Ísafold - 20.12.1927, Side 2

Ísafold - 20.12.1927, Side 2
f LaAJt9*P -var letrað á hann „Vilhjálmnr aæmt, hvort rjett sje til greint mikli“. Sagði Quidde að slíkt væri það verð, sem „Tímjnn“ til- bæði hlægilegt og ósvífni! Þetta greindi. En hann tilgreinir vöru- vrar afbrot hans og 3 mánuði sat ve rð á sömu vörutegundum, eins hann í fangelsi, en það var víst og það er í peningaverslun á frekar fyrir „Caligula". Fáskrúðsfirði. Er það þetta: Kaffi . . . Sykur .. Smjörlíki Steinolía kr. 3,50 kg. — 0,85 — — 1,90 — — 0,48 — Prófessor Buisson ^r fæddur 20. desember 1841 í París og hefir lesið heimspeki og uppeldisfræði. Hann er forseti Sambands mannrjettindavina, og hann var á fyrsta friðarfundinum, sem hald- inn var í Lausanne fyrir 60 árum (1867). „Þá mátti sem minst tala um lýðveldi“ segir hann. Hann hefir'verið prófessor við Sorbonn- en og í mörg ár var hann þing- maður, en varð að draga sig í hlje'vegna þess að honum förlað- ist heyrn. Frjáls samkepni. I. Fyrir nokkru birtist í Tíman- vm smagrein, undir fyrirsögn- inni: „Frjáls samkepni". Var }>ar skýrt frá því, að á Fáskrúðs- firði væri ekkert kaupfjelag, heldur kaupmanpaverslanir ein- .göngu. Þar var ennfremur sagt frá því, að þarna væri láns- og vöruskiftaverslun mikii. Var síð an birt sýnishorn á verðlagi á nokkrum vörutegundum til þéss áð sýna, hve vond verslunin væri. Sýnishornið var svohljóð- andi: . . kr. Kaffi . . Sykur . . Snrjörlíki Steinolía Kol ... 4,50 kg. 1,10 — 2,70 — 0,60 — 70,00 tonn. Starfsbróðir Tímans á Eski firði, „Jafnaðarmaðurinn“ blað sósíalista, birti þessa smágrein crðrjetta, og þótti auðsjáanlega fengur í. En það varð til þess að koma af stað umræðum um málið eystra, og í blaðinu Hæni á Seyðisfirði birtist grein þann 26. nóv. síðastl., *sem gefur all- gott sýnishorn af verslunar-. ástándinu á Austurlandi, og^ svipað mun það vera víðar á landinu. Er þess getið í þessari „Hæn- is“-grein, að láns- og vöruskifta verslun sje mikil á Fáskrúðs- firði. Sú vöruskiftaverslun er samskonar þar, eins og alstaðar annarsstaðar, þar sem þettaversl unarfyrirkomulag er við líði. Verslunin tapar árlega stórfje á útlánum og hefir dýrt veltu-j fje bundið í versluninni. Alt þetta verður að leggjast á vör- i,ma og verður hún þarafleiðandi miklu dýrari en hún þyrfti að vera, ef peningaverslun væri. Ekki kveðst höfundur „Hæn- is“-greinarinnar geta um það Sje hjer rjett skýrt frá vöru- verði lánsverslunarinnar og pen- ingaverslunarinnar, sem standa þarna hlið við hlið, ættu menn að sjá á mismuninum, hvílíkt þjóðarböl er að láns- og vöru- skiftaverslun skuli enn vera við líði hjer á landi, og hve mikil nauðsyn er að uppræta hana ir.eð öllu. Þjóðin verður að krefj ast þess af valdhöfunum, þingi og stjórn, að þeir hefjist handa þegar í stað og leysi þjóðina undan því oki, sem á henni hvíl- ir, þar sem láns- og vöruskifta- verslunin er. II. Oft hafa þær raddir heyrst frá núverandi stjórnarblaði, Tímanum og dilkunum öllum, að kaupmannaverslunin ætti að hverfa með öllu. Kaupmenn væru einskonar snýkjudýr á þjóðarlíkamanum, sem þyrfti að uppræta. Kaupfjelagsverslunin