Ísafold - 03.05.1928, Side 2

Ísafold - 03.05.1928, Side 2
ÍSAFOLD •» 'Olíuverslun hjer á landi, með úr- > eltum tunnuflutningum, þegar ann að fjelag í íslenskum höndum hefir fengið fullkomið nýtísku flutn- inga- og geymslukerfi ? Slíkt er óhugsandi. Hvernig á almenningur að þola •olíuverð, sem langt er ofan við markaðsverð á heimsmarkaði, þeg- ar það eitt sinn er komið á, að hingað fæst olía með lægst mögu- legum flutningsgjöldum, beint frá 'olíulindunum. Stórgróði einokunar er úr sögunni, með öllum þeim hlunn- indum, sem hún veitti foringjum .jafnaðar- og Tíma-manna. Þjóðin þarf eigi lengur að þola • óeðlilega hátt olíuverð. Af þeirri staðreynd stafár vein •þeirra B-P-manna, Jónasar dóms- málaráðherra & Co. Heyrst hefir að Hriflu-Jónas ráð herra sje að búa sig til utanfarar. f fyrra fór hann til Englands og er ,sagt að hann hafi gist hjá olíuforstjóra einum er yfirráð hef- ir í hinu breska olíufjelagi. Mælt -ær að hann eigi þar miklum vin- sældum að fagna. Þó lítið liafi hann áunnið í olíu- málunum síðan í fyrra, má hann æiga það, að hann hefir eigi legið á liði sínu. Ur glerhúsinu breska , hefir hann reynt að hæfa pólitíska andstæðinga. f ofsókn sinni gegn Shell, hefir hann farið út fyrir öll takmörk velsæmis, og biandað bresku flota- stjórninni í það mál. Æfingu sinni í dylgjusmíð og sögubúrði hefir liann beitt til þess að gera keppi- nauta B. P. tortryggilega, umbóta- mennina á sviði olíuverslunarinnar hjer á landi. Hann hefir ritað í Tímann hverja greinina á fætur annari — ýmist með fangamarki ráðherrans • eða soramarki alnafna hans. Hann hefir sem sagt gert alt sem í hans — ráðherra- og blaðamanns — valdi stóð,til þess að ganga erindi hins breska olíufjelags. Nöpur er gletni lífsins. Enskur olíuforstjóri og íslensk- ur ráðherra hafa sameiginlegra ihagsmuna að gæta. Olíumaðurinn vill sem best verð fá fyrir vöm sina, með sem fyrirhafnarminstu móti og ráðherrann vill í skjóli hins háa verðs geta matað krók fylgifiska sinna. ___Abyrgðarleysi stjðrnarinaar. Kjörorðið er: Ekkert að spara! Nýjag álögur! I. Æfinlega liefir það verið talin cinhver lielgasta skylda þeirrar stjórnar, sem með völdin hefir far- ið í landinu, að hafa vakandi auga á fjármálum þjóðarinnaf; sjá um að þar ríki gætni og ráðdeildar- semi á öllum sviðum. Sii stjó'rn, sem vanrækir þessa skyldu, hefir brotið svo stórlcostlega af sjer, að hún á ekki að fá að sitja stundinni lengur við völd. Núverandi stjórn hefir viljað fara nýjar, óþektar leiðir í þessu, sem flestu öðru. Margt hefir stjórnin misjafnt aðhafst síðan hún settist við stýrið, en ekkert kemur til þess að hafa eins alvar- legar afleiðingar eins og eyðslu- og óhófsstefna sú, sem stjórnin hefir raarkað á öllum sviðum. Þetta blað hefir áður sagt frá aígreiðslu fjárlaganna, fölsúðu fjárlögunum með bitlingunum mörgu. Einnig hefir verið sagt frá hinum stórfeldu útgjöldum utan fjárlaga,' sem stjórnin fór fram á, og þingliðið samþykti. Þessi út- gjöld nema nokkuð á fjórðu mil- jón. Loks hefir nýverið verið sagt frá embætta- og starfsmannabákni stjórnarinnar, Nemur sú eyðsla stjómarinnar um 100 þúsund kr. á ári. Ekkert að spara! Þetta virðist vera kjörorð stjórnarinnar á öll- um sviðum. Hennar eina áhugamál virðist vera að sóa og eyða í þetta eða, hitt, þarft og óþarft. Þegar