur væri fyrir löngu bú- inn að koma auga á gallana, ef •ekki hin svo kölluðu „samvinnu- blöð“ væru sí og æ að þyrla ryki utan um þessi mál. Það er sorglegt til þess að vita -að samvinnumenn skuli sjálfir styrkja blöð, til þess beinlínis að vinna þeirra eigin málum stórtjó*. Það voru hin svo kölluðu „sam- vinnublöð' ‘, sem drýgstan þátt áttu í því, að draga kaupfjelög bænda. inn í hatursfulla flokkapóli- tík. Hin takmarkalausa láns- og vöruskiftaverslun, stærsta mein- jsemd verslunarinnar, hefir mikið til skapast fyrir tilverknað „sam- Vinnublaðanna.“ Þessu illræmda ferslunarfyrirkonndagi fylgja svo rerslunarskuldir, sem munu nú Vera meiri hjer á landi, en nokkru -sinni fyr. Það eru „samvinnu- blöðin,1 ‘ sem hafa lagt grundvöll- inn að hinni ólieilbrigðu og háska- legu samábyrgð innan kaupfje- laganna. „Samvinnublöðin“ svo kölluðu hafa mikið til skapað það versl- nnarástand, sem nú er ríkjándi. Þess vegna væri það barnaskapur að láta sjer koma til hugar, að nokkurra umbóta sje að vænta úr þeirri átt. Þvert á móti munu þau berjast móti öllum umbótatillög- vim, hvaðan sem þær koma. II. ' Reynslan hefir líka sýnt það, nð þessi svokölluðu „samvinnu- blöð“, styrkþegar Sambands ísl. ■samvinnufjelaga, eru stærsti þrösk nldurinn í vegi lieilbrigðrar við- reisnar verslunarmálanna. Skidu mefnd dæmi þessu til sönnunar. f nokkur undanfarin ár, hafa ■endurskoðendnr eins stærsta og 'öflugasta kaupfjelags á landinu, Kaupfjelags Eyfirðinga, reynt að koma á umbótum í fjelagi sínu. Þeir vildu m. a. hverfa frá skulda- versluninni og bentu á annað fyr- 'irkomulag, heilbrigðara og far- 'sælla í alla staði: pöntunarf jelags- fyrirkomulagið. En hvað skeður? „Samvinnu- blaðið“, sem gefið er út á Alcur- eyri, barðist með oddi og egg 'móti öllum umbótatillögum endur- skoðendanna. Og það notaði tæki- hfærið til þess að ráðast með fúk- yrðum og dylgjum á þá menn, sem umbótatillögurnar báru fram. Annað dæmi má og nefna. Góð- ur og gegn samvinnumaður í Þing- eyjarsýslu hefir skrifað í blöð skilmerkilegar greinar nm sam- vinnumál. Hann hefir bent á ým- islegt, sem aflaga færi og borið fram tillögur til endurbóta. En ekki þótti „samvinnublöðunum“ tillögur hans þess verðar að ræða þær með rökum. Þau ljetu sjer ■Jaægja skæting og dylgjur til anannsins, sem tillögurnar flutti. Þannig mætti lengi halda áfram að telja. Og alstaðar rekst maður á það sama, að það eru „samvinnu- blöðin“, sem standa eins og múr- veg'gur móti öllum umbótum. III. Síðustu skrif „Tímans“ um ’þessi mál eru í fylsta samræmi við stefnu „samvinnublaðanna' ‘. ’„Tíminn“ er fyrst og fremststjórn málablað. Hann hefir átt drýgstan þátt í að skapa það verslunar- ástand, sem ríkjandi er. Markmið þeirra, er hlaðinu stýrðu, var að ná pólitískum tökum á bændurn. 'Skuldaklafinn og samábyrgðarhels- ið voru nauðsynleg pyndingartæki við þann sorgarleik. > Það má telja dirfsku og ósvífni í liæsta máta af Tímanum, ai ætla sjer enn á ný að berja þai blákalt fram, að ekkert sje vii verslunina að athuga! Þar þurfi engra endurbóta við, síst ef þær koma frá öðrum en þeim, sem laun aðir eru til þess að veita ranga fræðslu um samvinnumál. Nei, „Tími“ sæll! Nú dugir ekki iframar rógur og illyrði um póli- tíska andstæðinga til þess að berja allar umbætur niður. Almenningur er farinn að sjá það og skilja, að verslunin er í hers höndum, þar sem pólitík, samábyrgð og skuldir eru leiðarstjörnur. „Tíminn“ drepur á skulda- töp bankanna á útgerðarmönnum og spyr síðan: Hver dirfist að tala um verslunarskuldir kaupf je- laganna, sem aldrei hefir tapast eyrir hjá, þegar miljónatöp hafa orðið á útgerðinni! Engum dettur í liug að neita því, að bankarnir hafa tapað stór- fje oft og einatt á því, að hafa lánað fje til útgerðar. En hver þorir að halda hinu fram, að það hefði verið heppilegt eða farsælt fyrir þjóðarbúskapirtn, ef bank- arnir hefðu verið lokaðir