Ísafold - 30.10.1929, Side 4

Ísafold - 30.10.1929, Side 4
I ISAPOLÐ Sækjum róður orku af, í oss móðj hleypum, yfir blóðugt ævihaf oft þó sjóði’ á keipum. Sama dag, er Elías var á sjó, kom kona ein til Sigríðar, og bjóst jeg við, segir hún síðar frá, að hitta hana þungbúna út af tjón- inu, en hún kom með vanalegu brosinu sínu og hlýjunni sinni til dyra, og, er jeg hafði heilsað henni, hafði jeg orð á frjettunum erfiðu þaðan; hún svaraði orðum minum svo: Ekki setjum við þetta fyrir okkur; benti til himins og sagði: Þarna er sá, sem nógu er ríkur, honum treystum við hjónin Og hann greiðir fljótt úr þessum málum, svo skulum við fá okkur aiinað til umræðu. Og búinu komu þau hjón fljótt upp aftur, en þá var róðurinn líka sóttur af orku. Sigríður er nú horfin um stilnd frá hlið manns síns og frá börn- unum sínum, er hún ól aðdáanlega upp, og með henni á alt hjeraðið og ferðame'nnirnir á bak að sjá einni allra mestu og bestu ágætis- konu. Sannmæli þóttu það og öfga- laus, er eftir hana var kveðið, þótt hrós sje mikið: Þú, aðeins ókrýnd drotning, er allir sýndu lotning. Á. Þ. Sfðustu erlendar fnettir. FB. 27. okt. Stjómarmyndun í Frakklandi erfið. Frá París er símað: Daladier, foringi radikala flokksins, hefir boðið sósíalistum sæti í stjórninni, en ólíklegt er talið, að þeir þiggi boðið. Aðalblað sósíalista segir, að sósíalistar vilji ekki sitja í stjórn- inni, nema þeir ráði mestu um st j órnarf r amkvæmdir. Alment er talið vafasamt, að Daladier heppnist stjórnarmynd- unin. FB. 28. okt. Jafnarðarmenn í Frakklandi láta undan síga og vilja taka þátt í stjómarmyndun með Daladier. Frá París er símað: Þingmenn sósíalista hafa samþykt með þrjá- tíu og sex atkvæðum gegn tólf að taka tilboði Daladiers um að soei- alistar taki sæti í stjórn hans. Aðalráð sósíalista kemur saman í dag, til þess að taka endanlega ákvörðun um þátttöku sósíalista í stjórninni. Daladier hefir lofað að fram- kvæma ýmsar kröfur' sósíalista, einkanlega viðvíkjandi atvinnu- leyisistryggingum, ellistyrkjum og lækkun hermálaútgjalda.* ViBlbðtur frð (safirði talinn af með 12 mönnum. FB. 27. okt. Frá ísafirði er símað: Vjelbát- urinn Gissur hvíti fór í fiskiferð hjeðan fyfir hálfri annari viku og hefir ekki spurst til hans síðan. Talið er víst, að báturinn hafi far ist í áhlaupaveðri fyrra laugar dag. » Á bátnum voru þessir menn: Jóhannes Hjaltason, skipstjóri, ísafirði. Baldvin Sigurðsson, stýrimaður, ísafirði, Þórarinn Sölvason, vjelstjóri, Bíldudal. Helgi Guðmundsson, frá Aðal- vík. Stefán, bróðir Helga, frá Aðal- vík. - Sigurður Jónsson, frá Aðalvík. Jón Olsen, af Isafirði. Ólafur Andrjesson, af fsafirði. Ástvaldur Bjamason, af ísafirði. Guðleifur Guðleifsson, af ísa- firði, og Þorlákur Guðmundsson, Álftar- firði. Guðmundur G. Guðmundsson úr Álftafirði. jBaldvin og Guðleifur voru kvæntir. Hinir ókvæntir ; alt ung- ir menn. Báturinn var eign skipstjórans og' Ingyars Pjeturssonar á ísa- firði. Astalíf hjóna þurfa allír vaxnir menn og konur að lesa. Bókin er eftir hina heims- frægu Marie Stopes dr. phil., sem mest allra núlifandi vísindamanna hefir rannsakað kynferðislífið, og skrifað um það margar og stórar bækirr, bæði fyrir almenning og Iækna. Þetta er ein af hennar síð- ustu og ef til vill merkustu bókum. Fæst hjá bóksölum. Ofviðri. Flóð á Siglufirði. FB. 25. okt. Frá Siglufirði er símað: Óstilt og illviðrasamt að undanförnu. í dag er norðan stórhríð, mikil fann- koma, frost og stórbrim með sjáv- arflóði. Gengur sjór yfir varn- argarðinn norðan á eyrinni og hefir flætt yfir