Ísafold - 28.12.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.12.1927, Blaðsíða 3
t i A * • i.» i Reykjanesi og alla leið til Yest- mannaeyja. Þar sneri hann aftur "Og sigldi vestur, 15 sjómílum utan venjulegra siglingaleiða, og fann „Höskuld“, djúpt undan Krísuvík kl. 5 síðdegis á jóladag. Hafði vjel bátsins bilað, segl rifnað og var hann ósjálfbjarga þegar „Oð- inn“ fann hann. Yarðskipið dró ■ bátinn til Vestmannaeyja og kom þangað seint á jóladagskvöld. ísafold átti í gær taJ við ■Gísla Magmisson útgerðarstjóra, ■ og sagði hann blaðinu frá hralin- Ingum þeirra á þessa leið: Kl. 11% á fimtudagskvöld var lagt á stað frá Reykjavík. .Þeir hjeldu fyrir Garðskaga; voru þar ■um kl. 3 á íöstudagsnótt; þá var byrjað að snjóa. Kl. 7 á föstu- < dagsmorgun voru þeir við Reykja- nes; sama veður, N. A. kaldi og snjókoma. Þeir hjeldu áfram, en kl. 4 síðdegis á föstudag var kom- inn rokstormur og bylur með miklu frosti. Þá rifnuðu forseglin •og þeir urðu að hætta að sigla vegna storms. Þetta veður lijelst alla næstu nótt, og þeir andæfðu í veðrið með vjelarkrafti. — Það fraus á áttavitanum, svo þeir gátu -«kki haldið sjer á siglingaleið. Kl. 7 á laugardagsmorgun (að- fangadag) rofaði til og þeir lmgsa til ferðar, en þá bilar vjelin. Við -athugun kom í ljós, að annar bolt- inn í stimpilleginu hafði brotnað. Var nú útilokað að þeir gætu not- að vjelina meir. Þeir reyndu að •sigla, en það gekk illa, því að for- -seglin vöntuðu. Kl. um 9 birti svo ■að þeir sáu snöggvast Ingólfsfjall í norðri, og giskuðu á að þeir væru ca. 15 sjómílur utan við venjulega siglingaleið. Vindurinn var norðaustlægur. Kl. 4 síðdegis á aðfangadag ra£- ;aði enn snöggvast og sáu þeir þá Vestmannaeyjar. Þeir töldu von- laust að ná Eyjum með þeim segl- um er þeir höfðu og lögðu vestur ..aftm1. Með því móti álitu þeir að "iþeir mundu komast á siglingaleið. Á aðfangadagskvöld var liomið sæmilegt veður og hjelst alla jóla- nóttina. í birting á jóladag höfðu þeir landkenning og sáu Ingólfs- fjall. Sáu þeir eiin að þeir voru -of djúpt fyrir. Reyndu þeir eftir mætti að komast grynnra og þann- ig hjeldu þeir áfram, þangað til kl. 5 e. li. á jóladag að „Óðinn“ En nú þarf það líka að snúa sjer með sama afli og áhuga að ís- lenskum málvísindum, jafnframt Tiinu. Þetta er því sjálfsagðara sem það er tungumáli voru að þakka, að þjóðerni vort hefir haldist við á umliðnum öldum og sömuleiðis því að þakka, að vjer eigum tilverurjett til þess að ,vera sjálfstætt sjerríki. Innlend sagnfræði og þjóðleg málfræði <eru því og eiga jafnan að vera höfuðviðfangsefni þessa íslenska vísindaf jelags, sem kennir sig við bókmentir þjóðarinnar að fornu og nýju. Alþýðufræðslufjelag á það eiginlega ekki að vera (nema þá óbeinlínis). Til þess eru önn- ur fjelög, t. d. Þjóðvinafjelagið 0. fl., miklu betur fallin. Þá sný jeg mjer að útlending- um, sem góðan hug bera til þessa merkilega þjóðþrifamáls vors. Jeg hefi skifst á ritum við i0g skrifað til allmörgum mál- vísindamönnum víðsvegar um ilönd, einkum „germanistum", Eins og gefur að skilja varð fögnuður mikill um borð í „Hösk- uldi“ þegar „Óðinn“ kom. Öllum leið þó vel um borð og mat höfðu ■ þeir nógan. í Vestmannaeyjiun; varð mikill