væri, það eina heilbrigða versl- unarfyrirkomulag, og að því bæri að stefna, að. kaupfjelög hefðu alla verslun hjer á landi. Ef þetta v§rslunarfyrirkomu- lag, sem Tíminn og önnur só- síalistablöð hafa verið að lofa, væri eins fullkomin og af er Iátið, skyldi maður ætla, að það hefði sýnt yfirburði sína í kapp- leiknum. Kaupfjelög hafa starf- að hjer á landi í fjölda mörg ár, við hlið kaupmanna. Meðan hvorirtveggja stóðu jafnt að vígi, kom það ekki fyrir, að kaupmaðurinn yrði undir í sam- kepninni. Og þrátt fyrir margs- konar ívilnanir og hlunnindi, er kaupfjelögin hafa nú orðið fram yfir keppinaut sinn, er það svo enn þann dag í dag, að kaup- rnenn standast fyllilega sam- kepni við kaupfjelögin, Enn þá virðist því ekki kominn tími til að uppræta kaupmannastjettina ög vafalaust fer það svo, að sá tími kemur aldrei. Dágott sýnishorn af „yfir- burðum“ kaupfjelagsverslunar- innar má finna í umræddri grein í „Hæni“ frá 26. nóv. sl. Þai* er gefið upp vöruverð kaup manna á Norðfirði eins og hjer segir: „en Kaupfjelag Eskifjarðar hef- ir engar af þessum nauðsynja- vörum til sölu“, segir í um- ræddri „Hænis“-grein. Ennfrem ur segir þar: „Á Seyðisfirði er vóruverð kaupmanna: Kaffi . . . . kr. 3,25 Sykur .... — 0,80 — Smjörl. kr. 1,85—2,00 — Steinolía .. kr. 0,45 líter Kol.........— 50,00 tonn. en Kaupfjelag Austfjarða á Seyðisfirði hefir aðeins til kaffi og kostar kr. 3,50 kg.“ Þessi skýrsla er lærdómsrík fvrir þá menn, sem hafa halcl- ið því fram, að kaupménn ættu að hverfa úr sögunni. Ein af sjálfsögðustu skyldum hverrar ver§hmar er það, að hafa ætíð nægilegar birgðir af vörum fyr- irliggjandi handa viðskiftavin- um sínum. Austfrðingar munu varla geta tekið undir þá kröfu Tímans og | annara blaða sósíalista, að kaup inenn eigi að hverfa úr sög- 1 unni. En það er önnur krafa, sem þeir geta vafalaust tekið undir. Hún er: að hin illræmda láns- og vöruskiftaverslun hverfi með öllu. En slík krafa er ekki í samræmi við vilja hinna pólitísku leiðtoga kaup- fjelaganna. Þeir vilja halda i láns- og vöruskiftaverslunina til þess að bændur verði sem mest háðir þeirra vilja. Stærsta verkefnið, sem nú er óleyst, er þetta: Hvernig er hægt að losa bændur undan kúgunarvaldi hinnar pólitísku vöruskiftaverslunar? Þetta verða bændur að skilja sjálfir, því að öll viðreisn landbúnaðar- , ins byggist á því, að það takist að skapa hjer á landi heilbrigt viðskiftalíf, bygt á frjálsri pen- ingaverslun. Stódentar mótmæla mentónarhoftóm. Umræður og tiljögur Kaffi . . . . kr. 3,00 kg. Sykur .... — 0,80 — Smjörlíki . . — 1,80 — Steinolía . . — 0,40 — Kol.......— 50,00 tonn. Er ennfremur sagt frá því, að á Norðfirði starfi kaupfjelag, og hafi lengi starfað. En af þessum framangrfeindum fimm vörutegundum sje aðeins ein fáanleg í kaupfjelaginu, sem sje sykur og kosti hann þar kr. 0,90 kg. Á sama tíma hafi vöruverð kaupmanna á Eskifirði verið það, sem hjer greinir: Eins og skýrt hefir verið- frá hjer í blaðinu, hefir háskólaráð- ið verið að athuga möguleikana fyrir því, að draga á einhvern hátt úr stúdentafjöldanum og aðsókninni að embættadeildum háskólans. Virðist