Ísafold - 29.07.1929, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.07.1929, Blaðsíða 3
1 S A F 0 L D 3 nes-jarðskjálftana; sjást þeir ekki á mælnm þessumf — Sjaldan kemur það fyrir, því jarðskjálftarnir á Reykjanesi eru hverahræringar rjett í yfirborðinu og ná því yfir mjög takmarkað svæði. Annars var mikið um jarðhrær- ingar hjer í vetur, frá því í nóv- ember seint og fram í janúar. — Voru upptökin stundum í Hengl- inum, eftir því sem sjeð varð af mælunum, stundum í Borgar- fjarðardölum, stundum alveg lijer þó mælarnir sýndu þá greinilega. En kringum Hengilinn fundust þeir greinilega, og jafnvel fleiri en mælarnir sýndu. — Hafa mælarnir sýnt marga kippi síðan á þriðjudaginn var? — Aðfaranótt föstudags sýndu mælarnir marga kippi. Annars er ekki gott að átta sig á jarðskjálfta blöðunum. Það er Páll Halldórs- son, sem hefir umsjón mælanna með höndum. En hann er ekki heima nú, og erfitt fyrir mig að fylgjast með í þessu efni, þareð i grendinni, og stundum lengra jeg hefi ekki kynni af mælunum 1 burtu. TTrðu menn hjer í Rvík nema endrum og eins. varir við fáa af kippum þessum, Bilferð nm Norðnrland. Fyrsta blaðagrein, sem jeg man hvern tíma seint og síðarmeir á «ftir að jeg læsi með athygli, er æfinni lifa það að fara í bíl frá jeg var barn, var grein um „mótor- j Suðurlandi og norður til Akur- vagna“ í „Norðurlandi“, að mig eyrar. Menn voru að vona að svo ininnir eftir Einar H. Kvaran. —• Hann spáði því þar, að þeir myndu verða framtíðarfar- -artæki hjer á landi. Rökstuddi hann það m. a. með því, að vegir þyrftu ekki að vera sjerlega vand- gæt-i farið. Seinni partinn í fyrrasumar fórU fáir langferðamenn ríðandi yfir Holtavörðuheiði. I sumar er það sjaldgæf sjón. Hjer á dögunum voru um 100 ferðamenn í Forna- ofan aðir fyrir þá, og einkum, að þeir j hvammi í einu á norðurleið í bíl- um — og þó eru það margir, sem trúa því tæplega, enn í dag, að bílfært sje milli Borgarness og Akureyrar. Þegar jeg stóð niður á hafnar- bakka hjer á dögunum og var á förum sjóleiðis til Borgarness og þaðan landveg til Akureyrar, þótti mörgum viðstöddum ifurðalnlegt að jeg var eltki í reiðfötum, ætl- aði alls ekki að fara á hestbak, var alls ekki við því búinn — ætl- aði yfir Öxnadalsheiði í bíl. gætu hæglega farið upp og talsverðar brekkur. Eftir að hafa lesið grein þessa, man jeg eftir því, að jeg skemti mjer oft við að sjá í huganum mótorvagninn hans Einars þjóta upp og niður Moldhaugnahálsinn. Hafði jeg smátt og smátt gert mjer ákveðna grein fyrir ytra útliti vagnsins. Sjálfur var jeg vitanlega við stýrið, mig minnir «ð það væri aftan á. Um mótor vissi jeg vitanlega ekkert, en hafði þó hugmynd um að elds- ueytis þyrfti við, eins og í eim- Teiðar. Jeg held að jeg hafi notað ‘sauðatað. Fyrir ekki ákaflega mörgum ár- Um þóttu bílarnir óþjóðlegt far- artæki; um þá var stundum talað sem óþarfa skemtifargan, sagt að við ættum að nota hið innl. vinnu- ufl, hestana; í stað þess að áusa fje í bíla og bensín út úr landinu. — í mokkur ár urðu bílarnir að •smeygja sjer fram hjá kerrulest- unum á Suðurlandsveginum, þorslc hausaböggunum og olíuklæddum ferðamönnum, sem ferðuðust með hesta sína eftir bílvegunum dög- um saman, lágu í tjöldum og höfðu illa æfi, meðan ferðafólkið þaut í þægilegum bílum fram og aftur. En að því kom, að sunnlenskir hændur sáu sjer hag í því, að spara vinnuafl, tíma og fje, með I því að nota bílana til flutninga. Nú senda kaupmenn í Reykjavík bíla heim