svo f járhirslan er tæmd, verður kraf- an: Nýjar áíögur! Þrautpíndir skattgreiðendur verða epn á ný að opna pyngjur sínar og láta sinn síðasta eyri í skatt, svo að stjórnin geti haldið áfrarn að eyða. í fjárlögunum eru 35 persónustyrkir, að uppliæð um 50 þús. kr. Engan þenna bitling var hægt að spara! Forsæt.isráð- herrann hafði 16 þús. kr. árslaun, og ólteypis húsnæði. Eyðslustjórn- inni þóttu þetta of lág laun, og þessvegna var við hann bætt 6 þús. kr.! Hann hefir þá 22 þúsund kr. í laun, og ólteypis húsnæði. Það þurfti að koma ýmsum vildarvin- um stjórnarinnar á spenann — rík- issjóð. Var því gripið til þess úr- ræðis, að flæma embættismenn úr stöðum sínum, til þess að liægt væri að setja stjórnargæðingana ,inn. Þeir, af stjórnargæðingunum, sem ekki komast nú þegar í em- bætti, fá ríflega bitlinga úr ríkis- sjóði. Þannig er haldið áfram. Nýtt embætti í gær, annað í dag, og það þriðja á morgun. Ekkert er um það greiðendurnir borga brúsann. II. Til þess eitthvað að hafa upp í eyðsluhít stjórnarinnar, var þing- peðunum falið að leggja nýjar drápsklyfjar á þjóðina. — Hafði stjórnarliðið fjögur skattafrum- vörp á prjónunum á þingi í vetur. Skulu þau hjer talin, svo að kjós- endur eigi hægara með að átta sig á þeim. Verðtollur (flm. Ingvar Pálma- son). Þar var farið fram á stór- fclda liækkun. — Vörureikningar þeir, sem stimplaðir hafa verið með 10% skyldu stimplast, með 15%, en glysvarningur með 30%, í stað 20%. íhaldsmenn í Ed. reyndu að koma lægri flokknum níður í 12%%, en stjórnin og lið hennar lagðist á móti. Var frv. samþ. óbreytt og lögin látin komá til framkvæmda strax. Aætlað er að áiögur þessar nemi um 500 þús. kr. Vörutollur (flm. f. P.). Tollur á salti skylcli hækkaður úr 1 kr. á smálest upp í kr. 1.50, á kolum úr 1 kr. upp í 3 kr.; nýr tollur skyldi lagður á kornvöru, 60 aur. ]ir. 100 kg., og á kjöt- og síldar- tunnur, 2 kr. pr. 100 kg. Áttu álög- ur þessar að nema um 426 þús. kr. Sú breyting varð á frv. þessu í meðförum þingsins, að hækkun salttollsins var feld, sömuleiðis var feldur niður tollur af kornvöru og kolatollurinn var færður niður í 2 kr. (úr 3 lcr.). Þessar ívilnanir fengust fyrir atbeina íhaldsmanna. Vörutollshækkunin, eins og hún nú er, mun nema nál. 250 þús. kr. Sir JosephPanks og íslendingar. Islandieá, vol. XVIII, Sir Jo- seph Banks and Iceland by Halldór Hermanr.sson. Þetta bindi af Islanclica ræðir nm hinn mikla öðling og íslands- vin Sir Joseph Banks og afskifti fans af málefnum íslendinga. Sir loseph Banks (f. 1743, d. 1820) vár af göfugum enskum ættum. Eíánn var auðugur maður og hefði »ví getað lifað rólegu og aðgerða- ausu lífi, eins og margir freistast til að gera, sem það geta. En liann liafði mikla löngun til þess að rinna eitthvert gagn og á unga ildri hneigðist hugur hans til vís- ndastarfsemi og rannsókna. Eink- im hafði hann hug -á landkönnun- irferðum og þegar hann vár 23 íra að aldri tók hann þátt í leið- íngri til Newfoundlands og í þeirri rerð safnaði hann miklu af jurtum >g náttúrugripum. Skömmu síðar ækk hann tækifæri til ennþá stór- ænglegra ferðalags, en það vaír eiðangur til Suðurhafseyja undir Sir Joseph Banks. forustu James Cooks, hins fræga landkönnuðar. — Banks sparaði hvorki fje nje krafta til undir- búnings för þessari. í þeim leið- angri var