allan norðurhluta I hennar. Flætt hefir inn í mörg hús og flýði fólk úr nokkrum húsum í nótt. Flóðið er nú komið suður undir aðalgötuna. — Ofsarok var í nótt og sleit m.b. Valdimar og Kristbjörgu frá bryggjum. Skemd- ust þeir mikið óg einnig bryggja, sem Valdimar lenti á. Stóran pramrna, fullhlaðinn 380 tn. síldar, sem Einkasalan á, sleit einnig frá frambryggjunni, og rak inn á leiruna. Línuveiðararnir Hljer, Aldeta, Fróði og Nonni liggja hjer inni. Góður þorskafli var, er síðast gaf á sjó. hægfara sósíalista. Ætla kommún- istar að hefjast handa að vori, ef ekki fæst neitt um þokað áður viðvíkjandi stjórn og stefnu Al- þýðuflokksins. (Eftir ,íslandi‘). „Plógur“, rit það er Mjólkur- fjelag Reykjavíkur gefur út, 4. hefti, er nýkomið út. Er í hefti þessu skýrt frá húsbyggingar- máli fjelagsins, en eins og kunn ngt er, er Mjólkurfjelagið að láta re’isa afar mikið og vandað versl unar- og vörugeymsluhús við Hafnarstræti hjer í bænum. Er búið að steypa húsið, en eftir að ganga frá innrjettingum o. fl. Verður húsið fullgert næsta vor. Einnig er fjelagið að láta reisa mjólkurstöð, sem fullgerð verður næsta vor. Bamaskólahús hefir verið reist í Hrunamannahreppi, í Hellisholts landi; reist þar við jarðhita. Verð- ur þetta heimavistarskóli. Skólinn verður vígður í dag og fer Ásg. Ásge'irsson fræðslumálastjóri aust ur og framkvæmir vígsluathöfn- ina. Sjúklingar á Kristneshæli eru byrjaðir að safna fje til þess að kaupa fyrir kvikmyndavjel. Heita þeir á góða menn og velunnara hælisins að leggja eitthvað af mörkum í sjóð þenna. Bankaútbúin og stjómarliðar. Stjórnarblöðin birta nú daglega langar greinir um útbú íslands- banka á Seyðisfirði. Ólafur Frið- riksson skrifar í Alþýðublaðið, og Tíminn er byrjaður að prenta upp greinir Ólafs, en fær Guðbrand vínbruggara til þess að setja sitt nafn undir. Á það sennilega að yera til smekkbætis! — ísaf. ætlar ekki að fara að blanda sjer inn þessi skrif Ólafs (og Guðbrands). Aðeins vill blaðið benda þessum samherjum á, að ef þeir hafa gám- an af að skrifa pólitískar æsinga- greinir í sambandi við stjórn bankaútbúanna, ættu þeir einnig að bregða sjer til Eskifjarðar og vita, hvort þeir fyndu ekki Fram- sóknar-sósíalista-lykt af útbúinu þah. Garöar Gíslason 6 Humber Place, Hull, annast innkaup é erlendum vörum. og söiu fslenskra afurða. Frletilr víðsvegar að. Kommúnásta,þing. Nokkrir ís- lenskir komimúnistar hjeldu fund í sumar í Kaupmannahöfn. Með- al þeirra, er þing þetta sóttu, voru Einar Olgeirsson, „hjargvættur“ síldareinkasölunnar, og Pálmi Hannesson, hinn nýi rektor. AUs munu þeir bafa verið 9, er þing þetta sóttu. Voru fundarmenn á eitt sáttir.um það, að kommúnist- ár þyrftu þegar í stað að hefj- ast handa til undirbúnings bylt- ingar á íslandi eftir rússneskri fyrirmynd. Skyldi forráðamönnum Alþýðuflokksins gefnir tveir kost- ir. Annar sá, að forráðamennirnir svínbeygi sig undir yfirráð kom- múuista; en hinn sá, að kommún- Heiðursverðlaun úr gjafasjóði Chr. níunda hafa þeir Stefán Jónsson á Munkaþverá og Kristmundur Jó- hannsson í Goðdal í Strandasýslu fengið fyrir framúrskarandi dugn- að í búskap. Lítið er ungs manns gaman. Forsprakkar sósíalista og kommún ista á Siglufirði hafa nýlega stofn- að ,Fjelag ungra jafnaðarmanna', og eru í fjelagsskapnum aðallega börn, 10—12 ára að aldri. Hafa forsprakkamir gengið milli barn- anna með lista og tælt þau til þess að skrifa sig inn í fjelagið. Eru foreldrar og aðstandendur bara- anna sáróánægðir yfir þessu til- tæki. Dómsmálaráðherrann heffir orð- ið þess var1, að sorpskrif hans í Tímamim hafa ekki orðið til þess að auka álit hans meðal lands- mauna. Venjulega hefir hann auð- kent skrif sín með því að setja ,,X“ undir. Nú er hann að mestu hættur þessu, en í þess stað notar hann ýmsa bókstafi og ætlar ó- kunnugum að halda, að hjer sjeu margir menn að verki. Síðast notar hann þessa stafi: „A- B.