á lilað til bænda langt austur í sveitum og bóndinn af- hendir ull sína í hlaðvarpanum, •og skrifar á blað hvaða vörur hann vilji fá heim til sín til baka, sparar sjer með því mörg dags- verk, mikið strit og fje. Og nú er ”það segin saga í hverri sveit sem Opnast fyrir bílsamgöngur, að bændur taka þau flutningatæki í Þjónustu sína umsvifa og orðalaust ~~ af því að reynslan er sú — °>nkum þar sem kaupstaðarleið er Sveinatungu ^hng, að bílflutningarnir eru ódýr-, Sveinatungu 'Uri en flutnipgar með hestum. Hyrir örfáum árum talaði ungt fólk oft, um hvort það myndi ein- Við vorum tveir saman norður yfir heiði, Ólafur Thors og jeg, og vorum rjetta 9 tíma frá Reykja- vík til Borðeyrar, hjeðan í Borg- arnes með togaranum „Þórólfi“, í bíl þaðan til Gilsstaða í Hráta- firði og á bát yfir um fjörðinn, til hins gestrisna heimilis Hinriks Theódórssonar. — En þessi grein á ekki að vera um norðlenska gest- risni, enda þyrfti mikið rúm ef henni ætti að lýsa að verðleikum. Óneitanlega er það nokkuð ein- kennilegt að fara í fyrsta sinn norður í land í bíl, sömu leiðina sem maður hefir oft og mörgum sinnum bagsast á hestum í mis jöfnum veðrum með alskonar erf- iðismunum, einkennilegt að finna til þess hvernig fjarlægðirnar alt í einu styttast. Nú mega menn vitanlega ekki halda, að kominn sje með ein- hverjum töfrabrögðum upphleypt- ur vegur yfir Holtavörðuheiði og um endilangt Norðurland. Vegur- inn er að mestu leyti sá sami og hann var, nema hvað samfeldu akbrautarspottarnir lengjast ár- lega, og vegurinn að öðru leyti er betur ruddur en hann var' áður, brautir breikkaðar á stöku stað, vegurinn lagfærður í gilskorning- nm og borið ofan í brautarspotta sem liggja yfir mýrarsund. Sam- feld akbraut er komin upp undir í Norðurárdal. Milli og Fornalivamms hefir lítið verið aðliafst, því komið hefir til orða að leggja veginn þar sunnan við Norðurá. En nú er unnið við veginn ofan við Fornahvamm og er hann að miklu leyti lagður þaðan og upp að Hvassá. Á Holtavörðuheiðinni voru vond- ir vegarkaflar, er við fórum norð- ur þ. 21. júní. Höfðu gengið stór- rigningar undanfarið og kominn aur í gömlu brautarspottana, svo bíllinn víngsaðist og sentist áfram gegnum eðjuna, en stöðvast hvergi. Bar á því sem víða annarstaðar við vegabætur, einkum þær sem gerðar eru til bráðabirgða, að vegamenn leggja meiri áherslu á að sletta ofaníburði á vegina, en að ræsa frá þeim aðrennslisvatn. Þegar mýravatnsborð er í vegar- hæð utan við veginn, undir eins og úrfelli kemur, þá rennblotnar vegurinn, hve vel sem í hann er borið, og ofaníburðurinn verður aur einn. Góð framræsla, sem víða er mun fyrirhafnar minni en of- aníburðurinn, gerir oft mikið meira og varanlegra gagn. Þvi hefir lengi verið viðbrugðið hve frjálslegt það væri að ferðast á hestum um landið. Menn væru ekki neinum eða neinu háðir. Jeg fyrir mitt leyti hefi oft fundið til þess, að hið dásamlega frelsi getur hæglega snúist í argasta ófrelsi, sem einkum er tilfinnanlegt þegar menn vilja komast áfram. Öðru maii er að gegna, ef ekki er um neitt ferðalag að ræða í venjii- legum skilningi, þegar alveg er sama hvort dagleiðir eru stuttar eða. langar, eða jafnvel engar. Utivist á hestbaki er holl og ágæt í alla staði — og frjálsleg. En þegar maður er á ferðalagi til þess að komast sem fyrst leiðar sinnar er það blátt áfram þolin- mæðisverk að vera á hestum. Og maður er bundinn í báða skó — háður hestunum, færinu, veðrinu, fylgdarmanninum, fólkinu