fyrir þeim mönnum, sem vildu starfa að útgerð • Og mikilli heimsku lýsir það hjá „Tímanum“, ef það er elcki annað enn verra sem þar liggur bak við, að vera að álasa bönkunum fyrir það, þótt þeir hafi neyðst til að stryka yfir eða gefa eftir tapaðar skuldir hjá út- gerðarmönnum. — Bankamir eiga miklar þakkir skilið fyrir það, að þeir hafa í seinni tíð reynt að koma útveginum á heilbrigðan 'grundvöll. Framtíðin mun sýna það, að þetta starf bankanna er eitthvert. mesta nytsemdarverk, feem unnið hefir verið. Sje það nú svo, að verslunin sje haldin sömu meinsemd og xxtgerð- in, því þá ekki að skera mein- semdina burtu ? Hvaða vit er í því, að láta verslunina vera að dragast með skuldabagga, sem Ixún fær ekki xxndir risið? Hvaða vit er í því, að hafa hina ótakmörkuðu samábyrgð við kaup- fjelögin, þar sem öllum kemur saman um, að hún sje stórháska- 'leg, en geri ekkert gagn? Hvaða vit er í því, að reka kaupfjelögin. sem einskonar uppeldisstofnanir tfyrir pólitíska ofstækismenn ? IV. Það er ekki ótítt, að „samvinnu- blöðin“ smeygi sjer bak við látna sæmdannenn, þegar þau eru kom- in í bobba. Þau hafa þá aðferð, að ota þessum mönnum fram fyrir óheillaverkin, sem þau sjálf eru að vinna. Hversu oft hefir ekki „Tíminn“ leikið þeiuxan leik síðan Hallgrímur heitinn Kristinsson dó? H.F. EIIHSKIPAFJELflG ÍSLftWDS. Fyrstu ierðir skipa vorra fpá útlöndum til fslands ðrið 1928, verða þœr, sem hjer segirs Skip Frá Kaupm.höfn Frá Hamborg Frá Hull Frá Leith Til Lágarfoss . 7. jan. 11. jan. 14. jan. Reykjavíkur, þaðan vestur og n.u.l. Goðafoss 7. jan. 11. jan. Norður- og Austurl. og Rvk. Gullfoss .. 8. jan 12 jan. Reykjavíkur. Brúarfoss . 20. jan. 24. jan. Reykjavíkur. Qxxllfoss .. 3. febr. 7. febr Reykjavíkur um Austfirði. Brúarfoss . 14. febr. 18. febr. Reykjavíkur, þaðan vestur og n.u.l. Goðafoss .. 15. febr. 18. febr. Reykjavíkur. Gullfoss .. 28. febr. 3. mars Reykjavílcur og Breiðafjarðar. Selfoss ... 2. mars 7. mars Reykjavíkur. Ferðaáætlun fyrir árið 1928, verður væntanlega komin út seinni hluta næstu viku. H.f. Eimskipafjelag íslands. Þetta blað ætlar ekki að draga Hallgrím heitinn Kristinsson inn í þessar umræður. Það má þó óef- að fullyrða, að væri Hallgrímur heitinn uppi nú, mundi hann xnanna fyrstnr viðurkenna það 'sem miður hefir farið. Og slíkur drengur, senx hann var, mundi hafa reynt að bæta verslxxnar- ástandið. Hann mundi ekki hafa barið höfðinu við steininn og neit- áð öllum umbótatillögum, eins og þeir menn gera, sem nú eru laun- ’aðir af Sambandinu, til þess að skrifa um þessi mál. Merklngar ð fuglum, er sýna ferðalög þeirra. Merkta rjúpan sem fanst í Skil- mannahreppi, var merkt í nánd við Húsavík í sxxmar. Fuglar frá íslandi hafa fundist á Azoreyjum og í Ameríku. Nýlega hefir ísafold fengið brjef frá nxanni þeim í Danmörku, sem gengist hefir fyrir því nú um hríð, að fuglar væru merktir hjer á landi. Hann heitir P. Skovgaard, og á heima í Skovbo pr. Viborg í Danmörku. Merkta rjúpan, sú, sem sagt var frá hjer í blaðinu á dögunxxm, var merkt í nánd við Húsavík í sumar sem leið. Hver annast merkingu fulgla þar nyrðra talar Skovgaard ekki um í hrjefi sínn. En um starfsemi sína í þessu efni, farast honum þannig orð: Jeg hefi nú um nokkur ár feng- ist við að merkja fugla og fengið nxarga menn í lið með mjer, til þess að geta rannsakað ferðir þeirra — einkxxm farfuglanna. — Fólk, sem rekst á fugla þessa, lætur mig vita um það, hvar fugl- arnir hafa komið fyrir og hvenær og hvaða íxxxmer er á merkinu. Alls hefi jeg fengið menn til að merkja fyrir mig 46.000 fugla, og hefi jeg fengið fregnir af 2.000. Hafa upplýsingar þessar gefið mjer mikla hugmynd um ferðalög farfxiglanna. Frjett hefi jeg til dæmis af 150 storkum, er jeg hefi merkt, og á þann hátt getað sjeð með vissxx hvaða leiðir þeir fara suður yfir Evi'ópu, um Tyrkland, Gyðiixga- land, meðfranx Níl og