það vera skoð ,un meiri hluta háskólaráðs, að isetja beri hömlur eða takmark- anir við hinni öru fjölgun stú- denta að háskólanum. Mun það jafnvel hafa komið til orða, að setja róttækar hömlur í þessa átt þegar á næsta hausti. Háskólaráðið hefir borið til- lögúr í þessa átt undir stúdenta- ,ráð Háskólans, en það skipa 9 stúdentar. Stúdentaráðið var ekki sammála um það, hvað gera skyldi. Meiri hlútinn (6 menn) lagði til að takmarkaður yrði þegar á næsta hausti, fjöldi þeirra stúdenta, sem fengi að- göngu að embættadeildum há- skólans. Mun hann hafa hugsað sjer, að sú takmörkun yrði gerð með einskonar gáfnaprófun, en ekki miðað við einkunnir stú- dentsprófs. Meiri hlutinn var og móti breytingu á mentaskól- anum í óskiftan 6 ára skóla. Minni hluti stúdentaráðs (3 menn) vildi engar hömlurleggja á stúdentaf jölgunina, að svo komnu máli og allra síst að slík- ar hömlur yrðu lagðar í háskól- anum sjálfum. Jafnframt lagði minni hl. til, að siofnaður yrði 6 ára lærður skóli í Rvík og sam- bandi lærdómsdeildar og gagn- íræðadeildar slitið. Alt stúdenta ráðið var sammála um það, að nauðsyniegt væri að f jölga deild um við háskólann og að stofn- aður yrði alþýðuskóli í Rvík. Stúdentaráðið bar tillögurnar undir almennan stúdentafund í háskólanum. Þar sigruðu tillög- ur minni hlutans gersamlega. Verður síðar í grein þessari sagt nánar frá þeim tillögum, er bar voru samþyktar. Kaffi . , Sykur .. Smjörlíki Steinolía Kol . . . . kr. 3,50 kg 0,85 — 1,90 — 0,45 — 45,00 tonn Stúdentafjelag Reykjavíkur hefir á tveim fundum undanfarið ,rætt um skólamál. Hóf Jónas ráðherra Jónsson umræðúrnar. Aðallega snerust umræðurnar "um stofnun nýs mentaskóla á ’ Akureyri, sem J. J. hefir tjáð ,sig hafa stofnað þar, og tak- mörkun á stúdentafjöldanwm, sem háskólaráðið hefir haft til meðferðar og stjórnin hefir talið sig fylgjandi. j Skoðanir manna voru eðlilega iskiftar um stofnun nýs menta- skóla á Akureyri, sumir með aðrir á móti. En enginn tók að sjer að verja þá aðferð er i kenslumálaráðherrann hafði við stofnun skólans. Það er vafa- laust sameigiplegt álit allra, að hann hafi þarna brotið þingræð- isreglur. Hinsvegar er það talið víst, að ráðherrann fái þingið (eða meiri hl. þess) til þess að samþykkja gerðir sínar og að ]>að gangi frá málinu á þingleg- ,an hátt. Heldur þótti það hljóma i undarlega hjá ráðherranum, að vera að tala um hömlur á stú- dentafjölguninni samhliða því sem hann leggur drög fyrir nýj- an mentaskóla. , Á stúdentaf jelagsfundinum kom það alveg greinilega fram, að stúdentar, eldri sem yngri, eru yfirleitt mjög á móti því, að ,settar sjeu óeðlilegar hömlur á ; stúdentaf jöldann. Af eldri stú- , dentum töluðu eindregnast móti jslíkum hömlum Jón Þorláksson fyrv. forsætisráðh., Árni Pálsson sagnfræðingur, Jón Ófeigsson kennari, Sig Eggerz bankastj., !Jakob Möller bankaeftirlitsm. o. 1 fl. En af yngri stúdentum, þeir Guðni Jónsson stud. mag. og Bjarni Benediktsson stud. jur. Skoðanir þeirra manna, er mæltu móti óeðlilegum hömlum eða þvingunum til þess að draga úr stúdentafjöldanum, falla að öllu leyti saman við þær skoðanir