á gisti- heita. En að bílaöldin var upp- runnin yfir sýsluna, sást best á því, að hjá Stóra-Ósi í Miðfirði trónaði“ rauð bensíndæla upp ur geymi, sem grafinn er þar í jöi’ð. Jeg veit ekki gerla hvernig á því stóð, að þegar jeg sá skramb- ans dæluna datt mjer í hug hin alkunna saga uni sr. Matthías Joehumsson og rakarann, það kemur manni svo á óvart að sjá boi’gartæki eins og bensín-„tank“ norður á móabarði í Miðfirði. —- En merkilegra er þó, meiri and- stæður, að sjá sömu ,innrjettingu‘ á hlaðinu á Víðimýri, fáein fótmál frá torfkirkjunni. Gamli og nýi tíminn. Er vonandi að þeim komi vel saman. Að eftir því sem dag- legu fötin okkar verða alþjóðlegri, eftir því vaxi ástundun á því að varðveita forn verðmæti. Á ,vegferðareisu‘ okkar um Húna- vatnssýslu, gerðist ekkert sjer- lega sögulegt — nema á hinu póli- tíska sviði, en út í þá sálma verður eigi farið hjer. — Vegirnir yfir Hrútafjarðarháls og Mvilavegurinn austan við Miðfjörðinn voru í þetta sinn ekkert betri en Iiolta- vörðuheiðin yfirferðar. Einkum er Múlavegur slæmur, og ættu Hún- vetningar að hugleiða hvort þeim væri það ekki fyrir bestu að bönn- uð væri xxmferð um þann veg eins og hann er einhvern tírna vors, þegar mestar eru leysingar. Af ófærðinni á Vatnsskarði gengu miklar tröllasögur, enda hefir Vatnsskarði, Bólstaðahlíðar- brekkustraðirnar og gömlu braut- arspottarnir vestast á skarðinn eigi verið taldir bílferðalegir. Það varð því að ráði, að hinir ,pólitísku‘ bílar, er þarna voru á ferðinni, sjálfstæðisbíllinn iog ríkis- sjóðsbíllinn, jneð Jónasi frá Hriflu og Haraldi Guðmundssyni, yrðu samferða yfir Skarðið. Því nú á bílinn. En bilinn átti Jónas Krist- jánsson í Borgarnesi. Til auðkenn- ingar hefir hann prentað framan á bílrúðuna „Jónas“ með stórum stöfum. Auðkenningu þessa misskildi æskulýður Sauðárkróks sýnilega, og lijelt að dómsmálaráðherrann núverandi sýndi slíkt yfirlæti að hann hefði prentað nafn sitt á farkostinn. En ungmenni staðarins ráku upp stór augu er út úr bílnum kom Jón á Reynistað. Ekki tók betra við er Magnús Guðmundsson sýndi sig. Næstur kom Ólafur Thors. Þá rann á sumt unga fólkið tvær grímur, hvort þetta myndi ekki geta verið ráðherrann. Nógu var hann fjári valdssnannslegur. En hann kom þarna í fyrra og þekt- íst því fljótt. Seinastur kom jeg Út úr hílnum. Heyrðist þá hrískur og pískur um hópinn. Þama er hann, sögðu börnin — uns þau fengu að vita sem var, að þetta. var hvergi nærri Hriflu-ráðherr- ann, heldur ,fjólupabbinn sjálfur.‘ Niðurlag. V. St. bílferð á dag, hvernig sem hamast er og hve vel sem gengur. Bílferð eftir sæmilegum vegum er eitthvað annað. Þá eru ferða- menn frjálsir og óháðir, óháðir veðri, geta lialdið áfram nótt og dag, þotið hundruð ldlómetra milli mála, eru altaf ferðbúnir, þurfa hvoi’ki dúður nje tjasl nje sækja hesta, leggja á, spenna og reyra og bíða eftir Pjetri og Páli, fram eftir öllxxm dögum. Og einmitt vegna allra þessara þæginda, og vegna þess að bílflutningar eru að jafnaði ódýrari en hestaflut.ningar þegar mikið er að flytja í einu, þá í’yðja bílarnir sjer til rúms hvar sem þeim verður við komið. stöðunum, má í raun og veru þessmn síðustu tímum er öfugmæl- aldrei um frjálst höfuð strjúka, og kemst ekki nema 3—6 tíma „TIminii“ og ungu stúlkumar j Borgamesi. Fyrsti vei’ulegi viðkomustaður á þessari ferð var Hvammstangi. — Hjeldum við síðan þaðan þrír, Magnús Guðmundsson, Ólafur Ihors.og jeg, í bíl til Akureyrar, með nokkrum