“, „B. D.“ og „X“. Yfirfræðslumálastjórinn. Dóms- málaráðherra segir í Tímanum síð- ast, að ísaf. sje „að fjandskap- ast við uppeldismálin“, með því að telja ónauðsyölegt hið nýja em- Telefnnken Utvarps-tæki Reyuast best — seljast mest. Umboðsm. Hjalti Bjðrnsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 720. istar segi sig úr lögum við Iiina1 bætti, sem ráðherrann hefir ný- lega stofnað, yfirfræðslumálastjóra embættið svokallaða. fsafold vissi e'kki aunað, en að fræðslumála- stjóraembættið væri x góðs manns höndnm (Ásg. Ásg.), og því væri óþarft að stofna hið nýja embætti. En ef kenslumálaráðherrann telur það „fjandskap við uppeldismál- in“ að hafa slíkt traust á Ásgeiri ÁsgeirsSýni, þá hlýtur eitthvað meir en lítið að vera aðfinsluvert. við embættisrekstur Ásgeirs. En ráðherrann finnur ekki þeirri að- dróttun sinni stað á neinn hátt, svo ísaf. verður enn að halda því fram, að hið nýja embætti sje gersamlega óþarft. Bændur kaupa dráttarvjelar. — Bóndi einn, Erlendur Jónsson á Hárlaugjsstöðum í jÁsahreppi í Rangái*vallasýslu, he'fir nýlega keypt Fordson dráttarvjel. Þrjú flöskuskeyti fundust Landeyjasandi nýlega. — Einu þeirra hefir verið varpað í sjó af belgiska gufuskipinu „Patagonier“ 12. október 1928 skamt frá New- foundland á siglíngaleiðinni til Liverpööl. Öðru skeytinu er varp- að fyrir borð mdlli Vestmannaeyja og fslands, og er frá Færeyingum. Það hljóðar svo: Lad dit Lys i Nattan skinne, lyse t»p din mörke Sö, nogen arm omtumlet Sömand kan du redde' fra at dö. Þessu flöskuskeyti er varpað í sjó hinn 15. september 1929. Þriðja skeytið er á pólsku. Því hefir verið varpað fyrir borð á gufuskipinu „Estonia“ hinn 9. maí 1927 í Litla Belti. — Brjefa- flöskur hafa mikla þýðingu. Þær sýna hvemig straumar liggja. Éru skeytin, þótt ómerkileg sje í sjálfu sjer, mérkilegir boðberar til þeirra vísindamanna, sem eru að rann- saka hafstraumana. T. d. barst hingað í fyria skeytisflaska, sem kastað var í sjó suður undir Mexi- co-flóa, og hafði ekki verið nema Bnmmi. Svampe, Strömper, Spröjter, Sanitets og hyg. Artikler. Hl. — Prisliste m. 20 Öre i Frm. Diskret Forsendelse. Amk. Gummivare-Industri. Værmedamsvej 15. Köbenhavn V. Btbl. 1911. Pðsthðsstr. 2 Reykjavík Símar 542,254 o* 309 (fr.kr.atj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vó- tryggingar. Hvergi betri nje áreiðaniegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðs- manuil mánuð á Ieiðinni. En flaska, sem kastað er í sjó milli Vestmanna- eyja og Ianös, er mánuð á leið- inni. Og svo rekur hjer á land flösku, seta kastað er í Litla Belti fyrir tveimur áram! f landi Reynistaðar í Skagafirði eru nú þrjú nýbýli, 2 bygð fyrir nokkrum árum, < en eitt á s. 1. sumri. Er það verkafólk Jóns al- í sumai’, hefir unnið einn að bygg- til ræktunar og engi. — Ragnar Magnússon, sá, er bygði nýbýli sitt þm. Sigurðssonar, er býlin hafa stofnað, en Jón leggur þeim land ingu íbúðarhússins með konu sinni. Er húsið stein'steypt, þiljað og mjög snoturt að frágangi. Er það mjög eftirbreytnisvert fyrir stór- bændur að stuðla að stofnun slíkra býla á þennan hátt, þar seto land- jrými er nóg. „Freyr“.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.