fögnuður þegar „Óð-1 inn“ sendi skeyti, að bátui'inn væri fundinn. Þangað kom hann| kl. á 12. tímanum á jóladagskvöld. ■! Voru j)á liðnar 72 klukkustundir frá því að „Höskuldur“ lagði á stað úr Itvík. Vestmannaeyingar eru mjög þakklátir bæjarfógeta þeirra, skrifsto'fustjöra í dóms- máladeild og skipherranum á „Óðni“ fyrir það, hve fljótt og!; vel var komið af stað leitinni. kom og dró þá til Vestmanna- e.vja. Fimm togara sáu skipsmenn á „Höskuldi" eftir að vjelin bilaði. Reyndu þeir að koma Jieim í slciln- ing um að' jieir væru í neyð stadd- ir, m. a. með því að kynda bál, en það bar engan árangur. 11 ára drengnr verðnr nti. Grindavík, FB 26. des. Drengur frá Knarrarnesi, á iVatnsleysuströnd, sonur Benja- míns Halldórssonar, tapaðist á Þorláksmessu, hafði farið til kinda með fleiri mönnum, en verið send- ur heim. Mun hafa komið hríð skömmu eftir og drengurinn þá tekið skakka stefnu. Þegar menn- 'irnir komu heim kl. 1, var dreng- urinn ókominn og var j)á jægar farið að leita hans og var hans jeita.ð fram í myrltur, en árangurs- laust. Drengurinn fanst fljótlega eftir að leit hafði verið hafin daginn eftir og var hann þá ör- endur. Drengurinn var 11 ára. inni. Snjór var dálítill og bylkóf annan slagið. Þegar þeir komu spölkorn upp í heiðina, fundu þeir kindahóp, og sendu drenginn með hann áleið- is heim, en lögðu ríkt á við hann, að fylgja kindunnm eftir og yfir- gefa þær ekki þó bylinn syrti. — Ætluðu jieir nokkru lengra ogi koma síðan sömu leið til baka. Þetta mun hafa verið klukkan um 11 fyrir hádegi. Leitarmenn lijeldu síðan litlu lengra, en sneru síðan heim. Hugðu þeir drenginn vera á leiðinni á undan þeim til bygða. En þegar heim kom, var hann ókominn. Sneru mennirnir þegar við aftur til heiða að leita drengsins, og samstundis var mönnum stefnt saman um allan hreppinn, þeim er til náðist, til leitar, því menn óttuðust, að eklti væri alt með feldu. Þó þetta alt skifti engum eða ’litlum togum, þá var orðið óliægt um leit. Var kominn töluverður bylur, fent í allar slóðir og nátt- myrkur að skella á. Enda varð leit- in árangurslaus. Strax næsta dag, aðfangadag jóla, va.r hafin leit að nýju. Og fyrir sjerstaka tilviljun finst drengurinn, og var þá örendur. Kom þá í ljós, að liami liafði yfir- gefið fjeð strax og farið j)ver- ,öfuga stefnu við það, sem hann átti að fara, nefnilega sniðhalt 'við liríðina til fjalls, og var því kominn geysilangt, miklu lengra en nokkurn gat grunað að hann hefði lromist án þess að gefast 'upp. Læknir var strax sóttur og heim var ltomið með drenginn. — ;Áleit hann að liann liefði dáið nokkru áður en liann fanst. Deila ð Akranesi. Flugkonan Grayson ferst. Bátsferð hindruð milli Akraness og Reykjavíkur. Khöfn, 26. des. FB. Frá New York er símað: Miss Grayson og Norðmaður að nafni Omdahl flugu á stað á föstudags- kvöldið og ætluðu til Newfouml- lands og þaðan yfir Atlautshaf. Þau eru ókomin fram og liafa sennilega farist. ' „ísafold“ liefir fengið nán- 'ari upplýsingar hjá kunnugum manni um þennan sorglega atburð, og fer hjer á eftir frásögn hans: Á Þorláksmessu fóru þrír menn frá Knarrarnesi upp í heiði til að gæta kinda. f fylgd með þeim var drengur 11 ára, sem Ingvar hjeí, sonur