sem þetta blað hefir haldið fram. Sú skoðun virðist og hafa nærri óskift fylgi stúdenta. Er ]iað á- nægjulegt, að stúdentarnir skuli hafa tekið þannig í þetta mál, því það er ósæmilegt í lýðfrjálsu Jandi, að setja slíkar hömlur á frelsi manna. Einkum og sjer í lagi er það ánægjulegt, að háskólanemendur >skuli hafa tekið þannig í málið, en þetta mál sertir þá meira en ,nokkura aðra. Hjer skulu þá birtar tillögur þær, er háskólastúdentar sam- þyktu nær einum rómi á fundi s. 1. fimtudagskvöld, en þær til- lögur falla að öllu leyti saman við skoðanir þær sem þetta blað liefir haldið fram: 1. Engar óeðlilegar hömlur jsjeu lagðar á námsbraut manna, hvorki með því að takmarka stú- identafjöldann inn í háskólann nje með því að gera þeim ókleift að taka stúdentspróf. 2. Til þess að skapa stúdent- um fleiri verkefni, sjeu stofnað- ar nýjar deildir við háskólann. 3. Til þess að draga úr stú- dentaviðkomunni á eðlilegan hátt, sje slitið sambandi lærdómsdeild- ar við gagnfræðadeild og stofn- aður 6 ára lærður skóli og jafn- framt 4. sje stofnaður alþýðuskóli hjer í Reykjavík, er veiti mönn- um almenna fræðslu. Guðni Jónsson stud. mag. hafði orð fyrir háskólastúdent- um á framhaldsfundi Stúdenta- i fjelags Reykjavíkur, sem haldinn var sl. föstudagskvöld. . 1 ágætri ræðu, sem hann flutti þar, færði hann rök fyrir tillög- um stúdenta og fer hjer á eftir kafli úr ræðu hans: „Við, sem vorum í minni hluta í stúdentaráðinu og yfirgnæfandi meiri hluti háskólastúdenta, lít- um svo á, að allar takmarkanir ú mentabrautum manna sjeu ó- verjandi í lýðfrjálsu landi, og hvergi sje slík takmörkun óeðli- legri og óverjanlegri en í sjálfum háskólanum. Við lítum svo á, að próf sjeu ósannur mælikvarði á ihæfileika manna og teljum enga menn bæra til þess að dæma, hverjir sjeu færastir til að ganga út í embættisnám, þrátt fyrir til- xaunapróf, gáfnapróf, eða hvað sem menn vilja kalla það. Við treystum meira að segja alls ekki sjálfum dómsmálaráðherranum til þess, jafnvel þótt honum yrði jfalið það starf. En annað vegur jþó meira. í okkar augum. Það er órjettlætið, gjörræðið, skerð- ;ing einstaklingsfrelsisins, sem er í því fólgin, að ætla að leggja hindranir fyrir það, að menn stundi það nám, sem þeir vilja. jVilji einstaklingsins í þessu efni ier okkur svo mikils virði, að við neitum, að rjett sje að leggja bann í bönd. Förum- í oklcar eig- in barm og gætum að, hvað okk- ,ur myndi virðast í sporum þeirra sem nú þegar eru komnir í mentaskólann með ]>að fyrir augum að stunda nám við háskól- jann. Hvers eiga þeir að gjalda, þó að ]>eir af tilviljun sjeu einu, ,tveimur eða þremur árum á leftir okkur, sem sluppum hömlu- laust inn í háskólann? Jeg sje ekki, að þeir hafi unnið neitt til isaka. Og jeg veit ekki betur en það standi skýrum orðum á stú- dentaskírteinunum, að hann eða hún hafi öðlast þann þroska, sem nauðsynlegur ]iyki til ]>ess að stunda nám við háskóla. Og á þá með einhverskonar nýju .prófi, að telia þá hina sömu óhæfa til þess að stunda embættisnám og vísa þeim frá þeim skóla, sem

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.