hann þrjú ár (1768—71). Gat hann sjer þá ágætan orðstír, bæði sem náttúrufræðingur og dug andi ferðamaður. Bjargaði hann fjelögum sínum oftsinnis úr vánd- ræðum, því að hugrekki hans, að- laðandi og tíguleg framkoma hans og snar'ræði hafi hin mestu áhrif á villimennina. Varð Banks frægur af för þessari óg hefir verið kall- aður ,faðir Australiu* vegna starf- semi sinnar í þágu þess lancls. Ar- angur fararinnar var svo góður, að senda átti annan leiðangur til Suðurhafseyjanna og var Banks boðið að taka þátt í honum. En einhverra orsaka vegna varð ekki af að hann færi og var hann þó búinn að kosta miklu til undirbún- ings. En þá sneri hann liug sínum til íslands. Ekki ef kunnugt, hvaS dregið hafi athylgi hans í þá átt, en vel má vera, að hann hafi tekið það upp hjá sjálfum sje’r. Leitaði hann sjer í skyndi upplýsinga um landið hjá manni nokkrum í Kaup mannahöfn. Hóf hann síðan ferð sína og kom til Hafnarfjarðar 28. ágúst 1772. Þó að Banks og fjelagar hans dveldi aðeins um 6 vikna tíma á Lögin komu strax til framkvæmda. Hækkun tekju- og eignaskatts um 25% (flm. Hjeðinn Valdimars- son). Þetta var vafalaust ranglát- asta skattafrumvarpið, sem lagt var fyrir þingið. Meðaltekjur af tekju- og eignaskatti síðustu 6 ár- in liafa orðið 1137 þús. kr. Álög- urnar vegna 25% hækkunar á skattinum hefðu því numið um 284 ])ús. kr. En Nd. ljetti ofurlítið á byrðinni, því hún undanskildi þá frá hældcun þessari, sem hafa inn- an við 4000 þús. kr. árstekjur. — Álögurnar af skattahækkun þess- ari munú nema um 200 þús. kr. Stimpilgjald af farseðlum (flm. Hannes Jónsson). Farseðlar allir, hvort heldur ferðin væri með ströndum frarn eða milli landa, og hvaða , erinda sem farið væri, skyldu stimplast með 10%. Far- gjölcl aljs munu nema um 700 þús. kr., og hefðu því álögur þessar numið um 70 þús. kr. En það mun hafa orðið einhver óeining innan stjórnarliðsins út af frv. þessu, svo það dagaði uppi. Hafa þá verið talin tekjuauka- frv. stjórnarliðsins, er fyrir þing- inu lágu. Ef þau liefðu öll náð fram að ganga, hefðu liinar nýju álögur á þjóðina. numíð um 1.280 þús. kr. En fyrir atbeina íhalds- manna tókst að lcoma álögum þess um töluvert niður, eða niður í nál. 950 þús. kr. Þar frá má draga um 200 þús. kr., niðúrfelling gengis- viðaukans á lcaffi- og sykurtolli. Var það í þessu máli, sem sósíalist- ar kviguðu Framsóknarmenn til þess að greiða atkvæði (með nafna kalli) þvert ofan í það sem þeir höfðu gert fáeinum dögum áður. Hinar nýju álögur nema þá um 750 þús. kr. Sjö hundruð og fim- tíu þús. lcr. verða 'skattgreiðendur nú að greiða fram yfir það, sem þeir hafa greitt síðustu árin. Sjö hundruð og fimtíu þús. kr. fær stjórnin í hendu'r, til þess að sóa í alskonar bitlinga og bruðl. Fyrir kosningarnar s.l. sumar var kjósendum lofað því statt og stöðugt, að það skyldi verða lækkuð útgjöldin, svo að hægt yrði að ljetta á skattabyrðinni. Hvernig hefir stjómin og lið hennar efnt þessi loforð? íslandi, varð þéssi koma þeirra til mikils gagns Islendingum síðar. Banks ferðaðist nokkuð um Suð- urland, fór til Þingvalla og Geys- is og gekk upp á Heklu. Safnaði hann einnig talsvert miklu af nátt- úiugfipum. Loks kyntist hann helstu mönnum landsins, svo sem Thoclal stiptamtmanni á Bessastöð- um, Ólafi Stephensen amtmanni, sem þá bjó í