Benjamíns bónda í Knarrar- nesi, var hann einnig með í för- Tvö rit. Nýlega er komið út minningarrit um Ólafíu Jókanns- dóttur, sem heitir „1 skóla trúar- innar“. Rita það ýmsir, sem kynt- ust Ólafíu. Þá eru þar og birt all- mörg brjef hennar. Útgefandi er Sigurbjörn Á. Gíslason. Bókin kostar kr. 3.50 óbundin. Þá er og alveg nýkomið út annað rit, „Vitr- anir frá æðra heimi‘ ‘, eftir Sadhu Sundar Singli. Hefir sjera Friðrilc Rafnar þýtt. Þessi bólc lcostar lcr. 1.50. Akranesi 27. des. FB. Verkfall hófst hjer í gærlcvöldi. ‘ Það sem á milli bar er það, að 'útgerðarmenn vilja láta hvern for-‘ 'mann semja fyrir sína menn, ein og verið hefir undanfarin ár. — Samningar gerðir fyrir 1927 eru elcki útrunnir fyr en 30. des; þ. á. Verlcalýðsfjelagið hefir lagt ba.ra á Reykjavílcurferðir bátanna. — ’Sáttasemjara ríkisins mmi hafa verið tilkynt um verkfall þetta og húast menn við því, að hann n uni gera tilraunir til þess að koma sættum á. Verlcalýðsfjelag Akraness geklv í Alþýðusamband íslands fyrir skömmu. Eftir þeim upplýsingum sem ísafold hefir aflað sjer um þessa vinnudeilu á Akranesi, getur valla talist, að það sje um verkfall að ræða. Hefir aðeins verið stöðvað- ur einn bátur, sem ætlaði til Rvík- ur. Enda getur valla verið um verkfall áð ræða enn frá hálfu verkamanna eða sjóraanna, jivi samningur sá, er Verkalýðsfjelag- fcj| ið á Akranesi gerði við atvinnu-; relcendur þar í fyrra, er ekki út-j runninn fyr en 31. þ. m. En við jungfrú var *in af þeim, sem ætl- hann er fjelagið að sjálfsögðu agj ag fljúga yfir Atlantshaf á bundið til áramóta. þessu ári. Var ferðinni heitið frá En j)að sem á milli ber er j)að, (New Yorlc til Kaupmannahafnav. að fulltrúar atvinnurekenda vilja Lagði hún tvisvar á stað í hauat, elcki taka upp nýja samninga við en Varð að suúa aftur í hvort verklýðsfjelagið meðan það er í tveggja skiftið vegna vjelbilunar Alþýðusambandi íslands, en í það G„ ]a nærri að vjelin færist í seinna geklc Alcranesfjel. fyrir skömmu. skiftið og var það aðeins snild Atvinnurekendur eru aftur á móti Omdahls að þakka að þau lijeldu fúsir til samninga, ef fjelagið þá lífi, gengur úr sambandinu, en þeir ----------------- vilja ekki viðurkenna það sem Francis Wilson Grayson bæði á Norðurlöndum, Þýska- landi, Niðurlöndum, Bretlandi og Bandaríkjum, og hvarvetna mætt hinum mesta áhuga fyrir því, að slík orðabók kæmist í verk. En hvergi hefi jeg mætt slíkum á- huga og velvild, skilningi og skarpskygni um málið, sem hjá dr. W. A. Craigie prófessor í Chicago. Þessi maður, sem er góðkunnur víða hjer á landi og kann alfarið tungu vora, er manna best fær að dæma um slíkt mál sem þetta, því hann getur talað sem sá, er vald hefir. Eftir það að hafa árum saman verið höfuðritstjórinn við hina risavöxnu Öxnafurðu-orðabók enskrar tungu, sem nú er því nær lokið við, er hann nýlega kominn vestur til Chicago og tekinn þar við öðru stórvirki, nefnilega „amerísku orðabólc- ( inni miklu“, því að með einstök |Orð og orðamerkingar er heima- lands-enska og ameríksk enska eigi ávalt eitt og hið sama. Fram- burður stundum og ritháttur í stöku tilfellum getur líka verið mismunandi. Við Craigie pró- fessor höfum aldrei sjest, en höf- um þó skrifast