viðkomustöðum. Á Hvammstanga liomum við um nón- bil þ. 22. Þar var margt manna fyr- i:’, og mun yfir helmingur aðkomu- manna liafa komið þangað í bílunx úr sveitunum þar í kring. Þar voru alskonar bílar saman komnir, og var einkennilegt í fyrSta sinni að heyra luinvetnska bændur tala sín á milli um bxlategundir, eins og þeir hjer áður töluðu um gæð- inga og i’eiðhestakyn, og halda fram kostum Buick, Chevrolet og Pontiac, eða Jivað þeir nú allir inxx alkxxnna snxxið til sanns vegar, að eigi sje leiðin „lengi farin af svo mörgum mönnum“. Eftir því sem menn erxx fleiri saman í hóp, eftir því er bílfei’ðalag greiðara og öi’ugg-ara þegar vegir eru slæmir — og sannaðist það síðar á þess- ari fei’ð. Við komxxnx að Víðimýri og feng- um bensín og kaffi. Seintekinn gróði fyrir Steingrím bónda að selja bensín og gefa kaffi um leið. Fórum síðan rakleitt út að Reyixi- stað til gistingar. Fyrir eina tíð þótt.i það góð dagleið frá Viðimýi’f út á Sauð- árkrók, og varð að hafa nxikla aðgæslxx* til þess að dagurinn ent- ist. Leiðin er xxm 27 knx. En á þess- ari leið er hvert gestrisnis og höfð ingsheimilið við annað, sem ómögxxlegt var að fara fram hjá, ríðandi með lausa hesta. Þar eru heimreiðar bi’eiðar. Og laxxsu hest arnir þekkja viðkonxustaðina og renna á lagið. Með öðrum orðum. Hið frjáls- lega ferðalag á hestum varð þaixn- ig, að klárarnir rjeðxx því livar konxið var við. Því eitt er að fara fram hjá bæjum þegjandi og hljóðalaust, þegar eklii er tími til að tefja — annað að ríða 1 loftinu, fyrir heimfúsa hesta, með upp- reiddum svipum og barsmíðum, Slíkt er alveg ófyrirgefanleg ókurteisi. Þegar við komum niður á Sauð- árkrók daginn eftir, söfnuðxxst börn staðarins í kringum aðkomu- Eltki ósjaldan liefir það sjest í Tímanum, að flest unga fólkið í landinu væri í stjórnmálum fylgjandi spyrðubandi Bolsa og Framsóknar. Óþarft er að taka það fram lijer, að þessi staðhæfing Tímans er helber vitleysa og á ekki við minstu rök að styðjast. En nú er komið anúað ldjóð í strokkinn, sbr. grein í Tímanum nýlega, uni landsmálaftuid þann, er Sjálfstæðisflokkurinn lijelt. í Borgarnesi 24. júní s.l. Kvartar Tíminn sáran yfir því, að Sjálf- stæðisinenn hafi gert „liávaða með samtölum og gangi xxm gólf og stundum lófaklappi og fótastappi“ þegar ræðxxmenn Framsóknar byrj- uðu ræðxxr sínar, svo að illmögu- legt var að lieyra til ræðumanna. Segir hann, að nxeðal ]xeii-ra sem skrílslegast ljetu óg ekkert vildu iieyra hjá andstæðingunum, voru stúlkur innaxi við tvítugsaldur með líkamann sveipaðan í silki og flos.“ Aumingja Jónas Þorbergsson. Hann var aðalsprauta Fiíamsókn- ar á Borgarnesfundinunx. Hann hefir mest gumað af því í Tíman- um, að alt unga fólkið fylgdi Framsókn. Yfir-Jónas hefir talið undir-Jónasi trú unx þetta. En þegar undir-Jónas þreifar á veru- leikanum, sjer hann að alt sem yfir-Jónas sagði eru blekkingar og rugl. Og þá kann undir-Jónas eklci að stilla skap sitt; hann eys skömmum og brigslyi’ðum yfir unga fólkið, sem nú alt í einu el* oi’ðið af óupplýstum skríl! Er þetta ekki ágæt lýsing á hátt- erni þeii’ra Tímamanna? Ef ein- hver dirfist að hafa aðra skoðun á landsmálum en þeir Tímaklíku- menn, er hann ofsóttur og svívirt- ur á alla lund. Tíminn segir, áð ungu stúlh- urnar í Borgarnesi hafi ekki farið dult með skoðanir sínar í lands- málum. Hafi þær þökk fyrir. Hn sama á sjer stað um xxnga fólkið víðsvegar um land.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.