Sviðholti og Bjarna Pálssyni landlækni, Finni biskupi o. fl. og ávann sjer traust og vin- áttu þeirra allra. Einkum gerðist góð vinátta með þeim Ólafi Step- honsen og hjelst hún alla æfi þeirra upp frá því, þótt aldrei sæ- ust þeir framar. Meðan Banks og fjelagar hans dvöldu í Hafnatfirði tóku þeir á móti öllum, sem til þeirra komu með gestrisni og kurt- eislegri alúð, svo að lengi var við- brugðið síðan. Meðal þeirra, sem heimsóttu Banks, var Jón prófast- ur Steingrímsson og segir hann í æfisögu sinni skemtilega frá við- tökunum, sem hann fjekk. Dvöl Banks hjer á landi varð til þess, að hann tók hinu mesta ást- Sildin. Kosning framkvæmdastjóra og stjórnamefndarmanna. Verkamenn á Akureyri orðnir smeykir. , Undirbúningur stendur yfir undir síldareinkasöluna mi í sum- ar. Samkvæmt lögunum kaus þingið þrjá stjórnarnefndarmenn af 5, þá Björn Líndal, Böðvar Bjafkan og Erling Friðjónsson. TJtgerðarmenn þeir, er gerðu út á síld í fyrra, eiga að kjósa einn í stjórn, en Verka- lýðssambancl Norðuflands annan. Umtal er mjög vaknað meðal út- gerðarmanna, hvern þeir eiga að kjósa. Sagði kunnugur maður Mbl. í gær, að þessir menn hafi komið til orða: Ásgeir Pjetursson, Mort- en Ottesen, Ingvar Guðjónsson, Sveinn Benediktsson og Jóhann Þorsteinsson. Heyrst hefir að Verkalýðssam- bandið ætli að tilnefna anrian hvorn þeifra Steinþórs Guðmunds- sonar barnaskólastjóra eða Hall- dórs Friðjónssonar. Þremenningarnir þingkjörnu í stjórninni hafa tilnefnt þá tvo sem bfáðabirgðaframkvæmdastjóra Ingvar Guðjónsson og Einar 01- geirsson. Eru þeir nú á leið til útlanda til þess að leita fyrir sjer með síldarsölu í sumar. Einar Olgeirsson skrifar mikið um síldareinkasöluna í Ve'rkamann inn á Akureyri. Kemst seinast að þeirri niðurstöðu, að eigi sje vert að va:nta góðs árangurs af henni fyrsta árið — eða fyrstu árin. Hvað mun seinna verða, þegar drengurinn ef farinn að reka sig á örðugleikana fyrir alvöru. Undirtektir Svía. í nýkomnu sænsku blaði (Svenska Dagbladet) er greiu um síldareinkasöluna. Þar er skýrt frá því að einkasalan sje fyrst og fremst stíluð gegn Svíum, og heldur blaðið því fram, að. rjett- asta aðferð Svía í þessu máli sje, &ð snúa sjer að síldveiðum utan landhelgi, kaupa sem mest af síld af Norðmönnum, en setja innflutn- fóstri við ísland og Islendinga. — Var hann og svo hátt settur mað- ur, auðugur og mikils metinn, að hann bar gæfu til þess að sýna hug sinn til ísleiidinga í verkinu, þegar þeim reið mest á. Hann var kjörinn forseti breska vísindafje- lagsins 1778 og Iiafði þá tignar- stöðu á helidi í meira en 40 ár, eða alt til dauðadags. Honum var vcitt aðalstign 1781 og 1797 fekk hann sæti í leyndarráði konungs og eftir því sem best verður vit- að náði hann í þá stöðu til þess að geta gert íslandi eitthvert gagn, en að öðru leyti gaf hann sig ekk- ert við stjórnmálum. Þegar ófriðurinn hófst milli Dana og Englendinga 1807, urðu hin mestu vandræði með siglingar til íslands. Englendingaf hremdu kaupförin og fóru með þau Ul Englands, en bjargarskortur vofði yfir fslandi. Eigi frjettist um ófrið inn út hingað samsumars og voru skip þau, er lögðu frá íslandi, tek- in á hafi af Englendingum. Á skip- um þessum voru þeir Trampe stipt amtmaður og Magnús Stephensen-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.