til eigi svo sjald- ,an. Nú skrifar hann mjer síðast frá öxnafurðu 27. sept. þ. á Rjett á undan brjefi þessu hafði hann sent mjer tvo stóra böggla með orðaseðla frá sjer. Seðlarnir eru víst meira en 6000 stykki. Orðin hefir hann tekið og tínt úr ýmsum íslenskum ritverkum, en þó einkum miðaldaverkum. Allmikið af nýtíðarritum er þar og haft undir og einnig nokkur rit úr fornöld. Af ritum þeim, sem hann hefir orðtekið, skal jeg nefna þessi fáu: Hugsvinns- mál, Sigurðar saga þögla, Ing- yars saga, Villifers saga frækna, Islensk æfintýri, Vísnabókin, Umþenkingar Hallgríms Pjeturs- sonar, Eiríks saga, Hálfdanar saga, Víglundar saga, Olgeirs- rímur, Úlfarsrímur o. m. fl. í brjefinu til mín fagnar hann því neihn aðilja í þessu máli. Þeir ‘bjóða og sjómönnum sömu kjör Útvarpsnefndin hefir slcilað áliti sínu og leggur til, að stjórninni ;og hlutaskifti og í fyrra, að skift j verði veitt heimild til að reka í'sje í 20 hluti — en þetta ófrávíkj-' framvegis útvarp hjer á landi. anlega slcilyrði setja þeir fyrir 'Ætlar stjórnin að leggja frv. um því, að þeir taki upp nýja samn-j Það efui fyrir næsta þing, að þv* inga, að fjelag verkamanna ogj er Tíminn segir. í útvarpsnefnd sjómanna gangi úr Alþýðusam- Gísli J. Ólafson, símastjóri, bandinu. Þeir vilja og semja við .liverja skipsliöfn út. af fyrir sig, ef fjelagið kýs það heldur. að geta lagt íslensku orðabókinni þennan skerf og fórn. En um leið tekur hann það fram, að þetta ætti að hvetja íslendinga til að gera slíkt hið sama. Vissu- lega ættu líka islenskir menn ekki að reynast ver í þannig vöxnu máli en þessi útlendingur. ] Hann segir líka, að engin stór- (1feld orðabók geti orðið til án slíkrar hjálpar af sjálfboðastarfi. ^ Menn verði að skilja vel, að slíkt , sje nauðsynlegt. Þetta hafi átt sjer stað í stórum stíl um ensku orðabókina miklu, og nú, er hann komi vestur frá Englandi, eftir \sumardvölina þar, muni hann láta prenta og dreifa út um öll Bandaríkin ávarpi til manna um að veita málinu slíkt liðsinni. Hann segir, sem vitanlega er rjett athugað, að til að byrja með þurfi peninga helst til að pkipulagsleggja söfnunina, en síð ur til að borga hin raunverulegu verk við hana. Sjálfur kveðst hann hafa safnað tugbúsundum Páll E. Ólason, prófessor og Jón Eyþórsson veðurfræðingur. seðla án þess að þurfa að borga jannað en pappírinn. Síðar, þeg- ar farið sje að vinna úr verk- efninu, þurfi aðallega á pening- |um að halda, enda verður þá enn brýnni þörf á meiri föstum mannafla við starfið. Þannig lítur þá þessi ágætis- maður á málið. Hann segir beint, jað mikið af efni til orðabókar- jinnar eigi að fást ókeypis með j drengilegri hjálpsemi af hendi þjóðrækinna manna. Og í sam- hljóðun við það vil jeg nú fast- (lega eggja og brýna sem flesta menn með íslenskt blóð í æðum *og íslenska ræktarsemi í sál, að gerast nú sjálfboðaliðar við þessa söfnun. Það eru og mest líkindi jtil að þing og stjórn svigni svo fyrir slíkri þjóðræknisöldu, að orðabókarverkinu verði, til að (byrja með, lagt fje fyrir sæmi- ,legu húsnæði með áhöldum og til skipulagningar öllum undir- búningi þess. Það er hjegómlegt, ,a8 jeg, aldraður maður, án skrif-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.