alla leið suður í Kapland. En þar hafa þeir vetursetu. Máfarnir halda snður með vesturströnd Evrópu, til Spánar. Kríur halda lengra suður á bóginn, suður með Afríkustönd og jafnvel alla leið til Vestur- Indía. Nokkur undanfarin ár lxefi jeg íengið meiux til að merkja fugJa fyrir nxig á íslandi. Hafa alls verið merktir um 2.000 fuglar. Hefi jeg fengið af þeim ýmsar mex'kilegar fregnir. — Til margra thefi jeg frjett frá Svíþjóð og ír- landi, í Skotlandi hafa nokkrir sjest, Englandi, Frakklandi og Spáni. Frá einum hefi jeg frjett í Azoreyjum og frá tveim x Ame- ríku. Enn eru þessar rannsóknir þó stutt á veg komnar. En ef vel er haldið áfram, verður hægt að gera sjer grein fyrir ferðalögum allra íslenskra farfugla. Jeg vonast til að jeg geti fengið aðstoð fleiri íslenskra fuglavina til þess að merkja fugla fyrir mig. Víða á íslandi er hægt með til- tölulega lítilli fyrirhöfn að merkja marga fugla, m. a. með því að ná í ófleyga unga í varplöndum. Þeir, sem vildu gera mjer og málefninu greiða, geri svo vel og sendi mjer línu. Jeg sendi mönn- um síðan mqrki af hæfilegri stærð fyrir tegundir þær, sem menn ætla að merkja, vitanlega ókeypis. — Væri jeg mönnum mjög þakklát- ur fvrir þessa aðstoð í rannsókn- unx mínum á ferðalögum íslenskra fugla. Skovbo pr. Viborg í Danmörku. 20. nóvember 1927. P. Skovgaard. Jarðahælnr f Holtum f Rángárvallasýslu. Helgi Hannesson segir frá. Við og við hafa birst hjer grein- ar í blaðinu eftir hinn xxnga á- hugasama búfræðing Helga Hann- esson ] frá Sumarliðabæ í Holtum, og er hann því lesendxxm blaðsins að nokkru kxxnnur. Helgi er meðal áhugasömustu jarðra’ktarmanna sunnanlands, var í Noregi um skeið, kyntist bxx- skaparlagi þar, og fjekk hald- góða æfingu í jarðræktarstöi'fum. Hanu hefir nú í tvö xxndanfarin sxxniur fengist við umferða-plæg- ingar í Holtamannahreppi hinum forna (núv. Holta- og Ásahreppi). Bxinaðarf jelagið í hreppum þessum hefir gengist fyrir plægingunum. Á aðalfuudi Búnaðarsambands Suðurlands í vor komu umferða- plægingarnar til umræðu. Kastað- ist þar í kekki milli Helga og nokkurra fundarmanna, sem hafa mikla trú á umferðaplæginguxa. Helgi sagði sem svo:’ Til umferða- plæginga var stofnað með það fyr- ir augum að bændur lærðu jarð- ræktai-störfiu. Þar sem þeim er þannig háttað, ár eftir ár, að hænd- urnir sjálfir koixxa eigi nálægt þeim, koma þær ekki að tilætluðu gagni. Að vísu verða plægðir blettir og blettir, en oft eru störfin unnin á afaróhentuguni tíma og verkið því ekki eins vel af hendi leyst sem skyldi. Svo var til ætlast, að Helgi bæði plægði og herfaði flögin; en hann sagðist aftaka með öllu að fást við herfingar síðsumars í þui'katíð, hanu plægði, og síðan yrðxx bændur sem flögin ættu að herfa þau með eigin hestum að vorinu. í þetta horf er plægingin í Holt- unum að komast. ísafold hitti Helga lijer um daginn og spurði hann hvernig sumarstarfi hans hefði gengið þar eystra. — Jeg plægði um 50 dagsláttur á 36 bæjum, flestum í Ásahr.jppí. Fjelagið tók 30—35 kr. fyrir dag- sláttuna að plægja hana. Að með- altali plægði jeg hálfa dagsláttu !á dag. — En miðar nokkuð áfram með Igrasfræsáningu þar í sveit? — Flestir bændur ætla að láta flögin gróa upp án sáningar. Þeir hafa nú fengið mörg góð herfi í sveitina og herfa sjálfir flögin í Vor. Þeir eru þetta 3—4 bændur um eitt herfi. — Búnaðarfjelag hreppsins styrkir bændur til verk- færakaupanna. 'Nokkrir bændur eru byrjaðir að sá höfrum og grasfræi. Einn fekk í sumar sem svaraði < 30 hestum af hafraheyi af ; dagsláttu. ! Sá hlettur var betri eu nokkur j arðræktarprjedikun, sem haldin refir verið þar í sveit. Axxnars er misbrestasamt meÖ það enn, hve vel flögin gróa upp. Bændur eru tregir á að ,spandjera‘ áburði í flögin, og þeim hættir 1il þess sumstaðar að setja áburðixm ofan á, en hirða ekki um að koma

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.